Dagur - 11.05.1990, Side 15

Dagur - 11.05.1990, Side 15
Föstudagur 11. maí 1990 - DAGUR - 15 íþróttir Knattspyrna: Meistaraslagur KA og Fram - á gervigrasinu í Laugardal kl. 20 á þriðjudagskvöldið Sigurður Matthíasson, íþróttamaður UMSE 1989, mundar spjótið. Sigurður Matthíasson íþróttamaður UMSE ’89 Sigurður Matthíasson var kjör- inn íþróttamaður UMSE á árs- þingi sambandsins sem haldið var á Svalbarðseyri um síðustu helgi. Sigurður náði mjög góð- um árangri á síðasta ári, sigr- aði m.a. í öllum kastgreinum í 2. deildinni og hlaut þar 24 stig af 24 mögulegum, auk þess sem hann stóð sig frábærlega á alþjóðlegum vettvangi. Daníel Hilmarsson var á þing- inu valinn skíðamaður UMSE, Eiríkur Helgason bridgemaður UMSE, Rúnar Berg UMF-Reyni skákmaður UMSE og Jóhann Gylfason UMF-Reyni knatt- spyrnumaður UMSE. Að auki var afhentur svokallaður Sjóvá- bikar fyrir besta árangur á helstu mótum á vegum UMSE og kom hann í hlut Dalvíkinga. Jóhann Ólafsson á Ytra-Hvarfi var endurkjörinn formaður UMSE á þinginu. 1X21X21X21X21X21X21X21X21X2 Skosk, þýsk og dönsk knatlspyma á seðilinn - Slefán sló Sigurð Guðvarðarson út Stefán Thorarensen sló Sigurð Guðvarðarson út úr getrauna- leiknum í síðustu viku þegar hann fékk 8 rétta gegn 6 réttum Sigurðar. Stefán skoraði á vin sinn Svein Stefánsson og mæt- ast þeir í þessari viku. Seðillinn að þessu sinni er nokkuð öðru vísi en menn hafa átt að venjast upp á síðkastið. Á honum er að finna bikarúrslitaleik- ina í Englandi og Skotlandi auk deildarleikja í Þýskalandi og Danmörku. í reglugerð um íslenskar getraunir segir að úrslit að lokinni framlengingu gildi þegar um bikarleiki sé að ræða og jafnt eftir venjulegan leiktíma. Þetta þýðir að þurfi vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit gildir X sem rétt tákn á seðlinum. Stefán: C. Palace-Man. Utd 2 Celtic-Aberdeen 1 Frankfurt-Köln 2 Stuttgart-Homburg 1 Uerdingen-M’Gladbach 1 Kaiserslautern-Nurnberg 1 Bayern M.-Dortmund 1 Leverkusen-Bremen 1 H.S.V.-Mannheim 1 K.B.-Frem 1 Lyngby-A.G.F. 1 O.B.-Brondby 2 Sveinn: C. Palace-Man. Utd 2 Celtic-Aberdeen 2 Frankfurt-Köln X Stuttgart-Homburg 1 Uerdingen-M’Gladbach 1 Kaiserslautern-Núrnberg X Bayern M.-Dortmund 1 Leverkusen-Bremen X H.S.V.-Mannheim 1 K.B.-Frem 1 Lyngby-A.G.F. , 1 O.B.-Brondby 1 1X21X21X21X21X21X21X21X21X2 KA og Fram mætast á þriðju- dagskvöldið í Meistarakeppni KSI í knattspyrnu. Hér er um að ræða árlega viðureign ís- landsmeistara og bikarmeist- ara fyrra árs og fer hann að öll- Ormarr Örlygsson: „Stefimm að sjálf- sögðu að sigri“ ,Þetta gæti orðið skemmti- legur leikur. Eg hef lítið séð til Framaranna, við spiluðum að vísu einn æfingaleik gegn þeim en þá vantaði mikið af mannskap og sá leikur segii því lítið. Frammistaða þeirra . Reykjavíkurmótinu bendir þó til þess að þeir séu mjög sprækir þessa dagana. En við ætlum okkur að standa í þeim,“ sagði Ormarr Örlygs- son sem lék í nokkur ár með 5000 m hlaup: Nýtt Akur- eyrarmet hjá Jóni Stefáns Jón Stefánsson, frjálsíþrótta- maður úr UFA, setti nýlega Akureyrarmet í 5000 m hlaupi í Bandaríkjunum þar sem hann dvelur við nám og æfingar. Jón hljóp vegalengdina á 15:30.05 mínútum. Gamla metið var 15:32.5 mínútur en það var í eigu Sigurðar P. Sigmundsson- ar sem setti það í fyrra. Þessi tími er nokkuð góður og að sögn Sigurðar P. Sigmunds- sonar er mjög sennilegt að Jón eigi eftir að bæta sig verulega á næstu vikum og færast um leið nær landsliðssæti. „Hann verður farinn að volgna þegar hann hleypur á 15:10 - 15:20,“ sagði Sigurður. Þess má geta að íslandsmetið í greininni er 