Dagur - 13.07.1990, Blaðsíða 11

Dagur - 13.07.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. júlí 1990 - DAGUR - 11 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 13. júlí 17.50 Fjörkálfar (11). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (9). 18.50 Táknmalsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (11). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Maurinn og jardsvínið. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ. Bein útsending frá setningarathöfn mótsins. Meðal þeirra sem koma fram eru Sigríður Beinteinsdóttir og Grétar Örvarsson en einnig verður boðið upp á fjöldasöng, fim- leika- og flugeldasýningu. 21.30 Bergerac. Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk: John Nettles. 22.20 Póker-Alice. (Poker Alice). Bandarískur vestri í léttum dúr frá árinu 1987. Kona nokkur vinnur vændishús í spilum og ákveður að halda rekstrinum áfram með hjálp góðra manna. Aðalhlutverk. Elizabeth Taylor, George Hamilton, Tom Sherrit og Ritchard Mulli- gan. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 13. júlí 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu. (Adventures on Kythera.) Lokaþáttur. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Heilabrot.# (The Man with two Brains.) Hvernig er hægt að vera ástfanginn af heila, sem stundar hugsanaflutning, og er lokaður ofan í krús? Aðalhlutverk: Steve Martin og Cathleen Turner. 22.50 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.15 Pytturinn og pendúllinn.# (The Pit and the Pendulum.) Mögnuð hrollverkja byggð á sögu Edgars Allans Poe. Price fer hér með hlutverk manns sem haldinn er þeirri þráhyggju að hann sé faðir sinn. Sá var pyntinga- meistari á tímum spænska rannsóknar- réttarins.. Aðalhlutverk: Vincent Price og John Kerr. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Gildran. (The Sting.) Aðalhlutverk: Tony Bill og Michael og Julia Phillips. 02.40 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 13. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15..Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Litla músin Píla pína“ eftir Kristján frá Djúpaiæk. Tónlist eftir Heiðdísi Norðfjörð sem einnig les söguna (9). (Áður á dagskrá 1979). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð - Undir Jökli. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Mývatnssveit. 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myliu kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (16). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum milli plánetanna. Þriðji þáttur. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. N 20.00 Gamlar glæður. 20.40 Suðurland - Njála, lifandi saga í hug- um Sunnlendinga. Umsón: Inga Bjarnason. 21.30 Sumarsagan: „Eftirmáli", smásaga eftir Erlend Jónsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 13. júlí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlað um. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Úr smiðjunni. 7.00 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 13. júlí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 13. júlí 07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín Jónsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík. 22.00 Á næturvaktinni. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Föstudagur 13. júlí 17.00-19.00 Axel Axelsson. Hitastigið hækkar og lifnar yfir veiðimönnum: Tregðutíminn liðinn Smálaxinn er farinn að minna á sig í laxveiðiánum og þykja veiðimönnum það heldur góð tíðindi eftir tregðuna í kulda- tíðinni síðustu vikurnar. Veið- in hefur víða verið mjög léleg síðustu dagana enda hefur kuldinn í ánum verið mikill. Hitasúlan steig loks í gær og þá tók veiðin kipp á ný, öllum til ánægju. „Segjum ekkert gott“ „Nei, við segjum ekkert gott hér. Veiðin hefur gengið rosalega Á morgun og sunnudag býður Ferðaskrifstofa Akureyrar upp á sérkjör á veiðileyfum í Leiru- tjörn fyrir kr. 1.250 á stöng og 400 krónur að auki fyrir hvern fisk. Báða dagana verður efnt til fjölskyldukeppni, þ.e. að sú fjöl- Gísli Jónssun, forstjóri Ferðaskrif- stofu Akureyrar, í þann mund að sleppa einum vænum laxi í Leiru- tjörn. Þessi fiskur gæti átt eftir að taka vel á einhverri stönginni uni helgina. Mynd: JÓH treglega. Úr Laxá á Ásum eru aðeins komnir 173 laxar og það veit enginn hvaða ástæða er fyrir þessari tregðu. Smálaxinn er lítil- lega farinn að sýna sig og menn vona að með honum batni ástand- ið. Þetta er annað sumarið í röð sem veiðin bregst í ánni,“ sagði Sólborg Pálsdóttir, veiðivörður í Laxá á Ásum. „Er að lifna yfir veiðinni“ „Veiðin hefur verið heldur döpur en nú virðist vera að lifna yfir þessu," sagði Ólafur Stefánsson, skylda sem veiðir flesta laxa fær helgarferð til Reykjavíkur í verð- laun og auk þess bílaleigubíl í tvo daga. í hverju keppnisliði geta flest verið þrír fjölskyldumeðlimir. Slcppt var 50 hafbeitarlöxum í Leirutjörn í vikunni, sem eru frá 12 til 19 pund að þyngd og í gær og dag verður sleppt ca. 500 eldislöxum á bilinu 3-5 pund. Veiðileyfi eru seld í Verslun- inni Eyfjörð, Esso-nestinu við Leiruveg og á veiðistað. veiðimaður við Laxá í Aðaldal í gær. „Áin fór alveg niður í 7 gráður en er nú komin í 11 gráður. Petta er því allt annað líf. Við fengum 12 laxa hér fyrir hádegi, þann stærsta 18 pund en menn voru að missa fiska allt upp í 24 pund. Smáfiskurinn er sára- lítið farinn að láta sjá sig en þó töldu menn sig á næstu svæðun- um sjá mikið af fiski í morgun og þar fékkst helmingurinn af morg- unveiðinni. Hingað til hafa þetta hins vegar eingöngu verið stórir laxar." sagði Ólafur. Úr Laxá í Aðaldal eru nú komnir um 480 laxar og segja kunnugir að veiðin það sem af er sumri sé vel í meðallagi. Fimbulkuldi í Vopnafirði Samkvæmt upplýsingum sem fengust í veiðihúsinu Árhvammi við Hofsá í Vopnafirði hefur veiðin verið í daufara lagi síðustu dagana. Par, sem annars staðar hefur verið mikill kuldi síöustu dagana og áin mjög köld. í gær- morgun var hitinn í henni hins vegar kominn í röskar 9 gráður og fór vaxandi. Jafnframt var far- ið að lifna yfir veiðinni en samtals cru komnir 52 fiskar úr Hofsá. Sá stærsti hingað til er 18 punda hrygna. JÓH Leirutjörn: Fjölskyldukeppni um helgina Urval af ódýrum fatnaði Dömublússur ...... verð frá kr. 1.245,- Dömubuxur......... verð frá kr. 1.280,- | Herragallabuxur... verð frá kr. 1.575, Herraskyrtur...... verð frá kr. 990,- Barna- og unglingafatnaður á góðu verði og margt fleira! Húsgagnarýmingasalan enn í fullum gangi ★ Örfá stykki eftir á frábæru verði Verið velkomin Kjallarinn Hrísalundi l-* titt: :

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.