Dagur - 07.11.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 7. nóvember 1990 - DAGUR - 11
íþróftir
f-ekkíbaraheppni
Getraunafundir
íslenskar getraunir halda fundi fyrir íþrótta- og
ungmennafélög ásamt sölufólki á eftirtöldum
stöðum:
Húsavík miðv. 7. nóv. kl. 20.00 Grunnskólinn
Akureyri fimmt. 8. nóv. kl. 20.00 KA-heimilið
Ólafsfjöröur föst. 9. nóv. kl. 20.00 Félagsheimilið
Akureyri laug. 10. nóv. kl. 12.00 Þórsheimilið
Sauðárkrókur sunn. 11. nóv. kl. 15.00 Gagnfræðaskólinn
Blönduós sunn. 11. nóv. kl. 20.00 Grunnskólinn
Siglufjörður mán. 12. nóv. kl. 20.00 Kiwanishúsið
Allir áhugamenn um ensku knattspyrnuna -
getraunir - getraunaforrit - og margt fleira eru
velkomnir.
Valur Ingimundarson.
Pétur Guömundsson.
Zophonías Arnason komst í 16 manna úrslit.
Stigamótið í snóker:
Þokkalegt gengi Akureyringanna
HERRA-
KVÖLD
herrakvöld íþróttafélagsins Þórs
verður haldið í Hamri laugardaginn
10. nóvember nk. og hefst með
borðhaldi kl. 19.00.
Dagskrá kvöldsins verður bæði fjölbreytt
og skemmtileg.
Hin eina sanna Rósa Ingólfsdóttir flytur minni
karla og Berglind Jónasdóttir syngur við
undirleik Níelsar Ragnarssonar.
Miðasala fer fram í Hamri miðvikudag og
fimmtudag frá kl. 19-22.
íþróttafélagið Þór.
Körfuknattleikur:
Pétur og Valur í
landsliðshópnum
- smáþjóðaleikarnir í Wales næsta verkefni
manna úrslitum og Brynjólfur
Atli Brynjólfsson og Sigurjón
Sveinsson töpuöu báðir í fyrstu
umferð.
Alls verða haldin sjö mót sem
gefa stig í íslandsmóti Billiard-
sambandsins og Tryggingamið-
stöðvarinnar. 32 efstu menn úr
hverju móti hljóta stig og 32
stigahæstu menn leika síðan til
úrslita eftir að stigamótunum
lýkur.
Torfi Magnússon, landsliðs-
þjálfari í körfuknattleik, hefur
valið 15 manna landsliðshóp
karla og 12 manna landsliðs-
hóp kvenna. Tveir leikmenn úr
Tindastól eru í karlaliðinu,
þeir Pétur Guðmundsson og
Valur Ingimundarson.
Eftirtaldir leikmenn skipa
landsliðshóp karla:
ívar Ásgrímsson Haukum
Sigurður Ingimundarson ÍBK
Jón Kr. Gíslason ÍBK
Magnús Matthíasson Val
Jóhannes Sveinsson ÍR
Guðmundur Bragason UMFG
Pálmar Sigurðsson Haukum
Falur Harðarson ÍBK
Valur Ingimundarson UMFT
Pétur Guðmundsson UMFT
Páll Kolbeinsson KR
Teitur Örlygsson UMFN
Friðrik Ragnarsson UMFN
Rúnar Árnason UMFG
Jón Arnar Ingvarsson Haukum
Næsta verkefni landsliðsins
verður þátttaka í Smáþjóða-
leikunum í Wales 11.-16. des-
ember nk. Þar er liðið í riðli með
Kýpur, Möltu og Wales. í hinum
riðlinum leika írland, Luxem-
burg, San Marino og Gíbraltar.
Eftir riðlakeppnina eru undan-
úrslit og úrslit.
Milli jóla og nýárs kemur
danska landsliðið til íslands og
leikur þrjá leiki við íslenska
landsliðið. Norðurlandamót
verður í Noregi um miðjan apríl
og Evrópukeppni karlalandsliða
verður svo á íslandi í byrjún maí.
