Dagur - 09.05.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 09.05.1990, Blaðsíða 9
-i dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 10. maí 17.50 Syrpan. Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfend- urna. 18.20 Ungmennafélagið. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (99). 19.20 Benny Hill. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Hernám íslands. Fyrsti þáttur af sex. Þann 10. maí eru 50 ár liðin frá því að breski herinn gekk á land á íslandi. Af því tilefni lét Sjónvarpið gera flokk heimilda- mynda um þennan atburð sem varpar ljósi á íslenskt þjóðfélag við upphaf og á árum síðari heimsstyrjaldar. Umsjón: Helgi H. Jónsson. 21.40 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) 22.35 íþróttasyrpa. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 11. maí 17.50 Fjörkálfar (4). 18.20 Unglingarnir í hverfinu. Fyrsti þáttur. 18.50 Táknmalsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.200 Reimleikar á Fáfnishóli (3). 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Vandinn að verða pabbi (2). (Far pá færde.) Danskur framhaldsþáttur í léttum dúr. 21.00 Marlowe einkaspæjari (3). (Philip Marlowe.) 21.55 Meistarataktar. Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1985. Aðalhlutverk: Robert Blake og Doug McKeon. Saga léttvigtarmeistarans Ray „Boom Boom" Mancini, er tók upp þráðinn þegar faðir hans varð að láta af keppni vegna seinni heimsstyrjaldarinnar. 23.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 12. maí 13.45 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu. Bein útsending frá leik Manchester Uni- ted og Chrystal Palace á Wembley leik- vanginum í Lundúnum. 16.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis: Meistaragolf og pílukast. 18.00 Skytturnar þrjár (5). 18.25 Sögur frá Narníu (3). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr. 19.30 Hringsjá. Þátturinn er að þessu sinni sendur út frá Akureyri. 20.35 Lottó. 20.40 Gömlu brýnin (5). 21.10 Fólkið í landinu. Alltaf má fá annað hús og annað föru- neyti. Örn Ingi ræðir við Elfu Ágústdóttur dýra- lækni en nýlega féll aurskriða á aldar- gamalt hús hennar við Aðalstræti á Akur- eyri. 21.35 Fótalipur fljóð. Unglingsstúlka hyggur á þátttöku í dans- keppni gegn vilja föður síns. 23.05 Naðran úr neðra. (Inspector Morse: The Infernal Serprent). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Aðalhlutverk: John Thaw. Lögreglufulltrúinn er kominn á kreik og leysir sakamál af sinni alkunnu snilld. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 13. maí 16.00 Sunnudagshugvekja. Björgvin Magnússon fyrrum skólastjóri flytur. 16.10 Baugalína. 16.20 Kosningafundur í Útvarpinu. Vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavik 26. maí 1990. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson og Jó- hann Hauksson. 18.00 Ungmennafélagið (4). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (2). (Different World.) Bandarískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem búa á heimavist. 19.30 Kastljós. 20.35 Fréttastofan. Lúxusbíll á landamærum. Annar þáttur af sex. 21.30 íslendingar í Portúgal. Annar þáttur. Fjallað er um fiskveiðar, skipasmíðar og nýtingu sjávar og sjávarafurða í Norður- Portúgal. 22.15 Vinur trjánna. (L'homme qui plantiat des arbres). Kanadísk teiknimynd gerð af Frédéric Back eftir sögu Jean Giono og fjallar á ljóðrænan hátt um skógræktarátak eins manns. Myndin hefur unnið til fjölmargra verðlauna, þar á meðal Óskarsverðlauna. Sögumaður Þorsteinn Helgason. 22.45 Ástarkveðja til Buddy Holly. Myndin fjallar um ekkju sem býr ein. Hún fær málara til að lagfæra gluggakarma og að hennar mati líkist hann látnum eigin- manni hennar og einnig átrúnaðargoðinu Buddy Holly. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 10. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Morgunstund. 19.19 19.19. 20.30 Háskóli íslands. 20.55 Sport. 21.45 Það kemur í Ijós. 22.40 Samningsrof. (Severance.) Ray er seinheppinn flækingur sem þráir að öðlast aftur virðingu dóttur sinnar en hún snéri við honum baki eftir að móðir hennar lést í umferðarslysi, sem hann var valdur að. Stranglega bönnuð börnum. 