Dagur - 28.03.1991, Blaðsíða 5

Dagur - 28.03.1991, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. mars 1991 - DAGUR - 5 hvaðerað gerast Opnunartími Akurevrar i Sundlaug Akureyrar verður opin um páskahelgina sem hér segir: í dag, skírdag, á laugardag og ann- an dag páska verður laugin opin frá kl. 8.00 ti! kl. 18.00 en lokuð föstudaginn langa og páskadag. Sundlaugar un páskana Þann 1. apríl gengur í gildi sumaropnunartími sundlaugar- innar um helgar. Frá þeim tíma verður laugin opin kl. 8.00-18.00 á laugardögum og kl. 8.00-16.00 á sunnudögum. Laxdalshús: Sýning, upplest- ur oi>' tónleikar o Á föstudaginn langa kl. 16.00 opnar Jón Laxdal Halldórsson listmunasýningu í Laxdalshúsi á Akureyri. Sýningin sem stendur til 1. apríl, er opin frá kl. 14.00- 18.00. Á laugardagskvöldið kemur kl. 21.00 les Guðbrandur Sigurlaugs- son úr verkum sínum í Laxdals- húsi og á páskadagskvöld verða Norðanpiltar með tónleika á sama stað og hefjast þeir kl. 21.00. Kammerhljóms Mozart-t Kammerhljómsveit Akureyrar heldur tónleika í Akureyrar- kirkju sunnudaginn 7. apríl kl. 17. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af 200 ára ártíð Mozarts og eru öll verkin á tónleikunum eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Stjórnandi hljómsveitarinnar verður Örn Óskarsson og ein- veit Akureyrar: ónleikar söngvarar þau Elín Ósk Óskars- dóttir, sópran, og Bergþór Pálsson, bariton. Á efnisskrá eru Forleikur óperunnar Don Giovanni, aríur og dúettar úr fjórum óperum Mozarts og hin sívinsæla Sinfónía í G-moll. Skákfélag i Páskahrai - úrslit í 10 Skákfélag Akureyrar heldur páskahraðskákmót mánudaginn 1. apríl, annan í páskum, og hefst keppni kl. 14. Páskaegg verða í verðlaun og er öllum velkomið að taka þátt í mótinu. Nýlega hélt félagið 10 mínútna Akureyrar: ðskákmót mín. móti mót og urðu úrslit þau að Jón Björgvinsson varð efstur, fékk 8 vinninga af 10 mögulegum. í 2. sæti varð Jakob Þór Kristjánsson með 7 vinninga og í 3. sæti Kári Elíson með 7 vinninga. SS Vinnuvéla Iðntæknis Námskeið fyrir stjórne haldið á Akureyri dagan Námskeiðið er frá kl. 9 árc daglega í 9 daga. Þátttökugjald er 30 þús. k Upplýsingar og skráning e stofutíma dagana 2.-4. ap Vinnueftirlit ríkisins námsksi tofnunar ndur vinnuvéla verður a 5.-13. apríl nk. iegis til kl. 17.30 síðdegis, r. ir í síma 96-25868 á skrif- iríl. og Iðntæknistofnun. Kynnmgarmessur í Glerárkirkju Dagana 3. til 5. apríl nk. verða kynningarmessur í Glerárkirkju og hefjast þær kl. 20.30. Þar munu umsækjendur um embætti sóknarprests messa: Miðvikudaginn 3. apríl, sr. Flosi Magnússon, prófastur, Bíldudal. Fimmtudaginn 4. apríl, sr. Gunnlaugur Garðarsson, safnað- arprestur, Garðabæ. Föstudaginn 5. apríl, sr. Svav- ar A. Jónsson, sóknarprestur, Ólafsfirði. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti verður Jóhann Bald- vinsson. Allir eru velkomnir. Sóknarnefnd. RAFVERKTAKAR Á NORÐURLANDI Leyfisveitinganefnd á Norðurlandi tilkynnir: Eftirtaldir aðilar hafa leyfi til rafverktakastarfsemi á Norðurlandi: A-leyf i: Ágúst Jónsson Hólar Hólahrepp Gestur Guömundsson Melabraut 7 Blönduósi Haukur Ákason Sólbrekku 17 Húsavík Naustavör hf. Ragnar M. Hansson Aðalgötu 19 Siglufirði B-leyfi: Arnar Guölaugsson Sólbrekku 12 Húsavík Árni B. Pétursson Tjarnarlundi 15 h Akureyri Raf Baldur Ragnarsson Tungusíöu 4 Akureyri Rafiðn Birgir Kristjánss. Furulundi 4 h Akureyri Rafós hf. Björgvin Guömundss. Dalatúni 17 Sauöárkr. Tengill hf. Björgvin Leonardss. Beykilundi 1 Akureyri Björn Friörikss. Dalbraut 47 Raufarh. Björn Guðmundsson Hrannarbyggö 4 Ólafsf. Björn Jónsson Steinagerði 3 Húsavík Raft. og Rafl. Freyr Sigurösson Hverfisgötu 25 Sigluf. Rafbær sf. Guöjón Jóhannesson Smáragil Staðarhr. Vestur Hún. Guömundur Árnason Duggugeröi 10 Kópasker Rafafl. sf. Guömundur Ólafsson Bogabraut 20 Skagastr. Hallbjörn Björnsson Hólabraut 17 Skagastr. Neistinn Hákon Guömundsson Kotárgerði 6 Akureyri Helgi Indriðason Smáravegi 6 Dalvík Electro Co. hf. Helgi S. Ólafsson Brekkugata 10 Hvammst. Héöinn Ólafsson Fjöllum Kelduhv. Jóhann Hauksson Bakkasíöu 9 Akureyri Nýtt Norðurljós Jón Böðvarsson Syösta Ós Torfust.hr. Kristján Hermannsson Langholti 8 Þórshöfn Magnús Stefánsson Aðalgötu 33 Ólafsf. Raftækjavst. sf. Ólafur Jónsson Suöurbyggö 9 Akureyri Ljósgjafinn hf. Ólafur Kjartanson Spítalaveg 9 Akureyri ÓM sf. Ólafur S. Pálsson Birkihlíð 12 Sauðárkr. Rafsjá hf. Óli Austfjörð Heiðargeröi 9 Húsavík Öryggi sf. Páll Þorfinsson Hólabraut 6 Skagastr. Raftækjav.s. Páls. Reynir Karlsson Smárahlíð 24 c Akureyri Rofi sf. Reynir Valtýsson Norðurbyggð 10 Akureyri Glói sf. Sigmar Sævaldsson Mímisvegur 16 Dalvík Rafvélar sf. Sigtryggur Þorbjörnsson Kotárgerði 22 Akureyri Raforka hf. Siguröur P. Högnass. Austurbyggð 9 Akureyri Rafvélverkst. Sigurjón Erlendsson Suöurgötu 53 Siglufir. Rafmv. Sigurjóns Sæmundur Hrólfsson Tungusíðu 9 Akureyri Púlsinn hf. Tómas Sæmundsson Dalsgeröi 1 e Akureyri Raíl.v. Tómasar Vilhelm Guömundsson Lönguhlíð 7 c Akureyri C-leyfi: Ásbjörn Skarphéöins Brennihlíö 7 Sauöárkr. Rafm.verkst. K.S. Hafsteinn Péturs Heiðarbraut 7 Blönduósi Vélsm. Húnvetn. Henrý Már Ásgríms Lækjarvegi 7 Þórshöfn Vélar og raf hf. Stefán Steingríms Melabraut 17 Blönduósi Trésm. Hjörl. Júl. Sævar Sæmundsson Tungusíðu 5 Akureyri Slippstööin hf. Tryggvi Ólafsson Fífusundi 3 Hvammst. Kaupf. V.Húnv. Þorsteinn Skaftason Ásvegi 14 Dalvík Sæplast hf. E-leyfi: Arnar Daníelsson Es_pilundi 17 Akureyri Kaldbakur hf. Greniv. Árni Þorsteinsson Kambageröi 3 Akureyri Mjólkursamlag KEA Björn Þorkelsson Lyngholti 9 Akureyri KEA Einar Malmqvist Jörvabyggö 1 Akureyri Skinnaiðnaður S(S Halldór Pétursson Álfabyggð 3 Akureyri Dvalarheimilin Frosti Frostason Dalatúni 12 Sauðárkr. Steinullarverksm. Gunnlaugur Jóhannss. Þverholti 1 Akureyri F.S.A. Hilmar Steinarss. Hvammshlíð 8 Akureyri Krossanes Siguröur Andrésson Stapasíðu 5 Akureyri Möl og sandur Stefán Benediktsson Einilundur 4 d Akureyri Efnaverksm. Sjöfn Vignir Hjaltason Vestursíöu 2 b Akureyri Hita/Vatnsveita Örn Ingvarsson Grenivöllum 28 Akureyri Útgerðarfélag Ak. Akureyri 15. mars 1991. Leyfisveitinganefnd á Norðurlandi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.