Dagur - 05.05.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 05.05.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 5. maí 1990 Sýningar að Melum Hörgárdal Sunnudagskvöld 6. maí kl. 21.00. Síðasta sýning. Miðapantanir í síma 26786 eftir kl. 16.00. Leikstjóri Guörun P. Stephensen Hoíundur Ragnar Arnalds. Leikdeild U.M.F. Skriöuhrepps. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri dagana 7.-10. maí. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hef 5 ára reynslu sem rafvirki. Er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 22940 eftir kl. 18.00. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Spennandi ár í Danmörku! Dönsk fjölskylda sem bjó á íslandi í 6 ár og fluttist til Danmerkur fyrir rúmu ári síðan, óskar eftir Au - Pair frá júni/Júlí, (jafnvel fyrr). Ef þú ert: Mikið fyrir börn, sjálfsstæð(ur), vilt læra nýtt tungu- mál, þá höfum við Danmörk og Kaupmannhöfn við húsdyrnar með öllum sínum tækifærum til að nota tómstundirnar og reyna eitthvað nýtt. Fjölskyldan talar íslensku. Casper er b'h árs og Karolína er 4 ára. Okkur langar til að hafa hjá okkur lífsglaða heimilishjálp - með bein í nefinu - í eitt ár. Sé þetta eitthvað fyrir þig þá skrif- aðu á íslensku eða dönsku og sendu mynd til: Dorthe Steenberg, Frydenlund Park, 31 2950 Vedbæk, Danmörk. Sími 90-45-42-890079. Óskum eftir manni til landbúnað- arstarfa. Uppl. í síma 24947 eftir kl. 20.00. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Farin verður leikhúsferð til Húsavík- ur, laugardaginn 12.5 kl. 13 e.h. frá Laxagötu 5. Sýning hefst kl. 16 e.h. Upplýsingar gefnar í símum 22558 Bubba, 22922 Svala, 23133 Fann- ey. Gott væri að konur hefðu samband sem fyrst. Hey til sölu. Uppl. í síma 61515. Til sölu Kalkoff kvenreiðhjól. Verð 5000,- Einnig 4 stk. 13“ felgur passa undir Mözdu og Toyotu. Uppl. í síma 22938 eftir kl. 19.00. Til sölu rafhitakerfi. Neysluvatnstankur 200 lítra með einni 3000 w hitatúbu. Húshitunartankur 80 lítra með tveim 7500 w hitatúbum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 96-25731 á kvöldin. Reyfarakaup! Til sölu: Jeppadekk Goodyer 15“, dekk á felgum. Sem nýtt 4ra manna Dallas hústjald (vandað). Amstrong heimilisstrauvél. Passap prjónavél. Mánaðarbollar (japanskir, sanser- aðir á fæti). Einnig gömul blöð, tímarit og plast- pokasafn. Uppl. í síma 21473. i'É TnBinnfr Wnrún'rfnraBj liTÍlíiiii]H! 77]T1 j Tl FlTmffifflI BM ffl W iBil fíl KllffP ■ I'bL~ 5fE*Íí! 3i Leikfelag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FATÆKT FÓLK Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fálækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón jóhannsson 14. sýning sunnud. 6. maí kl. 20.30 15. sýning föstud. 11. maí kl. 20.30 16. sýning laugard. 12. maí kl. 20.30 17. sýning sunnud. 13. maí kl. 17.00 Munib hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 iQKFélAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Islenskir hvolpar til sölu. Ættbókarfærðir. Uppl. í síma 96-26774. Til sölu sófasett, sófaborð getur fylgt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27323 eftir kl. 18.00. geri bólstruð Klæði og húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Höfum til sölu allar gerðir úrvals- útsæðis s.s. Gullauga, Helge, Rauðar ísl., Bentjé og Premier. Ennfremur til sölu gæða matar- kartöflur allar tegundir, gulrófur, gul- rætur og hvítkál. Mjög gott verð! Heimkeyrsla. Uppl. í símum 96-31339 og 31329 alla daga. Öngull hf. Staðarhóli, Eyjafirði. Annast alla almenna gröfuþjón- ustu. Hef einnig bæði litla og stóra ýtu. Sé um jarðvegsskipti í grunnum og plönum og alla aðra almenna verk- takavinnu. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Stefán Þengilsson, sími 985-21447 og heimasími 96-27910. Verkstæði 96-24913. Kristján 985-31547. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer i símsvara. Tvær ungar kvígur til sölu í Fellshlíð, komnar að burði. Uppl. í síma 96-31226 og 96-31180 eftir kl. 20.00. Fornbíla áhugamenn! Kynningarfundur á starfsemi klúbb- anna verður í Dynheimum laugar- daginn 5. maí kl. 14.00. Myndasýning. Allir velkomnir. Fornbíladeild Bílakl. Akureyrar. Fornbílaklúbbur íslands. Gullfallegur Range-Rover árg. ’75 er til sölu í stór- góðu lagi. Ný yfirfarin vél og yfir- bygging. Ný sprautaður. Skipti á ódýrari fólksbíl. Upplýsingar í síma 96-61605. Einbýlishús til leigu! Einbýlishús á Akureyri til leigu í eitt ár frá 1. júní. Uppl. í síma 96-24607. Athugið! Til leigu 3ja herb. íbúð til 1. nóv. Laus strax. Reglusemi áskilin. Uppl. í símum 21970 og 96-33119 eftir kl. 19.00. Ég á 3ja - 4ra herb. íbúð sem ég þarf ekki að nota í sumar. Þ.e. júní, júli og ágúst. Viltu taka hana á leigu með hús- gögnum? Uppl. gefur Elín í síma 26683 utan vinnutima. Óska eftir herbergi til leigu sem fyrst með aðgangi að baði og eld- húsi. Uppl. í síma 62376. Óska eftir lítilli íbúð til leigu. T.d. í kjallara. Uppl. í sima 61308 eftir kl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. i síma 22331 eftir kl. 17.00. Tvær reglusamar skólastúlkur úr M.A. og V.M.A. óska eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eld- húsi og baðherbergi frá 1. septem- ber n.k. Uppl. í síma 96-61303 og 96-61442 eftir kl. 19.00. 4ra til 5 herb. íbúð óskast. Við erum 4 menntaskólastúlkur sem óskum eftir 4ra - 5 herb. íbúð frá 1. okt. 1990 til ca 20. júní 1991. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 41477. Gylli á sálmabækur, veski, biblíur og serviettur. Er í Litluhlíð 2 a, sími 96-25289. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, löft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stiflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Garðyrkjufélag Akureyrar, heldur aðalfund sinn í Eyrarlands- stofu (Listigarðinum) þann 5. maí kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Stjórnin. Til sölu Suzuki Swift GTi 1300, árg ’87. Ekinn 32 þús. km. Uppl. í síma 26060 á kvöldin. Til sölu Fiat 127 S árg. ’82. Ekinn ca 66.000 km. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. virka daga frá kl. 8.00-18.00 í síma 21807. Til sölu Toyota Corolla 1600 lyft- back árg. ’84. Ekinn 72 þús. km. Pálmi Stefánsson, v.s. 21415 og h.s. 23049. Nýtt á söluskrá 3ja herbergja raðhús við Lönguhlíð. Góð eign. 4ra herbergja íbúð í fjölbýl- ishúsi við Skarðshlíð. Efri hæð í tvíbýlishúsi við Stórholt. 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi við Eiðsvalla- götu ásamt bílskúr. Lítið einbýlishús við Strandgötu. Vantar á skrá 3ja herbergja íbúð í Mela- síðu. 3ja herbergja ibúð í Lundunum. 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð. 5 herbergja hæð í tvibýlis- húsí. Opið alla daga frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 14-16. Fasteigna-Torgið' Glerárgötu 28, Akureyri Sími: 96-21967 F.F. Félag Fasteignasala Sölumaður: Björn Kristjánsson. Heimasími 21776. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.