Dagur - 04.07.1991, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 4. júlí 1991
Dagskrá fjölmiðla
I kvöld, fimmtudag, kl, 20.30, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Saga flugsins. Þetta er
þriöji þáttur og fjallað er um einn af frumherjum bandarísks flugvélaiönaðar, William Boeing.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 4. júlí
17.50 Þvottabirnirnir (19).
18.20 Babar (8).
Fransk/kanadískur teikni-
myndaflokkur um fílakon-
unginn Babar.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (102).
19.20 Steinaldarmennirnir
(20).
19.50 Jóki björn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Saga flugsins (3).
Þriðji þáttur: William Boe-
ing.
(Wings Over the World).
Hollenskur heimildamynda-
flokkur um helstu flugvéla-
smiði heimsins og smíðis-
gripi þeirra.
21.25 Evrópulöggur (7).
(Eurocops - Tommys Ges-
chichte).
Þessi þáttur kemur frá Aust-
urrfld og heitir Gamla
brýnið.
22.20 Jónas Haralz.
Heimildamynd um Jónas
Haralz fyrrverandi banka-
stjóra Landsbanka íslands.
Umsjón: Hannes H. Gissur-
arson.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 4. júlí
16.45 Nágrannar.
17.30 Börn eru besta fólk.
Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum laugardegi.
19.19 19:19.
20.10 Mancuso FBI.
21.00 Á dagskrá.
21.15 Sitt lítið af hverju.
(A Bit of a Do H).
Meinfyndinn breskur skop-
myndaflokkur.
Fjórði þáttur af sjö.
22.05 Töfrar tónlistar.
(Orchestra).
Lokaþáttur.
22.30 Myndbandahneykslið.#
(Full Exposure: Sex Tape
Scandal).
Hörkuspennandi mynd um
lögreglumann sem rannsak-
ar dularfullt morð á gleði-
konu.
Aðalhlutverk: Lisa Hartman,
Anthony Denison og Jenni-
fer 0‘Neil.
00.05 Horfinn sjóður.
(Der Pott).
Hörkuspennandi þýsk saka-
málamynd þar sem lögreglu-
maðurinn Schimanski kemst
í hann krappan þegar
bíræfnir þjófar ræna fyrir-
tæki.
Aðalhlutverk: Götz George,
Eberhard Feik og Chiem van
Houweninge.
Bönnuð börnum.
01.40 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 4. júlí
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Ævar Kjartansson og
Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á
ensku.
Kíkt í blöð og fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál, Mörður
Árnason flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Umferðarpunktar.
08.15 Veðurfregnir.
08.40 í farteskinu.
Franz Gíslason heilsar upp á
vætti og annað fólk.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
09.45 Segðu mér sögu.
„Lambadrengur“ eftir Pál H.
Jónsson.
Guðrún Stephensen les (14).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Táp og fjör.
Þáttur um heilsu og heil-
brigði.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.30-16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Einn í ólgusjó, Lífssigling
Péturs sjómanns Pétursson-
ar“.
Sveinn Sæmundsson skrá-
setti og les (7).
14.30 Miðdegistónlist eftir
George Gershwin.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar:
„Leyndardómur leiguvagns-
ins" eftir Michael Hardwick.
Fimmti: „Játningin".
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi.
Norðanlands með Kristjáni
Sigurjónssyni.
(Frá Akureyri.)
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Sögur af fólki.
Umsjón Þröstur Ásmunds-
son. (Frá Akureyri.)
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP
kl. 18.00-20.00
18.00 Fróttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.55 Daglegt mál.
19.35 Kviksjá.
KVÖLDÚTVARP
KL. 20.00-01.00.
20.00 Úr tónlistarlífinu.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
(Endurtekinn þáttur frá kl.
18.18).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Sumarsagan:
„Dóttir Rómar".
Hanna María Karlsdóttir les
(7).
23.00 Sumarspjall
Jóhanna Kristjónsdóttir.
24.00 Fróttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 4. júlí
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtóiflist, í vinnu,
heima og á ferð.
Umsjón: Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Magnús R. Einarsson
og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til
gremjunnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu,
þjóðin hlustar á sjálfa sig.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin - íslands-
mótið í knattspymu, fyrsta
deild karla.
íþróttafréttamenn lýsa leikj-
umkvöldsins: Fram-KR, KA-
Víkingur og Víðir-FH.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Gramm á fóninn.
02.00 Fréttir.
- Gramm á fóninn.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 4. júlí
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Fimmtudagur 4. júlí
07.00 Morgunútvarp Aðal-
stöðvarinnar.
Umsjón Ólafur Þórðarson og
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
Kl. 7.20 Morgunleikfimi með
Margréti Guttormsdóttur.
Kl. 7.30 Morgunorð. Séra
Cesil Haraldsson flytur.
Kl. 8.15 Stafakassinn.
Kl. 8.35 Gestur í morgun-
kaffi.
09.00 Fréttir.
09.05 Fram að hádegi með
Þuríði Sigurðardóttur.
09.20 Heiðar, heilsan og ham-
ingjan.
09.30 Heimilispakkinn.
10.00 Hver er þetta?
Verðlaunagetraun.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Fréttir.
