Dagur - 14.07.1990, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 14. júlí 1990
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Til leigu 2ja herb. íbúð i Smára-
hlfð.
Laus frá 15. ágúst.
Uppl. í dag og næstu daga í síma
24920 og 91-622719.
Nýleg 2ja herb. íbúð er til leigu
frá 1. ágúst.
Á sama stað er til sölu hvít
Emaljung kerra.
Uppl. i síma 27687 eftir kl. 20.00.
3ja herb. íbúð á norðurbrekkunni
til leigu.
Reglusemi og góð umgengni áskil-
in.
Tilboðum skal skilað á auglýsinga-
deild Dags, ásamt upplýsingum um
viðkomandi, fyrir 18. júlí merkt
„íbúð 32“.
Stór íbúð, raðhús eða einbýlis-
hús helst með bílskúr óskast á
leigu sem fyrst.
Leiguskipti á sérhæð i Kópavogi
koma til greina.
Uppl. í síma 96-21258.
Tvær eldri konur óska eftir 3ja
herb. ibúð til leigu, helst á Brekk-
unni.
Uppl. í síma 26214 eftir kl. 16.00.
Óska eftir íbúð á Akureyri til leigu
frá og með 1. september.
Uppl. í síma 97-11284 eftir kl.
18.00.
Reglusaman nema í VMA vantar
herb. á leigu í vetur.
Er frá Ólafsfirði og fer heim um
helgar.
Uppl. í síma 62540 á kvöldin.
Óskum eftir íbúð á leigu!
Fjölskyldu vantar 4ra til 5 herb. íbúð
til leigu í ágúst mánuði, í ca. eitt til
tvö ár. Góðri umgengni og skilvis-
um greiðslum heitið.
Uppl. í síma 96-71344.
Systkini frá Bolungavík óska eftir
3ja herb. íbúð helst sem næst
Menntaskólanum, frá 1. sept. til 20.
júní.
Getum haft leiguskipti á tveggja
herb. íbúð í Reykjavík.
Uppl. í síma 94-7251.
Gengið
Gengisskráning nr. 131
13. júlí 1990 Kaup Sala Tollg.
Dollari 56,650 58,810 59,760
Sterl.p. 105,755 106,043 103,696
Kan. dollari 50,707 50,845 51,022
Dönsk kr. 9,3653 9,3908 9,4266
Norsk kr. 9,2659 9,3113 9,3171
Sænsk kr. 9,8324 9,8592 9,8932
Fi. mark 15,2456 15,2872 15,2468
Fr. franki 10,6159 10,6448 10,6886
Belg.franki 1,7301 1,7348 1,7481
Sv.franki 42,0340 42,1486 42,3589
Holl. gyllini 31,6232 31,7095 31,9060
V.-þ. mark 35,6437 35,7410 35,9232
ít. líra 0,04865 0,04879 0,04892
Aust. sch. 5,0654 5,0792 5,1079
Port.escudo 0,4066 0,4077 0,4079
Spá. peseti 0,5815 0,5831 0,5839
Jap.yen 0,39670 0,39778 0,38839
írsktpund 95,614 95,875 96,276
SDR13.7. 78,8156 79,0306 79,0774
ECU, evr.m. 73,7964 73,9977 74,0456
Til sölu:
Suzuki Quad racer 250 CC, fjórhjól,
árg. ’87 sem nýtt.
Ath! Einn eigandi frá upphafi.
Uppl. í síma 96-21713 eða 96-
24393.
Sumarhús til leigu
að Skarði í Dalsmynni, suður-Þing-
eyjarsýslu.
Húsið er mjög gott á fallegum stað,
skóglendi og mikil náttúrufegurð.
Pantanir í síma 96-33111.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, útetan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Leiga - Saia.
Sláttuvélar. Jarðvegstætarar.
Múrhamrar, hæðarkikir, höggbor-
vélar, naglabyssur, framlengingar-
snúrur, háþrýstidæla.
Bensín- og rafmagnssláttuorf.
Rafmagnsgrasklippur. Valtarar.
Rur\þa- og hekkklippur. Gafflar.
Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar.
Akrýldúkur, jarðvegsdúkar. Hjólbör-
ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl.,
o.fl.
Ókeypis þjónusta: Skerpum gras-
klippur, kantskera, skóflur og fleira.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
téppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Hestamenn athugið!
Mig bráðvantar hesthús annað
hvort til kaups eða leigu.
Æskileg stærð sex til átta básar.
Uppl. í síma 24339. Hugrún.
Til sölu:
Furu-hjónarúm án dýna og furu-
fataskápur.
Selst saman eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. í síma 25545 eftir kl. 20.00.
Tek að mér slátt og heybindingu
á túnum (baggar).
Hef einnig loftpressu og ýtutönn á
traktor.
Uppl. í sima 22347 í hádegi og á
kvöldin.
Arnar Friðriksson.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, lóftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Gistihúsið Langaholt á Vestur-
landi.
