Dagur - 09.05.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 9. maí 1990
Til sölu:
Felgur á Peugeot.
4 stk. nýjar 14“ stálfelgur.
Dekkjastærö 175 til 185/14.
Hagstætt verð.
Uppl. í sfma 23930.
Til sölu:
4 kýr verð 70-100 þúsund + vsk.
HIAB 550 3,5 tonna krani m/einu
vökvaútdragi og einu handútdragi.
Verð 350.000.- m.vsk.
2 stk. Kuhn heyþyrlur v.br. 5,2 m.
Belarus fóðurvagn tveggja öxla.
Miðstöðvarketill 7501 með neyslu-
vatnsspíral, 6x2,5 kw túbu og stýri-
box.
New Idea áburðadreifari 10 poka.
Á sama stað óskast til kaups raf-
magnsþilofnar helst olfufylltir.
F.b. Þristur,
símar 31246 og 31244 milli kl. 19-
20.
Til sölu Zetor 4911 árg. ’79.
Uppl. í síma 96-31210.
Til sölu ný sumardekk.
Dunlop 13“ 175x70.
Seljast á góðu verði.
Uppl. í síma 25191 eftir kl. 19.00,
Jón.
Hey til sölu.
Uppl.'í síma 96-31309.
Til sölu hvítt barnarimlarúm.
Einnig barnabakpoki og kerra.
Allt vel með farið, notað eftir eitt
barn.
Uppl. í síma 26374,
Gott hey til sölu.
Uppl. í síma 26855.
Mig bráðvantar ráðskonu sem
ailra fyrst.
Kjörinn staður fyrir einstæða móður
með barn eða konu sem á ekki þak
yfir höfuðið.
Þetta er f litlu kauptúni á fögrum
stað við Breiðafjörð.
Uppl. í síma 93-81393 eftir kl.
19.00.
Til sölu Golden Retriever hvolpar
(hundar).
Uppl. í síma 24893.
íslenskir hvolpar til sölu.
Ættbókarfærðir.
Uppl. í síma 96-26774.
Sumarbústaðaland!
Sumarbústaðaland í nágrenni Akur-
eyrar til leigu.
Uppl. á kvöldin í síma 31259.
Vélsleðamótinu sem frestað var á
Ólafsfirði verður haldið dagana 11.
og 12. maí.
Skráning f síma 62470 og 62194.
Vélsleðaklúbbur Ólafsfjarðar.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stfflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa,
Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla-
leiga, jarðvegsþjappa.
Ný simanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Til sölu Chevrolet Nova árg. ’73.
Verð 50.000.- stgr.
Slétt skipti koma til greina á t.d. fjór-
hjóli, snjósleða eða dráttarvél.
Uppl. í síma 96-61628 eftir kl.
19.00.
Til sölu Trabant árg. ’87.
Ekinn 10.300 km.
Sumar- og vetrardekk á felgum.
Verð 65.000.- eða staðgr. 35.000.-
Uppl. í síma 21944 eftir kl. 19.00.
Til sölu Citroen GSA Pallas árg.
’82.
Ekinn ca 110 þús. km.
Þokkalegur bfll.
Staðgr. 100.000.-
Uppl. í sfma 25270 eftir kl. 19.00.
Til sölu Lancer GLX árg. '86.
Ekinn 35 þús. km.
Fallegur bíll.
Uppl. í v.s. 25010 og h.s. 27497,
Gummi.
Bfll til sölu.
Mazda 323 árg. ’87 LX 1,5, ekin 44
þúsund km.
Uppl. í síma 41773, eftir kl. 17.
Til sölu Suzuki Swift GTi 1300,
árg ’87.
Ekinn 32 þús. km.
Uppl. í síma 26060 á kvöldin.
Til sölu Ford Sierra, árg. ’88.
Rauður.
Ekinn 28 þús. km.
Vel með farinn bíll.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í síma 22015 eftir kl. 19.00.
Skagfirðingar!
Aðalfundur Skagfirðingafélagsins
verður haldinn í Lundarskóla (geng-
ið inn að austan) laugard. 12. maí
kl. 4 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Mætum öll.
Llil] ,1 liuSjll ililLIU
fáll 13 fillfflfiiHll
SljffltiiRll
Leikfelag Akureyrar
itiifiitíii im Fíi ict
. L“ s bL~ 5 -d 7
Miðasölusími 96-24073
FATÆKT
FÓLK
Leikgerb Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emils-
sonar: Fátækt fólk og Baráttan um
brauðið
Leikstjórn Þráinn Karlsson,
leikmynd og búningar Sigurjón
Jóhannsson
15. sýning föstud. 11. maí kl. 20.30
16. sýning laugard. 12. maí kl. 20.30
17. sýning sunnud. 13. maí kl. 17.00
Muniö hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073
m Æ Leikfglag
# J| AKURGYRAR
Imm sími 96-24073
2ja herb. íbúð til leigu í Tjarnar-
lundi.
Uppl. í síma 23894 milli kl. 20 og
2L___________________________
Herbergi til leigu frá 1. júní.
Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 22009.
Til sölu eða leigu!
6 herb. gamalt hús á Hauganesi er
til leigu eða sölu.
Selst ódýrt
Uppl. í sfma 96-42056, Hanna.
3ja herb. íbúð til leigu frá og með
1. júní til 1. nóvember.
Leigist með húsgögnum.