14:13.81 en það er frá árinu 1983 og er í eigu Jóns Diðrikssonar. Jón hljóp fyrir nokkru 10000 metra innanhúss á tímanum 33:25.05 og er það persónulegt met. Aðstæður voru ekki með besta móti og sagði Sigurður að sennilega yrði Jón undir 33 mínútum næst er hann hlypi þessa vegalengd. „Jón hefur æft vel í vetur og bætir sig í hverju hlaupi. Hann verður í fínu formi á Landsmótinu í júlí og þáð verð- ur gaman að sjá hvernig honum gengur þar,“ sagði Sigurður. Frömurum áöur en hann skipti aftur yfir í KA á síðasta sumri. Aðspurður um KA-liðið sagði Ormarr það hafa leikið misjafn- lega í æfingaleikjunum í vor. „Við höfum átt til að detta niöur Og orðið þreyttir og áhugalausir. Þess á milli höfum við náð ágæt- um köflum og spilað vel og við þurfum að einbeita okkur að því að halda því áfram. Við ætlum okkur að vera í toppbaráttunni og stefnum að sjálfsögöu að sigri í þessum fyrsta alvöruleik. Eg spái því að það takist og við vinn- um 2:1,“ sagði Ormarr Örlygs- son. um líkindum fram á gervigras- vellinum í Laugardal. Leikur þessi vekur ætíð nokkra athygli þar sem segja má að um sé að ræða fyrsta alvöruleik sumarsins. Framarar hafa sigrað oftast allra félaga í keppninni, 6 sinnum alls, en hún var háð í fyrsta sinn árið 1969. Ekki þarf að efast um styrkleika liðsins, það hefur verið stórveldi í íslenskri knattspyrnu síðustu ár og með því leika margir af bestu knattspyrnumönnum landsins. KA-menn hafa aldrei tekið þátt í keppninni áður en ÍBA lék í henni árið 1970. Liðið var geysi- lega sterkt á síðasta tímabili og þótt það hafi misst sterka leik- menn hafa aðrir komið í staðinn sem eiga áreiðanlega eftir að gera góða hluti í sumar. Verður fróð- legt að sjá hvað kemur út úr undirbúningi liðsins fyrir titil- vörnina. Dagur hafði samband við Pét- ur Ormslev, fyrirliða Fram, og Ormarr Örlygsson, fyrrum leikmann með Fram og nú með KA, og kannaði hvernig leikur- inn legðist í þá. Pétur Ormslev: „Alltaf erfitt að eiga við KA-menn „Þetta leggst alveg prýðilega í mig. Leikir þessara liöa hafa oft verið skemnitilegir og líka leikirnir í Meistarakeppninni og ég hef ekki trú á öðru en að þessi verði það einnig,“ sagði Pétur Ormslev, fyrirliði Fram. Framarar hafa átt góðu gengi að fagna í Reykjavíkurmótinu eins og mönnum er kunnugt. Pét- ur sagði þó erfitt að segja til um hversu sterkt liðið væri þrátt fyrir að það væri greinilega mun sterk- ara en á sama tíma í fyrra. „KA-liðið hefur misst sterka menn en fengið aðra í staðinn þannig að ég býst ekki við að styrkleiki þess hafi breyst veru- lega frá í fyrra. Það er alltaf erfitt að eiga við þá, þeir berjast ævin- lega til síðasta blóðdropa og spila mjög skynsamlega. Þeir eru farn- ir að þekkja hvern annan vel og það er erfitt að brjóta þá niður. Eg held ég spái engu um úrslitin en ég hef trú á að bæði lið muni leika stíft til sigurs og leikurinn verði skemmtilegur," sagði Pétur Ormslev. Laugardagur kl.13: 25 19. LE m VIKA 12. m aí 1990 T m m Lelkur 1 C. Palace - Man. Utd ‘tí,k,nirel^ Leikur 2 Celtlc - Aberdeen(Blkarúrslrt) Lelkur 3 Frankfurt - Köln (pyskal') Leikur 4 Stuttgart - Homburg (byskal J Leikur 5 Uerdingen - M’Gladback(pyskal) Leikur 6 Kalserslaut. - Núrnberq(bysl<al) Leikur 7 Bavern M. - Dortmund ^skal > Leikur 8 Leverkusen - Bremen (pyskal ) Leikur 9 H.S.V. - Mannhelm (Þyskal ) Leikur 10 K.B. - Frem (Danmork) Lelkur11 Lyngby - A.G.F.(Uanmork) Lelkur 12 O.B. - Br0ndbv(Danmork) Allar upplýsingar um getraunir vikunnar hjá: LUKKULÍNUNNI s. 991002 * ( /ofaldu ir pottur! it *«

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.