Dagur - 31.07.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 31.07.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 31. júlí 1990 Til sölu DNG handfærarúlla. Uppl. í síma 23804. Æöislegt gufubað til sölu! Gufubaðið er næstum ónotað, með tímastilli og hitastilli... og bara öllu. Uppl. í sima 96-27991 helst á kvöldin. Til sölu hillusamstæða: þrjár raðir með glerskápum, neðri skápum og skúffum. Einnig borðstofuborð með fjórum eða sex stólum. Bæði úr dökkbrúnum við. Uppl. í síma 24572 eftir kl. 19.00. Bleikjuseiði. Höfum fyrirliggjandi 4500 stór sumaralin bleikjuseiði, þau fengu meðhöndlun í klaki og eiga því að vera kynlaus. Þessi seiði hæfa vel bæði til slepp- inga í vötn og til frameldis. Uppl: Björn G. Jónsson, sími 96- 41819. Norðurlax hf. Laxamýri. Til sölu, kæliskápur 60x135 cm, stofuskápa- samstæða sem þarfnast viðgerðar og reiðstígvél nr. 37. Uppl. í síma 23886. Til sölu myndavél Canon EoS 650. Mjög fullkomin vél með 35-70 mm linsu og í hulstri. Taska getur fylgt. Einnig til sölu nánast ónotaðir tepp- asvefnpokar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 21825. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimáiningu og þakmálningu út júlí og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. Til sölu ný fólksbílakerra. Uppl. f síma 61153 eftir kl. 19.00. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, sími 96-23431 allan daginn, 985- 25576 eftir kl. 18.00. Gengið Gengisskráning nr. 142 30. júlí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,890 58,050 59,760 Sterl.p. 106,607 106,902 103,696 Kan. dollari 50,280 50,419 51,022 Dönskkr. 9,4130 9,4390 9,4266 Norskkr. 9,3131 9,3388 9,3171 Sænsk kr. 9,8478 9,8750 9,8932 Fl. mark 15,3047 15,3470 15,2468 Fr.franki 10,7027 10,7323 10,6886 Belg. franki 1,7429 1,7477 1,7481 Sv.franki 42,4196 42,5366 42,3589 Holl. gyllini 31,8182 31,9061 31,9060 V.-þ.mark 35,8730 35,9721 35,9232 It. líra 0,04899 0,04912 0,04892 Aust. sch. 5,0975 5,1116 5,1079 Port. escudo 0,4081 0,4092 0,4079 Spá. peseti 0,5828 0,5844 0,5839 Jap.yen 0,38953 0,39061 0,38639 Irsktpund 96,216 96,482 96,276 SDR30.7. 78,5185 78,7355 79,0774 ECU.evr.m. 74,3973 74,6030 74,0456 Tvær reglusamar stúlkur vantar 2ja herb. fbúð, stórt herb. eða tvö minni með viðunandi eldunar- og baðaðstöðu. Leigutími frá l.okt. til maíloka. Erum í MA og því er æskilegt að húsnæðið sé í grenndinni. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 61306 og 61365. Hjón með stálpað barn óska eftir1 íbúð eða húsi til leigu. Helst á syðri-brekkunni. Uppl. í síma 24643. Tveir kennarar við MA með 9 ára dóttur vilja leigja rúmgott hús- næði, helst sem næst skólanum. Uppl. í síma 91-18115 eða 96- 27541. íbúð óskast til leigu fyrir ungan og reglusaman mann. uppl. í síma 22341. Til sölu kýr, heyhleðsluvagn, heyblásari og súgþurrkunar- mótor. Uppl. í Syðra-Holti, Svarfaðardal í síma 61571 í hádeginu. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Sumarbústaður til leigu á Skarði í Grýtubakkahreppi suður-Þing. Lausir dagartil 4. ágúst og frá 14. til 31. ágúst. Uppl. í síma 33111. Til sölu skellinaðra, Honda MB 50 árg. '85. Ný yfirfarin. Verð kr. 70 þús. Uppl. í símum 24119 og 51234 á kvöldin. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sfmi 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. 2ja herb. fbúð til leigu frá 1. sept. Áskilin er reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 24221. Til leigu 78 fm íbúð í Tjarnar- lundi. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „T“. íbúð í Hrísey. 4ra herb. einbýlishús til leigu í vetur. Uppl. í síma 61772. Einbýlishús, 4ra til 5 herb. á Ytri-brekkunni er til leigu frá 1. sept. n.k. Nánari uppl. í síma 23236 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Tek að mér slátt og heybindingu á túnum (baggar). Hef einnig loftpressu og ýtutönn á traktor. Uppl. í sima 22347 í hádegi og á kvöldin. Arnar Friðriksson. Óska eftir notaðri leiktölvu með skjá, stýripinna og leikjum. Uppl. í síma 21845 eftir kl. 18.00. Óska eftir að kaupa notaða hnakka. Helst Svarfaðardalshnakka. Uppl. í síma 95-37434. Óskum eftir að kaupa sófasett. Á sama stað er til sölu Dathsun dísel árg. '77 með mæli. Verð ca. 40 þús. Uppl. i síma 71026. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. Ispan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Sfmar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, i tetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum f póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Stýrimann og yfirvélstjóra vantar á MB Aron ÞH 105. Uppl. í símum 96-42015 og 96- 41492. Volvo 240 GL árg. ’87 til sölu. Ekinn 37 þús. km. Uppl. í síma 27039 og 25864. Til sölu nokkrir Gas-Rússar sem nýir (30 til 40 ára). Einn með ferðahúsi. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 96-31204 á kvöldin. Jón Ólafsson póstur Vökulandi. Hefur einhver séð svart og hvítt BMX reiðhjól? Stóð fyrir utan Norðurgötu 1. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 25173. Tapast hefur reiðhjól: grænt og hvítt Davies torfærureið- hjól. Finnandi vinsamlegast hafið sam- band í síma 24525. Laxveiði. Veiðileyfi til sölu í Kverká. Uppl. í síma 96-81360. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 33092. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingacala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Pfanóstillingar og viðgerðir. Verð á Norðurlandi í sumar. Uppl. og pantanir í símum 61306 og 21014. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. LAX - LAX - LAX 3-16 punda hafbeitarlax er í afgirtu svæði í Svartá,. Góðir veiðistaðir. Gisting, veitingar, öl og sælgæti. Sumarhús, góð tjaldstæði með eldunaraðstöðu og lítil sundlaug. Verið velkomin að Bakkaflöt, sími 95-38245 og 95-38099. Ferðaþjónustan Bakkaflöt, Skagafirði. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Minningarkort Hjarta- og æðavcmd- arfélagsins eru seld í Bókvali og Bókabúð Jónasar. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Afskorin blóm BlQiíl^skreytingar og gjafavara við öll tækiíæri. / * f)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.