00.10 Óblíð örlög. (From Hell to Victory). Fjórir vinir lentu eins og svo margir aðrir á vígvellinum í seinni heimsstyrjöldinni. Þeir fögnuðu vel heppnaðri róðrarferð á ánni Signu og einsettu þeir sér að muna þann dag og fagna honum árlega. Þessi dagur var 24. ágúst árið 1939. Aðalhlutverk: George Hamilton, George Peppard, Jean Pierre Cassel og Horst Bucholz. Bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 11. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. Teiknimynd. 17.40 Dvergurinn Davíð. 18.05 Lassý. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap). Nýr framhaldsþáttur í vísindasögulegum stíl. 22.00 Lengi lifir í gömlum glæðum. (Once Upon A Texas Train). Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals vestrahetjum hefur verið safnað saman. 23.30 Heimsins besti elskhugi. # (World's Greatest Lover) Maður nokkur afræður að taka þátt í §am- keppni kvikmyndavers um það hver líkist mest hjartaknúsaranum Valentino. Hann á stefnumót við Valentino sjálfan, seni gefur honum nokkur góð heilræði. Þegar á hólminn er komið á maðurinn í mestu erfiðleikum með að þreyta prófið en eigin- kona hans, sem er trúr aðdáandi Valen- tinos, á þó mestan þátt í því að hann læt- ur til skarar skríða. 00.55 Best af öllu. (The Best of Everything. Hér segir frá fjórum framagjörnum kon- um sem voru up á sitt besta í kringum sjötta áratuginn. 02.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 12. maí 09.00 Morgunstund. 10.30 Túni og Tella. 10.35 Glóálfarnir. 10.45 Júlli og töfraljósið. 10.55 Perla. 11.20 Svarta stjarnan. 11.45 Klemens og Klementína. 12.00 Fílar og tigrísdýr. 13.00 Háskólinn fyrir þig. Endurtekinn þáttur um félagsvísinda- deild. 13.30 Fréttaágrip vikunnar. 14.00 Bílatröll. 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 15.00 Myndrokk. 15.15 Slæm meðferð á dömu. (No Way To Treat A Lady). Náungi sem er iðinn við að koma konum fyrir kattarnef kórónar venjulega verkn- aðinn og hringir í lögregluforingjann sem ítrekað hefur reynt að hafa hendur í hári morðingjans. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 20.55 Kvikmynd vikunnar. Blessuð byggðastefnan.# (Ghostdancing.) Fyrrum frjósamt landbúnaðarhérað er við það að leggjast í eyði en hugrökk ekkja, Sara, er staðráðin í að snúa þeirri þróun við áður en það er um seinan. Vatni hefur verið veitt frá héraði hennar til að halda uppistöðulóni nágranna þéttbýlisins við og mótmælir hún því harðlega. 22.25 Elvis rokkari. 23.00 Dion bræðurnir.# (The Dion Brothers.) Tveir bræður og kolanámumenn frá Vest- ur-Virginíu afráða að freista gæfunnar í stórborginni. Þeir ræna brynvarða bíla og tekst heldur betur að fá spennu og skemmtilegheit í annars tilbreytinga- snautt líf sitt. 00.30 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 01.20 Illa farið með góðan dreng. (Turk 182). Ungur Brooklyn búi grípur til sinna ráða er slökkvistöð New York borgar neitár að veita mikið slösuðum bróður hans bætur vegna hetjudáðar sem sá síðarnefndi vann undir áhrifum áfengis á frívakt sinni. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Robert Urich, Kim Cattrall og Robert Culp. 02.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 13. maí 09.00 Paw Paws. 09.20 Selurinn Snorri. 09.35 Popparnir. 09.45 Tao Tao. 10.10 Vélmennin. 10.20 Krakkasport. 10.35 Þrumukettir. 11.00 Töfraferðin. 11.20 Skipbrotsbörn. (Castaway.) 12.00 Popp og kók. 12.35 Viðskipti í Evrópu. 13.00 Myndrokk. 13.25 Óvænt aðstoð. (Stone Fox). Frábær fjölskyldumynd. Munaðarlaus strákur elst upp í kotinu hjá afa sínum. Þegar afi verður veikur verða stráksi og tíkin hans, hún Morgan, heldur betur að standa sig. 15.00 Einu sinni voru nýlendur. (Etait une fois les Colonies). Fjórði þáttur. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Hneykslismál. (Scandal). Enn eitt hreykslismálið!!! Fólk fær seint leið á hneykslismálum. Allt frá ósiðlegu einkalífi stórstirna til sviksamlegra við- skipta bíræfinna manna sem græða og tapa milljónum. í þessum þætti er sagt frá risi oq háu falli manns sem marcjir þekkja betur sem „Prins svikahrappanna", eða Dr. Emil Savundra. Frá Suður-Ameriku til Indlands, Kína og Evrópu stóð hann aö baki ótrúlegs fjármálamisferlis en alltaf komst hann undan, eða þar til hann kom til Englands þar sem hann sveik fé út úr þúsundum manna í gegnum trygginga- fyrirtæki sitt Fire, Auto and Marine. Hann neitaði sekt sinni og féllst á að koma fram í spjallþætti sjónvarpsmannsins vinsæla, David Frost en þættirnir hans eru undan- teknmciarlanst i bemm úrsendincju. Frost er tvimælalaust mjog snjall í ad fa fólk til þess að tala af sér og með fullan sal af áhorfendum sem höfðu orðið fyrir barðinu á Savundra var prinsinn bókstaflega rif- inn á hol í óeiginlegri merkingu. 