Dagur - 29.05.1990, Blaðsíða 11

Dagur - 29.05.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. maí 1990 - DAGUR - 11 myndasögur dags i- ARLAND Víkingur minn... viö þurf-N um aöeins aö tala saman! ...veistu... ég keypti þig til aö veröa varðhund... Og satt aö segja hefur þú ekki staðið þig neitt sérstaklega vel! ...Þú hefur veriö latur! Latur?! Hah! Eg mótmæli þessum ummælum! Mér .finnst ég frábær varðhund- ...ég fylgist meö henni þrífa... ég fylgist meö henni búa til mat handa mér... ég fylgist meö sjónvarpinu... ANDRÉS ÖNP HERSIR Það hefur rignt eins og hellt Hvað ætli hafi væri úrfötu síðan við komum til orðið um allt Liverpool... en í dag er bara fólkið? úrkoma. Á svona góðviðrisdög- umfara allir á ströndina. ................ _£1TTTU? © 1987 Ktng Features Syndicate. Inc Wortd nghte reterved BJARGVÆTTIRNIR Egypski flugmaöurinn gerir sér grein fyrii aö vélin stefnir niöur og aö loftþrýst- ingsbreyting hefurátt séry^, staö um borö... /'y *. / ■ > iT T T ®i u ttt )IÚ J/JUUL yy Juu LUL # Albanskir ræna og rupla Tvö albönsk landslið í fót- bolta komust ( heimsfrétt- irnar í fyrradag. Liðsmenn þeirra gerðu sig seka um gripdeild í ríki Möggu Thatcher og fengu að laun- um að dúsa í svartholi út á Heathrow-flugvelli í Lund- únum. Blessuðum fótbolta- snillingunum frá Albaníu varð það á, alveg óvart, að ná sér í nokkra eyrnalokka og gullslegin armbandsúr handa þjáðum eiginkonun- um heima í Albaníu. Þetta þótti Tjallanum heldur vond latína og hneppti fótbolta- mennina umsvifalaust í varðhald. Engar skýringar hafa enn fengist á ágirnd albönsku fótboltamannanna á ensk- um eðalsteinum. Kannski eru þessir hlutir sjaldséð djásn í Albaniu, lokaðasta landi Evrópu? Kannski hafa þeir fengið skýr skilaboð um það hjá stjórnvöldum i Albaníu að ræna einhverju nægilega verðmætu í Bret- landi, á leið sinni til tslands, til þess að koma efnahag landsins á réttan kjöl? # Margföld öryggis- gæsla Og nú eru þessir sérkenni- legu knattspyrnumenn komnir til íslands og keppa í kvöld og annað kvöld við hérlend landslið. Menn biða spenntir eftir niðurstöðu leikjanna. Getur það verið að Albanirnir steli senunni? Verður það kannski niður- staðan að þeir steli sigrin- um? Ræna þeir dómaratríó- inu og múta því? Þetta eru allt áleitnar spurningar. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum S&S verður ti- föld öryggisgæsla íslenskra lögregluyfirvalda á meðan leikjunum ( kvöld og annað kvöld stendur. Allt tiltækt lögreglulið á höfuðborg- arsvæðinu verður í við- bragðsstöðu, vikingasveit- armenn verða vígbúnir upp á þaki Laugardalshallarinn- ar og björgunar- og slysa- varnasveitir um allt land hafa verið kvaddar á staðinn og munu hafa vökul augu með leikmönnum Albaníu meðan á leikjunum stendur. • ÓRGgrís í lokin ( allt annað. Sannir kommar í Alþýðubandalag- inu vilja steypa Ólafi Ragn- ari af stóli formanns eins og kunnugt er. Ástandið versn- ar dag frá degi og menn eru sammála um að hljóti að fara sjóða upp úr. Böðvar Guðmundsson, skáld, kom með eina mergjaða vísu um Ólaf Ragnar og Alþýðu- bandalagið í viðtali við Morgunblaðið um helgina: Út i skafli flokkur frýs, fána sviptur rauðum. Ólafur Ragnar Grímsson gris gekk afhonum dauðum. dagskrd fjölmiðla h Sjónvarpið Þriöjudagur 29. maí 17.50 Syrpan (5). 18.20 Litlir lögreglumenn (5). (Strangers.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (107). 19.20 Heim í hreiöriö (3). (Home to Roost.) 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Fjör í Frans (4). (French Fields.) 20.55 Lýöræði í ýmsum löndum (9). (Struggle for Democracy.) Skyldur hermannsins. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Meðal efnis: Rannsóknir á ytri hluta sólk- erfisins, ofurleiðarar, ný tækni gegn ófrjósemi og skurðaðgerðir gegn offitu. 22.05 Holskefla. (Floodtide.) Annar þáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þri8judagur 29. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Krakkasportið. 17.45 Einherjinn. (Lone Ranger) 18.05 Dýralif i Afríku. (Animals of Africa.) 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 A la Carte. Skúli Hansen matreiðir saltfisk i skjóðu með pastageimverum fyrir börnin. 21.00 Leikhúsfjölskyldan. (Bretts.) Fimmti hluti. 22.00 Forboðin ást. (Tanamera). 22.50 Tíska. (Videofashion). 23.20 John og Mary. (John and Mary.) John og Mary eru ekki sérlega uppUts- djörf þegar þau vakna hUð við hlið í rúmi Johns á laugardagsmorgni. Kvöldið áður höfðu þau bæði verið stödd ákrá og hvað það var, sem oUi þvi að þau, tvær bláók- unnugar manneskjur, fóru heim saman, er þeim huUn ráðgáta. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Mia Farrow. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 29. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. FréttayfirUt kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýra- læknir" eftir Hugh Lofting. Kristján Franklín Magnús les (2). 9.20 Trimm og teygjur. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Augiýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Sauðburður. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Ég um mig frá mér til þín“ eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les lokalestur (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 Kristján áttundi og endurreisn Alþingis. Umsjón: Aðalgeir Kristjánsson. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Ævintýri - Þetta vil ég heyra. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Sjómannslif. 21.30 Útvarpssagan: Skáldalif í Reykjavik. Jón Óskar les úr bók sinni, „Gangstéttir í rigningu" (12). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Veslings skáldið" eftir Franz Xaver Kroetz. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 29. maí 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Umsjón: Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvars- son. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskifan. Að þessu sinni „That Petrol Emotion” með Chemicrazy. 21.00 Rokk og nýbylgja. 22.07 landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. 01.00 Nætunítvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12,12.20,14,15, 16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Áfram ísland. 02.00 Fréttir. 02.05 Middegislögun. 03.00 Landid og miðin. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 29. maí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 29. maí 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur heim úr vinnunni með ljúfri tónlist. Fréttir kl. 18.00. Bylgjan Þriðjudagur 29. maí 07.00 7-8-9... .Hallgrimur Thorsteinsson og Hulda Gunnarsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson i þriðjudags- skapi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 í mat með Palla. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir, alltaf ljúf. 15.00 Ágúst Héðinsson kann tökin á nýjustu tónlistinni. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. 18.30 Ólafur Már Björnsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.