Dagur - 14.06.1990, Síða 5

Dagur - 14.06.1990, Síða 5
Fimmtudagur 14. júní 1990 - DAGUR - 5 Akureyrarbær: Kjör í nefhdir og stjórnir Á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar Akureyrar í fyrradag var kosið í nefndir bæjarins og kosnir þeir full- trúar í öðrum nefndum og stjórnum sem Akureyrarbær á fulltrúa. Frestað var kosningu fulltrúa í Héraðsnefnd Eyja- ijarðar. Skipan í nefndir er eftirfarandi: Kosning nefnda til eins árs: Bæjarráð: Sigurður J. Sigurðs- son, Björn Jósef Arnviðarson, Sigríður Stefánsdóttir, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Þórarinn E. Sveinsson. Varamenn: Jón Kr. Sólnes, Birna Sigurbjörnsdóttir, Heimir Ingimarsson, Jakob Björnsson, Kolbrún Þormóðsdóttir. Skoðunarnienn bæjarreikninga: Birgir Svavarsson, Guðmundur Gunnarsson. Varamenn: Ármann Helgason, Erling Einarsson. Kosning nefnda til fjögurra ára Atvinnumálanefnd: Jón Þór Gunnarsson, Birna Sigurbjörns- dóttir, Heimir Ingimarsson, Þór- arinn E. Sveinsson, Guðmundur Stefánsson. Varamenn: Hólmsteinn Hólm- steinsson, Guðmundur Ómar Pétursson, Hálfdán Pétursson, Ásgeir Arngrímsson, Þóra Hjaltadóttir. Bygginganefnd: Sigurður Hann- ésson, Jónas Sigurjónsson, Heimir Ingimarsson, Hallgrímur Skaptasön, Stefán Jónsson. Varamenn: Guðmundur Ómar Pétursson, Anna Blöndal, Guð- mundur B. Friðfinnsson, Eínar Hjartarson, Árni Friðriksson. Félagsmálaráð: Valgerður Hrólfsdóttir, Margrét Ingvadótt- ir, Sigrún Sveinbjörnsdóttir, Sig- fríður Þorsteinsdóttir, Björn Snæbjörnsson. Varamenn: Dagmar Björgvins- dóttir, Einar Hafberg, Pétur Pét- ursson, Úlfhildur Rögnvaldsdótt- ir, Ólafur Ásgeirsson. Hafnarstjórn: Gunnar Arason, Vilhelm Þorsteinsson, Hilmir Helgason, Gunnlaugur Guð- mundsson, Einar Sveinn Ólafs- son. Varamenn: Jónas Þorsteinsson, Ármann Helgason, Birna Sigur- björnsdóttir, Einar Hjartarson, Ásgeir Arngrímsson. íþrótta- og tómstundaráð: Gunn- ar Jónsson, Páll Stefánsson, • Gunnar Halldórsson, Þórarinn E. Sveinsson, Bragi V. Berg- mann. Varamenn: Hermann Haralds- son, Borghildur Blöndal, Kristín Sigfúsdóttir, Siguróli Kristjáns- son, Valgerður Jónsdóttir. Kjörstjórn: Haraldur Sigurðsson, Kristín Jónsdóttir, Ásgeir Pétur Ásgeirsson. Varamenn: Magnús Björnsson, Brynjólfur Eyjólfsson, Sólveig Gunnarsdóttir. Menningarmálanefnd: Jón Már Héðinsson, Rut Hansen, Þröstur Ásmundsson, Úlfhildur Rögn- valdsdóttir, Jón Arnþórsson. Varamenn: Gunnar Jónsson, Bernharð Haraldsson, Þráinn Karlsson, Stefán Vilhjálmsson, Sigrún Höskuldsdóttir. Skipulagsnefnd: Tómas I. Olrich, Jón Kr. Sólnes, Hulda Harðar- dóttir, Jónas Karlesson, Hall- grímur Indriðason. Varamenn: Halldór Rafnsson, Ólafur Oddsson, Brynjar Ingi Skaptason, Sigfríður Þorsteins- dóttir, Ásta Sigurðardóttir. Skólanefnd grunnskóla: Jón Már Héðinsson, Anna Blöndal, Sig- ríður Stefánsdóttir, Kolbrún Þormóðsdóttir, Þorsteinn Sig- urðsson. Varamenn: Anna Þóra Baldurs- dóttir, Erla Oddsdóttir, Kristján Jósteinsson, Sólveig Gunnars- dóttir, Bragi V. Bergmann. Skólanefnd Tónlistarskólans: Valgerður Hrólfsdóttir, Anna Þóra Baldursdóttir, Erlingur Sig- urðarson, Þorsteinn Jósefsson, Valgerður Jónsdóttir. Varamenn: Erna Jakobsdóttir, Anna Björnsdóttir, Steinar Þor- steinsson, Steinunn S. Sigurðar- dóttir, Jóhann Sigurðsson. Stjórn veitustofnana: Sigurður J. Sigurðsson, Haraldur