Dagur - 12.05.1990, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 12. maí 1990
Gylli á sálmabækur, veski, biblíur
og serviettur.
Er i Litluhlíö 2 a, sírni 96-25289.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Gránufélagsgötu 4, 3. haéö (J.M.J.
húsið) sími 27630.
Burkni hf.
Tvær blómarósir í M.A. óska eftir
2ja herb. íbúð eða tveim her-
bergjum með góðum aðgangi að
eldhúsi og baði.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið.
Uppl. i síma 96-61365 og 96-
61306.
S.O.S.!
Bráðvantar 3ja herb. ibúð til leigu
fyrir þjálfara körfuknattleiksdeildar
Þórs.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 23092 eftir kl. 17.00
virka daga.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Tjarnar-
lundi.
Leigist frá 3. júní.
Uppl. í síma 24916 eftir kl. 18.00.
Til sölu eða leigu!
6 herb. gamalt hús á Hauganesi er
til leigu eða sölu.
Selst ódýrt
Uppl. í síma 96-42056, Hanna.
Til sölu 4ra herb. raðhúsaíbúð
ásamt bílskúrssökklum i Síðu-
hverfi.
Mjög falleg eign.
Uppl. í síma 21859.
Lítið einbýlishús til sölu!
Húsið er 4ra herbergja einbýlishús í
Oddagötu.
Hæð, ris og kjallari, 104 fm.
Uppl. í síma 96-22175 alla daga og
á kvöldin.
2ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní
eða 1. september.
Einnig kæmi til greina að leigja
hana yfir sumarmánuðina, júní-júlí-
ágúst og síðan frá 1. september.
Aðeins reglusamt fólk kemur til
greina.
íbúðin er í nágrenni Menntaskól-
ans.
Fyrirframgreiðsla.
Umsóknir sendist inn á afgreiðslu
Dagsfyrir 17. maí merkt „NR. 17“.
Gengið
Gengisskráning nr. 88
11. maí 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,560 59,720 60,950
Sterl.p. 99,706 99,974 99,409
Kan. dollari 50,635 50,772 52,356
Dönskkr. 9,5258 9,5514 9,5272
Norskkr. 9,3179 9,3429 9,3267
Sænsk kr. 9,9159 9,9426 9,9853
R.mark 15,3052 15,3463 15,3275
Fr. tranki 10,7728 10,8017 10,7991
Belg.franki 1,7550 1,7598 1,7552
Sv.franki 42,5489 42,6632 41,7666
Holl. gyllini 32,3969 32,4839 32,2265
V.-þ. mark 36,4315 36,5293 36,2474
It. lira 0,04937 0,04950 0,04946
Aust.sch. 5,1794 5,1933 5,1506
Port. escudo 0,4093 0,4104 0,4093
Spá. peseti 0,5776 0,5791 0,5737
Jap.yen 0,38675 0,38779 0,38285
irskt pund 97,527 97,789 97,163
SDR11.5. 78,9295 79,1415 79,3313
ECU,evr.m. 74,3130 74,5126 74,1243
Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552
lúl'ilj J iiiMiil H ■iim-.Ti ictlr iti
KiiiiiIiílHI 7* |1Jl Tl Fl iBiftirnl
- I “ab S. -TFiÍ
Leikféla£ Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
FÁTÆKT
FÓLK
Leikgerð Böðvars Cuðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emils-
sonar: Fátækt fólk og Baráttan um
brauðið
Leikstjórn Þráinn Karlsson,
leikmynd og búningar Sigurjón
Jóhannsson
16. sýning laugard. 12. maí kl. 20.30
17. sýning sunnud. 13. maí kl. 17.00
Munið hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073
IGIKRÉIAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Sumarbústaðaland!
Sumarbústaðaland í nágrenni Akur-
eyrar til leigu.
Uppl. á kvöldin í síma 31259.
Kvótalaus jörð eða land óskast
fyrir skógrækt á Norðurlandi
eystra.
Uppl. í síma 25774 og 24451.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Til sölu Subaru 1800 station 4X4,
árg ’86, Ijósblár aö lit, ekinn 56 þús.
km. í skiptum fyrir Subaru 1800
station, árg. '88 - '89.
Uppl. í síma 26453 eftir kl. 19.00.
Eldri kona með góða íbúð óskar
eftir konu sér til halds og trausts.
[ boði eru eitt til tvö herbergi ásamt
aðstöðu í eldhúsi.
Hlunnindi eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 23444.
Garðeigendur athugið:
Tek að mér klippingar og grisjun, á
trjám og runnum.
Felli stærri tré, fjarlægi afskurð sé
þess óskað.
Hef einnig til sölu úrvals viðiplöntur.
Uppl. í síma 22882 eða 31249 eftir
kl. 19.00 á kvöldin.
Garðtækni,
co/Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Garðeigendur - Akureyri!
