Dagur - 21.06.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 21.06.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 21. júní 1990 Til sölu 2ja vetra foli rauður. Uppl. í síma 96-44268. Kári. Hrossaræktareigendur athugið! Stóðhesturinn Bjartur 85176007 frá Egilstöðum verður í hólfi í júií á vegum Hrossaræktarfélags Svarf- aðardals og nágrennis. Bjartur er leirljós með einkunn fyrir hæfileika 8,24 og fyrir byggingu 7,65, hægt er að hafa nokkrar hryssur til viðbótar við það sem þegar er búið að panta fyrir. Tekið er við pöntunum hjá Jóni [ síma 96-61526 eða Ingva í síma 96-61520. Ég er 11 ára og óska eftir að kom- ast í sveit í júlí og ágúst. Ég var í sveit í fyrra. Uppl. í síma 96-31108 eftir kl. 17.00. Til sölu: 2 dráttarvélar IMT 50 hestöfl árg. ’87 og Massey Ferguson diesel árg. '59. 10 hestafla rafmótor 1 fasa. Einnig ýmis notuð heyvinnslutæki. Uppl. í síma 96-61527 eftir kl. 20.00. Til sölu. Starcraft tjaldvagn 5 manna með tvöfaldri eldahellu, vaski og kæli- boxi. Uppl. í sima 22330 eftir kl. 19.00. Skógræktarferð til Noregs, verður farin 4.-17. ágúst. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Skógræktarfélagið sími 24047. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Gengið Gengisskráning nr. 114 20. júní 1990 Kaup Sala Tollg. Oollari 59,890 60,050 60,170 Sterl.p. 103,062 103,337 101,898 Kan. dollari 51,142 51,279 50,841 Dönskkr. 9,3982 9,4233 9,4052 Norsk kr. 9,2925 9,3173 9,3121 Sænskkr. 9,8706 9,8970 9,8874 Fi. mark 15,1755 15,2160 15,2852 Fr. franki 10,6277 10,6561 10,6378 Belg. franki 1,7399 1,7445 1,7400 Sv.franki 42,3550 42,4682 42,3196 Holl. gyllini 31,7677 31,8525 31,8267 V.-þ.mark 35,7339 35,8294 35,8272 ít. líra 0,04872 0,04885 0,04877 Aust.sch. 5,0765 5,0901 5,0920 Port.escudo 0,4073 0,4084 0,4075 Spá. peseti 0,5789 0,5804 0,5743 Jap.yen 0,38902 0,39006 0,40254 írskt pund 95,809 96,065 96,094 SDR20.6. 78,9386 79,1495 79,4725 ECU, evr.m. 73,7456 73,9426 73,6932 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Til sölu: Toyota Carina II 1600 GL árg. ’89. skipti á ódýrari bíl koma til greina. Einnig Toyota Camry diesel, árg. ’84. Uppl. í síma 21529 á kvöldin. Bíll óskast. Óska eftir bíl á verðbilinu 20-40 þús. Þarf að vera (lagi og skoðaður. Uppl. í síma 21800 f.h. Til sölu Galant turbo árg. ’84. Ekinn 85 þús. km. Ný dekk. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 985-28999. Til sölu vegna brottflutnings: Mazda 626 GLX árg. '87, ekinn 80 þús. km. Vel með farinn, einn eig- andi. Verð kr. 770.000.- stgr. kr. 700.000.- Uppl. i síma 96-27365. Jónsblómamessa Laugardaginn 23 júní verða seldar fágætar og fjölærar plöntur í Lysti- garðinum frá kl. 14 -17. Léttar veit- ingar verða einnig í boði. Ágóðinn rennurtil uppbyggingar í garðinum. Garðyrkjufélag Akureyrar. Bátar! Óska eftir að kaupa 2,5 - 4 tonna bát má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 26611 á daginn og 27765 eftir kl. 19.00. Til sölu hraðbátur úr krossviði. Smíðaður 1985, með 30 hö John- son utanborðsvél. Vagn fylgir. Uppl. gefur Jóhann í síma 96- 81261. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum her- bergjum. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Partasalan, Austurhlíð, Önguls- staðahreppi. Nýlega rifnir: Toyota Landcruser TD StW ’88, Toyota Tercel 4WD '83, Toyota Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia '84, Lancer ’80- '83, Galant ’81-’83, Mazda 323 '81- '84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki Bita- box '83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Volvo 343 '79, Peugeot 205 GTi '87, Renault 11 ‘89, Sierra ’84 og margir fleiri. Eigum úrval af dekkum og felgum. Einnig nöf og fjaðrir í kerrusmíði. Partasalan Akureyri. Opið frá kl. 09.00-19.00 og 10.00- 17.00 laugardaga, simar 96-26512 og 985-24126. Til leigu 2ja herbergja íbúð á brekkunni, laus 1. júlí, leigutími 1 ár. Tilboðum sé skilað á augl.deild Dags ásamt upplýsingum fyrir 26 júní merktÍBÚÐ 26. Til leigu 3ja herb. íbúð í raðhúsi í Glerárhverfi laus l.ágúst. Uppl. í sima 25294 eftir kl. 19. Gott forstofuherb. til leigu í lengri eða skemmri tíma. Sérsnyrting og sérinngangur. Uppl. í síma 21687. Til leigu 5 herbergja íbúð í rað- húsi Grundargerði. Uppl. í síma 97-11944. Til leigu er 4ra herbergja íbúð við Skarðshlíð. Leigist frá 1 júlí í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 97-81007 eftir kl. 20 Vil ráða vélvirkja eða mann van- an vélsmíðum. Uppl. í síma 96-62525 og 96- 62391. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir i gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. íspan-hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunarlger. Símar 22333 og 22688. Á söluskrá: HOLTAGATA: 4ra til 5 herb. einbýlishús samtals ca. 150 fm. Húsið er allt endurbyggt í mjög góðu ástandi. Skipti á fjögurra herb. raðhúsi koma til greina. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. endafbúð á 4. hæð 76 fm. Áhvilandi húsnæðislán 1.770.000.- Laust eftir sam- komulagí. MSlBGNA&fl skipasalaSS NORÐURLANDS fl Glerárgötu 36, 3. hæð Síml 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Reglusamur maður óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 27404 eftir kl. 17. 31 árs kona og 12 ára sonur hennar óska eftir að taka á ieigu 3ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 41867 eftir kl. 17.00. Útimarkaður! Dalvíkingar, nærsveitamenn. Útimarkaðurinn verður á laugardög- um í sumar. Næsti markaður laugard. 23. júní. Uppl. og skráning söluaðila í síma 61619 milli kl. 17.00 og 19.00 alla daga. Víkurröst Dalvík. Siglinganámskeið! Hailó - Hallo Spennandi námskeið í síglingum fyrir 8 til 15 ára. Vertu skipstjóri á eigin skútu. Tveggja vikna námskeið Vz daginn. Námskeiðin hefjast 5. júnf, 18. júní, 2. júli og 16. júlí. Innritun í^síma 25410 og 27707. Nökkvi, félag siglingamanna, sími 27488. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivéiar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagns-grasklippur. Valtarar. Runna og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól- börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar og fl. og fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. ^2_7 , ARABIA Hreinlætistæki DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 ,l

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.