Dagur - 09.03.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. mars 1990 - DAGUR - 11
fþróttir
Uppreisn æru!
- frækinn sigur íslendinga á Austur-Þjóðverjum
og Ólympíusætið í sjónmáli
íslenska þjóðin hefur senni-
lega tekið gleði sína á ný í
gærkvöld. Ástæðunnar þarf
ekki að leita langt; íslenska
handboltalandsliðið sýndi
loksins hvað í því býr þegar
það vann glæsilegan sigur á
íþróttir
Handknattleikur
Föstudaí>ur:
2. deild kvenna...ÍBV4vi Vestmanna-
cyjar kl. 20.00.
Laugardagur:
2. deikl kvenna...íBV-t>ór, :Vestmanna
eyjar kl. 14,00.
3. déild karla...Völsungur-Fram-b.
(þróttahúsiö á Húsavík kl. 13.00.
Sunnudagur:
2. deild kvenna...ÍBV-Þór. Vestmanna-
eyjar kl. 14.00.
Blak
Laugardagur:
Úrvalsdeild karla...HK-KA. Digránes kl.
14.00.
Úrvalsdeild kvenna...l BK-KA. Dígranes
kl. 15.15.
Sunnudagur:
Úrvalsdeild karla..,ÍS-KA. íþróttahús
Hagaskóla kl. 14.00.
Skíði
Laugurdagur:
Lambagangan, llcfst fyrir ofan ösku-
hauga Akureyrar kl. 14.00.
Akureyrarmót (stórsvigi 12 ára og yngri t
Hlfðarfjalli frá kl. 11;
Suunudagiir:
KA-mót í svigi 13-14 ira í Hlíðarfjalli kl.
11.00.
Barnamót í alpagreinum óg skíðagöngu á;
Dalvfk.
Körfuknattleikur
Laugardagur:
Unglingaflokkur - karla... Haukar-b-
UMFl'. íþróttahúsið í Hafnarfirði kl.
14.00.
Úrvalsdeild karla.,.UMFN-Þór. Njarðvtk
kl. 16.00.
Sunnudugur:
Úrvaisdeild karla...UMFT-KR. íþrótta-
hús Sauöárkróks kl. 16.00.
Austur-Þjóðverjum á Heims-
meistaramótinu í Tékkó-
slóvakíu. Eftir að staðan hafði
verið 12:8 í leikhléi, Þjóðverj-
unum í vil, fór íslenska liðið
loksins í gang og hefur það
sennilega sjaldan átt jafn góð-
an leikkafla og þennan síðari
hálfleik. Stór orð en sennilega
ekki svo fjarri lagi þegar það er
haft í huga að liðið vann hálf-
leikinn 11:5 sem er vægast sagt
ótrúlegur árangur gegn svo
sterku liði. Já, það er aftur
gaman að vera íslendingur.
Leikurinn í gær var hnífjafn
framan af og jafnt á flestum
tölum. Liðin voru greinilega bæði
mjög taugaóstyrk og reyndu að
láta öryggið sitja í fyrirrúmi en
það gekk erfiðlega. Þegar leik-
Staðan
Úrslit gærkvöldins:
Frakkland-Kórca 31:24
Ungverjaland-Tckkóslóvakía 20:20
Svíþjóð-Rúmenía 19:20
Spánn-Sovétríkin 28:37
Júgóslavía-Pólland 33:20
Ísland-A-Þýskaland 19:17
Milliriðill A-B:
Svíþjóð 5 4-0-1 129:101 8
Rúmenía 5 4-0-1 117:106 8
Ungverjaland 5 3-1-1 110:111 7
Tékkóslóvakía 5 1-2-2 108:119 4
Frakkland 5 1-1-3 109:114 3
S-Kórea 5 0-0-5 119:147 0
Milliriðill C-D:
Sovétríkin 5 5-0-0 148:109 10
Júgóslavía 5 3-0-2 120:102 6
Spánn 5 3-0-2 109:114 6
A-Þýskaland 5 2-0-3 106:111 4
ísland 51-0-4101:117 2
Pólland 5 1-0-4 102:133 2
1X21X21X21X21X21X21X21X21X2
Fjórfaldur pottur
um helgina
- Rúnar vill fara að losna
Rúnar Sigurpálsson vann enn einn sigurinn í getraunaleiknum
um siðustu helgi. Hann hafði þá 7 rétta en Magni Hauksson 4.
Rúnar tekur nú þátt í 15. sinn og segist nauðsynlega þurfa að
losna úr leiknum. Hann hefur skoraö á félaga sinn á Kjötiðnað-
arstöðinni Jóhann Pálsson sem segist ætla að svekkja Rúnar
og leyfa honum að sigra.
