Dagur - 28.03.1991, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 28. mars 1991
Bifreið til sölu:
Glæsibifreið!
Susuki Fox árg. ’84, lengri gerð.
Breyttur í hrikalegan fjallabíl:
Willy's hásingar, 36 tommu dekk.
Vökvastýri og fleira.
Jeppaskoðaður.
Uppl. í síma 96-23472.
Til sölu Land-Rover diesel með
bilaða vél, árg. ’75.
Uppl. í síma 96-31318 eða 96-
31296.___________________________
Til sölu er Mazda 323 GLX Sedan
1,5 árg. ’88, hvít.
Sjálfskipt með vökvastýri.
Ekin 12 þúsund km.
Bíll í algjörum sérflokki.
Uppl. í símum 96-23912
og 96-21630
Til sölu PC-tölva, nýleg HYUNDAI
super-16TE, 640 kb vinnsluminni,
30 mb harður diskur, 5,25 tommu
diskadrif, EGA litaskjár.
Mikið af leikjum og forritum fylgja
með.
Verð kr. 85 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 96-21899. Birgir.
Til sölu módelþyrla með mótor
og fjölrása fjarstýringu.
Búðarverð kr. 140 þúsund.
Gott verð og greiðsluskilmálar, alls
konar skipti möguleg.
Uppl. í síma 96-41043 eftir kl.
17.00.
Óska eftir að kaupa: Kartöflu-
niðursetningavél og kartöflu-
upptökuvél af tegundinni Under-
haug Super FHUN og einnig
flokkunarvél.
Uppl. í síma 96-61353 dagana
28., 29. og 30. mars í síma 91-
667742 eftir 3. apríl. Sigurgeir.
Prentum á fermingarserviettur.
Meðal annars með myndum af
Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög-
mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju.
Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju,
Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar-
kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks-
kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar-
kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð-
arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu-
fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga-
strandarkirkju, Borgarneskirkju og
fleiri.
Serviettur fyrirliggjandi, nokkrarteg-
undir.
Gyllum á sálmabækur.
Sendum í póstkröfu.
Alprent,
Glerárgötu 24, sími 22844.
Gengið
Gengisskráning nr. 60
27. mars 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,580 59,740 55,520
Sterl.p. 104,861 105,142 106,571
Kan. dollari 51,417 51,556 48,234
Dönskkr. 9,2301 9,2548 9,5174
Norsk kr. 9,0927 9,1171 9,3515
Sænskkr. 9,7744 9,8007 9,8370
Fl. mark 14,9605 15,0006 15,1301
Fr.franki 10,4197 10,4477 10,7399
Belg. franki 1,7196 1,7242 1,7744
Sv.franki 41,5336 41,6452 42,2205
Holl. gyllini 31,3951 31,4794 32,4394
Þýsktmark 35,3737 35,4687 36,5636
ít.lira 0,04762 0,04775 0,04887
Aust.sch. 5,0285 5,0420 5,1900
Port. escudo 0,4046 0,4057 0,4181
Spá. pesetl 0,5704 0,5719 0,5860
Jap. yen 0,43080 0,43196 0,41948
Irsktpund 94,405 94,658 97,465
SDR 80,6534 80,8700 78,9050
ECU.evr.m. 72,8246 73,0202 75,2435
3ja herbergja íbúð óskast til leigu
frá 1. júní.
Helst á Brekkunni.
Uppl. í síma 22431 um páskana.
Áttu 2ja til 3ja herb. ibúð á höfuð-
borgarsvæðinu sem þú vilt leigja
áreiðanlegum norðlendingum?
Leigutími frá 1. júlí í a.m.k. 1 ár.
Uppl. í síma 27352.
Óska eftir að taka á leigu kjallara-
íbúð á Brekkunni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. f síma 96-11013.
Herbergi óskast tii leigu frá 1.
maí til 1. september.
Uppl. í síma 96-41492.
Herbergi til leigu á Brekkunni.
Uppl. í síma 21067.
Góð raðhúsíbúð til sölu i
Grímsey.
Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 96-73124.
Til sölu lítil triila, 1,5 tonn.
Fæst I skiptum fyrir PC tölvu með
búnaði.
Uppl. í síma 21649 eftir kl. 19.00.
Óska eftir að kaupa Sóma 800
með krókaleyfi.
Staðgreiðsla fyrir réttan bát.
Uppl. í síma 97-81364.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heima-
húsum og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðnum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð I
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241, heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Til sölu Polaris Indy 400 snjó-
sleði, árg. '89.
Uppl. í síma 33109 eftir kl. 20.00.
Til sölu Yamaha Phaser snjó-
sleði, árg. ’87, ekinn 6 þús. km.
Lítur mjög vel út.
Gott staðgreiðsluverð eða skulda-
bréf.
