Dagur - 04.07.1991, Side 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 4. júlí 1991
Fréttir
Atvinnubílstjórar á Húsavík:
Vilja hraðaaðvaranir í stað hraðahindrana
Miklar umræður um hraðakst-
ur í Húsavíkurbæ hafa farið
fram síðustu vikurnar, m.a.
hjá íbúum við Laugarbrekku,
götu sem mikil þungaumferð
er um. íbúarnir hafa óskað eft-
ir að settar verði upp 2-3
hraðahindranir á götuna, en
umferðarnefnd gaf neikvæða
umsögn og afgreiðslu málsins
var frestað í bæjarstjórn eftir
langar umræður. Bæjarstjóri
hefur ritað lögreglu bréf þar
sem óskað er eftir að lögreglan
beiti öllum ráðum til að sporna
við hraðakstri í bænum.
Atvinnubílstjóri á Húsavík
hafði samband við Dag, og sagð-
ist vera búin að fá nóg af því að
þurfa að aka stórum bílum yfir
þær tvær hraðahindranir sem
Skagaströnd:
íslenskt kántrýminjasafii
Hallbjörn Hjartarson, kántrý
söngvari á Skagaströnd, er um
þessar mundir að gera upp
gamla Kántrýbæ, en sex ár eru
nú liðin frá því hann hætti með
rekstur hans. í leiðinni er Hall-
björn að setja á laggirnar
ÓlafsQarðarbær:
Þrír sóttu um
aðalbókara-
starfið
Gunnar Oskarsson, aðalbókari
Olafsfjarðarbæjar, lét af störf-
um fyrir skömmu. Þrjár
umsóknir bárust um stöðu
hans.
Staða aðalbókara Ólafsfjarðar-
bæjar var auglýst og bárust þrjár
umsóknir. Bæjarráð Ólafsfjarðar
hefur fjallað um umsóknirnar og
ákveðið að leita eftir samningum
við Benjamín Jósepsson á Akra-
nesi um að taka við starfinu.
JÓH
Kántrýbær standsettur að nýju
líkingar notaðar, nema e.t.v.
litasamsetningin,“ sagði Hall-
björn Hjartarson á Skagaströnd.
SBG
kántrýminjasafn sem hefur að
geyma hluti tengda hinu
íslenska kántrýi.
„Skagaströnd er vagga íslensks
kántrýs, því að þegar ég gaf út
plötuna Kántrýlög fyrir tíu árum,
þá var það raunverulega fyrsta
íslenska kántrýið. Menn höfðu
ekki áður samið íslensk kántrý-
lög, heldur einungis tekið erlend
lög og snúið textum eða samið
nýja,“ segir Hallbjörn Hjart-
arson.
í sumarfríi sínu vinnur hann
við að laga gamla Kántrýbæ, en
segist þó vera hálffjárvana við
það. Ætlunin er að setja upp
sögu íslenska kántrýsins í neðri
sal hússins, en hafa síðan veiting-
ar á efri hæðinni. Hallbjörn
reiknar ekki með að opna Kán-
trýbæ í sumar, nema þá kannsi
kántrýminjasafnið fyrir ferða-
menn ef áhugi verður fyrir hendi.
„Ég er að reyna að standsetja
Kántrýbæ aftur með hlutum
tengdum sögu hans og íslenska
kántrýsins. Allt sem ég hef í hús-
inu til að gefa kántrýstemmningu
er hugsað út frá því að við erum á
íslandi og engar amerískar eftir-
settar voru upp í bænum í fyrra,
þó ekki yrði farið að bæta fleiri
slíkum við. Það hlyti að vera
hægt að stemma stigu við hrað-
akstrinum með einhverjum öðr-
um ráðum. Benti hann á grein í
tímaritinu Vegamál þar sem sagt
er frá hraðaaðvörunum á þessa
leið: „Talið er að sem fyrirbyggj-
andi aðgerð sé best að
ökumaðurinn sé áminntur um
leið og hann brýtur af sér í
umferðinni. Þannig virkar hraða-
aðvörun með radarskynjara sem
Vegagerðin hefur látið setja upp
á nokkrum stöðum. Ef ökutæki
ekur inn í radargeislann á of mikl-
um hraða þá blikkar skært ljós á
skiltinu. Þetta er talið koma sér
vel þar sem minnka þarf hraða,
t.d. þar sem ekið er inn í þéttbýli.