Það sem vekur mesta athygli þessa vikuna er að potturinn
gekk ekki út síðast og er pví fjórfaldur um helgina. Slíkt gerðist
síðast fyrir rúmu ári og varð hann þá rúmar 11 milljónir. Það er
því til mikils að vinna.
Rúnar:
Chelsea-Norwich 1
Man. City-Arsenal 2
Nott.for-Coventry 1
Tottenham-Charlton 1
Blackburn-W.B.A X
Hull-Middlesbro 1
Oxford-Leeds X
Plymouth-Swindon 2
Port Vale-Bournemouth 1
Sunderland-Leicester 1
Watford-Newcastle 1
West Ham-Portsmouth 1
Jóhann:
Chelsea-Norwich 2
Man. City-Arsenal 2
Nott.for-Coventry 1
Tottenham-Charlton 1
Blackburn-W.B.A X
Hull-Middlesbro 2
Oxford-Leeds 2
Plymouth-Swindon X
Port Vale-Bournemouth 1
Sunderland-Leicester 2
Watford-Newcastle 2
West Ham-Portsmouth 1
1X21X21X21X21X21X21X21X21X2
hléið nálgaðist virtist eins og
Þjóðverjarnir ætluðu að vinna
taugastríðið. Allt fór að ganga á
afturfótunum hjá íslendingum,
Þjóðverjar náðu fjögurra marka
forystu og öll nótt virtist úti.
Það er ómögulegt að segja
hvað gerðist í leikhléinu en það
hefði mátt gerast fyrr. Það var
allt annað íslenskt lið sem gekk
inn á völlinn og hóf leikinn.
íslenska vörnin, sem hafði að
vísu verið góð í fyrri hálfleikn-
um, var nú orðin að nær ókleifum
múr og sóknarleikurinn var
ákveðinn og árangursríkur. Og
það var ekki að sökum að spyrja,
austur-þýska liðið fór á taugum
og íslendingar gengu á lagið.
Lokatölurnar urðu sem fyrr segir
19:17 og inaður trúði ekki eigin
augum.
íslenska liðið átti ágætan fyrri
hálfleik ef síðustu mínúturnar
eru undanskildar. Varnarleikur-
inn var sterkur en fumið í sóknar-
leiknum var í það mesta sem er
Júlíus Jónasson átti sinn þátt í sigrin-
um með ótrúlegu öryggi í vítaköstum.
þó skiljanlegt þegar mikilvægi
leiksins er haft í huga. Um síðari
hálfleikinn er fátt að segja - hann
var einfaldlega frábær. íslenska
liðið mætir því franska í fyrra-
málið kl. 8 og eftir þennan leik er
engin ástæða til annars en bjart-
sýni. Sá leikur er auðvitað ekki
unninn ennþá en verður það von-
andi í fyrramálið.
A-þýska liðið er geysilega
sterkt en taugaóstyrkur setti
nokkuð mark sitt á liðið. Mótlæt-
ið var of mikið í síðari hálfleik og
það var sætt að sjá annað lið en
íslendinga missa niður unninn
leik.
Mörk (slands: Júlíus Jónasson 5/5,
Alfreð Gíslason 4, Valdimar Grímsson
3, Kristján Arason 3, Guðmundur Guð-
mundsson 2, Þorgils Óttar Mathiesen I
og Óskar Ármannsson 1.
Mörk A-Þýskalands: Wahl 4, Bochard
2, Winselmann 2, Hahn 2, Hetzke 2.
Ouerengasser 2, Hauck 1, Schneider 1 og
Bonath 1.
Körfuknattleikur:
Kennard á förum
- Missir af úrslitaleiknum um
úrvalsdeildarsætið
Dan Kennard, Bandaríkja-
maðurinn í úrvalsdeildarliði
Þórs í körfuknattleik, fer alfar-
inn til síns heima á þriðjudag.
Hann verður því ekki með
Þórsurum þegar þeir mæta
Víkverjum eftir rúma viku í
aukaleik um úrvalsdeildarsæti
að ári.
Persónulegar ástæður munu
vera fyrir brottför Kennards.
Þórsarar eiga eftir einn leik í
Úrvalsdeildinni, gegn Njarðvík á
morgun. Verður það síðasti leik-
ur Kennards með liðinu.
Handknattleikur:
KA-menn Akureyrarmeistarar
- lögðu Þór 25:21 í síðari leik liðanna
KA-menn urðu Akureyrar-
meistarar í handknattleik er
þeir sigruðu Þór 25:21 í síðari
leik liðanna í Iþróttahöllinni á
Akureyri í fyrrakvöld. Fyrri
leik liðanna lauk með jafntelli.
