Dagur - 12.05.1990, Page 16

Dagur - 12.05.1990, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 12. maí 1990 dagskrárkynnlng Sjónvarpið, laugardagur kl. 19.30: Hringsjá frá Akureyri Að þessu sinni verður fréttaþátturinn Hringsjá sendur út frá Fréttastofu Sjónvarpsins á Akureyri í beinni útsendingu. Þáttur- inn er jafnframt fyrsti umræðuþátturinn sem kemur úr bæki- stöðvum Fréttastofunnar í húsi Ríkisútvarpsins við Fjölnisgötu. Rætt verður um fyrirhugað álver hér á landi, hugsanlega stað- setningu þess og þau áhrif sem slíkt iðjuver kann að hafa á líf- ríkið. Umsjónarmaður er Gísli Sigurgeirsson, fréttamaður, en Birna Björnsdóttir stjórnar útsendingu. Umræðurnar hefjast að loknum fréttalestri. Sjónvarpið, laugardagur kl. 21.10: Alltafmá fá annað hús og annað föruneyli Örn Ingi ræðir við Elfu Ágústsdóttur, dýralækni á Akureyri, í þáttaröðinni Fólkið í landinu. Það er ekki lítið áfall fyrir þrítuga stúlku að fá þau tíðindi úti í bæ að hús hennar og eigur allar hafi grafist undir aur og sandi. Slík tíðindi bárust Elfu 20. apríl sl. er hún var stödd í vitjun. Elfa hafði nýlega fest kaup á húsinu er var tæplega aldargamalt og stóð við Aðalstræti 18. í þættinum spjallar Örn Ingi við Elfu um þessa lífsreynslu og forvitnast eilít- ið um aðra hagi hennar. Elfa er af sannkallari græðaraætt komin, því í fjölskyldu hennar stendur aðeins eitt systkini henn- ar utan sjúkraliða- eða dýralækningastétta, enda enn í mennta- skóla. Rós 1, mónudagur kl. 20.00: Kosningar á Akureyri Útvarpið efnir til framboðsfunda á Rás 1, Rás 2 og svæðis- útvarpsstöðvum í tilefni af komandi bæjar- og sveitarstjórnar- kosningum. Fyrsti þátturinn verður um borgarstjórnarkosning- arnar í Reykjavík á sunnudaginn en á mánudagskvöld kl. 20-22 verður útvarpað frá kosningafundi á Akureyri. Stöð 2, laugardagur kl. 20.55: Blessuð byggðastefnan Kvikmynd vikunnar á Stöð 2 nefnist Blessuð byggðastefnan (Ghostdancing) og fjallar um Söru sem reynir að koma í veg fyr- ir að frjósamt landbúnaöarhérað leggist í eyði. Hún kemur sín- um skoðunum á framfæri á umhveríismálaráðstefnu en barátta hennar fær engan hljómgrunn. Vatni hefur verið veitt frá héraði hennar til að halda uppistöðulóni þéttbýlisins við og á endanum eru vatnsbirgðir Söru á þrotum. Hún ákveður þá að beita aðferð sem er mun öflugri og ógnvænlegri en hinar fyrri til að koma vilja sínum fram. Með aðalhlutverk fara Bo Hopkins, Bruce Davidson og Dorothy McGuire. Sjónvarpið, sunnudagur kl. 22.45: Ástarkveðja frá Buddy Holly Myndin fjallar um ekkju sem býr ein. Hún fær málara til að lag- færa gluggakarma og að hennar mati líkist hann látnum eigin- manni hennar og einnig átrúnaðargoðinu Buddy Holly. SS dagskrá fjölmiðla i Rás 1 Laugardagur 12. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjömsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vorverkin í garðinum. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikuiok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. Egill Ólafsson. 17.30 Stúdíó 11. 18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les (3). 18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á ísafirði. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fróttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 13. mai 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir - Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntimar í nýju ljósi. 11.00 Messa i Neskirkju á 95 ára afmæli Hjálpræðishersins. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar ■ Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Hernám íslands i síðari heimsstyrj- öldinni. Fjórði þáttur. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.20 „Leyndarmál ropdrekanna" eftir Dennis Júrgensen. Fjórði þáttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kosningafundir í Útvarpinu. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Að loknum miðdegisblundi" eftir Marguerite Dur- as. 20.45 íslensk tónlist. 21.00 Kíkt út um kýraugað. - Gruflað i Gerplu. 21.30 Útvarpssagan: Skáldalif í Reykjavik. Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í rigningu" (6). 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frá norrænum útvarpsdjassdögum i Reykjavík. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les. (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.40 Búnaðarþátturinn - Áburðargjöf og vorbeit á tún. Árni Snæbjörnsson ræðir við Óttar Geirs- son ráðunaut. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Horfin tíð. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Þórann Magnúsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir ■ Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - íslendingar í Skövde. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik“ eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftan. 18.30 Tónlist • Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Kosningafundur i Útvarpinu. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um stefnu stjórnvalda í málefnum aldraðra. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. Með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 12. maí 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Litið í blöðin. 11.00' Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 686090. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helcjason. 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu dæg- urlögin. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Zig Zag" með Hooters. 21.00 Úr smiðjunni. Þorvaldur B. Þorvaldsson kynnir Genesis, annar þáttur. 22.07 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í Reykjavík. Bein útsending frá tónleikum norrænu sveitanna á Hótel Borg. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Rás 1 Mánudagur 14. mai 6.45 Veðurfregnír ■ Bæn. 7.00 Fréttir. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Áfram ísland. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 13. maí 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljóm- sveit hans. Níundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „The Innocence Mission". 21.00 Ekki bjúgu! 22.07 „Blítt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Undir værðarvoð. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Rás 2 Mánudagur 14. maí 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blítt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Sumaraftann. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Sveitasæla. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 14. mai 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Mánudagur 14. maí 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Síminn er 27711. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.