Dagur - 11.04.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 11.04.1990, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 11. apríl 1990 - DAGUR - 15 fþróttir r- Unglingameistaramót íslands á skíðum: Fjórfalt hjá Akureyringum Akureyringar gerðu það al- deilis gott í flokkasviginu á Unglingameistaramóti Islands á skíðum sem fram fór á ísa- firði um helgina og lauk á mánudag. Keppt var í tveimur flokkum karla og kvenna og gerðu Akureyringar sér lítið fyrir og unnu fjórfalt. Yfir- burðirnir voru miklir í öllum flokkum en minnstir í flokki 13-14 ára stúlkna en þar veitti sveit Reykjavíkur Akureyring- unum nokkra keppni. 15-16 ára piltar 1. Akureyri 277,20 Sigurður Ólason 66,10 Arnar Friðriksson 70,63 Gunnlaugur Magnússon 67,56 Bjarni B. Bjarnason 72,91 2. Reykjavík 320,64 Pálmar Pétursson 67,04 Þorsteinn Johnsen 114,35 Ágúst B. Kárason 69,25 Ásbjörn Jónsson 70,00 3. Siglufjörður 423,71 Atli Þorgeirsson 123,92 Ásmundur Einarsson 134,56 Ólafur Þ. Hall 99,81 Ásþór Sigurðsson 65,42 15-16 ára stúlkur 1. Akureyri 324,38 Harpa Hauksdóttir 79,83 Hjördís Þórhallsdóttir 81,54 Sísý Malmquist 82,25 Linda Pálsdóttir 80,76 2. Reykjavík 359,54 Margrét Svavarsdóttir 85,61 Lilja Guðmundsdóttir 88,02 Lára Jónsdóttir 90,29 Helga R. Pétursdóttir 95,62 3. Siglufjörður 433,35 Soffía Arnarsdóttir 93,50 Þuríður Stefánsdóttir 85,51 Elín Þorsteinsdóttir 169,69 Rósa Ómarsdóttir 84,65 13-14 ára drengir 1. Akureyri 320,59 Sverrir Rúnarsson 77,18 Gestur Þórisson 79,46 Magnús Lárusson 82,60 Alexander Kárason 81,15 2. Siglufjörður 401,23 Brynjar Guðmundsson 82,87 Björn Þórðarsson 78,13 Kjartan Sigurjónsson 84,72 Guðmundur Sigurjónsson 155,51 Akureyrarmót í skíðagöngu Akureyrarmótið í skíðagöngu fer fram í Hlíðarfjalli á skírdag. Mótið hefst kl. 14.00 við göngu- húsið í Hlíðarfjalli. Keppt verður í öllum flokkum með hefðbund- inni aðferð. Skráning fer fram í gönguhúsinu milli kl. 13 og 14 á skírdag. Staðan 1. deild karla Einn leikur fór fram á mánu- dagskvöldið: KR-Grótta 34:21 FH Valur Stjarnan KR KA ÍBV ÍR Grótta Víkingur HK 16 14-1- 16 12-1- 16 10-2- 16 8-3- 16 16 16 16 16 16 7-1 5-3. 5-2. 4-1 3-3 2-3. 1 422: 3 421: 4 371; ■ 5 357: 8 358: 8 372: 9 342: 11 347: 10 355: 11 331; 355 29 362 25 349 22 340 19 :375 15 376 13 357 12 394 9 385 9 383 7 13-14 ára stúlkur 1. Akureyri 331,76 Hildur Þorsteinsdóttir 80,24 Fjóla Bjarnadóttir 82,32 Helga B. Jónsdóttir 84,94 Helga Hannesdóttir 84,26 2. Reykjavík 376,60 Theodóra Mathiesen 117,05 Rakel Stefánsdóttir 83,96 Guðrún Georgsdóttir 86,90 Berglind Bragadóttir 88,69 , Skíðaganga: Agæt frammistaða Segja má að ísfirðingar, Ólafs- flrðingar og Siglfirðingar hafi einokað vcrölaunasætin í nor- rænum greinum á Unglinga- meistaramótinu á Isafirði um helgina. Keppt var í boðgöngu og skíðagöngu með hefðbund- inni og frjálsri aðferð og skipt- ust keppendur frá þessum bæj- um á að skipa efstu sætin. Helstu úrslit úr norrænum greinum á mótinu fara hér á eftir og stendur H fyrir hefð- bundna aðferð og F fyrir frjálsa. 