Uppl. hjá Bílavali á Akureyri sími
96-21705 eða hjá Stefáni sími 96-
41627.
Kvenfélagið Hlíf heldur félags-
fund þriðjudaginn 2. apríi kl.
20.00 í Víðilundi 24 (bleika blokkin).
Rætt verður um sumardaginn fyrsta
og fjáröflun félagsins.
Stjórnin.
OOBFX3
JgBBii ffl ffjBllB HjmBiHj'
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
|
SÖNGLEIKURINN
KYSSTU
MIG
KATA!
Eftir Samuel og Bellu Spewack.
Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter.
Þýðing: Böðvar Guðmundsson.
Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir.
Leikmynd og búningar: Una Collins.
Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon.
Dansar: Nanette Nelms.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
7. sýning laugardaginn 30.
kl. 15.00, örfá sæti laus
8. sýning laugardaginn 30.
kl. 20.30, uppselt
9. sýning 1. apríl 2 dag páska
kl. 20.30, uppselt
10. og 11. sýningar eru föstud.
5. og laugardag 6. apríl
12. sýning sunnud. 7. apríl
Þjóðlegur farsi
með söngvum
flukasyningar
um páska
36. sýning fimmtudag 28.
skírdag kl. 15.10, uppselt
37. sýning fimmtudag 28.
skírdag kl. 20.30
Allra síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasala: 96-24073
Miðasalan er opin alla virka
daga nema mánudaga kl. 14-18,
og sýningadaga kl. 14-20.30.
Leikféiag
AKUREYFtAR
sími 96-24073
Til sölu vatnsrúm.
Uppl. í síma 26033 eftir kl. 19.00.
Til sölu V8 mótor og gírkassi úr
Bronco.
Uppl. í síma 96-61984.
Til sölu rúm, hillur og skrifborð
sem nýtt.
Kjörið fyrir unglinginn.
Hvítt að lit, selst ódýrt.
Uppl. í síma 96-61498.
Tii sölu 1 árs vatnsrúm, 160x200
cm að stærð úr massívri furu.
Dýnan er þykk og góð með 95%
dempara.
Hitari, undirdýna og smáhlutir fylgja.
Uppl. í síma 23688 eftir kl. 18.00.
Til sölu ódýrt.
Nokkur smáborð (þrjú misstór í
setti), stök borð lítil og stór, blóma-
borð, skrifborð, vinnuborð og eld-
húsborð.
Stórt borðsstofuborð fæst í skiptum
fyrir minna kringlótt borð sem hægt
væri að stækka.
Einnig til sölu Radionette plötu-
spilari og útvarp, (vandaður hlutur).
Uppl. í síma 22505.
Frá Hrafnagilsskóla.
Eyfirðingar - Akureyringar!
Kökubasar verður í Blóma-
skálanum Vín laugardaginn 30.
mars frá kl. 14.00-16.00.
Ágóðinn rennur í ferðasjóð.
Nemendur Hrafnagilsskóla.
(Nemendur! Mætið með kökurnar í
Vín kl. 13.00 sama dag).
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar,
heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Lelkfélag Dalvíkur
sýnir sígilda gamanleikinn
Frænku
Charleys
eftir Brandon Thomas
Leikstjóri:
Björn Ingi Hilmarsson
Sýningar:
5. sýning 30. mars kl. 21
6. sýning 2. apríl kl. 21
7. sýning 5. apríl kl. 21
8. sýning 6. apríl kl. 17
(skólasýning)
9. sýning 6. apríl kl. 21
Fleiri sýningar ekki
fyrirhugaðar
Mibapantanir í
®61397
sýningardaga kl. 16-18
Atvinna í boði!
Vantar mann til landbúnaðarstarfa.
Uppl. í síma 95-24494. Magnús.
Hestamenn!
Óska eftir ódýrum, notuðum
hnökkum.
Uppl. í síma 96-41079 á kvöldin.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Veiði í Litluá, Kelduhverfi hefst 1.
júní.
Veiðileyfi fást frá og með 1. apríl hjá
Margréti í síma 96-52284.
Ökukennsla - Nýr btll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Bæjarverk - Hraðsögun.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið!
Snjómokstur Case 4x4.
Steinsögun, kjarnborun, múrbrot,
hurðagöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími
22992, Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun.
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Byrjendanámskeið í KRIPALU
JÓGA.
Helgina 5.-7. apríl gefst þér tæki-
færi til að læra og upplifa grunn-
stöður í Hathajóga, einnig verður
kennd öndunar- og hugleiðslutækni
og slökun til daglegra nota.
Kennarar eru Coldon DeWees og
Jón Ágúst Guðjónsson.
Uppl. og skráning [ síma 24283 milli
kl. 16.00 og 18.00.
Námskeiðsgjald er kr. 6400.