Dagur - 08.03.1990, Blaðsíða 5

Dagur - 08.03.1990, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. mars 1990 - DAGUR - 5 Ánægjulegt tónlistarkvöld í félagsskap meístaranna - orgeltónleikar Harðar Áskelssonar á kirkjuviku Priöjudaginn 6. mars hélt Höröur Áskelsson, organisti Hallgríms- kirkju í Reykjavík, orgeltónleika í Akureyrarkirkju. Tónleikarnir voru hluti af kirkjuviku Akureyr- arkirkju, sem nú stendur í sext- ánda sinn. Á dagskrá tónleika Harðar Áskelssonar voru verk eftir Dietrich Buxtehude (1637-1707) og Jóhann Sebastian Bach (1685- 1750). Þessir tveir meistarar kirkjutónlistarinnar, voru tengdir VISA ísland hefur nú sett upp fyrsta kortskannann sem er lítil tölvutengd útstöö fyrir verslan- ir og þjónustustaði sem bjóða greiðslukortaviðskipti. Kortskanninn, sem er búinn lestæki og tengdur prentara, nemur upplýsingar af segulrönd greiðslukortanna, skrifar út sölu- nótu um viðskiptin og kannar gildi kortsins. Þetta eykur öryggi og greiðslukortaviðskipti verða mun þægilegri. Bókin um haimngjuna - eftir Pétur Guðjónsson Komin er út hjá Iðunni Bókin um hamingjuna eftir Pétur Guðjóns- son. Er þetta önnur útgáfa bók- arinnar, en sú fyrsta kom út árið 1981 og hefur verið ófáanleg um árabil. Höfundur bókarinnar er lands- kunnur fyrir afskipti sín af þjóð- niálum, svo og stjórnunarráðgjöf fyrir fjölda fyrirtækja hér á landi, en sl. tíu ár hefur hann rekið eig- in alþjóðlega stjórnunarfræðslu. Hann hefur jafnframt flutt fjölda fyrirlestra og haldið námskeið víða um heim, í kynningu útgefanda á efni bókarinnar segir: Bókin um ham- ingjuna á að hjálpa fólki til að lifa fyllra og hamingjusamara lífi. Hún er samin á aðgengilegu máli og lýsir því hvernig vinna má bug á streitu, skorti á sjálfsþekkingu og sjálfsstjórn, og öðru því sem kemur í veg fyrir vellíðan og til- gangsríka tilveru. Hér er greint frá hagkvæmum leiðum til að sigrast á þessum hindrunum. Bókin fjallar einnig um ýmsar aðferðir og kenningar sem ríkt hafa í þessum efnum á liðnum öldum og árþúsundum og er einnig byggð á víðtækri reynslu og þekkingu höfundar hér á landi og víða um heim. HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! ||UMFERÐAR böndum meistara og lærisveins, þó að svo færi í tímans rás, að lærisveininn, J. S. Bach, yrði meistara sínum meiri. Fyrsta verkið á efnisskránni var Passacaglia í d-moll eftir Buxtehude. í þessu verki mátti greina lítils háttar stirðleika, en sá vansi kom ekki fram nema þar. í hinu fjörlega Praeludium BuxWV 139 eftir Buxtehude lék Hörður Áskelsson af öryggi og ekki síður í sálmforleik yfir sálm- Kortskanninn kemur í stað kortþrykkivélar. Hann geymir 300 færslur í minni og sendir sjálfvirkt allar færslur dagsins inn til Reiknistofu bankanna á fyrir- fram ákveðnum tíma. Kortskanninn er þegar í upp- hafi tengdur fyrir VISA og Euro- card. Fjöldi VISA sölunótna á sl. ári var um 9.000.000 og eru hvergi fleiri færslur að meðaltali á kort í heiminum en hér á landi, eða 12 færslur á mánuði. Höf.: JGP, IS og EIJ, nemendur úr Hrafnagilsskóla í starfskynningu. inn Wie schön leuchtet der Morg- enstern (Sjá morgunstjarnan blikar blíð), þar sem hann lék sér skemmtilega og af smekkvísi að hinum fjölbreytilegu möguleik- um, sem felast í því máttuga hljóðfæri, sem orgel Akureyrar- kirkju er. Þessi sálmforleikur er skemmti- legt verk í meðförum Harðar Áskelssonar. Honum tekst að draga greinilega fram þá gleði og þann heillandi fögnuð, sem Buxtehude hefur lagt í verk sitt. Forleikurinn verður sem dans fyrir Drottni; fullur græskulauss fjörs. Næst lék Hörður Áskelsson Praeludium et fuga í C-dúr BWV 547 eftir J. S. Bach og tók verkið glæsilegum tökum. Hið sama má segja um sálmforleik Bachs nr. BWV 636 yfir Vater unser im Himmelreich (Faðir vor, sem á himnum ert). Þessi verk bera bæði greinileg einkenni höfundar síns og er það sannarlega ekki sagt í hnjóðs- skyni. Sérlega kennir brags sálmaútsetninga Bachs í sálmfor- leiknum. í þessum verkum - og sérstaklega í Praeludium et fuga - lét