Dagur - 27.06.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 27.06.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 27. júní 1990 Kettlingar. Tvær svartar og hvítar læður fást gefins. Uppl. ( síma 24048. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu fram að áramótum. Uppl. í síma 24639 eftir kl. 17.00. Námsfólk óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 41493 á kvöldin, Eyþór. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Helst á Brekkunni. Uppl. i síma 61784 eða 61751. 3ja herb. fbúð i Glerárhverfi til leigu í eitt ár. Laus strax. Uppl. í síma 25094 Húsnæði til sölu. Til sölu 107 fm jarðhæð, Hafnar- stræti 29 Akureyri. Var 4ra herb. íbúð og er nú sauma- stofa. Lofthæð 2,70. Möguleikar til ýmissa nota. Hæðinni fylgir sameign og eignar- lóð á móti 2. hæð. Húsið er ekki í friðunarflokki gam- alla húsa. Uppl. í síma 24231. Óska eftir hurð (bílstjóramegin) á 2ra dyra Mitsubishi Colt árg. '83. Uppl. veitir Óskar í vinnusíma 96- 24222 og heimasíma 96-24790. Partasalan, Austurhlíð, Önguls- staðahreppi. Nýlega rifnir: Toyota Landcruser TD StW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83 Toyota Cressida '82, Subaru '81- '83, Colt '80-'87, Tredia '84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 '81-’84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84, Suzuki Swift '88, Suz- uki Bitabox ’83, Range Rover '72- '80, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’84- ’86, Lada Sport '78-’88, Lada Sam- ara '86, Volvo 343 '79, Peugeot 205 GTi '87, Renault 11 '90, Sierra '84 og margir fleiri. Eigum úrval af dekkum og felgum. Einnig nöf og fjaðrir í kerrusmiði. Partasalan Akureyri. Opið frá kl. 09.0-19.00 og 10.00- 17.00 laugardaga, símar 96-26512 og 985-24126. Gengið Gengisskráning nr. 118 26. júní 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,930 60,090 60,170 Sterl.p. 103,604 103,881 101,898 Kan.dollari 51,054 51,191 50,841 Dönskkr. 9,3780 9,4030 9,4052 Norskkr. 9,2958 9,3206 9,3121 Sænskkr. 9,8675 9,8938 9,8874 Fi. mark 15,1741 15,2146 15,2852 Fr.franki 10,6297 10,6580 10,6378 Belg.franki 1,7396 1,7443 1,7400 Sv.franki 42,4734 42,5868 42,3196 Holl. gyllini 31,6931 31,7777 31,8267 V.-þ. mark 35,6652 35,7604 35,8272 ít. líra 0,04871 0,04884 0,04877 Aust.sch. 5,0681 5,0816 5,0920 Port.escudo 0,4064 0,4075 0,4075 Spé. peseti 0,5804 0,5820 0,5743 Jap.yen 0,38636 0,38739 0,40254 írsktpund 95,675 95,931 96,094 SDR26.6. 78,8829 79,0935 79,4725 ECU,evr.m. 73,6749 73,8716 73,6932 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Af sérstökum ástæðum eru nokkrir hestar á aldrinum 4ra-7 vetra til sölu. T.d. lítið tamdir folar, barnahestar, þægir töltarar og topphestar. Uppl. í síma 95-24296 eftir kl. 19.00. Ættarmót Nesættar verður að orl- ofshúsunum Hrísum 29.6-1.7. '90. Dagskráin byrjar kl. 20.00 I orlofs- húsunum og síðan með góðursetn- ingu plantna í Neslandi. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Einkatímar í dáleiðslu 6., 7. og 8. júlí n.k. hjá Friðrik P. Ágústssyni fyrir fólk sem vill hætta að reykja, grenna sig o.fl. Pantið tímanlega hjá Lífsafl, sími 91-622199. Aukin vilji heitir ný dáleiðslu- snælda sem er nú til sölu á aðeins 1250.- kr. Getur þú sagt nei? Ef ekki þá er þetta spóla fyrir þig. Lffsafl, sími 91-622199. Sendum í póstkröfu. Til sölu lítill vörulager. Tilvalið á markað. Ath. skipti. Uppl. í síma 26611 á daginn og 27765 eftir kl. 19.00. Til sölu. Gröfugálgi, passar aftan á allar dráttarvélar. Uppl. í síma 23431. Til sölu. Tvær kýr komnar að burði. Tvær kelfdar kvígur, burðartími okt.-nóv. Einnig ýmis heyvinnslutæki og Lada Sport árg. ’85. Á sama stað bráðvantar góða tví- burakerru. Uppl. í síma 96-61571. Sfmar - Símtæki. Gold Star símsvarinn. King Tel símar. Ouno símar. Panasonic símar og símsvarar. Japis, Skipagötu 1, Akureyri, sfmi 25611. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Húsmunamiðlunin augiýsir: Stór skrifborð 80x160, einnig minni skrifborð og skrifborðsstólar í úrvali. Símaborð. Hornsófi, leðurklæddur, nýlegur. Kæliskápar - Frystiskápar. Ryksuga sem ný, litasjónvarp, bókahilla, Pioneer hljómtækjaskáp- ur, borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Svefnsófar, eins- og tveggja manna. Ný barnaleikgrind úr tré. Eins manns rúm með og án náttborðs. Vantar hansahillur og bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn - Mikil sala. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. 17 tonna beltagrafa tií leigu í öll verk. Er á mjög stórum beltum og hentar mjög vel á blautt land. Get einnig útvegað fyllingarefni og akstur. Einar Schiöth, símar 27716 og 985-28699. Sumarhús til leigu. Sumarhúsið að Ferjubakka í Öxar- firði er til leigu. Húsið er leigt viku í senn. Margir vinsælir skoðunarstaðir í nágrenninu og má þar nefna, Ásbyrgi, Hljóðakletta, Dettifoss. Skammt er að næstu verslun, sund- laug og hestaleigu. Uppl. I síma 96-52251. Reiðhjólið er tapað! Aðfaranótt 16. júní hvarf frá Hrafna- gilsstræti 29, Akureyri, dökkblátt karlmannsreiðhjól, 3ja gíra. Hjólið var ólæst, en samt með lás, einnig með bögglabera og hvftu límbandi á luktinni. Vinsamlegast hringið í síma 23285 og segið frá hvar hjólið er niðurkom- ið. Til sölu Willys árg. ’46 með Volvo B20 vél og kassa, upphækkaður, blæjubíll. Önnur vél, kassi og hásingarfylgja. Verð 135 þúsund. Góð kjör. Uppl. í síma 26219 frá kl. 12-13 og 19-20. Til sölu er Volvo N84 pallbíll árg. '66. Mjög vel með farinn og hentugur fyrir verktaka. Uppl. gefur Árni í sima 61405 á daginn og f síma 61588 eftir kl. 17.00. Til sölu Mazda 626 GLX árg. '87. Sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn I rúðum. Ekinn 36 þús. km. Góður bíll. Einn eigandi. Uppl. í síma 96-23185 og 985- 32220. Vegna flutninga er til sölu Volvo 244L árg. ’78. Nýuppgerðar bremsur, pústkerfi og stýrisgangur. Skoðaður 1990. Tilboð óskast. Uppl. í síma 23626 (vinna) og 21949 (heima). Óska eftir að kaupa stjörnumúga- vél og heytætlu. Uppl. í síma 96-52293 eftir kl. 20.00. Til sölu: Maragon sláttuvagn árg. ’84 á 2 hásingum, í góðu lagi. Einnig súgþurrkunarblásari H-22 og rafmótor 10 HP eins fasa. Uppl. í síma 93-47774. Orlof húsmæðra í Glæsibæjar-, Öxnadals-, Skriðu-, Arnarnes- og Árskógshreppum. Dagana 15., 16. og 17. ágúst verður farin orlofsferð um Fljósdalshérað og nágrenni. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst. Uppl. gefa Ragnhildur sími 21923, Fjóla sími 26835, Sigrún sími 26785, Pálína sími 26824 og Erla I síma 61973. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 985-55062. Hryssueigendur athugið! Stóðhesturinn Bjartur 85176007 frá Egilstöðum verður í hólfi í júlí á vegum Hrossaræktarfélags Svarf- aðardals og nágrennis. Bjartur er leirljós með einkunn fyrir hæfileika 8,24 og fyrir byggingu 7,65. Hægt er að hafa nokkrar hryssur til viðbótar við það sem þegar er búið að panta fyrir. Tekið er við pöntunum hjá Jóni í síma 96-61526 eða Ingva ( síma 96-61520. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagnsgrasklippur. Valtarar. Runna- og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól- börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl. o.fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Dalvíkingar, nærsveitamenn. Útimarkaðurinn verður á laugardög- um í sumar. Næsti markaður laugard. 30. júní. Uppl. og skráning söluaðila í síma 61619 milli kl. 17.00 og 19.00 alla daga. Víkurröst Dalvík. Nýtt - Nýtt! Þjófafæla í bílinn, bátinn eða sumarhúsið. Engar tengingar, nemur breytingar á loftþrýstingi. Verð kr. 6480,- Japis, Skipagötu 1, Akureyri, sími 25611. Aðalsteinn Jósepsson fyrrverandi bóksali, Suðurbyggð 29, Akureyri, verður 60 ára í dag miðvikud. 27. júní. Hann verður heima og tekur á móti gestum eftir kl. 17.00. Ferðafélag Akureyrar, Strandgötu 23, sími 22720. Tvær ferðir laugardaginn 30. júní. Hrísey: Brottför frá skrifstofunni kl. 18.00. Fararstjóri Ásta Ólsen. Leið- sögumaður í eyjunni Björn Kristins- son. Verð kr. 2000.- Pylsur verða grillaðar, gítarinn tek- inn með og varðeldur kveiktur ef veður leyfir. Tilvalin fjölskylduferð. Gönguskarð: Gengið úr Fnjóskadal um Gönguskarð í Kinn. Brottför kl. 9.00. Verð 2000.- Fararstjóri Guðmundur Gunnars- son. Þá vill félagið minna á ferð 5.-8. júlí: Seyðisfjörður - Loðmundar- fjörður - Mjóifjörður. Göngu- eða bátsferð milli fjarða. Nánari uppl. á skrifstofunni, sem er opin alla virka daga kl. 16.00-19.00. Allir eru velkomnir í ferðir félags- ins. Ferðafélag Akureyrar. Nýtt á söluskrá: LANGAMÝRI: Efri hæð ásamt nýlegri við- byggingu 5-6 herb. Samtals 140 fm. Eignin er í góðu lagi. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á annari hæð. Ástand gott. Laus strax. FASlÐGNA&fJ skipasalaZSc NORÐURLANDS í) Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.