Dagur - 14.06.1990, Page 11

Dagur - 14.06.1990, Page 11
íþróttir Fimmtudagur 14. júní 1990 - DAGUR - 11 -íi 1- Sundmeistaramót Norðurlands: Óðinsmenn sigursælir Sundmeistaramót Norðurlands var haldið í sundlaug Reykja- hlíðar í Mývatnssveit um síð- ustu helgi. 120 keppendur frá þremur félögum mættu til leiks í blíðskaparveðri á skemmti- legt mót sem þótti takast mjög vel. Keppendur frá Oðni á Akureyri voru sigursælir á mótinu, þeir sigruðu með nokkrum yfirburðum í stiga- keppni félaganna auk þess sem Svavar Guðmundsson og Elsa M. Guðmundsdóttir, bæði úr Óðni, urðu stigahæst í flokki 15 ára og eldri. Eitt Islandsmet var sett á mótinu, Rut Sverris- dóttir úr Óðni, sem keppti í flokki sjónskertra, bætti eigið met í 400 m skriðsundi um 17 sekúndur, fékk tímann 6:23.32 og hafnaði í 9. sæti í kvenna- flokki. í stigakeppni félaganna hlaut Sundfélagið Óðinn 344 stig en USVH varð í öðru sæti með 251 stig. HSÞ varð í þriðja sæti með 235 stig. Svavar Þór Guðmundsson sigr- aði í stigakeppni karla 15 ára og eldri með 1698 stig og Elsa M. Guðmundsdóttir í stigakeppni kvenna með 1734 stig. í flokki 13-14 ára sigruðu Svava Magnús- dóttir, Óðni, með 1327 stig og Ómar Árnason, Óðni, með 1307 stig. í flokki 11-12 ára sigruðu Elísabet Ólafsdóttir, USVH, með 854 stig og Stefán Örn Guðmundsson, HSÞ, með 693 stig og í flokki 10 ára og yngri urðu sigurvegarar Harpa Þor- valdsdóttir, USVH, með 521 stig og Egill Sverrisson, USVH, með 422 stig. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 400 m skriðsund karla 1. Svavar Þór Guðmundsson, Óðni 4:40.30 2. Hlynur Tuliníus, Óðni 4:41.42 3. Gísli Pálsson, Óðni 4:55.63 400 m skriðsund kvenna 1. Birna H. Sigurjónsdóttir, Óðni 5:02.54 2. Kristianna Jessen, USVH 5:12.03 3. María F. Birkisdóttir, HSÞ 5:38.69 50 m skriðsund hnokka 1. Arnar Páll. Ágústsson, USVH 37.12 2. Egill Sverrisson, USVH 37.12 3. Sindri Ólafsson, USVH 38.63 50 m bringusund hnáta 1. Harpa Þorvaldsdóttir, USVH 49.12 2. Arnhildur E. Sölvadóttir, HSÞ 53.12 3. Helga Vilhjálmsdóttir, USVH 55.12 100 m bringusund drengja 1. Ómar Árnason, Óðni 1:03.81 2. Viðar Örn Sævarsson, HSÞ 1:04.47 3. Elvar Daníelsson, USVH 1:05.60 100 m flugsund telpna 1. Hafdís Baldursdóttir, USVH 1:20.62 2. Svava Magnúsdóttir, Óðni 1:24.36 3. Edda Sverrisdóttir, HSÞ 1:27.26 100 m bringusund karla 1. Svavar Þór Guðmundsson, Óðni 1:14.66 2. Wolfgang Sahr, Óðni 1:23.13 3. Svavar Tuliníus, Óðni 1:28.97 50 m baksund meyja 1. Þórunn Harðardóttir, HSÞ 39.66 2. Brynja Björk Hinriksdóttir, HSÞ 42.55 3. Svana Karlsdóttir, Óðni 43.02 50 m flugsund sveina 1. Róbert Orri Stefánsson, HSÞ 48.13 2. Vilhelm Vilhelmsson, USVH 51.13 3. Þórhallur Stefánsson, HSÞ 51.80 50 m skriðsund hnáta 1. Hrönn Sveinsdóttir, USVH 39.06 2. Harpa Þorvaldsdóttir, USVH 41.15 3. Helga Vilhjálmsdóttir, USVH 43.95 50 m bringusund hnokka 1. Egill Sverrisson, USVH 49.43 2. Arnar Páll Ágústsson, USVH 50.22 3. Þórhallur Stefánsson, HSÞ 50.36 100 m flugsund kvenna 1. Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni 1:16.58 2. Kristianna Jessen, USVH 1:17.79 3. Fjóla María Ágústsdóttir, HSÞ 1:19.44 100 m baksund drengja 1. Ómar Árnason, Oðni 1:13.97 2. Viðar Örn Sævarsson, HSÞ 1:16.83 3. Elvar Daníelsson, USVH 1:18.74 100 m bringusund telpna 1. Svava Magnúsdóttir, Óðni 1:25.22 2. Linda Viðarsdóttir, HSÞ 1:27.68 3. Hafdís Baldursdóttir, USVH 1:34.23 100 m haksund karla 1. Pétur Pétursson, Óðni 1:14.02 2. Hlynur Tuliníus, Óðni 1:15.11 3. Gísli Pálsson, Óðni 1:22.79 4x50 m skriðsund meyja 1. A-sveit HSÞ 2:33.83 2. A-sveit USVH 2:34.59 3. A-sveit Óðins 2:51.97 4x100 skriðsund drengja 1. A-sveit USVH 4:40.24 2. A-sveit HSÞ 4:54.23 3. A-sveit Óðins 5:07.85 4x100 m fjórsund kvenna 1. A-sveit Óðins 5:33.67 2. A-sveit HSÞ 5:56.51 3. A-sveit Kormáks 6:18.33 100 m flugsund karla 1. Svavar Þór Guðmundsson, Óðni 1:07.10 2. Pétur Pétursson, Óðni 1:13.65 3. Gísli Pálsson, Óðni 1:17.01 200 m fjórsund kvenna 1. Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni 2:39.78 2. Kristianna Jessen, USVH 2:40.57 3. Birna H. Sigurjónsdóttir, Óðni 2:46.31 50 m baksund sveina 1. Stefán Örn Guðmundsson, HSÞ 44:42 2. Birgir Örn Sveinsson, Óðni 45.08 3. Arnar Páll Ágústsson, USVH 45.19 100 m skriðsund telpna 1. Svava Magnúsdóttir, Óðni 1:09.48 2. Hafdís Baldursdóttir, USVH 1:11.13 3. Harpa Groiss, Óðni 1:12.71 100 m bringusund drengja 1. Viðar Örn Sævarsson, HSÞ 1:22.97 2. Óttar Karlsson, USVH 1:23.48 3. Elvar Daníelsson, USVH 1:25.07 50 m flugsund meyja 1. Sif Sverrisdóttir, Óðni 41.47 2. Ólöf Þórðardóttir, HSÞ 43.74 3. Brynja Björk Hinriksdóttir, HSÞ 43.95 100 m skriðsund karla 1. Pétur Pétursson, Óðni 1:01.94 2. Gísli Pálsson, Óðni 1:02.03 3. Hlynur Tuliníus, Óðni 1:02.03 100 m baksund kvenna 1. Kristianna Jessen, USVH 1:20.71 2. María F. Birkisdóttir, HSÞ 1:22.40 3. Birna H. Sigurjónsdóttir, Óðni 1:24.20 100 m bringusund sveina 1. Stefán Örn Guðmundsson, HSÞ 1:42.04 2. Egill Sverrisson, USVH 1:44.96 3. Jónas E. Thorlacius, Óðni 1:50.84 100 m baksund telpna 1. Hafdís Baldursdóttir, USVH 1:25.24 2. Edda Sverrisdóttir, HSÞ 1:30.49 3. Svava Magnúsdóttir, Óðni 1:34.16 100 m flugsund drengja 1. Ómar Arnason, Óðni 1:10.28 2. Viðar Örn Sævarsson, HSÞ 1:18.08 3. Elvar Daníelsson, USVH 1:20.16 100 m skriðsund meyja 1. Þórunn Harðardóttir, HSÞ 1:12.02 2. Elísabet Ólafsdóttir, USVH 1:18.89 3. Hrönn Sveinsdóttir, USVH 1:25.86 100 m bringusund kvenna 1. Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni 1:22.65 2. Kristianna Jessen, USVH 1:23.39 3. Fjóla María Ágústsdóttir, HSÞ 1:26.03 4x50 m skriðsund sveina 1. A-sveit Óðins 2:36.87 2. A-sveit USVH 2:37.65 3. A-sveit HSÞ 2:48.45 4x100 m skriðsund telpna 1. A-sveit USVH 5:13.29 2. A-sveit HSÞ 5:21.08 3. A-sveit Óðins 5:25.41 4x100 m fjórsund karla 1. A-sveit Óðins 4:50.91 2. B-sveit Óðins 4:53.85 3. A-sveit USVH 6:16.79 JHB/óhú Golf: 200 m bringusund karla 1. Svavar Þór Guðmundsson, Óðni 2:42.64 2. Hlynur Tuliníus, Óðni 3:01.76 3. Wolfgang Sahr, Óðni 3:02.04 200 m bringusund kvenna 1. Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni 2:58.34 2. Kristianna Jessen, USVH 2:59.90 3. Birna H. Sigurjónsdóttir, Óðni 3:08.24 100 m skriðsund sveina 1. Stefán Örn Guðmundsson, HSÞ 1:17.03 2. Arnar Páll Ágústsson, USVH 1:24.90 3. Jónas E. Thorlacius, Óðni 1:25.83 100 m bringusund meyja 1. Elísabet Ólafsdóttir, USVH 1:41.14 2. Katrín Haraldsdóttir, USVH 1:42.02 3. Harpa Þorvaldsdóttir, USVH 1:45.43 200 m fjórsund karla 1. Svavar Þór Guðmundsson, Óðni 2:25.19 2. Pétur Pétursson, Óðni 2:36.26 3. Hlynur Tuliníus, Óðni 2:36.52 100 m skriðsund kvenna 1. Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni 1:05.14 2. Birna H. Sigurjónsdóttir, Óðni 1:07.34 3. Kristianna Jessen, USVH 1:07.41 Vélamót - verða á hverjum Fimmtudagsmót Golfklúbbs Akureyrar eru aö komast á fulla ferð. Mótin kallast véla- mót þar sem allur ágóði af þeim rennur til vallarnefndar GA sem mun nýta peningana til tækjakaupa eða fram- kvæmda á Jaðarsvelli. Fyrsta vélamótið fór fram sl. föstudag en þau verða eftirleiðis á fimintudögum og fer annað mótið fram í dag. Mótin verða með nokkuð öðru sniði nú en í fyrra. Sá sem flest stig hefur hlotið þegar mótunum lýkur í haust fær ferðavinning frá Ferðaskrifstofu Akureyrar upp á 50 þúsund kr. en einnig verða veitt verðlaun fyrir næstu níu GAhafín fimmtudegi í sumar sæti. Þá verða hugsanlega veitt verðlaun fyrir hvert mót og er hugmyndin sú að draga um þau úr hópi þátttakenda. Leiknar verða 9 holur með for- gjöf á hverjum fimmtudegi og menn hljóta stig í samræmi við árangur. Þessa dagana er verið að semja reglugerð um mótin og hefur verið ákveðið að veita þeim sem missa daga úr möguleika á að spila tvo hringi næst. Einnig geta menn farið aftur ef þeir eru óánægðir með árangur sinn. Keppnisgjald fyrir níu holur er 300 kr. Þátttakendur þurfa ekki að skrá sig sérstaklega í mótin og geta mætt hvenær sem er á tímanum frá hádegi og til kl. 19. Svavar Þór Guðmundsson var í sviðsljósinu í Mývatnssveit, en hann varð stigahæstur í karlaflokki. 