Dagur


Dagur - 13.07.1990, Qupperneq 9

Dagur - 13.07.1990, Qupperneq 9
Föstudagur 13. júlí 1990 - DAGUR - 9 Einn í vandræðum! Mig bráðvantar innanstokksmuni í íbúðina mína. Er ekki einhver góðhjartaður sem getur séð af einhverjum húsgögn- um fyrir lítið eða gefins? Uppl. í síma 27404. Til leigu 78 fm íbúð í Tjarnar- lundi. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „T“. Til leigu, er rúmgóð 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Tilboð sendist til afgreiðslu Dags, merkt „Nr. 13“. Til leigu 3ja herb. íbúð í Mela- síðu. Leigist til minnst eins árs. Mánaðarleg leiga kr. 33.000.- Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21683. Óskum eftir íbúð á leigu! Fjölskyldu vantar 4ra tii 5 herb. íbúð til leigu í ágúst mánuði, ( ca. eitt til tvö ár. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-71344. Systkini frá Bolungavík óska eftir 3ja herb. íbúð helst sem næst Menntaskólanum, frá 1. sept. til 20. júní. Getum haft leiguskipti á tveggja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 94-7251. Óska eftir íbúð á Akureyri til leigu frá og með 1. september. Uppl. í síma 97-11284 eftir kl. 18.00. Óska eftir 3ja herb..íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. gefur Sigurdís í símum 98- 11066 til kl. 19 og heima í síma 98- 11419 eftir ki. 19. Við erum tvö systkini og okkur vantar 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept., helst á Brekk- unni. Fyrirframgreiðsla hugsanleg gegn hagstæðri leigu. Uppl. í síma 96-61909. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð eða herb. með aðgangi að baði og eldurnaraðstöðu frá ca. 15. ágúst til 1. júní 1991. Er reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26912. Gengið Gengisskráning nr. 12. júlí 1990 130 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,060 59,220 59,760 Sterl.p. 105,404 105,690 103,696 Kan.dollarl 50,861 50,999 51,022 Dönskkr. 9,3531 9,3784 9,4266 Norskkr. 9,2818 9,3069 9,3171 Sænskkr. 9,8360 9,8626 9,8932 Fi. mark 15,2374 15,2786 15,2468 Fr. franki 10,6023 10,6310 10,6886 Belg.franki 1,7272 1,7318 1,7481 Sv.franki 41,9014 42,0149 42,3589 Holl. gyllini 31,5500 31,6355 31,9060 V.-þ.mark 35,5676 35,6640 35,9232 lt. líra 0,04856 0,04869 0,04892 Aust. sch. 5,0576 5,0713 5,1079 Port. escudo 0,4063 0,4074 0,4079 Spá. peseti 0,5805 0,5820 0,5839 Jap.yen 0,39604 0,39712 0,38839 írsktpund 95,367 95,625 96,276 SDR10.7. 78,8935 79,1073 79,0774 ECU.evr.m. 73,6567 73,8562 74,0456 Til sölu Chevrolet Beretta árgerð ’88. Ekinn 25 þús. m. Upplýsingar í vinnusíma 21415 og heimasíma 23049. Haukur. Pallaleiga Ola, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæöi litla og stóra í alls konár verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, sími 96-23431 alian daginn, 985- 25576 eftir kl. 18.00. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Múrhamrar, hæðarkíkir, höggbor- vélar, naglabyssur, framlengingar- snúrur, háþrýstidæla. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagnsgraskliþþur. Valtarar. Runna- og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akrýldúkur, jarðvegsdúkar. Hjólbör- ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl., o.fi. Ókeypis þjónusia: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, téppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Péttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. Ispan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Fjórir, sjö vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 96-31205. Til sölu, trilla 2,2 tonn með 10 Hp. Saab vél. Á sama stað er óskað eftir tilboði í Citroen CX 2000 árg. 79. Uppl. í sima 61765 eftir kl. 17.00. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Dalvíkingar - Nærsveitamenn! Útimarkaður á plani Víkurrastar, laugardaginn 14. júlí. Skráning söluaðila í síma96-61619 eftir kl. 17.00. Víkurröst, Dalvík. Útimarkaður. Útimarkaðurinn, Grænumýri 10. Opinn í dag frá kl. 13.00-18.00. Úrval af jersey-bolum og mörgum öðrum framleiðsluvörum okkar á mjög hagstæðu verði. Veljum íslenskt. íris, fatagerð. Siglinganámskeið! Halió - Halió Spennandi námskeið í siglingum fyrir 8 til 15 ára. Vertu skipstjóri á eigin skútu. Tveggja vikna námskeið hálfan daginn. Námskeiðið hefst 16. júlí. Innritun í síma 25410 og 27707. Nökkvi, félag siglingamanna, sími 27488. