Dagur - 04.07.1991, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 4. júlí 1991
Eumenia þvottavélar og upp-
þvottavélar.
Verð frá kr. 49.000,-.
Nilfisk og Holland Electro ryksugur.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta á
eigin verkstæði.
Raftækni,
Óseyri 6, sími 26383 og 24223.
Ingvi R. Jóhannsson.
Til sölu plastbátur 2,2 tonn, með
krókaleyfi.
Uppl. í síma 96-61728.
Til sölu:
Lada Sport, árg. '86.
5 gíra, ekinn 35.000 km.
Baggafæriband Duks með raf-
mótor, einsfasa.
Mjólkurtankur 750 I, sogdæla.
Mótatimbur 1x6 og 2x4, einnotað.
Uppl. í síma 96-61933.
Til sölu:
Baggatína, heybindivél.
Montessa 360, torfæruhjól.
Volvo 144, til niðurrifs.
Fiat Argenta 2000, automatic,
þarfnast lagfæringar, annar fylgir í
varahluti.
Grjótgrind á Ford Escort.
Tveir 100 watta Beltek bílhátalarar,
tveir Hitachi stofuhátalarar, 70 wött,
24 tommu Yamaha 9000 bassa-
tromma, 16 tommu gólfpáka, tvö
bein sonor stativ.
Einnig óskar hljómsveit eftir
æfingahúsnæði með haustinu.
Góð umgengni.
Uppl. í síma 96-31254.
Til sölu vel með farið barnareið-
hjól.
Uppl. í síma 23004.
Til sölu er 23 feta mótunarbátur
með Volvo penta 155 ha.
Uppl. gefur Óli í vinnusíma 96-
41600 og heimasíma 96-41564.
Laxamaðkar!
Til sölu laxamaðkar, stórir og góðir.
Uppl. í síma 21833.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Gengiö
Gengisskráning nr. 123
3. júlí 1 991 Kaup Sala Tollg.
Dollari 63,570 63,730 63,050
Sterl.p. 101,823 102,080 102,516
Kan. dollari 55,634 55,774 55,198
Dönskkr. 8,9852 9,0078 9,0265
Norskkr. 8,8953 8,9177 8,9388
Sænskkr. 9,5926 9,6167 9,6517
Fi. mark 14,6188 14,6556 14,7158
Fr. franki 10,2375 10,2633 10,2914
Belg.franki 1,6858 1,6900 1,6936
Sv.franki 40,1579 40,2590 40,4750
Holl. gyllinl 30,7957 30,8732 30,9562
Þýsktmark 34,6752 34,7625 34,8680
it. líra 0,04665 0,04677 0,04685
Aust. sch. 4,9279 4,9403 4,9558
Port. escudo 0,3975 0,3985 0,3998
Spá. peseti 0,5541 0,5555 0,5562
Jap. yen 0,45617 0,45732 0,45654
írsktpund 92,628 93,062 93,330
SDR 83,0339 83,2429 82,9353
ECU.evr.m. 71,2651 71,4445 71,6563
Til sölu:
3ja herbergja ódýr íbúð.
Góðir greiðsluskilmálar.
Laus nú þegar.
Uppl. í síma 21606.
Til sölu eða leigu 4ra til 5
herbergja ibúð í gömlu húsi á
Dalvík.
Laus um miðjan júlí.
Mjög góð kjör.
Uppl. í síma 96-61015 eða 96-
61506.
Óska eftir herbergi til leigu næsta
vetur.
Helst í nágrenni við Menntaskólann.
Uppl. í síma 25188 (Guðmundur).
64ra ára maður oskar eftir
herbergi til leigu með aðgangi að
baði.
Uppl. í símum 22653 og 25823.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð á
leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 25131, eftir kl. 18.00.
Tvær systur, báðar í framhalds-
námi, óska eftir 2ja til 3ja her-
bergja íbúð á leigu frá 1. septem-
ber '91, helst á Brekkunni.
Góðri umgengni og reglusemi
heitið.
Uppl. gefur Erla (síma 91-813759 á
kvöldin.
Óska eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð á leigu frá 1. september.
Til greina koma skipti á 3ja
herbergja íbúð á Egilsstöðum.
Uppl. í síma 97-12025, eftir kl.
16.00.
Bráðvantar 2ja herbergja íbúð til
leigu strax.
Uppl. í síma 21444 eða 26736.
Háskólakennari óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herbergja
íbúð frá 1. ágúst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í heimasíma 27316 og vinnu-
síma 11780.
Bráðvantar 2ja herbergja íbúð til
leigu strax.
Uppl. í síma 21444 eða 26736.
Þorvaldur.
Reglusaman mann um þrítugt
bráðvantar 2ja til 3ja herbergja
íbúð á leigu.
Uppl. í síma 25655. Jón.
Barnfóstra.
Ég er að verða 13 ára og er vön að
passa börn.