15-16 ára drcngir, 7,5 km F 1. Daníel Jakobsson í 25,06 2. Tryggvi Sigurðsson Ó 25,55 3. Gísli Valsson S 26,00 4. Sigurður Sverrisson S 26,08 5. Kristján Ó. Ólafsson A 26,09 15-16 ára drengir, 5 km H 1. Daníel Jakobsson í 17,08 2. Sigurður Sverrisson S 18,27 3. Gísli Valsson S 18,28 4. Tryggvi Sigurðsson Ó 18,30 5. Kristján Ó. Ólafsson A < 18,33 13-15 ára stúlkur, 3,5 km F 1. Hulda Magnúsdóttir S 15,19 2. Thelma Matthíasdóttir Ó 17,31 3. Guðbjörg Sigurðardóttir í 19,32 13-15 ára stúlkur, 2,5 km H 1. Hulda Magnúsdóttir S 07,53 2. Thelma Matthíasdóttir Ó 08,33 3. Guðbjörg Sigurðardóttir í 08,54 13-14 ára drengir, 5 km F 1. Halldór Óskarsson Ó 18,27 2. Arnar Pálsson í 18,42 3. Hlynur Guðmundsson í 19,15 4. Dagur Gunnarsson S 20,27 5. Bjarni Jóhannesson S 20,46 13-14 ára drengir, 3,5 kin H 1. Halldór Óskarsson Ó 14,38 2. Hlynur Guðmundsson í 15,03 3. Bjarni Jóhannesson S 15,46 4. Arnar Pálsson í 16,22 5. Dagur Gunnarsson S 16,28 Göngutvíkeppni, 15-16 ára drengir 1. Daníel Jakobsson í 0,00 stig 2. Tryggvi Sigurðsson Ó 11,23 stig 3. Gísli Valsson S 11,37 stig Göngutvíkeppni, 13-14 ára drengir 1. Halldór Öskarsson Ó 0,50 stig 2. Hlynur Guðmundsson í 7,69 stig 3. Arnar Pálsson í 13,71 stig Göngutvíkeppni, 13-15 ára stúlkur 1. Hulda Magnúsdóttir S 5,42 stig 2. Thelma Matthíasdóttir Ó 28,24 stig 3. Guðbjörg Sigurðardóttir í 44,85 stig Boðganga 15-16 ára drengja, 3x5 km HHF 1. Sveit ísafjarðar 52,16 Árni Freyr Élíasson 18,23 Daníel Jakobsson 16,09 Gísli Einar Árnason 17,44 2. Sveit Ólafsfjarðar 53,22 Bjartmar Guðmundsson 18,31 Kristján Hauksson 17,11 Tryggvi Sigurðsson 17,40 3. Sveit Akureyrar 56,11 Kári Jóhannesson 18,07 Steingrímur Þorgeirsson 18,47 Kristján Ó. Ólafsson 19,17 Boðganga 13-14 ára drengja, 3x3,5 km HHF 1. Sveit Siglufjarðar 42 SV Dagur Gunnarsson 13,19 Agnar Sveinsson 15,46 Bjarni Jóhannesson 13,02 2. Sveit ísafjarðar 44,33 Hlynur Guðmundsson 13,17 Pétur A. Sigurðsson 18,55 Arnar Pálsson 12,21 Sverrir Rúnarsson hlaust besta tíinann í flokkasvigi 13-14 ára drengja og var í sigursveit Akureyringa. Skólakeppni FRÍ í frjálsum íþróttum: Góður sigur sveitarinnar frá Norðurlandi eystra Eins og fram kom í blaðinu í gær sigraði sveit Norðurlands- kjördæmis eystra glæsilega í Skólakeppni FRÍ í frjálsum íþróttum sem fram fór í Reykjavík um síðustu lielgi. Sveitin hlaut 88 stig, í öðru sæti varð sveit Suðurlands með 77,5 stig og í þriðja sæti sveit Austfjarða með 75,5 stig. Keppni þessi er haldin árlega og var fyrst haldin fyrir u.þ.b. 15 árum. 7 kjördæmi sendu lið í keppnina en Vestfirðingar voru ekki með að þessu sinni. I hverju liði voru 8 keppendur, 4 stúlkur og 4 piltar, og varð hver kepp- andi að keppa í tveimur greinum auk boðhlaups sem allir tóku þátt í. Keppendur voru á aldrinum 14 ára og yngri. Sveit Norðurlandskjördæmis eystra skipuðu þau Stefán Gunn- laugsson, Soffía Gunnlaugsdóttir og Þorleifur Árnason úr UMSE, Jóhanna Erla Jóhannesdóttir, Sigríður Hannesdóttir og Smári Stefánsson úr UFA og Katla Skarphéðinsdóttir og Skarphéð- inn Ingason úr HSÞ. Vilhjálmur Björnsson frá Dalvík valdi liðið og var fararstjóri í ferðinni. Helstu úrslit á mótinu fara hér á eftir. Tölurnar í svigunum tákna árangur í riðlakeppni ef hann er betri en í úrslitum. Kúluvarp - stelpur 1. Soffía Gunnlaugsdóttir, Ne 8,30 2. Eyrún Árnadóttir, A 7,39 3. Andrea Magnúsdóttir, V 7,08 Kúluvarp - telpur 1. Ragnhildur Einarsdóttir, A 9,50 2. Sóley Sigurþórsdóttir, V 9,27 3. Jóhanna E. Jóhannsdótir, Ne 7,60 Kúluvarp - strákar 1. Hannes Ellertsson, V 9,80 2. Jens Ingvarsson, A 8,89 3. Sigmundur Þorsteinsson, Nv 8,33 Kúluvarp - piltar 1. Magnús Hallgrímsson, S 11,07 2. Valur F. Gíslason, A 10,59 3. Stefán Gunnlaugsson, Ne 10,17 Hástökk - stclpur 1.