Dagur - 04.09.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 04.09.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 4. september 1990 - DAGUR - 15 ÁRLAND myndosögur dogs Eg veit þetta veröur erfitt fyrir þig Hmm...kannski ég geri her- bergiö þitt aö mamma. ~<saiimaher- ‘TTTbergi! 1 Þú kemur örugglega til , með aö finna fyrir ein- manakennd þegar ég £ 7-8 ANPRÉS ÖND # Ljósastaurar í lausu lofti? í Mogga allra landsmanna er vikulega bírt dagbók lög- reglunnar í Reykjavík. Þess- ar klausur eru oft hin besta skemmtun til aflestrar og sýnir nýja hlið á opinberum plöggum. Ekki veit S&S hvort dagbókin er ritsmíð iögreglunnar eingöngu, eða að Moggamenn slæði inn athugasemdum frá eigin brjósti. Það finnst S&S hins vegar ólíkiegri kosturinn. Þannig var sl. þriðjudag að ritari S&S rakst á margar skondnar frásagnir. í dag- bókinni segir af tveim Bakk- usarbílstjórum sem voru teknir, annar ók á tré og hinn á Ijósastaur. Sam- kvæmt dagbókinni höfðu bílstjorarnir skýringar á reiðum höndum: „Síðdegis á laugardag flæktist tré, að sögn ökumannsrfyrir bifreið á Miklubraut...“ og „Þá fannst ökumanni bifreiðar, sem ekið var á Ijósastaur á sunnudag, ámælisvert að Ijósastaurar skuli ná aiveg niður að jörðu ...“ s # Syngjandi Ijósastaur Mörg eru kvörtunarefnin sem löggan í Davíðsborg fær, svo vitnað sé áfram í dagbókina: „Gamall Ijósa- staur við Hofsvallagötu tók til við að syngja aðfaranótt laugardags. Rafmagnsveit- an sá um að þagga niður í honum ...“ # Skólaus arabi á villigötum Ástandið við Persaflóa virð- ist hafa meiri áhrif á íslandi en margan grunar, ef marka má þessa klausu í fyrr- greindri dagbók lögreglunn- ar: „Skólausan „araba“ þurfti að vista í fanga- geymslunum aðfaranótt sunnudags. Um var að ræða öðruvisi sinnaðan íslending er var sannfærður um að hann væri arabi og hefði öðrum fremur merkum til- gangi að þjóna hér á landi...“ Það er aldrei að vita nema lögreglan hafi þarna gómað stórhættuleg- an sendiboða Saddams Husseins, sem hefur kannski ætlað sér stærri hluti hér á landi! # íslenskum tám að fækka? Það er ekki laust við að það læðist að ritara S&S sá grunur að innan geira lög- reglunnar finnist spaugarar með gálgahúmor. Lítum að lokum á eftirfarandi skýrslu úr dagbókinni góðu: „Á sunnudag missti maður tá í sláttuvél. Tám landsmanna hefur fækkað nokkuð í ár af _ samskonar völdum .. dogskrá fjölmiðlo Sjónvarpið Þridjudagur 4. september 17.50 Syrpan (19). 18.20 Beykigróf (5). (Byker Grove.) 18.50 Táknmáisfréttir. 18.55 Yngismær (146). 19.20 Hver á ad ráda? (9). (Who’s the Boss.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Allt i hers höndum (3). (Allo, Allo). Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspymuhreyfingarinnar og mis- greinda mótherja þeirra. 20.55 Á langferðaleiðum. Fjórði þáttur: Silkileiðin. Breskur heimildamyndaflokkur þar sem slegist er í för með þekktu fólki eftir forn- um verslunaleiðum og öðrum þjóðvegum heimsins frá gamalli tíð. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum verður m.a. fjallað um háþró- uð teikniforrit, notkun aspiríns og fíkn í furðufæðu. 22.05 Samsæri. Annar þáttur. (A Ouiet Conspiracv). Breskur spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Joss Ackland, Sarah Winman, Jack Hedley og Mason Adams. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Landsleikur í knattspyrnu. Ísland-Frakkland. Svipmyndir frá landsleik leikmanna 21 árs og yngri sem fram fór á KR-velli fyrr um kvöldið. 23.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 4. september 16.45 Nágrannar. 17.30 Trýni og Gosi. 17.40 Einherjinn. 18.05 Mimisbrunnur. (Tell Me Why.) 18.35 Dagskrá vikunnar. 18.45 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.00 Ungir eldhugar. (Young Riders.) 21.45 Hunter. Þessi góðkunningi sjónvarpsáhorfenda snýr aftur í æsispennandi sakamálaþátt- um. Lögreglumaðurinn Rick Hunter og félagi hans, Dee Dee McCall, láta sér fátt fyrir brjósti brenna. 22.35 í hnotskum. Fréttaskýringarþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. 23.05 Ákvörðunarstaður: Gobi. (Destination Gobi). í síðari heimsstyrjöldinni var hópur bandarískra veðurathugunarmanna sendur til Mongólíu til að senda þaðan veðurfréttir. Japanir bruðgu skjótt við og gerðu árás á mennina sem fóru á vergang eftir að bækistöðvar þeirra og senditæki voru skemmd. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Don Taylor og Casey Adams. 00.30 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 4. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (22). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit. Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Megrun. 13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason byrjar lestur þýðing- ar sinnar. 14.00 Fróttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fróttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. 16.00 Fróttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía númer 3 í D-dúr ópus 29, „Pólska sinfónían" eftir Pjotr Tsjaj- kovskii. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Innlit. 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (10). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Frænka Franken- steins" eftir Allan Rune Petterson. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 4. september 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 09.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. 20.30 Gullskífan. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nætursól. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 4. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 4. september 07.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Póll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siddegis. 18.30 Haraldur Gislason. 22.00 Ágúst Héðinsson. 02.00 Freymóður T. Sigtirðsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 4. september 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.