Dagur - 30.01.1991, Blaðsíða 2

Dagur - 30.01.1991, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 30. janúar 1991 fréftir Sjúkrahúsið á Húsavík: Fjörutíu og átta starfsmenn fluttust í Iifejrissjóð ríkisins um áramót - starfsmenn sjúkrahúsa á Norðurlandi vestra voru fyrir í Lífeyrissjóði ríkisins Nær helmingur félagsmanna í Lífeyrissjóði starfsmanna Húsavíkurbæjar fluttust yfir í Lífeyrissjóð starfsmanna ríkis- ins um síðastliðin áramót vegna þeirra breytinga er urðu á rekstrarfyrirkomulagi sjúkra- húsa er ríkið yfirtók rekstur þeirra. Samskonar breytingar á lífeyrisgreiðslum áttu sér einnig stað á Akureyri en starfsmenn sjúkrahúsa á Norðurlandi vestra voru áður í Lífeyrissjóði ríkisins og því urðu engir flutningar manna á milli lífeyrissjóða á þeim stöðum. væri verulegt vegna þessa og kvaðst ekki sjá annað en að Líf- eyrissjóður starfsmanna Húsa- víkur myndi renna inn í Lífeyris- sjóð ríkisins í framtíðinni vegna þessa. Hann sagði ennfremur að frá sínum bæjardyrum séð væri þessu máli alls ekki lokið og vinna þyrfti að því að fá fram breytingar á lífeyrismálunum er væru til hagsbóta fyrir heima- byggðirnar. Milli 25 og 30 milljónir króna munu árlega renna frá Akureyri til Lífeyrissjóðs ríkisins vegna sömu breytinga og hefur umsóknum forráðamanna Starfs- mannafélags Akureyrar og Akur- eyrarbæjar um að starfsmenn Fjórðungssjúkrahússins verði áfram í Lífeyrissjóði starfsmanna Akur- eyrarbæjar algjörlega verið hafn- að af hálfu fjármálaráðuneytis- ins. Engar breytingar verða hins vegar á lífeyrisgreiðslum starfs- manna á sjúkrahúsum á Norður- landi vestra þar sem þeir voru fyrir í Lífeyrissjóði ríkisins en greiddu ekki gjöld til sjóða í heimabyggð. ÞI Húsavík: Sálarrannsóknarfélagið Ljósvaki stofnað Að sögn Einars Jónassonar, forstöðumanns Sjúkrahússins á Húsavík færðust 48 af 108 félags- mönnum Lífeyrissjóðs starfs- manna Húsavíkurbæjar yfir í Líf- eyrissjóð ríkisins er breyting varð á fyrirkomulagi reksturs sjúkra- hússins um síðastliðin áramót. Hann sagði að tekjutap sjóðsins Ekki er útlit fyrir að neinar hafnarframkvæmdir verði á Sauðárkróki á þessu ári. Engar fjárveitingar frá hinu opinbera voru veittar til hafnarfram- kvæmda á Sauðárkróki og sjá heimamenn sér ekki fært að standa í framkvæmdum að svo búnu máli. Að sögn Snorra Björns Sig- urðssonar bæjarstjóra á Sauðár- króki bíða mörg verkefni við höfnina á Sauðárkróki. Til hafn- arframkvæmda í Norðurlands- kjördæmi vestra var veitt um sjötíu milljónum króna og var engu af því fé veitt til fram- kvæmda við Sauðárkrókshöfn. Miklar framkvæmdir voru við höfnina á Sauðárkróki á síðasta Stofnfundur Sálarrannsóknar- félagsins Ljósvaka var haldinn á Húsavík sl. fimmtudag. Fundurinn var fjölmennur og þar gerðust 106 manns félagar í hinu nýja félagi, um 4% bæjar- búa, en þó ekki allir sem fund- inn sóttu. Enn fleiri hafa bæst á félagaskrána síðan, að sögn ári. Sandfangari var lengdur og vinnusvæði við höfnina malbik- að. Einnig var höfnin dýpkuð verulega þannig að nú geta allir togararnir