Leikurinn í fyrrakvöld var ekki
sérlega vei leikinn en þó brá
fyrir þokkalegum köflum hjá
báðum liðum sem voru þó því
miður of fáir.
Skíði:
Bamamót
á Dalvík
Á sunnudag er fyrirhugað að
halda barnamót í alpágreinum
og skíðagöngu á Dalvík sem
aflýsa varð um síðustu helgi
vegna veðurs. Mótið er ætlað
12 ára börnum og yngri.
Þeim Akureyringum, sem
áhuga hafa á að taka þátt í mót-
inu, er bent á að mæta við
íþróttahöllina á Akureyri kl. 9 á
sunnudagsmorgun en þaðan
verður farið í rútu kl. 9.30.
Aðalfundur
Þórs
Aðalfundur íþróttafélagsins Þórs
verður haldinn í kvöld, föstudag-
inn 9. mars. Fundurinn verður
haldinn að Hótel Norðurlandi og
hefst kl. 20.30. Á dagskrá eru
venjuleg aðalfundarstörf.
Leiðrétting
í blaðinu í gær var sagt frá Coca-
Cola móti sem ungmennafélagið
Reynir og og Vífilfell gangast fyr-
ir á næstunni. Þar var sagt að
Gunnar Níelsson veitti upplýs-
ingar í íþróttahöllinni en hið
rétta er að Gunnar mun veita
upplýsingar heima í síma 22287.
Leikurinn var í járnum fyrstu
mínúturnar og jafnt á öllum
tölum. Þegar 10 mínútur voru
liðnar byrjuðu KA-menn hins
vegar að síga fram úr og virtust
vera að ná tökum á leiknum. En
Þórsarar tóku við sér þegar mun-
urinn var orðinn 4 mörk KA í vil
og KA-menn komust ekki lengra
í bili en voru yfir 15:11 í leikhléi.
KA-menn juku forskotið þegar
leið á leikinn og náðu nokkrum
sinnum 7 marka forskoti. En
Þórsarar skoruðu þrjú síðustu
mörkin og lokatölurnar urðu
25:21.
KA-liðið átti ekkert sérstakan
dag að þessu sinni en varnarleik-
ur þess var þó þokkalegur á
köflum. Athygli vakti að mark-
verðir liðsins vörðu eitt skot í
fyrri hálfleik en í þeim síðari
hrökk Axel í gang og varði þá níu
skot, þar af tvö vítaskot. Friðjón
Jónsson var bestur KA-manna en
Erlingur og Pétur áttu ágæta
spretti.
Leikur Þórsliðsins var misjafn,
stundum ágætur og stundum
slakur. Hermann Karlsson stóð
sig vel í markinu og varði 11 skot
sem verður að teljast gott miðað
við götótta vörnina fyrir framan
hann. Sævar Árnason var skæður
í horninu og Rúnar Sigtryggsson
skoraði mikið en skaut grimmt.
Dómarar voru þeir Guðmund-
ur Lárusson og Guðmundur
Stefánsson og vöktu dómar
þeirra oft á tíðum ntikla athygli.
Mörk KA: Friðjón Jónsson 6, Erlingur
Kristjánsson 5, Pétur Bjarnason 5/1,
Guðmundur Guðmundsson 3, Sigurpáll
Á. Aðalsteinsson 3, Jóhannes Bjarnason
2 og Karl Karlsson 1.
Mörk Þórs: Rúnar Sigtryggsson 7/2,
Sævar Árnason 5, Kristinn Hreinsson 2,
Ólafur Hilmarsson 2. lngójfur Samúels-
son 2/1, Púll Gíslason 2 og Hörður Harð-
arson 1.
Laugardagur kl.14:55
10; LEIKVIKA- 10. mars 1990 1 X 2
Leikur 1 Chelsea • Norwich
Leikur 2 Man. City - Arsenal
Leikur 3 Nott. For. - Coventry
Leikur 4 Tottenham - Charlton
Leikur 5 Blackburn - W.B.A.
Leikur 6 Hull - Middlesbro
Leikur 7 Oxford - Leeds
Leikur 8 Plymouth - Swindon
Leikur 9 PortVale - Bournemouth
Leikur 10 Sunderland - Leicester
Leikur 11 Watford - Newcastle
Leikur 12 West Ham - Portsmouth
Allar upplýsingar um getraunir vikunnar hjá : LUKKULÍNUNNI s. 991002
FJÓRFÁLDUR POTTUR