Svona tæki eru nú komin upp á
Suðurlandsvegi í Árbæ, við
Grindavík, við Keflavík, við
Flugstöð í Keflavík, á Blönduósi
og á Selfossi. Næst verður tæki
sett upp á Vesturlandsvegi. Það
er Rafagnatækni sem hannaði og
framleiðir útbúnaðinn og kostar
hann 325 þúsund en uppsettur og
tengdur um 650 þúsund. Fyrir
hendi þarf að vera aðgangur að
beinu rafmagni."
Taldi bílstjórinn að slík hraða-
aðvörun gæti hentað betur en
hraðahindranir á Laugarbrekku
og þarna væri ef til vill um lausn
að ræða sem allir gætu sætt sig
við. IM
Héraðssamband Suður-Pingejinga:
Sumarleikar að Ydölum
Sumarleikar HSÞ verða haldn-
ir um næstu helgi, 6.-7. júlí, að
Ýdölum í Aðaldal. Þar fer
fram héraðsmót allra flokka í
frjálsum íþróttum en auk þess
verður á laugardaginn ýmislegt
gert til skemmtunar fyrir alla
fjölskylduna.
Meðal atriða á laugardaginn
má nefna héraðsmót í glímu,
starfsíþróttir í léttum dúr, hesta-
menn sýna gæðinga og borðtenn-
isíþróttin verður kynnt. Fyrir
börn verða m.a. í boði tívolí-
þrautir, knattþrautir og sund.
Til gamans má geta þess að
boðhlaupssveit HSÞ frá 1967,
sem þá setti glæsilegt héraðsmet
er enn stendur, kemur og hleypur
4x100 metra og etur kappi við
harðsnúið lið HSÞ.
Amerískir dagar
Kynning á Pampers bleium
Kynningar föstudag:
Storck sælgæti kl. 13-19
RC-Cola kl. 13-19
Tilboðsverð
7#^
Tilboð
Lambalæri Vi og V2
kr. 649.- kg.
Lærissneiðar Lærissneiðar Grillspjót
Ifl. kr. 839.- kg. llfl.kr. 699.- kg. kr. 835.- kg.
Úrval grillrétta
Lambakjöt, nautakjöt, svínakjöt og fiskur.
Opið til kl. 19.00, föstudaga.
Mótið hefst kl. 10 á laugardag-
inn og skemmtiatriðin verða eftir
hádegi. Um kvöldið verður
grillað, kveikt í bálkesti, sungið
og dansað. Á sunnudaginn fer
fram seinni hluti héraðsmótsins.
Að sögn tíðindamanns blaðs-
ins er ágæt aðstaða fyrir tjaldgesti
að Ýdölum og upplagt fyrir fjöl-
skyldur að koma saman til leiks
og keppni. SS
Sem sjá má af kortinu, frá 2. júlí, er hafíshröngl á togslóð togara í Reykja-
fjarðaráli og grálúðumiðin vestur af landinu eru hulin hafís sem og Dohrn-
banki. Siglingaleiðin fyrir Horn er varhugaverð, en þar sem dagur er langur
er kunnugum og vönum skipstjórnarmönnum siglingaleiðin opin.
Hafís fyrir Vestur- og Norðurlandi:
„Skeimntiferðaskip
sigli ekki fyrir Hom“
- segir Pór Jakobsson, veðurfræðingur
Suövestlægir vindar eru alls-
ráðandi á hafsvæðunum vestur
og norður af íslandi. Hafís-
breiðan er á hraðri ferð austur
á bóginn og svo verður fram
eftir vikunni. Veðurstofa
Islands varar sjófarendur við
hafísreki.
Samkvæmt athugunum Veður-
stofu íslands er megin- jaðar haf-
ísbreiðunnar 25 sjómílur norð-
austur af Horni og 35 sjómílur
norður af Skagatá. ísdreifar eru
mun nær landi þ.e. 12 sjómílur
austur af Hornbjargi og 8 sjómíl-
ur austur af Geirólfsgnúpi.
„Full ástæða er til að vara sjó-
farendur við hafísreki. Ekki þarf
mikið til að gat komi á stefni
skipa og því er full ástæða að fara
með gát. Dagurinn er langur og
því er siglingaleiðin ekki lokuð
vönum og kunnugum skipstjórn-
armönnum. Hins vegar höfum
við ráðlagt skipstjórnarmönnum
stóru skemmtiferðaskipanna,
sem nú eru á ferð, að sigla ekki
vestur og norður fyrir land með-
an þetta ástand varir,“ sagði Þór
Jakobsson hjá Veðurstofu
íslands, hafísdeild. ój