Dagur - 30.01.1991, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 30. janúar 1991
Til sölu Lada Sport, árg. ’79.
Skoöuö 1990.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 96-26369 eftir kl.
19.00.
Til sölu Toyota Corolla 4X4, árg.
’89.
Uppl. í síma 95-36613.
Til sölu Chevrolet Concours, árg.
'78.
Vél 305. Flækjur.
Fæst á góöu verði.
Uppl. í síma 24773.
Til sölu Daihatsu Charade, árg.
’87.
Ekinn 59.000 þús. km.
Mjög góö kjör, ekki skipti.
Verð kr. 490.000.-
Uppl. í síma 22027.
Til sölu Ford 4100 með húsi.
Góð dekk. Þokkalegt útlit.
Ámoksturstæki gömul en lyfta þó
rúllum.
Tveir tvöfaldir glussalokar og tengi.
Verö 400 þúsund plús skattur.
Nánari uppl. í síma 25570. Ari.
Óska eftir einbýlishúsi til leigu.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „307“ fyrir 1. mars.
Ungt par með lítið barn óskar
eftir 2ja herbergja íbúð frá 20.
apríl.
Uppl. í síma 27949.
5-6 kýr til sölu.
Buröartími apríl-maí.
Uppl. í síma 96-61542.
Til sölu kvígur komnar að burði.
Einnig 13 hestafla, eins fasa raf-
mótor.
Uppl. í síma 96-31265 eftir kl.
20.00.
Bændur - Atvinnurekendur!
Óska eftir vinnu tímabundið eöa til
lengri tíma.
Tek að mér rúning.
Uppl. í síma 27108.
Geymið auglýsinguna.
Au-Pair óskast í New-Jersey.
Uppl. á kvöldin í síma 25707.
Til sölu Macintos II tölvur, 40 m.b.
diskur og 4ra m.b. vinnsluminni.
Stórt lyklaborö og litaskjár.
Uppl. í síma 24125 á skrifstofutíma.
Krossanes.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúö-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maöur - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Gengið
Gengisskráning nr. 19
29. janúar 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollari 54,330 54,490 55,880
Sterl.p. 107,228 107,544 106,004
Kan. dollari 46,830 46,968 48,104
Dönskkr. 9,5374 9,5655 9,5236
Norskkr. 9,3753 9,4029 9,3758
Sænskkr. 9,7998 9,8286 9,7992
R.mark 15,1232 15,1677 15,2282
Fr.franki 10,7953 10,8271 10,8132
Belg.franki 1,7801 1,7854 1,7791
Sv.franki 43,2822 43,4097 43,0757
Holl. gylllni 32,5164 32,6121 32,5926
Þýsktmark 36,6537 36,7617 36,7753
ít. líra 0,04888 0,04902 0,04874
Aust. sch. 5,2083 5,2236 5,2266
Port.escudo 0,4152 0,4164 0,4122
Spá. peseti 0,5860 0,5877 0,5750
Jap.yen 0,41473 0,41595 0,41149
írsktpund 97,704 97,992 97,748
SDR 78,2129 78,4433 78,8774
ECU,evr.m. 75,6029 75,8256 75,3821
Skólastúlka óskar eftir kvöld- eða
seinnipartsvinnu, t.d. barna-
pössun eða heimilishjálp.
Uppl. f síma 22966 (Ásta) eftir kl.
18.00.
Stúlka 24 ára óskar eftir 50-70%
vinnu.
Margt kemur til greina t.d. afgreiðslu-
störf.
Er heiðarleg. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 21163 eftir kl. 18.00.
Alhliða bóhaldsþjónusta.
Skattframtöl einstaklinga og fyrir-
tækja.
Virðisaukaskattsuppgjör.
Kjarni h.f.,
Tryggvabraut 1, sími 27297.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks
sögun, kjarnaborun, múrhamrar
höggborvélar, loftpressur, vatns
sugur, vatnsdælur, ryksugiir, loft
sugur, háþrýstidælur, haugsuga
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
NOTAÐ INNBÚ,
Hólabraut 11, sími 23250.
Vantar - Vantar - Vantar
á skrá sófasett, borðstofusett, lit-
sjónvörp, video, hljómflutningstæki,
tölvur, leiktölvur, hillusamstæður,
kommóður, ísskápa, frystiskápa og
kistur.
Eldavélar, viftur, þvottavélar.
Vantar - Vantar - Vantar
antik húsgögn og eldri muni.
Sófasett, staka sófa, borðstofusett,
skápa, skrifborð, stóla, Ijósakrónur,
veggljós og ýmsa smáhluti.
Sækjum og sendum heim.
Opið virkadagafrá kl. 13.00-18.00.
Notið innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Til leigu 3ja herbergja íbúð
nálægt Miðbæ Akureyrar.
Laus 1. febrúar.
Verð 30 þúsund kr. á mánuði.
Uppl. I síma 23006.
Tvö herbergi til leigu á
Brekkunni.
Aðgangur að eldhúsi ef óskað er
eftir.
Uppl. í síma 21819 eftir hádegi.
Til leigu 2ja herbergja íbúð á
Brekkunni frá og með 1. febrúar.
Uppl. í síma 27641 aðeins á
kvöldin.
Til leigu 2ja herbergja íbúð í
Smárahlíð.