Uppl. í síma 26547 milli kl. 17.00 og
19.00.
Til sölu 50 fm., 2ja herb. íbúð í
Reykjavík.
Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og
símanúmer á afgreiðslu Dags merkt
„íbúð“ fyrir 28. maí.
Einnig er til sölu verkstæði á Akur-
eyri, hentugt til bílaviðgerða og
þess háttar.
þeir sem hafa áhuga leggið nafn og
símanúmer á afgreiðslu Dags merkt
„Verkstæði fyrir 20. maí.
Ungt og reglusamt par óskar eftir
íbúð til leigu.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið.
Uppl. f síma 26243.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til
leigu í sumar.
Uppl. í síma 26882.
íbúð óskast!
Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herb. fbúð sem allra fyrst.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 22476 eftir kl. 18.00.
Ungt par með barn óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð á leigu frá og með
1. júlí.
Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið.
Uppl. í síma 21448 og 96-61423 á
kvöldin.
Ungt og reglusamt par óskar eftir
lítilli íbúð í 1 ár eða lengur.
Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 24736.
írjfliffíw Húsfii\
LUJ ÁNHITA JJJ
ARABIA
Hreinlætistæki
Verslið viö
fagmann.
DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI
SÍMI (96)22360
Tveir 16 ára piltar úr sveit óska
eftir vinnu við sveitastörf, helst á
Eyjafjarðarsvæðinu, í sumar.
Geta byrjað strax.
Uppl. í síma 31280.
Óska eftir sveitavinnu.
Er fæddur '76.
Var í sveit í fyrra.
Uppl. í síma 96-26242, Sigurður.
Sumardvalarheimilið Hrísum,
Eyjafirði,
verður starfrækt í sumar fyrir börn á
aldrinum 6-10 ára.
Uppl. gefur Anna Halla í síma 91-
642178 á kvöldin.
Sumarbúðirnar Hólavatni
auglýsa.
Innritun og upplýsingar hjá Önnu í
síma 23929 og Hönnu í síma
23939.
Garðeigendur athugið:
Tek að mér klippingar og grisjun, á
trjám og runnum.
Felli stærri tré, fjarlægi afskurð sé
þess óskað.
Hef einnig til sölu úrvals víðiplöntur.
Uppl. í síma 22882 eða 31249 eftir
kl. 19.00 á kvöldin.
Garðtækni,
co/Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Garðeigendur - Akureyri!
Nú er rétti tíminn til að klippa trjá-
gróðurinn áður en hann laufgast.
Tek að mér klippingar og grisjun.
Vél - hekkklippur.
Fagvinna og ráðgjöf.
Upplýsingar í síma 21765 eftir kl.
18.00.
Baldur Gunnlaugsson,
sKrúðgarðyrkjufræðingur.
Fataviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á skinna-
fatnaði og þykkum flíkum. Saumum
einnig vinsælu gærukerrupokana.
Opið frá kl. 8-11 f.h. og 13-16 e.h.
Sjakalinn sf.
Hafnarstræti 79, á móti Umferða-
miðstöðinni, sími 25541.
Óska eftir lítilli trillu til kaups.
Einnig til sölu M. Benz 230 árg. 77.
Ekinn 182 þús. km.
Sjálfskiptur, topplúga.
Skipti ath.
Skiddo Formula SP árg. ’86.
Uppl. f síma 25344.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., spegiagerð.
Símar 22333 og 22688.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavik,
sími 91-10377.
Sjúkraliðar og nemar.
i Aðalfundur Akureyrar-
deildar SLFÍ. verður
haldinn laugardaginn 12.
maí 1990 kl. 14.00 í fundarsal
STAK, Ráðhústorgi 3.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Glerárkirkja.
Fyrirbænastund miðvikud. 9. maí
kl. 18.00. Pétur Þórarinsson.
■■aaB
HVÍTA5Ut1tlUMIfímtl wsKARÐSHdb
Miðvikud. 9. maí kl. 20.30,
Biblíulestur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Takið eftfr
Sálarrannsóknarfélag Akureyrar.
Ruby Gray heldur skyggnilýsingar-
fund á vegum Sálarrannsóknar-
félagsins í Húsi aldraðra. laugard.
12. maí kl. 14.00.
Miðasala við innganginn.
Húsið opnað kl. 13.00.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Spilakvöld.
Spilum félagsvist á Bjargi
Bugðusíðu 1.
Fimmtudaginn 10. maí
kl. 20.30.
Góð verðlaun.
Mætum öll.
Nefndin.
yx Farið verður göngu- og
skíðaferð á Kaldbak
laugard. 12. maí kl. 09.00
frá skrifstofu F.F.A.,
Strandgötu 23.
Uppl. og skráning verður föstudag-
inn 11. maí frá kl. 17.00-19.00, sími
22720.
Athugið næsta ferð verður laugard.
26. maí í Málmey.
Ferðafélag Akureyrar.
Nýtt á
söluskrá
HRÍSALUNDUR:
4ra herb. ibúð á jarðhæð ca
100 fm. Laus 1. júní.
SKARÐSHLÍÐ:
3ja herb. íbúð á annarri hæð,
87 fm. Laus strax.
FASTDGNA& fj
SKIPASALASS:
NORÐURLANDS fl
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Heimasimi sölustjóra,
Péturs Jösefssonar, er 24485.