Nú er rétti tíminn til að klippa trjá-
gróðurinn áður en hann laufgast.
Tek að mér klippingar og grisjun.
Vél - hekkklippur.
Fagvinna og ráðgjöf.
Upplýsingar í síma 21765 eftir kl.
18.00.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur
Ökukennsla
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Spennandi ár í Danmörku!
Dönsk fjölskylda sem bjó á íslandi í
6 ár og fluttist til Danmerkur fyrir
rúmu ári síðan, óskar eftir Au - Pair
frá júni/Júlí, (jafnvel fyrr).
Ef þú ert: Mikið fyrir börn,
sjálfsstæð(ur), vilt læra nýtt tungu-
mál, þá höfum við Danmörk og
Kaupmannhöfn við húsdyrnar meö
öllum sínum tækifærum til að nota
tómstundirnar og reyna eitthvað
nýtt.
Fjölskyldan talar íslensku.
Casper er 5y2 árs og Karolína er 4
ára. Okkur langar til að hafa hjá
okkur lífsglaða heimilishjálp - með
bein í nefinu - í eitt ár.
Sé þetta eitthvað fyrir þig þá skrif-
aðu á íslensku eða dönsku og
sendu mynd til:
Dorthe Steenberg,
Frydenlund Park,
31 2950 Vedbæk, Danmörk.
Sími 90-45-42-890079.
Gullfallegur
Range-Rover
árg. 75
er tii sölu í stór-
góðu lagi.
Ný yfirfarin vél og yfir-
bygging.
Ný sprautaður.
Skipti á ódýrari fólksbíl.
Upplýsingar í síma 96-61605.
Bændur og aðrir dýravinir athugið!
Símanúmer mitt er nú 22042.
Viðtalstími og vitjanabeiðnir eru
milli kl. 09.00 og 10.00.
Neyðartilfellum eftir þann tíma er
sinnt i síma 985-25520.
Elfa Ágústsdóttir, dýralæknir.
16 ára unglingur óskar eftir vinnu
við sveitastörf.
Uppl. í síma 22915.
Tveir 16 ára piltar úr sveit óska
eftir vinnu við sveitastörf, helst á
Eyjafjarðarsvæðinu, í sumar.
Geta byrjað strax.
Uppl. í síma 31280.
Maður óskast til landbúnaðar-
starfa í sveit.
Þarf að vera vanur bústörfum.
Uppl. i síma 95-24328 eftir kl.
21.00.
Óska eftir sveitavinnu.
Er fæddur 76.
Var í sveit i fyrra.
Uppl. í síma 96-26242, Sigurður.
Annast alla almenna gröfuþjón-
ustu.
Hef einnig bæði litla og stóra ýtu.
Sé um jarðvegsskipti í grunnum og
plönum og alla aðra almenna verk-
takavinnu.
Fljót og góð þjónusta.
Vanir menn.
Stefán Þengilsson, simi 985-21447
og heimasími 96-27910.
Verkstæði 96-24913.
Kristján 985-31547.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
sfmar 22333 og 22688.
fspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Góð jeppakerra til sölu úr stáli
með loki.
Skipti á léttari kerru möguleg.
Uppl. gefur Stefán G. Sveinsson í
síma 21122.
EUMENIA þvottavélar!
Frábærar þvottavélar á sanngjörnu
verði.
Ryksugupokar í flestar gerðir af ryk-
sugum.
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 26383,
Akureyri.
Til söiu Golden Retriever hvolpar
(hundar).
Uppl. í síma 24893.
Tæplega 2ja mánaða hreinrækt-
aður Border Collie hvolpur fæst
gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 25955 og 22537.
Getum útvegað fleiri.
Atvinna
Vegna mikillar vinnu þurfum við
að bæta við einum manni sem er
duglegur, verklaginn og getur
unnið sjálfstætt.
Umsóknum með upplýsingum um
umsækjanda skal skila á afgreiðslu
Dags merkt „Bílasmiðja Hreiðars
Eyfjörð" fyrir föstud. 18. maí.
Akureyringar - Nærsveitamenn!
Verð með kynningu á Golden,
náttúrulegum hreinlætis- húð- og
heilsuvörum í Portinu v/Dalsbraut,
laugardaginn 12. maí frá kl. 10.00-
16.00.
Glans sf.
Anna Höskuldsdóttir.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Höfum til sölu allar gerðir úrvals-
útsæðis s.s. Gullauga, Helge,
Rauðar ísl., Bentjé og Premier.
Ennfremur til sölu gæða matar-
kartöflur allar tegundir, gulrófur, gul-
rætur og hvítkál.
Mjög gott verð!
Heimkeyrsla.
Uppl. í simum 96-31339 og 31329
alla daga.
Öngull hf.
Staðarhóli, Eyjafirði.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa,
Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla-
leiga, jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.