Dagur - 24.08.1991, Blaðsíða 5

Dagur - 24.08.1991, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. ágúst 1991 - DAGUR - 5 Efst í huga Egill H. Bragason Ficimtíð ullaríðn- aðarins á Akureyri Gjaldþrot Álafoss hf. hefur veriö meöal helstu fréttamála á þessu ári. Þeir sem þekkja sögu samvinnuiðnaöarins á Akureyri munu ekki gleyma þeim atburði og að í kjölfar erfiðleika ullariðnaðarins skyldu leikar fara svo að stór hluti þess- arar starfsemi skyldi hverfa frá bæjar- félaginu sem hafði fóstrað hana frá upp- hafi. Mörgum er þetta mikið tilfinninga- mál. Þó verður að horfast í augu við þá staðreynd að þessir atburðir verða ekki aftur teknir. Það vakti mikla athygli í vikunni að Kolbeinn Sigurbjörnsson, markaðsfull- trúi Álafoss, var látinn fara frá fyrirtæk- inu. Þessi ákvörðun vakti mesta furðu meðal þeirra sem vita hversu ötullega Kolbeinn hefur beitt sér fyrir því að ullar- iðnaðurinn yrði endurreistur á Akureyri. Hér er ekki verið að kasta rýrð á framlag annarra starfsmanna Álafoss í þessa sömu veru, aðeins bent á þá staðreynd að Kolbeinn Sigurbjörnsson hefur verið oddviti starfsmannaráðs fyrirtækisins á Akureyri og hefur hann staðið í viðræð- um fyrir hönd starfsfólksins við bæjarfé- lögin tvö sem hlut eiga að máli. Annað atriði í þessu sambandi er íhugunarefni. Allir vita að framtíð ullar- iðnaðar á Akureyri er í óvissu þrátt fyrir ákvörðun bæjarráðs um að stofna nýtt fyrirtæki á rústum Álafoss hf. Eftir er að taka ákvörðun um þá fjárhæð sem bær- inn á að leggja af mörkum til stofnunar hlutafélagsins og margt er enn óljóst um samstarfsaðila og samninga við lánar- drottna og þrotabú. Við þessar kringum- stæður hljóta menn að spyrja hvaða til- gangi það þjóni að láta lykilmenn, sem gjörþekkja til rekstrar og markaðsmála, víkja án þess að nokkur ástæða sé til- greind fyrir þeirri ákvörðun. Það er algengt að deildarstjórar og lykilmenn stórra fyrirtækja verði a.m.k. að koma eftirmönnum sínum inn í nýtt starf og tæplega er hægt að grípa starfsmenn upp af götunni sem gjörþekkja sölu- og markaðsmál ullariðnaðarins. Akureyringar hljóta að binda miklar vonir við endurreisn ullariðnaðarins í bænum. Bæjaryfirvöld og Iðnþróunar- félag Eyjafjarðar eiga hrós skilið fyrir þann áfanga sem þegar hefur náðst, þótt geysilegt starf sé ennþá óunnið. Fyrir þá, sem að þessu endurreisnar- starfi vinna, skiptir mestu máli að hafa trú á framtíðarmöguleikum íslensks ullariðnaðar. Menn verða að trúa á það sem þeir gera til að það heppnist. 1/IN uið HRRFNRGIIn í Vín Glæsilegt kaffihlaðborð sunnudaginn 25. ágúst ☆☆☆ Ný pottablóm í úrvali Velkomin í Vín Sími 31333 Fjölmiðlar Þröstur Haraldsson f miðri orrahríðinni sem geisaði austur á Volgubökkum fyrripart vikunnar heyrðust tíð- indi úr íslenskum blaðaheimi: Þjóðviljinn fær greiðslustöðvun í tvo mánuði. Forsvarsmenn blaösins gáfu þær skýringar á bágri stöðu „málgagns sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis" að þaö vantaði tvö þúsund nýja áskrifendur í hvelli til þess að rekstrar- áætlanir stæöust og hlytu náð fyrir augum bankastjóra. Næöist þaö takmark ekki blasti blaöadauöinn einn og nákaldur við Þjóðvilj- anum. Þeir bættu því við að þetta þyrftu unn- endur blaösins að koma í veg fyrir, samfélag- ið, í það minnsta vinstriparturinn á því, mætti ekki án þess vera aö rödd Þjóðviljans heyrð- ist, hann væri mikilvægasti umræðuvett- vangur vinstrimanna. Þar sem mér er málið svolítið skylt eftir langt starf á Þjóðviljanum vii ég gera örlitlar athugasemdir við þennan málflutning for- svarsmanna Þjóðviljans. Ég er eiginlega kominn á þá skoðun, eftir vandlega íhugun, að tíl lengri tíma lítið væru bæöi samféiagið og vinstrimenn jafnvel betur staddir án Þjóð- Ég hef löngum haldið því fram í pistium mínum