legið við bryggju í einu með því að hafa þá mjög þétt. Að sögn Snorra Björns bæjar- stjóra er hann nokkuð sáttur við hvernig fjármagni til hafnarfram- kvæmda í kjördæminu er varið. „Ég er þeirrar skoðunar að skynsamlegra sé að veita veru- legu fjármagni til ákveðinna verkefna sem brýnast er að ljúka. Óskynsamlegt er að dreifa þeim peningum sem til eru of mikið þá verður minna úr framkvæmdum og seinna gengur að koma úrbót- um á. Auðvitað vona ég að röðin - 106 stofnfélagar Þórdísar Yilhjálmsdóttur, eins stjórnarmanna. Formaður félagsins er Guðmundur Böðv- arsson. „Við vorum að leika okkur að tölum, og sýndist að tala félag- anna hérna samsvari því að 4- 5000 manns hefðu gerst félagar í Reykjavík. í raun kom þessi komi fljótlega að okkur,“ sagði Snorri Bjórn Sigurðsson bæjar- stjóri á Sauðárkróki. kg Unnur Kristjánsdóttir iðnráð- gjafi á Norðurlandi vestra hef- ur hafnað því að taka það sæti sem hún hafnaði í á dögumum í seinni umferð forvals Al- þýðubandalagsins í Norður- landskjördæmi vestra. I forval- mikla fundarsókn okkur ekki á óvart því við höfum orðið vör við mikinn áhuga á þessum málun, eins og virðist vera allsstaðar á landinu," sagði Þórdís. Markmið félagsins er að stuðla að því að haldnir verði fyrirlestr- ar og fram fari heppileg fræðsla af öllu tagi, miðlar sem fram koma fái undirbúning og fræðslu, og að fá miðla til að halda fundi. Á stofnfundinn kom Þórunn Maggý, miðill, og flutti fræðslu- erindi, og hún kemur til með að starfa með félaginu. „Við vorum ofsalega ánægð með mætinguna á fundinn og vonum að samstarfið verði gott í framtíðinni og það er von okkar að félagar mæti á fundi og notfæri sér það efni sem við bjóðum,“ sagði Þórdís í samtali við Dag. IM inu hafnaði Unnur í þriðja sæti. Unnur var í þriðja sæti á lista Alþýðubandalagsins fyrir síðustu kosningar og væntu menn að hún færðist upp í annað sætið þegar Þórður Skúlason á Hvammstanga hvarf af listanum. í öðru sæti hafnaði sem kunnugt er Sigurður Hlöðversson tæknifræðingur frá Siglufirði. Unnur hefur ákveðið að taka ekki þriðja sætið þótt henni stæði það til boða. Ekki mun vera um pólitískan ágreining að ræða heldur breytingu á persónulegum högum Unnar. í samtali við Dag sagði Unnur að hún hefði ekki séð sér fært að taka annað sætið þó henni hefði staðið það til boða. Kjörnefnd hefur ekki skilað tillögum að endanlegum lista en væntanlega verður listinn ákveð- inn um næstu helgi. Unnur Krist- jánsdóttir mun taka sæti á listan- um og hefur fimmta sætið verið nefnt sem líklegur möguleiki fyr- ir Unni. kg Leiðrétting Formaður Kiwanisklúbbsins Skjálfanda á Húsavík heitir Gunnar Bergsteinsson. Farið var rangt með nafn hans í frétt í helg- arblaðinu og eru hlutaðeigandi vinsamlegast beðnir velvirðingar á mistökunum. IM AUGLYSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1984-1.fl. 1988-1 .fl. D 3 ár 01.02.91-01.08.91 01.02.91 kr. 49.963,38 kr. 20.109,82 *)lnnlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, janúar 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS Sauðárkrókur: Engar haínarframkvæmdir á árinu - miklar framkvæmdir á liðnu ári Alþýðubandalagið á Norðurlandi vestra: Unnur hafiiar í þriðja sætinu - ekki um pólitískan ágreining að ræða Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Á fundi atvirmumálanefnd- ar nýlega, var lagt fram yíirlit frá Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar. Þar kemur fram að árið 1990 voru skráðir atvinnuleysisdagar á Akureyri 63.327 en voru 42.083 áriö 1989. Fjölgunin á milli ára er 21.244, sem er um 50%. ■ A fundinum kom einnig fram að á síðasta ári skráðu sig 1.020 manns hjá Vinnumiðlun- arskrifstofunni, 576 karlar og 444 konur. Árið áður skráðu sig 648 manns, 400 karlar og 248 konur. Fjölgunin á milli ára er 372 sem er unt 57%. ■ Húsnæðisnefnd hefur sam- þykkt að fara þess á leit við Húsnæðisstofnun ríkisins að fá heimild til að byrja á fram- kvæmdakvóta ársins 1991 nú þegar, með því að kaupa u.þ.b. eina íbúð á almennum ntark- aði á mánuði, auk heimildar til að breyta tveimur almennum kaupleiguíbúðum í félagslegar kaupleiguíbúðir af kvóta árs- ins 1990. ■ Bæjarráð hefur samþykkt erindi, þar sent bæjarverk- stjóri óskar eftir því að Gunn- þór Hákonarson starfsmaður við Holræsadeild verði ráðinn verkstjóri 4 við gatnagerö. ■ Bæjarráði hefur borist áskorun sem samþykkt var á aðalfundi knattspyrnudeildar Þórs í nóvember sl. og er svo- hljóðandi: „Fundurinn skorar á íþróttaráð og bæjarráð að hefjast nú þegar handa við gerð gervigrasvallar á moldar- vellinum neðan aðalvallar Akureyrar.“ Stjórn knatt- spyrnudeildar tekur undir áskorunina og lýsir sig „reiðu- búna til samstarfs um lausn þessa aðkallandi hagsmuna- máls.“ ■ Bæjarráði hefur borist bréf frá Verslunarráði íslands. þar senr sveitarstjórnir eru varað- ar við að hækka álögur á fyrir- tæki við gerð fjárhagsáætlana fyrir yfirstandandi ár vegna erfiðrar stöðu þeirra. ■ Þrjár umsóknir bárust um starf tæknimanns á Hönnunar- og mælingadeild bæjarins. Umsækjendur sem allir eru tæknifræðingar, eru Heimir Gunnarsson, Reykjavík, Ómar Þröstur Brynjólfsson, Vopnafirði og Páll Jóhanns- son, Akureyri. Að tillögu deildarverkfræðings sam- þykkti bæjarráð ráðningu Heimis Gunnarssonar. ■ Skólanefnd hefur borist erindi frá Fræðsluskrifstofu Norðurlands eystra, þar sem fram kemur að Fræðsluskrif- stofan hefur ákveðið að beita sér fyrir því að efnt verði til listahátíðar barna á Norður- landi eystra. ■ íþrótta- og tómstundaráð befur samþykkt að veita Skautafélagi Akureyrar styrk að upphæð kr. 40.000,- vegna námskeiðs fyrir byrjendur í skautaíþróttinni. ■ íþrótta- og tómstundafull- trúa hefur verið falið að efna hið fyrsta til námskeiðs í skyndihjálp fyrir starfsfólk allra íþróttamannvirkja á Akureyri. ■ Bjarni Kristjánsson fram- kvæmdastjóri Svæðisstjórnar um málefni fatlaðra á þl.E. mætti á fund Húsnæðisnefndar nýlega og gerði grein fyrir því að fatlaðir hefðu hug á því að kaupa íbúðir í félagslegu íbúð- arkerfi á vegum Akureyrar- bæjar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.