-2. Jóhanna Jensdóttir, Rn 1,38 1.-2. Ingibjörg Jónsdóttir, Rv 1,38 3. Arndís Sigurðardóttir, S 1,30 Hástökk - telpur 1. Ragnhildur Einarsdóttir, A 1,50 2. Karen Ólafsdóttir, S 1,47 3. Jóhanna Jóhannesdóttir, Ne 1,41 Hástökk - strákar 1. Guðjón Ólafsson, S 1,35 2. Snorri Stefánsson, Ne 1,30 3. Jens Ingvarsson, A 1,25 Hástökk - piltar 1. Skarphéðinn Ingason, Ne 1,68 2. Magnús Hallgrímsson, S 1,65 3. Valur Gíslason, A 1,55 Langstökk - telpur 1. Guðrún Gestsdóttir, Nv 5,20 2. Ásgerður Ingibergsdóttir, A 5,05 3. Guðbjörg Þorvaldsdóttir, Rn 5,00 Langstökk - piltar 1. Skarphéðinn Ingason, Ne 5,50 2. Ólafur Traustason, Rn 4,84 3. Jónas Jónasson, Rv 4,73 Langstökk - stelpur 1. Soffía Gunnlaugsdóttir, Ne 4,73 2. Jóhanna Jensdóttir, Rn 4,64 3. Birna M. Gunnarsdóttir, Rv 4,54 Langstökk - strákar 1. Smári Stefánsson, Ne 4,84 2. Jón Jakobsson, Nv 4,57 3. Guðjón B. Stefánsson, A 4,50 50 m - íelpur 1. Guðrún S. Gestsdóttir, Nv 6,9 i2. Ásgerður Ingibergsdóttir, A 6,9 3. Guðbjörg Þorvaldsdóttir, Rn 7,1 50 m - piltar 1. Sigurður Guðjónsson, S 6,5 2. Stefán Gunnlaugsson, Ne 6,8 3. Ólafur Trauslason, Rn 6,9 50 m - stelpur 1. Birna M. Gunnarsdóttir, Rv 7,4 2. Sigríður Hannesdóttir, Ne 7,5 3. Sigurbjörg Ólafsdóttir, Rn 7,8 50 m - strákar 1. Þorleifur Árnason, Ne 7,2 2. Jón Jakobsson, Ne 7,3 3. -4. Sturlaugur Ásbjörnsson, Rv 7,5 3.-4. Sólon Morthens, S 7,5 Lokastaðan í sveitakeppninni varð þessi: 1. Norðurland eystra 88,0 2. Suðurland 77,5 3. Austurland 75,5 4. Norðurland vestra 61,5 5. Reykjavík 55,5 6. Vesturland 54,5 7. Reykjanes 53,5 Hlíðarfjall um páskana: Tveggjabrautakeppni og trimm á gönguskiðum - glæsilegir ferðavinningar frá Flugleiðum Um páskana verður ýmislegt um að vera fyrir skíðaáhuga- fólk í Hlíöarfjalli. Keppt verð- ur í tveggjabrautakeppni í alpagreinum auk þess sem boðið verður upp á svokallað Flugleiðatrimm á gönguskíð- um. Trimm þetta er ætlað jafnt almenningi sem keppnisfólki og verða veitt verðlaun fyrir tímatöku auk þess sem dregnir verða út ferðavinningar sem Flugleiðir gefa. Það fyrirtæki mun einnig gefa glæsileg verð- laun í alpagreinunum. Undankeppni í tveggjabrauta- keppni Flugleiða hefst laugardag- inn 14. apríl kl. 12.00 og verður sú keppni fyrir 13 ára og eldri sem ekki hafa keppnisrétt í full- orðinsflokki SKÍ. Sunnudaginn 15. apríl fer fram Flugleiðatrimm á gönguskíðum. Brautin verður opnuð kl. 10.00 og verður opin til kl. 16.00. Tvær vegalengdir verða í boði, 4 km og 8 km. Veitt verða verðlaun fyrir þátttöku í tímatöku á báðurn vegalengdum en tímatakan hefst kl. 14.00. Einnig verður dreginn út farmiði til Reykjavíkur á sitt hvorri vegalengdinni og að lok- um dregið út flugfar til Lúxem- borgar og til baka, úr heildarþátt- tökunni. Þennan dag mun séra Pétur Þórarinsson messa í Hlíð- arfjalli. Mánudaginn 16. apríl verða úrslit í tveggjabrautakeppni Flugleiða og hefjast þau kl. 12.00. Verðlaun í þessari keppni eru óvenjulega glæsileg því Flug- leiðir rnunu gefa sigurvegurunum í karla- og kvennaflokki flugfar til Lúxemborgar og til baka.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.