Dagur - 11.05.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 11.05.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 11. maí 1990 f/ myndasögur dogs 1 ÁRLAND ...En Sallý... ég er kominn meö fræl... Plóginnl... Hvers vegna má ég ekki búa l garð.. Teddi! Þú veist eins vel og ég, aö þú kannt ekkert á plóg eöa hvernig hugsa á um garð! Auk þess... eins og allt annaö „stórkostlegt“ sem þú hefur tekiö þér fyrir hendur, munt þú missa áhugann... og „garðurinn" endar sem alger órækt með dauðu grænmeti út um allt! ANDRÉS ÖND p- —n i ^ x i “I ...og ég þreifa í myrkrinu eftir penna og minnisbókinni minni, þvilikt rugl. WM&R6 P/Pl air... spíATV AHee-eP- HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Hvaö er að þér, getur þú ekki ^ hlustað áJ okkur? /*' Ég er meö alla pappira varðandi farminn á hreinu. Það mun enginn... Við höfum engan áhuga á farminum þínum. Einmitt. Og viö borgum þér vel. Vonandi hefur þú ekkert á móti banda-, ríkjadölum £ru^ ^ Bandaríkjamenn! Hvers vegna sögðuð þið það ekki strax?... Bandaríkjamenn eru mínir. Bestu vinir mínir. # Bílasalinn Maður nokkur kom á bíla- sölu. Hann vildi kaupa jeppa, helst Bronco. Sölu- maðurinn var ekki lengi að hugsa sig um, og fann fljót- iega jeppa á söluskrá sem virtist uppfylla kröfur kaup- andans um verð og aldur. Því næst var hringt í eigand- ann og hann beðinn um að mæta með bílinn á tilskyld- um stað og tíma. Kaupand- inn skrapp i bæinn á með- an, því Bronco-eigandinn ætlaði ekkí að koma fyrr en tveimur tímum seinna. Mað- urinn fór nú að hugsa sig um, hvort það hefðu ekki verið mistök að skoða ekki jeppa á fleiri bílasölum. Hann fór á næstu sölu og spurði um Bronco. Bíiasal- inn sagöi manninum að hann væri svo heppinn að jeppi eins og rætt var um hefði einmitt komið á söl- una um morguninn, og eig- andinn væri staddur í hús- inu. Maðurinn hitti eigand- ann, prófaði jeppann og var hinn ánægðasti. Var síðan gerður kaupsamningur, gengið frá afsali o.s.frv. eins og lög gera ráð fyrir. # Bakþankar Nýbakaður Broncoeigandi var ekki búinn að sitja lengi undir stýri, þegar hann mundi eftir hinni bílasöl- unni. Hann ákvaö að aka þangað í skyndi og skýra frá þvi að hann væri búinn að festa kaup á öðrum jeppa. Hann ók þangað í flýti, og kom á staðinn ein- mitt á þeim tíma sem ákveð- ið hafði verið að hann hitti eiganda hins jeppans. Mað- urinn stöðvaði jeppann, skýrði frá málavöxtum og fór að því búnu út aftur. Hann settist upp í Bronco- inn og ók frekar hratt á braut, því honum hafði orð- ið sundurorða við bílasal- ann og eiganda Broncosins sem átti að selja. Töldu þeir síðastnefndu að hann hefði svikið samninginn. Þegar hann var djúpt sokkinn í þanka sína um þetta lenti hann allt í einu í árekstrl, og munaði engu að hann velti jeppanum. Hann meiddist þó ekki, en var tæpast búinn að stiga út úr flakinu þegar hann sér hvar bílasalinn og eigandi „hlns“ Broncojepp- ans komu akandi. Hann hafði tekið Bronco þess síð- astnefnda í misgripum fyrir „sinn“ jeppa... dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 11. maí 17.50 Fjörkálfar (4). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu. Fyrsti þáttur. (Degrassi Junior High). Ný þáttaröð með hinum hressu, kana- dísku krökkum en þessir þættir hafa unn- ið til fjölda verðlauna. 18.50 Táknmalsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.200 Reimleikar á Fáfnishóli (3). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Vandinn að verða pabbi (2). (Far pá færde.) Danskur framhaldsþáttur í léttum dúr. 21.00 Marlowe einkaspæjari (3). (Philip Marlowe.) 21.55 Meistarataktar. Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1985. Aðalhlutverk: Robert Blake og Doug McKeon. Saga léttvigtarmeistarans Ray „Boom Boom“ Mancini, er tók upp þráðinn þegar faðir hans varð að láta af keppni vegna seinni heimsstyrjaldarinnar. 23.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 11. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Emelía. Teiknimynd. 17.35 Jakari. Teiknimynd. 17.40 Dvergurinn Davíð. 18.05 Lassý. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap). Nýr framhaldsþáttur í vísindasögulegum stíl. Aðalpersónan er Sam Beckett sem reynir af veikum mætti að lifa eðlilegu lífi en allt kemur fyrir ekki. Ástæðunnar er að leita í tilraun sem Sam tók þátt í en illu heilli mistókst hún. Afleiðingar tilraunar- innar eru þær að Sam flakkar fram og til baka í tímanaum. Sam birtist þannig i gervi fólks, sem hann þekkir hvorki haus né sporð á, og fær hvergi rönd við reist. Sjónvarpsáhorfendur sjá Sam eins og hann sér sig sjálfur á meðan þeir, sem í kringum hann eru, sjá hann sem þann sem hann kom í staðinn fyrir. Félagi Sams og umsjónarmaður hinnar misheppnuðu tilraunar birtist einnig á skjánum en Sam einn getur séð hann og heyrt. Umsjón- armaðurinn reynir að leiðbeina Sam en oftar en ekki leiðir hjálpsemi hans til meiri vandræða en fyrir eru. Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 22.00 Lengi lifir í gömlum glæðum. (Once Upon A Texas Train). Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals vestrahetjum hefur verið safnað saman. Höfuðsmaðurinn Hynes þykist hafa náð hátindi ferils síns þegar hann handsamar útlægan kúreka að nafni John og fær hann dæmdan bak við lás og slá til tuttugu ára. 23.30 Heimsins besti elskhugi. # (World‘s Greatest Lover) Maður nokkur afræður að taka þátt i sam- keppni kvikmyndavers um það hver líkíst mest hjartaknúsaranum Valentino. Hann á stefnumót við Valentino sjálfan, sem gefur honum nokkur góð heilræði. Þegar á hólminn er komið á maðurinn í mestu erfiðleikum með að þreyta prófið en eigin- kona hans, sem er trúr aðdáandi Valen- tinos, á þó mestan þátt í því að hann læt- ur til skarar skríða. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Dom DeLuise og Carol Kane. 00.55 Best af öllu. (The Best of Everything. Hér segir frá fjórum framagjörnum kon- um sem voru up á sitt besta í kringum sjötta áratuginn. Ein þráir frama í starfi, önnur er leikkona á uppleið, þriðja er ung kona sem er ástfangin af kvæntum manni og sú fjórða, og jafnframt sú yngsta, er svikin af einu ástinni í lífi sínu. Allar vinna þær hjá sama útgáfufyrirtækinu og rekur myndin fram gang mála hjá þeim sem fer á misjafnan veg. 02.55 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 11. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárid - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Jón Daníelsson, blaðamaður, talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tónmenntir. Fjórði þáttur. Umsjón: Eyþór Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. - Gruflað í Gerþlu. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.10 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í Reykjavík. Kristján Magnússon leikur á torgi Útvarpshússins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Farið í heimsókn. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik“ eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 „Skáldskapur, sannleikur, siðfræði" 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. „Brotasilfur frá bernskudögum" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Þátturinn fékk 3. verðlaun í ritgerðasam- keþpni Útvarpsins 1962. Höfundur flytur. „Eyðibýlið", frásöguþáttur eftir Ágúst Vigfússon. Jón Júlíusson les. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldskugga. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. - Hermaður hans hátignar á íslandi. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 11. maí 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardótthr og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. 20.30 Gullskífan. Að þessi sinni „Various Positions" með Leonard Cohen. 21.00 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í Reykjavík. Frá tónleikum í Iðnó kvöldinu áður. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 ístoppurinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam- göngum. 5.01 Blágresið blíða. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. 7.00 Úr smiðjunni. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 11. maí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Föstudagur 11. maí 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast um helgina á Akureyri. Stjórnandi er Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 1&;00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.