Eftirtaldir leikmenn skipa
kvennalandsliðið:
Sigrún Skarphéðinsdóttir Haukum
Anna Gunnarsdóttir KR
Linda Stefánsdóttir ÍR
Hafdís Helgadóttir IS
Herdís Gunnarsdóttir Haukum
Björg Hafsteinsdóttir ÍBK
Vanda Sigurgeirsdóttir IS
Guðbjörg Norðfjörð Haukum
Sólveig Pálsdóttir Haukum
Helga Árnadóttir KR
Vigdís Þórisdóttir IS
Anna María Sveinsdóttir ÍBK
Liðið leikur á alþjóðlegu móti' í
Danmörku þar sem það mætir
danska landsliðinu, liði frá Riga í
Lettlandi, og Horsens Club í
Danmörku. í hinum riðlinum
leika Falcon frá Danmörku,
landslið Litháen, Bratislava frá
Tékkóslóvakíu og HSG Berlin
frá Pýskalandi. Ljóst er að hér er
um firnasterkt mót að ræða og
verður róðurinn eflaust þungur
hjá íslensku stúlkunum.
Um síðustu helgi tóku fimm
akureyrskir snókerspilarar þátt
í stigamóti í snóker sem fram
fer á fjórum billiardstofum í
Reykjavík og á Suðurnesjum.
Knattspyrna:
Birgir frá
Dalvík
Tveir duttu út í fyrstu umferð,
tveir komust í 32 manna úrslit
og einn komst í 16 manna
úrslit.
Zophonías Árnason komst í 16
manna úrslit en lenti þar á móti
Islandsmeistaranum, Brynjari
Valdimarssyni, og tapaði 1:4.
Sigurður Oddur Sigurðsson og
Ófeigur Marinósson unnu báðir í
fyrstu umferð en duttu út í 32
- Kristinn áfram
með liðið?
Birgir Össurarson leikur ekki
með Dalvíkingum í 3. deildinni
í sumar eins og undanfarin ár.
Hann er sestur að í Reykjavík
og þjálfar þar 5. flokk Vals.
Birgir er gamall Valsari en hef-
ur leikið með Dalvíkinguni
undanfarin fjögur ár. Eins og
sakir standa er ekki vitað til að
fleiri breytingar verði á liðinu.
Dalvíkingar hafa að undan-
förnu átt í viðræðum við Kristin
Björnsson um að hann verði
áfram með liðið. Ekki hefur enn •
fengist niðurstaða úr þeim við-
ræðum.
Knattspyrnudeild Þórs:
Aöallundur
í Hamri
Aðalfundur knattspyrnudeild-
ar Þórs verður haldinn í kvöld
kl. 20.
Fundurinn fer fram í Hamri,
félagsheimili Þórs. Á dagskrá eru
venjuleg aðalfundarstörf og önn-
ur mál.
Knattspyrnudómarar:
AðaJfimdiir
annað kvöld
Aðalfundur Knattspyrnudóm-
arafélags Akureyrar fer fram á
morgun, fimmtudag, og hefst
kl. 20.30.
Fundurinn fer fram í fundaher-
bergi ÍBA í íþróttahúsinu við
Laugagötu. Á dagskrá eru venju-
leg aðalfundarstörf og önnur
rnál.
Knattspyrna:
Rósberg í Leiftur
- Þorlákur áfram með liðinu
Rósberg Óttarsson hefur
skipt yfir í Leiftur frá Ólafs-
firði og hyggst leika ineð lið-
inu næsta sumar. Rósberg
stóð í marki Reynis frá
Árskógsströnd á síðasta
keppnistímabili.
Rósberg sagði að ýmsar ástæð-
ur væru fyrir þessu. í fyrsta lagi
teldi hann Leiftursliðið eiga
betri möguleika á að komast
upp og í öðru lagi þekkti hann
til hjá Leiftri og hefði kunnað
ágætlega við sig þar. Hann var í
herbúðum Leifturs sumarið
1989 en tvö næstu sumur á und-
an var hann hjá Þór.
Þorsteinn Þorvaldsson hjá
Leiftri sagði að miklar líkur
væru á að Þorvaldur Jónsson,
sem staðið hefur í marki Leift-
urs undanfarin ár, yrði á sjó
næsta sumar og gæti lítið stund-
að knattspyrnu af þeim sökurn.
Sagði hann jafnframt að Þorlák-
ur Árnason væri nú ákveðinn í
að vera áfram með liðinu en
ekki væri Ijóst hvað aðrir
aðkomumenn hyggðust gera.
Rósberg Óttarsson kann grcinilega
vel við sig í Leiftursbúningnuin.