21.20 Framagosar.# (Celebrity.) Framhaldsmynd í tveimur hlutum um þrjá menntskælinga sem myndað hafa sterk vinatengsl. Allir eiga þeir það sam- eiginlegt að vera baðaðir í sviðsljósinu j skólanum. Kvöldið fyrir útskriftina eru mikil fagnaðarlæti meðal drengjanna en þau snúast upp í skelfilega martröð. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.00 Hver er næstur? (Last Embrace.) Roy Scheider, sem hér leikur starfsmann bandarísku leyniþjónustunnar, verður, ásamt konu sinni, fyrir óvæntri skotárás sem grandar eiginkonunni. Eftir að hafa# ' • 1 ' ‘ • •'■• '• *hæli heldur hann aftur út í lífið en verður fljót- lega var við að setið er um líf hans. Þegar hann fer að grennslast fyrir um orsökina kemst hann að því að hann er siðasti maðurinn á lista yfir afkomendur hór- •nanoara frá aldarbvrjun. en hópui . manna hefur komið þeim fyrir kattarnef hverjum á fætur öðrum. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 14. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.30 Opni glugginn. 21.40 Frakkland nútímans. (Aujourd'hui en France.) í þessum þætti verður sagt frá boðflutn- ingsneti sem er nýjung i fjarskiptatækni en það getur flutt talað orð, myndir, texta og tölvugögn. Einnig verður sagt frá Etanplasti en það er nýtt efni sem borið var á brúna til Re-eyju i Frakklandi til þess að veita vörn gegn bleytu og vatns- elg. 22.00 Framagosar. Stranglega bönnuð börnum. 23.35 Á elleftu stundu. (Deadline U.S.A.) Ritstjóri dagblaðs og starfsfólk hans ótt- ast að missa vinnuna með tilkomu nýrra eigenda þar sem núverandi eigendur blaðaútgáfunnar sjá sér ekki f halda útgáfustarfseminni áfram. 01.00 Dagskrálok. Samtök um sorg og sorgarviðbrögö. Almennur fundur verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 10. maí kl. 20.30. Björg Bjarnadóttir, sálfræðingur, verður til viðtals á fundinum. Allir velkomnir. Stjórnin. Miðvikudagur 9. maí 1990 - DAGUR - 9 Laus er til umsóknar ein staða trésmiðs á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Staðan veitist frá 1. júní n.k. Nánari upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Halldóri Jónssyni fram- kvæmdastjóra fyrir 20. maí n.k. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. ATVR - Akureyri vantar sumarafleysingafólk Aðeins 20 ára og eldra kemur til greina. Umsóknum skal skila í pósthólf 37, fyrir 16. maí. I FRAMSÓKNARMENN Ihll II11 AKUREYRI FUNDUR í fulltrúaráði framsóknarfélaganna á Akureyri verður haldinn miðvikudaginn 9. maí kl. 20.30 í Hafnarstræti 90. Rætt um lokaátakið í kosningabaráttunni. Fulltrúar eru eindregið hvattir til að mæta svo og vara- menn. Á fundinn mæta einnig frambjóöendur B-listans til bæjar- stjórnarkosninganna. Stjórnin. f ■ Öllum þeim sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu þann 5. maí sl. með blómum, skeytum og gjöfum sendi ég bestu kveðjur og þakkir. Lifið heil. VIGFÚS VIGFÚSSON, Furulundi 8 p, Akureyri. Móðir okkar, GUÐNÝ PÁLSDÓTTIR, Furulundi 1 b, sem andaðist 3. maí sl., verður jarðsungin föstudaginn 11. maí kl. 13.30 frá Akureyrarkirkju. Jarðsett verður að Möðruvöllum Hörgárdal. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeir sem vilja minnast hinnar látnu, láti krabbameinsfélagið njóta þess. Börnin. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, og afi, JÓN TRAUSTI SIGURÐSSON, Fífilbrekku, er lést sunnudaginn 6. maí á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10. maí kl. 13.30. Guðrún Kristinsdóttir, börn, tengdabörn, og barnabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför, HALLDÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR, frá Mólandi, Hauganesi. Sigurpall Sigurðsson, Inga Sigurpálsdóttir, Reynir Valdimarsson, Guðmundur Sigurpálsson, Sigurrós Pétursdóttir, Sævar Sigurpálsson, Róslín Tómasdóttir, Ásdís Sigurpáisdóttir, Árni Þorsteinsson, Matthías Sigurpálsson, Agla Sigurðardóttir, Sigurður Sigurpálsson, Sveinfríður Sigurpálsdóttir, Kristinn Bjarnason, Arndís Sigurpálsdóttir, Örn Grant, Óskar Sigurpálsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir, barnabörn og fjölskyldur þeirra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.