Við erum þægilega miðsvæðis á
fegursta stað á Snæfellsnesi.
Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj-
um.
Veitingasala. Lax- og silungsveiði-
leyfi.
Skoðunarferðir.
Norðlendingar verið velkomnir eitt
sumarið enn.
Hringið og fáið uppl. i síma 93-
56789.
Greiðslukortaþjónusta.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími
27445, Jón 27492 og bílasími 985-
27893.
Varahlutir.
GMC Pick-up árg. 77 er til sölu í
heilu lagi eða í pörtum. Búnaður:
m.a. VM-150 hö. turbo-dísel vél,
fjögurra gíra kassi, NP-205 milli-
kassi, drifskaft, fjaðrir, hásingar,
dekk 35x14,5 ground og 36x12,5
radial Mudder-hawk dekk óslitin,
negld öll á felgum. Ennig 6 strokka
Dodge pick-up bensínvél ekin
28.000 mílur. 15x8 tommu felgur 5
gata með slitnum 33 tommu
dekkjum. 3 stk. 33 tommu Marshal
dekk hálfslitin. 4 stk. krómfelgur
15x10 tommur 8 gata.
Uppl. í síma 96-44185 eftir kl.
19.00.
Bíll - Píanó!
Lada Sport árg. '80 til sölu, vel
gangfær, en óskoðaður.
Píanó til sölu á sama stað.
Uppl. í síma 96-61014.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Verð á Norðurlandi í sumar.
Uppl. og pantanir í símum 61306 og
21014.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Til sölu Volkswagen-bjalla.
Fjögur nagladekk fylgja.
Einnig toppgrind og varahlutir.
Uppl. í síma 21726.
Skoda Favorit árg. '89 til sölu.
Ekinn 7 þús. km.
Góöur bíll á góðum kjörum.
Ath. skipti.
Uppl. í síma 24304 á kvöldin.
Legsteinar.
Höfum umboð fyrir allar gerðir leg-
steina og fylgihluti t.d.: Ljósker,
blómavasar og kerti.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
Vinnusími 985-28045.
Heimasímar á kvöldin og um
helgar:
Ingólfur sími 96-11182,
Kristján sími 96-24869 og
Reynir í síma 96-21104.
Siglinganámskeið!
Halló - Halló
Spennandi námskeið í siglingum
fyrir 8 til 15 ára.
Vertu skipstjóri á eigin skútu.
Tveggja vikna námskeið hálfan
daginn.
Námskeiðið hefst 16. júlí.
Innritun í síma 25410 og 27707.
Nökkvi, félag siglingamanna,
sími 27488.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Tek að mér að hanna og sauma
kven- og karlfatnað fyrir alla aldurs-
hópa.
Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir,
sími 22589.
Dalvíkingar - Nærsveitamenn!
Útimarkaður á plani Víkurrastar,
laugardaginn 14. júlí.
Skráning söluaðila í síma96-61619
eftir kl. 17.00.
Víkurröst, Dalvík.
S.O.S.
Sex ára gamla stelpu sem er að
byrja í Lundarskóla í haust vantar
góða dagmömmu til að gæta sín
hálfan daginn í vetur, helst í Lunda-
hverfi.
Nánari uppl. í síma 23667 eftir kl.
16.00. á daginn.
Trilla til sölu!
Til sölu trilla 1 Vfe tonn í góðu
ástandi.
Uppl. í síma 25331.
Til sölu,
trilla 2,2 tonn með 10 Hp. Saab vél.
Á sama stað er óskað eftir tilboði í
Citroen CX 2000 árg. '79.
Uppl. í síma 61765 eftir kl. 17.00.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavellir 10.
Á^^^ASunnudaginn kl. 20.00,
'feaafiSg' Almenn samkoma. Ingi-
björg Einarsdóttir talar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Akurey rarprest akall.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag 15. júlí kl. 11.00 f.h.
Þýskur prestur Öster Reicher
predikar, séra Kristján Valur
Ingólfsson túlkar, Margrét Bóas-
dóttir, sópransöngkona syngur í
athöfninni og Kristinn Árnason, gít-
arleikari leikur.
Altarisganga.
Þ.H.
Munið suniartónleikana í Akureyr-
arkirkju kl. 5 e.h.
Einleikari Kristinn Árnason.
Akureyrarkirkja.
Laufásprestakall.
í sambandi við Biskupsvísitasiu
sunnud. 15 júlí n. k. verða guðs-
þjónustur að Svalbarði kl. 11 árdeg-
is, í Laufáskirkju kl. 15,00 og í
Grenivíkurkirkju kl. 21.00.
Biskup íslands herra Ólafur Skúla-
son mun predika við guðsþjónust-
urnar. Sóknarprestar munu þjóna
fyrir altari
Sóknarprestar.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyri: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar,
Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ölafsfirði: Apótekinu;
Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Síminn á skrifstofunni er 27077.