að flokksblöð ættu sér ekki lengur til- verurétt. Af þeirri einföldu ástæöu að fólk treystir þeim ekki lengur sem heimild um samtímaviöburöi. Þeir sem eru á þessari skoöun (og þeim fer fjölgandi) hafa um all- langt skeiö rætt um þörfina á (óví að upp rísi meðal vor nýtt dagblað sem væri óbundið flokkakerfinu og öllum klíkum innan þess. Þannig blað heföi eitt möguleika á að veita Mogganum og DV það mótvægi sem þau þurfa, auk þess sem þaö gæti orðiö almenni- legur umræðuvettvangur þeirra sem telja sig standa vinstra megin við Sjálfstæðisflokkinn. Staðreyndin er nefnilega sú að hvað sem yfirlýsingum ritstjóra og annarra ráðamanna Þjóðviljans iíður þá er blaðið ekki lengur mikilvægur umræðuvettvangur vinstrimanna. í höndum stjórnenda blaösins hefur grund- Stórkostleg skóútsala Stendur aðeins í nokkra daga. Skótískan Skipagötu 5 sími 26545. völlur útgáfunnar veriö þrengdur svo mjög aö r A oiaoio gexur okki tengur gerx tiiKan tn ao vera málsvari allra vinstrimanna. Eða öilu heldur: ■ I tjSSIJ stór hluti þeirra sem telja sig standa nærri AKUREYRARBÆR W/ sjónarmiöum Alþýðubandaiagsins er hættur aö iíta á blaðið sem málsvara sinn og vett- <ɧ Vjí vang. Sama held ég raunar aö sé uppi á ten- mgnum hjá hmum litlu blöðunum í Reykjavík. Ég get ekki ímyndað mér að margir fram- sóknarmenn séu hrifnir af beirri ritstiðrnar- FRÁ GRUNNSKÓLUM stefnu sem rekin er á Tímanum (sem aö sögn er litlu betur stæöur en Þjóðviljinn) eða AKUREYRAR aö kidtai btði spelintii cx Iitoiyiicuta eftir ao fá Alþýöublaðiö. Enda held ég að þeir talist flestir við á síðum Moggans eða DV, rétt eins og Allaballar gera í síauknum mæli. Kennarafundir verða í öllum grunnskólum bæjar- ins mánudaginn 2. september nk. kl. 10. f.h. Nemendur skulu koma í skólana þriðjudaginn 3. Tilvera þessara þriggja reykvísku smá- blaða er hins vegar eins og þverbiti í vegin- september. um fyrir því að nýja stóra félagshyggjublaðið líti dagsins Ijós. Þrátt fyrir smæð sfna taka í Gagnfræðaskóla Akureyrar komi nemendur sem hér segir: hald á það mikið af efnum og orku vinstri- manna að svigrúm fyrir nýtt blað er verulega 8. bekkur (13 ára nemendur) kl. 09.00 9. bekkur (14 ára nemendur) kl. 11.00 skert. Útgefendur þessara blaöa hafa marg- oft komið í veg fyrir að tilraunir til að sameina bau Ifínnipi nífttir til rúma f\/rir 10. bekkur (15 ára nemendur) kl. 13.00 í öðrum skólum komi nemendur sem hér segir: nýju biaði bæru árangur. Það er f sjálfu sér skiljanlegt vegna þess að þeir hafa lagt mikið í þessi blöð og sumir þeirra byggja völd sín 8.-10. bekkur (13-15 ára nemendur) kl. 09.00 5.- 7. bekkur (10-12 ára nemendur) kl. 11.00 2,- 4. bekkur ( 7- 9 ára nemendur) kl. 13.00 og tiQK veruiQga a xuveru poirra. ness vegna held ég aö nýtt blað muni ekki Ifta dagsins Skólahverfin verða óbreytt miðað við sl. skólaár. Ijós meðan þessi þrjú reykvísku smáblöð Haft verður samband við heimili þeirra barna, hokra áfram. sem eiga að fara í 1. bekk og þau og aðstand- í því Ijósi skoöa ég þessar fréttir af hörm- endur þeirra boðuð til viðtals í skólunum. ungum Þjóöviljans. Vissulega get ég tekiö undir með þeim sem segja aö þaö sé mikill missir að þeim röddum sem Þjóðviljinn hefur Innritun þeirra barna sem flust hafa í bæinn, eða milli skólasvæða í sumar, fer fram í skólunum veitt brautargengi. En ég er alveg laus við þá trúarlegu afstöðu til Blaðsins Okkar sem mér finnst oft einkenna umræður um stöðu flokksblaöanna þriggja í Reykjavík. Það er einfaldlega kominn tfmi til að búa til nýjan umræöuvettvang sem nær eyrum fólks. fimmtudaginn 29. ágúst kl. 09.00-12.00. Á sama tíma skal ganga frá innritun eða staðfest- ingu á óskum um gæslu 6-8 ára barna næsta skólaár. Skólastjórarnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.