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, lóftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanumer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Höfum umboð fyrir allar gerðir legsteina frá Álfasteini h.f. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar: Vinnusími 985-28045. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sími 96-21104, Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarheppi, heimasími alla daga, 96-25997. Álfasteinn h.f. Oska eftir vinnu! Öll vinna við vélar, kemur til greina. Er lærður flugvirki. Uppl. í síma 25120. Jón. Hesthús Hestamenn athugið! Mig bráðvantar hesthús annað hvort til kaups eða leigu. Æskileg stærð sex til átta básar. Uppl. í síma 24339. Hugrún. Yamaha víbrafónn í góðu ástandi til sölu. Þrjár áttundir, verð kr. 30 þús. Uppl. I síma 91-17682 og 96-21546. Mig vantar lítið eldhúsborð, ekki lengra en 1 metra og ca. 80 cm á breidd. Einnig fjóra stóla. Þarf ekki að vera sett. Uppl. í síma 27991, helst á kvöldin. s.o.s. Sex ára gamla stelpu sem er að byrja í Lundarskóla í haust vantar góða dagmömmu til að gæta sín hálfan daginn í vetur, helst í Lunda- hverfi. Nánari uppl. í síma 23667 eftir kl. 16.00. á daginn. Til sölu Volkswagen rúgbrauð innréttaður og þarfnast smá lag- færinga. Sanngjarnt verð. Uppl. I síma 61448. Skoda Favorit árg. '89 til söiu. Ekinn 7 þús. km. Góður bíll á góðum kjörum. Ath. skipti. Uppl. í síma 24304 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bíl á kr. 40.000.- staðgreitt. Má þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Uppl. í síma 26611 á daginn og í síma 27765 eftir kl. 19.00. Til sölu farangurskerra með ryk- þéttu loki og Ijósum. Uppl. ( síma 25418 eftir kl. 19.00. Til sölu Aika sterió hljómflutningstæki. Uppl. í síma 31260 eftir. kl. 20.00 Vilhjálmur. Til sölu nýleg Panasonic MS-E30 myndbandstökuvél og Tecnis hijómtækjasamstæða. Bæði mjög vel með farið. Nánari uppl. I síma 21237. Æðislegt gufubað til sölu! Gufubaðið er næstum ónotað, með tímastilli og hitastilli... og bara öllu. Uppl. í síma 96-27991 helst á kvöldin. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júlí og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. Akureyrarkirkja er opin frá kl. 10.00 til 12.00 og frá kl. 14.00 til 16.00. Laufásprestakall. í sambandi við Biskupsvísitasiu sunnud. 15 júlí n. k. verða guðs- [rjónustur að Svalbarði kl. 11 árdeg- is, í Laufáskirkju kl. 15,00 og í Grenivíkurkirkju kl. 21.00. Biskup íslands herra Ólafur Skúla- son mun predika vid guðsþjónust- urnar. Sóknarprestar ntunu þjóna fyrir altari Sóknarprestar. Akurey rarprestakall. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag 15. júlí kl. 11.00 f.h. Þýskur prestur Öster Reicher predikar, séra Kristján Valur Ingólfsson túlkar. Margrét Bóas- dóttir, sópransöngkona syngur í athöfninni og Kristinn Árnason, gít- arleikari leikur. Altarisganga. Þ.H. Munið sumartónleikana í Akureyr- arkirkju kl. 5 e.h. Einleikari Kristinn Árnason. Akureyrarkirkja. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. »Sunnudaginn kl. 20.00, Almenn samkoma. Ingi- björg Einarsdóttir talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Söfn Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 frá 4. júní til 1. september. Náttúrugripasafnið á Akureyri sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10.00 til 17.00. Athugið Minningnrkort Hjarta- og æðavernd- arfélagsins eru seld í Bókvali og Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvcnfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum Hafnarstræti 98, Sig- ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti 28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni, Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ölafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Siminn á skrifstofunni er 27077. ER AFENGI..VANDAMAL I ÞINNI FJOLSKYLDU? AL-ANON FYRIR ÆUINGJA OG VINIALKÓHÓUSTA ^ Oðtast vor. i staö orvæotingat I pessum samtoxum getut þu ^ Hitt aöra sem glirna viö ^ Baett astandiö mnan samskonar vandamai (|Oiskyldunnar ^ Fraeöst um aikohoiisma ^ Byggt upp stailstraust sem siukdom pitt Slrandgcls 21, Akureyri. simi 22373 Manudagar ki 2t oo Miövikudagar ki 21 00 Laugardagar ki 14 00

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.