3. umferð Mjólkurbikarsins: Tindastóll fékk Leiftur Dregið hefur verið í þriðju umferð Mjólkurbikarkeppni KSÍ. Fyrir Norðlendinga telst sennilega helst til tíðinda að Tindastóll og Leiftur mætast á Sauðárkróki en þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman. Eftirtalin lið drógust saman og fara allir leikirnir fram 19. júní kl. 20.00. Selfoss-Afturelding Þróttur R.-ÍR Haukar-IBK Grótta-UBK Tindastóll-Leiftur HSÞ-b-KS Sindri-Einherji Þá hefur einnig verið dregið í 16 liða úrslit í Bikarkeppni 2. flokks og fengu KA-menn ÍR- inga á Akureyri og Þórsarar Fylki, sömuleiðis á Akureyri. Leikirnir fara báðir fram 21. júní kl. 20.00. Golf: Hjóna- og parakeppni á Sauðárkróki SI. sunnudag, á sjómannadag- inn, var haldin hjóna- og para- keppni í golfi hjá Golfklúbbi Sauðárkróks. Mótið fór fram á golfvelli staðarins og var þátt- taka mjög góð. Leiknar voru níu holur með og án forgjafar. Karlarnir voru með höggin, en konurnar sáu um að pútta. Leikar fóru þannig í keppni án forgjafar að í 1. sæti urðu þau Haraldur Sigurðsson og Rósamunda Óskarsdóttir á 42 höggum og Guðmundur Ragn- arsson og Elín Sæmundsdóttir í 2. sæti með 44 högg. í keppni með forgjöf urðu í fyrsta sæti, þeir Ólafur Ingimarsson og Ás- geir Ólafsson á 32 höggum. í öðru sæti Hákon Birgisson og Bryndís Birgisdóttir á 35 högg- um. Sú kona sem þurfti fæst pútt var einnig verðlaunuð og var það Málfríður Haraldsdóttir sem sjaldnast þurfti að munda kylf- una til að pútta. SBG Handknattleikur: Þórsarar athuga erlenda þjálfara - pólskur landsliðsmaður inn í myndinni Handknattlciksdeild Þórs hefur að undanförnu kannað möguleika á því að ráða er- lendan þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Að sögn Kristins Sigurharðarsonar, formanns deildarinnar, eru tveir menn inni í myndinni, annar er pólskur landsliðs- maður, sem jafnframt myndi þá leika með liðinu, en hinn vel þekktur þýskur þjálfari. Þórsarar hafa ennfremur augastað á íslenskum þjálfara en ekki reyndist unnt að fá uppgefíð hver sá maður er. „Við höfum verið að kanna þessi mál að undanförnu og ég á von á að þetta verði komið á hreint fljótlega. Það er ekki seinna að vænna þvf við stefn- um að því að byrja að æfa í síð- asta lagi um næstu mánaðamót fyrir aukakeppnina um 1. deild- arsætin. Eins og er erum við komnir lengra í athugunum á erlendum þjálfurum en það sem ræður úrslitum í þessu er kostn- aðurinn. Vilji stjórnarinnar er að fá góðan þjálfara og það virðist vera auðveldara fyrir lið- in af landsbyggðinni að fá erlenda þjálfara en innlenda. En það er ekki tímabært að segja til um hvort verður ofan á hjá okkur,“ sagði Kristinn Sig- urharðarson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.