Dagur - 14.06.1990, Side 10

Dagur - 14.06.1990, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 14. júní 1990 myndasögur dags 1 ÁRLAND Sjáöu... hérna skrá- Fínt um við þaö sem á aö hjá þéi selja og hérna verðið elskan á þvi... Næsta: Eld- húsborö... verö 20.000 'krónur! 20 þúsund... Ertu vitlaus?! Teddi þaö er Þaö kaupir þetta enginn fyrir 20 þúsund... Þetta er Jááá... <| kannski réttj /Iskrifaðu 75] | Ikrónur... J iu 1 rm ANDRES ÖND HERSIR Læknir, þú ert maður vísindanna... gætir út um veðmál hjá okkur? fleiri klukkustundir í mánudegi en föstudegij er það ekki? BJARGVÆTTIRNIR Skrítiö... hann segir Koban aö halda áfram og bíöa eftir honum viö Kilimanj- aró... og nú fer hann sjálfur aö afskekktri farmskemmu.. # Bandaríski meðal- maðurinn Það er ekki ofsögum sagt að Bandaríkjamenn hafi gam- an af þeim fræðum er snerta tölur á einhvern hátt. Eigin- lega má segja að þeir reikni allan andsk... út. Eftirfarandi klausa er birt því til sönnun- ar. Hana fengum við góð- fúslega lánaða úr „Úrvali“, en hún birtist upphaflega í tímaritinu „National Enquir- er“. Klausan fjallar um með- al-Johnfnn, sem reyndar er kvenkyns: „Meðaltals-Bandarfkja- maðurinn er 32ja ára hvít kona. Meðaltals-Bandaríkj- amaðurinn var fyrir 5 árum 29 ára hvftur karlmaður en nú eru konur orðnar fjöl- mennari en karlar. Meðal- kaninn er 163 cm á hæð, 65 kg að þyngd, notar gleraugu eða snertilinsur og hefur brúnt hár • eins og reyndar 69% allra Bandaríkjamanna. Hún er með 104 dollara í buddunni sinni, er gift og á eitt barn sem algengast er að heiti Michael ef það er strákur en Jennifer ef það er stelpa. Meðalkaninn ekur 8 ára gömlum, bláum fólksbfl og notar 10 greiðslukort til skiptis. Hún hefur tvö sjón- varpstæki heima hjá sér, 6 útvarpstæki, myndbands- tæki og hljómflutningstæki. Hún vinnur utan heimilis en þar að auki þrjár og hálfa klukkustund á dag að heim- ilisstörfum og barnaumönn- un. Heimlli hennar er tæpir 160 fermetrar, í húsi sem er minnst 25 ára gamalt. Hún verður fórnarlamb afbrota þrisvar sinnum á ævinni.“ Og þá vitum við það. • Tvöog hálft ár að velja lög! Og meira um tölfræði Bandarfkjamanna, einnig úr tfmaritinu Úrvali: „í fyrra spiluðu Bandaríkja- menn 76 milljónir laga á tónlistarsjálfsala (glym- skratta, jukebox). Ein mann- eskja væri tvö og hálft ár að velja svo mörg lög á sjálf- sala, miðað við að hún hvfldfst hvorki né æti [sem verður eiginlega að teljast óraunhæft! (athugasemd ritara S&S)]. Sfðan tæki það 434 ár að hlusta á alla þessa _ tónlist." dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 14. júní 14.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Júgóslavía-Kólumbía. 17.50 Syrpan (8). 18.20 Ungmennafélagið (8). Umsjón: Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (114). 19.20 Benny Hill. 19.50 Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990. Kynning. 20.40 Gönguleiðir. Gengið frá Arnarstapa að Hellnum á Snæfellsnesi í fylgd Kristins Kristjánsson- ar. 21.05 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) 21.55 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. 22.25 Anna og Vasili. (Rötter í vinden.) Leikin myndaröð byggð á skáldsögu Veijo Meris. Sagan gerist um aldamótin, þegar Finn- land heyrir undir Rússland. 23.00 Elléfufréttir. 23.10 Anna og Vasili - frh. 00.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 14. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Morgunstund. 19.19 19.19. 20.30 Sport. 21.25 Aftur til Eden. (Retum to Eden.) 22.15 Skilnaður.# (Interiors.) Lífsmynstri þriggja systra er skyndilega ógnað þegar foreldrar þeirra ákveða að skilja. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Richard Jordan og Christine Griffith. 23.45 í hefndarhug. (Heated Vogeance.) Fyrrverar.di bandarískur hermaður úr Víetnarrstríðinu, Joe Hoffman, snýr aftur til Laos til að finna unnustu sína sem hann yfirgaf þrettán árum áður. En fljót- lega breytist ferðin í eltingaleik upp á h'f og dauða. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Jolina Mitchell Collins og Dennis Patrick. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 14. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir • Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Jói og bauna- grasið." Kristín Helgadóttir les. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.10 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Dóminíkanskar nunnur. 13.30 Miðdegissagan: „Leigjandinn" eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Æfing norðnorð- vestur, lómurinn sigraður" eftir Torgny Lindgren og Erik Ákerlund. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Lokatónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands á þessu starfsári 17. maí sl. í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Skuggabækur. 23.10 Sumarspjall. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 14. júní 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir og Sigurður Þór Salvarsson. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Baujuvaktin. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. 3.00 Landið og miðin. 4.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk zakk. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram Island. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 14. júní 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 14. júní 07.00 Pétur Steinn Gudmundsson og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmáls- deild Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson. 11.00 í mat með Palla. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Listapopp. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 14. júni 17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga- síminn opinn. Stjómandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.