12.10 Óskalagaþátturinn.
Jóhannes Ágúst Stefánsson
tekur á móti óskum hlust-
enda.
13.00 Á sumarnótum.
Ásgeir Tómasson og Erla
Friðgeirsdóttir létta fólki
lund í dagsins önn.
16.00 Fréttir.
16.10 Á sumarnótum.
Erla heldur áfram og leikur
létta tónlist, fylgist með
umferð, færð, veðri og spjall-
ar við hlustendur. Óskalaga-
síminn er 626060.
18.30 Kvöldsagan.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Eðal-tónar.
Umsjón Gísli Kristjánsson.
22.00 Að mínu skapi.
Dagskrárgerðarmenn Aðal-
stöðvarinnar og fleiri fá hér
að opna hjarta sitt og rekja
garnimar úr viðmælendum.
24.00 Næturtónar Aðalstöðv-
arinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
Bylgjan
Fimmtudagur 4. júlí
07.00 Eiríkur Jónsson.
Rólegheit í morgunsárð og
Guðrún flytur næringarfrétt-
ir.
09.00 Haraldur Gíslason á
vaktinni með tónlistina þína.
11.00 íþróttir. Umsjón Valtýr
Bjöm.
11.03 Valdis Gunnarsdóttir á
vaktinni með tónlistina þína.
Hádegisfréttir klukkan
12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það
nýjasta í tónlistinni.
15.00 Fréttir frá fréttastofu.
17.00 ísland í dag Jón Ársæll
og Bjami Dagur.
18.30 Hafþór Freyr Sig-
mundsson er ljúfur og þægi-
legur.
19.30 Fréttir Stöðvar 2.
22.00 Kristófer Helgason og
nóttin að skella á.
02.00 Heimir Jónasson á næt-
urröltinu.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 4. júlí
16.00-19.00 Axel Axelsson
velur úrvalstónlist við allra
hæfi. Síminn 27711 er opinn
fyrir afmæliskveðjur. Þáttur-
inn ísland í dag frá Bylgjunni
kl. 17.00-kl. 18.45. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.17. Síminn
27711 er opinn fyrir afmælis-
kveðjur og óskalög.
• Fjármagns-
markaðurinn
og lands-
byggðin
í Vísbendingu, vikuriti um
efnahagsmál, sem gefið er út
af ráðgjafaþjónustu Kaup-
þings var nýverið fjallað um
framtíð byggðastefnu á ís-
landi. í niðurlagi greinarinnar
kemst höfundur hennar að
þeirri niðurstöðu að opna
beri allar gáttir fyrir innflutn-
ing á landbúnaðarvörum og
bæta bændum síðan skað-
ann með því fé, sem þannig
myndi sparast. Einnig beri að
koma á veiðleyfagjaldi í
sjávarútvegi og nota hluta
þeirra tekna, sem það skilaði,
til þess að styrkja lands-
byggðina. Eftir að hafa kom-
ist að þessari niðurstöðu
spyr höfundur á hvern hátt
megi síðan standa að slíkum
stuðningi án þess að hann
feli í sér mismunun og óhag-
ræði. Höfundur svarar sjálf-
um sér og segir að Þjóðverjar
styðji uppbyggingu þess
landshluta, sem áður var
Austur-Þýskaland með því að
veita fyrrum Austur-Þjóðverj-
um hærri persónuafslátt
vegna greiðslna á sköttum.
Kostir styrkja á borð við
skattaafslátt eftir búsetu fæl-
ust í því að þeir yrðu almenn-
ir auk þess að auðveldara
yrði að fylgjast með því hvað
&ST0RT
þessi ölmusa til landsbyggð-
arfólks yrði stór.
# Ríkisstjórnin
og lands-
byggðin
Þrátt fyrir að þróun nútíma
þjóðfélags hafi í för með sér
hagræðingu í framleiðslu er
sparar vinnuafl og störfum við
ýmiskonar þjónustu fjölgi er
það framleiðslan, sem skapar
eftir sem áður grundvöll
verðmætanna. Greinarhöf-
undur Vísbendingar gerir
enga tilraun til þess að sýna
fram á hvaðan þau fram-
leiðsluverðmæti koma, sem
viðskipta- og velferðarþjóð-
félag okkar hvílir á. Af grein
hans má ráða að hann telji
þau fyrst og fremst skapast
af þjónustustörfum á höfuð-
borgarsvæðinu. Auðveldast
væri að líta á þau sjónarmið,
sem koma fram í fyrrnefndri
grein, sem skemmtilega sér-
visku. Þó verður að varast
slíkt í Ijósi þess að þarna eru
á ferðinni hugmyndir, sem
eiga sér verulegan hljóm-
grunn á höfuðborgarsvæð-
inu og ötulir einstaklingar og
fjölmiðlar hafa stanslaust
hamrað á. Þessi sjónarmið
eiga sér einnig mikinn
hljómgrunn innan rikisstjórn-
arinnar, sem meðal annars
má sjá af aðgerðarleysi henn-
ar í vanda atvinnuveganna á
þessum hásumardögum.