Get tekið að mér að passa börn,
hálfan eða allan daginn. - Helst á
Brekkunni.
Get byrjað strax.
Uppl. í síma 21264, milli kl. 19.00
og 21.00.
Bjóðum ferðamönnum gistingu í
smáhýsum með 2ja-4ra manna
herbergjum.
í öllum herbergjum er eldunar-
aðstaða og snyrting með steypibaði
og vel búin þjónustumiðstöð er á
staðnum.
Gesthús hf.
Sumarhúsaleiga,
Selfossi, sími 98-22999.
Ökukenn6la - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
ÖKUKENNSLH
Kenni á Galant, árg. ’90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÓN S. RRNRSON
SÍMi 22935
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Bíll til sölu.
Honda Civic GTi, árg. '88.
Skipti á ódýrari mótorhjóli eða
staðgreiðsla.
Uppl. í síma 96-61556.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Til sölu Kemper heyhleðsluvagn
með losunarbúnaði.
Uppl. í síma 26477.
Hótel Borgarnes.
Gisting í alfararleið.
Eins-, tveggja- og þriggja manna
herbergi með og án baðs.
Stórir og litlir salir fyrir samkvæmi af
öllum stærðum og gerðum.
Hótel Borgarnes,
sími 93-71119, faxsími 93-71443.
Útimarkaður í Grænumýri 10.
Mikið úrval af bómullarbolum,
margar gerðir og litir.
Hettubolir, ermabolir, T-bolir, hlíra-
bolir, sólbolir.
Sloppasett, náttkjólar, svuntur og
margt fleira.
Mjög hagstætt verð.
Ath.l Opið frá kl. 13.00-18.00, þegar
veður leyfir.
írfs sf., fatagerð.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Blómahúsið á Akureyri vantar
starfskraft.
Um er að ræða vaktavinnu frá kl.
09.00-15.00 og frá kl. 15.00-21.00.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Sel fjölærar plöntur.
Síðasta sumarið sem plöntur verða
seldar hér.
Opið frá kl. 13.00 til 22.00 alla daga.
Ágústa Jónsdóttir,
Árskógssandi, sími 96-61940.
Bæjarverk - Hraðsögun.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Malbikun og jarðvegsskipti.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími
22992 Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Viðgerðir hf.
er vinnuvélaþjónusta sem annast
allar almennar viðgerðir á Case IH
og Atlas vélum.
Er með vel útbúinn þjónustubíl og
kem á staðinn sé þess óskað.
Útvegum varahluti fljótt og örugg-
lega.
Sími 985-30908 og 96-11298.
Óska eftir að taka á leigu tjald-
vagn eða hjóihýsi í eina til tvær
vikur, frá miðjum júlí.
Uppl. í síma 11107 eða 11116.
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15 í Akureyrar-
kirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Náttúrugripasafnið á Akureyri.
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Opið daglega nema laugardaga kl.
10-17.
Friðbjarnarhús.
Minjasafn I.O.G.T.,
Aðalstræti 46, Akureyri, verður
opnað almenningi til sýnis sunnu-
daginn 7. júlí nk., og verður húsið
opið á sunnudögum kl. 2-5 e.h. til
ágústloka.
Á kvisti Friðbjarnarhúss er uppsett-
ur stúkusalur og var fyrsta stúkan á
fslandi, stúkan ísafold nr. 1, stofnuð
þar 10. janúar 1884. Einnig er að sjá
í húsinu myndir og muni frá upphafi
Reglunnar.
Sjón er sögu ríkari!
Verið velkomin í Friðbjarnarhús.
Gestir, sem ekki geta skoðað safnið
á framangreindum tímum geta
hringt í sírna 24371.
Formaður Friðbjarnarhúsnefndar er
Guðrún Sigríður Friðriksdóttir.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík er opið
alla daga frá kl. 13.00-17.00.
Gamalt áheit á Strandarkirkju kr.
300,- frá H.H.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Skarðshlíð 16a, Rammagerðinni
Langholti 13, Judith Langholti 14,
í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð,
versluninni Bókval, Bókabúð
Jónasar, Akri Kaupangi, Blóma-
húsinu Glerárgötu og hjá kirkju-
verði Glerárkirkju. '
Minningaspjöld Sambands íslenskra
kristniboðsfélaga fást hjá: Pedró-
myndum, Hafnarstræti 98, Hönnu
Stefánsdóttur, Víðilundi 24 og
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17.
Minningaspjöld Zontaklúbbs Akur-
eyrar (Eyjusjóður) fást hjá:
Hannyrðaverslun Önnu Maríu og í
Blómabúðinni Akri.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort Björgunarsveitar-
innar Ægis, Grenivík fást í Bókvali,
Útibúi KEA, Grenivík, og hjá Pétri
Axelssyni, Grenimel, Grenivík.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyri fást hjá eftirtöldum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri,
Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.