organistinn reyna talsvert á þrótt orgelsins og gerði það af háttvísi. Hápunktur tónleikanna var flutningur Harðar Áskelssonar á Passacagliu Johanns Sebastians Bachs í c-moll BWV 582. Form passacagliunnar er í grunni sín- um einfaldleikinn sjálfur: Til- brigði yfir stef, sem er cndurtekið aftur og aftur - oftast í bassarödd - og er tíðast átta taktar að lengd. Bach lætur sér ekki duga ein- faldar leiðir í þessari einu passa- cagliu, sem eftir hann liggur. í meistarahöndum hans hefur orð- ið til margslungið tónverk, sem samanstendur af tuttugu og einu tilbrigði. Þau eru öll hvert öðru ólík og spanna í þrótti, fjölbreyti- leika og brag allt sviðið frá þungri yfirvegun til slíkrar glettni, að bros og hóglátur hlátur vaknar með áheyrandanum. Hörður Áskelsson lék þetta vandasama verk af sem næst algerlega feyrulausu öryggi. Það endar með sigurglaðri og þrótt- mikilli lokakadensu, sem fyllti kirkjuna út í hvern krók og kima og var viðeigandi lok á ánægju- legu tónlistarkvöldi í félagsskap meistaranna. Haukur Ágústsson. psoriasis og exemsjúklingar Félagsmenn S.P.Ó.E.X. á Akureyri athugið! Aðalfundur verður haldinn að Hótel KEA, laugar- daginn 10. mars, kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Gestir fundarins eru þeir Páll Guðmundsson, for- maður S.P.Ó.E.X. í Reykjavík og Reynir Valdimars- son, húðsjúkdómalæknir á Akureyri. Mætum öll vel og stundvíslega. Stjórnin. SVEITARSTJORNAR- KOSNINGAR 26. MAÍ1990 Leiðbeiningar um undirbúning og framkvæmd 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11 12. 13. Auglýsing um framlagningu kjörskrár skal birt fyrir...... 11. mars/22. mars (kaupst./bær) Kjörskrá skal lögö fram eigi síðar en............................ 25. mars Krafa um bundnar hlutfallskosningar í sveitarfélagi meö 300 íbúa eða færri berist oddvita yfirkjörstjórnar, bréflega, eigi síðar en ............... 13. apríl Sveitarstjórnarmaður, sem skorast undan endurkjöri, skal tilkynna yfir- kjörstjórn þá ákvörðun sína eigi síðar en............................. 21. apríl Kjörskrá skal liggja frammi til og með............................ 22. apríl Framboðsfrestur rennur út ..... 27. apríl Framlengdur framboðsfrestur, ef að- eins kemur fram einn listi, rennur út............................. 29. apríl Yfirkjörstjórn auglýsir framboðslista þegar eftir að listar hafa verið úrskurð- aðir gildir og merktir. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla getur hafist........................ 31. mars Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjörskrár rennur úr............. 11. maí Afrit kæru sendist þeim sem kærður er út af kjörskrá eigi síðar en .. 14. maí Sveitarstjórn boðar fund til afgreiðslu á kærum fyrir................... 15. maí Sveitarstjórn úrskurðar kærur og undirritar kjörskrá eigi síðar en . 18. maí 14. 15. 16 17. Yfirkjörstjórn auglýsir, hvenær kjör- fundur hefst fyrir ............ 23. maí Sveitarstjórn tilkynni hlutaðeigandi, svo og hreppsnefnd eða bæjarstjórn, sem mál getur varðað, um breytingar á kjör- skrá strax og úrskurður liggur fyrir. Kjörstjórn tilkynni oddvita yfirkjörstjórnar, svo og hreppsnefnd eða bæjarstjórn, sem mál getur varðað, um breytingar á kjörskrá strax og dómur er genginn. Yfirkjörstjórn auglýsir hvar og hvenær atkvæðatalning verður með nægum fyrir- vara á undan kosningum. 18. Atkvæðatalning hefst svo fljótt sem unnt er að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjórn setur notaða kjörseðla undir innsigli að talningu lokinni, þegar kosning er óbundin. Kæra vegna kosninganna skal afhent hlutaðeigandi sýslumanni eða bæjar- fógeta (í Reykjavík yfirborgardómara) innan sjö daga frá því að lýst var úrslitum kosninga. 21. Yfirkjörstjórn eyðir innsigluðum kjörseðl- um að kærufresti loknum eða að fullnað- arúrskurði uppkveðnum, hafi kosning verið kærð, þegar kosning er óbundin, sbr. 19. Félagsmálaráðuneytið, 6. mars 1990 19 20. Bylting í greiðslu- kortaviðskiptum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.