Dagur - 31.03.1990, Page 15

Dagur - 31.03.1990, Page 15
Laugardagur 31. mars 1990 - DAGUR - 15 □ HULD 5990427 VI 2. I.O.O.F. 15 =1714381/2= Skákm. O.A. samtökin. Fundir í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju. Ath. Breyttan fundarstað. Mánudag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Glerárkirkja. Fermingarguðsþjónusta sunnudag 1. apríl kl. 10.30. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. II. Síðasti sunnudagaskóli vetrarins. Tilkynnt verður um ferðalag eftir páska. Foreldrar og börn velkontin. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 29-342-52-41-532. B.S. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með veitingar eftir messu. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju verður með fund kl. 5 e.h. Allt ungt fólk velkomið. Sóknarprestar. ■*u2!5^ KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 1. apríl: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Þórarinn Björnsson, cand. theol, fram- kvæmdastjóri Landssambands KFUM og KFUK. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. , Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Kapt. Miriam Óskarsdóttir talar. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- band. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar- flokkar. Allir eru hjartanlega velkomnir. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 31. mars: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30 á Sjónarhæð. Unglingafundur sanra dag kl. 20.00. Sýnt verður myndband, fyrri hluti. Sunnudagur 1. apríl: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn sanrkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Vitnisburðir og söngur. Kaffi og meðlæti eftir samkomu. Aliir hjartanlega velkomnir. BgggMHI! HUITASUtltlUmKJAtl v/SMmsHtm Laugard. 31. niars kl. 20.30, ung- lingafundur. Allt ungt fólk frá 14 ára aldri velkomið. Sunnud. 1. apríl kl. 11.00, sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 16.00, almenn sam- koma. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Allir eru hjartanlega velkontnir. Þriðjud. 3. apríl kl. 20.00, æskulýðs- fundur fyrir 10-14 ára. Allt æskufólk velkomið. Miðvikud. 4. apríl kl. 20.30, bib- líulestur. Allir velkomnir. Arnað heilla Sjötugur er í dag Kristján Stefáns- son, Einholti 6 c, hér t' bæ, yfirverk- stjóri hjá Efnaverksmiðjunni Sjöfn. Hann hefur verið starfsmaður í Sjöfn síðastliðin fjörutíu ár og verk- stjóri þar í þrjátíu ár. Eiginkona hans er Valgerður Jónas- dóttir. Börn þeirra eru tvö, bæði búsett á Akureyri. Margrét hús- móðir gift Jóhanni Jóhannssyni, verkstjóra og Júlíus mjólkur- fræðingur, kona hans er Svanhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur. Emilía Davíðsdóttir, Tjarnarlundi 12 a, Akureyri verður 90 ára 3. apríl. Hún tekur á rnóti gestum laugardag- inn 31. mars í Félagsheimilinu Laxa- götu 5, frá kl. 15.00-18.00. Athugið_______________________ Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin". Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröycr Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri Kaupangi og Bókabúð Jónasar, Minningarkort Möðruvallaklaust- urskirkjti eru til sölu í Blómabúð- inni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. Minningarspjöld Slysavariiulélags íslands fást á eftirtöldum stöðuni: Bókabúö Jónasar, Bókvali og Blóma- búðinni Akti. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorstcinssonar kcnnara fást á cftirtöldum stöðuni: Bókabúð Jón- asar Akureyri. Versl. Valberg Ólafs- firði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins cr að kosta út- gáfu á kennslugögnum fyrir hljóð- lestrar-, tal- og söngkennslu. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar, Kristncs- hæli, fást í Kristneshæli. Bókaversl- uninni Eddu Akureyri og hjá Jór- unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarkort Hjarta- og æðavernd- nrfélagsins eru seld í Bókvali og Bókabúö Jónasar. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð, versluninni Bókval, í Glerárkirkju hjá húsverði, Blómahúsinu Glerár- götu, Bókabúð Jónasar og Blóma- búðinni Akri Kaupangi. dagskrá fjölmiðla i Rás 1 Laugardagur 31. mars 6.45 Veduríregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, gódir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Morguntónar. 9.45 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerdur Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Bandarísku „beat-skáldin". 17.30 Tónlist á laugardagssíðdegi. 18.10 Bókahornið - Meira af Marryat. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Sigríður Guðnadóttir tekur á móti gestum á stöðum. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 41. sálm. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 1. apríl 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju ljósi. 11.00 Messa í Breiðholtskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Völundarhús listanna - Myndlista- og handíðaskóli íslands 50 ára. Síðari þáttur. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „33 mínútur með Stefáni Jónssyni." 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi. 18.00 Flökkusagnir i fjölmiðlum. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr menningarlifinu. 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða“ eftir Karl Bjarnhof. Arnhildur Jónsdóttir les (9). 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 2. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ásta Svavarsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsdóttir les (21). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Bændur og álagasjúkdómar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Manstu systir bernskuna blíðu". Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Áður á dagskrá 9. mars). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hátiðarfundur Kven- félagasambands íslands. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barrokktónlist. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. Umsjón: Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá ísafirði.) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarnhof. Arnhildur Jónsdóttir les (10). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 42. sálm. 22.30 Samantekt um skiðasvæðið á Hliðar- fjalli. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 31. mars 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helga- son. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 GuIIskífan. „17" með Chicago. 21.00 Úr smiðjunni. - Blústónlist. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Áfram ísland. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 1. apríl 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líð- andi stundar. Umsjón: Árni Magnússon. .12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljóm- sveit hans. Þriðji þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „I’m your man" með Leonard Cohen. 21.00 Ekki bjúgu! 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blitt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Rás 2 Mánudagur 2. mars 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan. „Götuskór" með Spilverki þjóðanna. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Lisu Páls í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Sveitasæla. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Rikisútvarpið Akureyri Mánudagur 2. mars 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Mánudagur 2. apríl 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Síminn er 27711. Stjómandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.