Svein- björnsson, Páll Hlöðvesson, Jakob Björnsson, Svavar Otte- sen. Varamenn: Jón Þór Gunnarsson, Knútur Ottestedt, Árni Sigfús- son, Hákon Hákonarson, Ársæll Magnússon. Umhverfisnefnd: Björn Jósef Arnviðarson, Margrét Kristins- dóttir, Guðlaug Hermannsdóttir, Jakob Björnsson, Ingimar Eydal. Varamenn: Eiríkur Sveinsson, Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, Þórir Haraldsson, Kolbrún Þormóðsdóttir, Áskell Þórisson. Jafnréttisnefnd: Ásdís Loftsdótt- ir, Nanna Ingvadóttir, Hugrún Sigmundsdóttir, Sigurlaug Gunn- arsdóttir, Gunnhildur Þórhalls- dóttir. Varamenn: María Sigurbjörns- dóttir, Erna Pétursdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Egill H. Bragason, Þorgerður Guðmundsdóttir. Almannavarnanefnd: Gunnlaug- ur Búi Sveinsson, Einar Hjartar- son. Varamenn: Ögmundur Knúts- son, Gunnar Gíslason. Heilbrigðisnefnd: Eiríkur Sveins- son, Þórunn Sigurbjörnsdóttir, Elín Kjartansdóttir, Dórothea Bergs, Áskell Þórisson. Varamenn: Jónas Franklín, Val- gerður Valgarðsdóttir, Hrafn- hildur Helgadóttir, Snjólaug Aðalsteinsdóttir, Geir Friðgeirs- son. Samstarfsnefnd um ferlimál fatl- aðra: Kristján Jósteinsson. Varamaður: Egill H. Bragason. Skólanefnd M.A.: Hugrún Sig- mundsdóttir, Aðalgeir Pálsson. Varamenn: Magnús Magnússon, Stefán Vilhjálmsson. Skólanefnd Verkmenntaskólans: Teitur Jónsson, Sigfús Karlsson. Varamenn: Jón Bjarnason, Stef- án Vilhjálmsson. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins: Björn Magnússon, Kristín Hjálmarsdóttir, Ársæll Magnús- son. Varamenn: Hólmsteinn Hólm- steinsson, Þröstur Ásmundsson, Erla Þorsteinsdóttir. Stjórn Heilsugæslustöðvar á Ak- ureyri: Björn Jósef Arnviðarson, Þóra Hjaltadóttir. Varamenn: Jón Ellert Lárusson, Marta Elín Jóhannsdóttir. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar: Heimir Ingi- marsson, Úlfhildur Rögnvalds- dóttir. Varamenn: Sigríður Stefánsdótt- ir, Jakob Björnsson. Stjórn Sparisjóðs Akureyrar: Júlíus Snorrason, Páll H. Jóns- son. Varamenn: ÓIi G. Friðbjörns- son, Áslaug Magnúsdóttir. Húsnæðisnefnd: EinarS. Bjarna- son, Brynjar Ingi Skaptason, Hákon Hákonarson, Gísli Kr. Lórenzson. Varamenn: Stefán B. Árnason, Sigríður Stefánsdóttir, Þóra Hjaltadóttir, Páll H. Jónsson. Fulltrúar á Fjóröungsþing Norð- lendinga: Halldór Jónsson, Björn Jósef Arnviðarson, Sigríður Stef- ánsdóttir, Úlfhildur Rögnvalds- dóttir, Þórarinn E. Sveinsson, Gísli Bragi Hjartarson. Varainenn: Sigurður J. Sigurðs- son, Heimir Ingimarsson, Jón Kr. Sólnes, Jakob Björnsson, Hulda Eggertsdóttir, Kolbrún Þormóðsdóttir. Fulltrúaráð Brunabótafélags ís- lands: Sigríður Stefánsdóttir. Varamaður: Kolbrún Þormóðs- dóttir. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga: Sigurður J. Sig- urðsson, Heimir Ingimarsson, Jakob Björnsson, Gísli Bragi Hjartarson. Varamenn: Björn Jósef Arnvið- arson, Sigríður Stefánsdóttir, Kolbrún Þormóðsdóttir, Þórar- inn E. Sveinsson. Plöntnsalait er hafin Opi5 frá: Kl. 09.00-18.00 virka daga. Kl. 10.00-17.00 laugardaga. Leitið upplýsinga, sími 24047 og 24599. *gmt Skógræktarfélag Eyfirðinga Gróðrarstöðin í Kjama Þid gerid befri matarkaup iKEANETTO Athugid opið virka daga frá kl. 13.00-18.30. Laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kynnist NETTÓ-verði KEANETTÓ

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.