Laus fljótlega.
Uppl. í síma 25454 eftir kl. 18.00.
Til leigu tvö herbergi með
eldunaraðstöðu, snyrtingu og
sérinngangi á Brekkunni.
Laus núna!
Á sama stað óskast ísskápur.
Uppl. í símum 26120 á daginn og í
síma 27825 á kvöldin.
Lil.íl mftiiMJlÍkilLILl
Irrlnlnil'iiÉrillhHniiil
>• bÍT 5 54 31
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
ÆTTAR-
MÓTIÐ
Þjóðlegur farsi
með söngvum
Höfundur: Böðvar Guömundsson.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar:
Gylfi Gíslason.
Tónlist: Jakob Frfmann Magnússon.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Ragnhildur Gísladóttir,
Valgeir Skagfjörð, Björn Björnsson,
Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal-
steinsdóttir, Sunna Borg, Björn Ingi
Hilmarsson, Rósa Rut Þórisdóttir,
Árni Valur Viggósson, Nanna Ingibjörg
Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson,
Kristjana N. Jónsdóttir, Guðrún Silja
Steinarsdóttir, Þórdis Steinarsdóttir,
Arnar Tryggvason, Kristján Pétur
Sigurðsson, Haraldur Oaviðsson,
Jóhann Jóhannsson og Svavar Þór
Guðjónsson.
16. sýning:
Fimmtud. 31. jan. kl. 18.00.
17. sýning:
Föstud. 1. febr. kl. 20.30.
Uppselt
18. sýning:
Laugard. 2. febr. kl. 20.30.
Uppselt
19. sýning:
Sunnud. 3. febr. kl. 15.00.
20. sýning:
Sunnud. 3. febr. kl. 20.30. '
Miðasölusími: 96-24073.
„Ættarmótið“ er skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
iA
iGIKFGLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Miðasölusími 96-24073.
Húsmunamiðlunin auglýsir:
Frystikistur. Hansahillusamstæða
með hillum, baki og skápum ca. 3
bil. Skrifborð og skrifborðsstólar.
Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, einnig
stök hornborð og sófaborð.
Alls konar smáborð, t.d. blómaborð,
snyrtiborð með spegli og vængjum.
Tveggja sæta sófar.
Strauvél á borði. Barnarúm fleiri
gerðir, einnig ný barnaleikgrind úr
tré. Svefnsófar eins manns (í 70 og
80 cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d.
hugsuðurinn, móðurást og fl. o.fl.
Hansahillur og fríhangandi hillur.
Skatthol. Sjónvarpsfætur.
Eldhúsborð á stálfæti.
Borðstofuborð og stakir borðstofu-
stólar. Taurúlla. Nýtt bílútvarp, dýrt
merki. Fuglabúr, með öllu.
Eins manns rúm með og án
náttborðs. Tveggja hólfa gas-
eldavél, einnig gaskútar og fleiri
gerðir af Ijósum.
Vantar hansahillur, bókahillur og
aðra vel með farna húsmuni í
umboðssölu, einnig skilvindu.
Mikil eftirspurn.
Húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1 a, sími 96-23912.
Bæjarverk - Hraðsögun.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið!
Snjómokstur Case 4x4. Fjarlægj-
um snjó ef óskað er.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðagöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf.,
sími 22992, Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Stjömukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunár-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
□ RUN 59911307 1 Atkv. Frl.
I.O.O.F. 2E172218V2=Sk. Stj.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
verða með fund í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 31.
jan. kl. 20.30. Á fundinum verður
Sonja Sveinsdóttir hjúkrunar-
fræðingur með fyrirlestur sem hún
nefnir „Hin hljóða sorg“ sem tengist
fósturláti.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
-------:----------------:---- '.r.;~
-
Glerárkirkja.
Fyrirbænastund miðvikudag kl.
18.00.
Sóknarprestur.
HVimSUtltlUHIRKJAti .skahðshlíd
Miðvikudagur 30. jan. kl. 20.30.
Biblíulestur með Jóhanni Pálssyni.
Allir velkomnir.
Spilakvöld Sjálfsbjargar.
Spilum félagsvist í sam-
komusalnum í Dvalar-
heimilinu Hlíð, fimmtu-
daginn 31. janúar kl. 20.30.
Góð verðlaun.
Mætum stundvíslega.
(Ath! Breyttan spilastað).
Nefndin.
Innilegar þakkir til allra þeirra
sem minntust mín á 60 ára afmælinu,
þann 19 þ.m. meö heimsóknum, gjöfum,
blómum, skeytum og símtölum og gerðu
mér daginn ógleymanlegan á allan hátt.
Sérstakar þakkir til fjölskyldu minnar.
Bið ykkur öllum Guðs blessunar.
MARGRÉT AÐALSTEINSDÓTTIR,
Auðnum.
AKUREYRARB/tR
Húsfriðunarsjóður
Akureyrar
Umsóknir um lán eða styrki úr Húsfriðunarsjóði
Akureyrar á þessu ári þurfa að berast fyrir 1.
mars nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
byggingafulltrúa, Geislagötu 9 og á skrifstofu
menningarmála, Strandgötu 19b. A þeim stöðum
eru einnig veittar nánari upplýsingar um húsfrið-
unarsjóðinn.
Menningarfulltrúi.