Dagur - 02.10.1991, Side 2

Dagur - 02.10.1991, Side 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 2. október 1991 Fréttir Steingrímur J. Sigfússon svarar gagnrýni Halldórs Blöndal á verk hans á ráðherrastóli: Dugir stjórninni vart lengur að eyða orkunni í að sverta forvera sína „Það er á mörkunum að ég vilji leggja mig niður við að svara svona málflutningi því mér finnst lágkúrulegt að ræða um stjórnsýsluna í þess- um dúr. Maður hefur að vísu verið hugsi yfir þeim nýja sið sem þessi ríkisstjórn hefur tekið upp, þ.e. að vanvirða og rangtúlka með ýmsum hætti verk forvera þeirra á ráðherrastólum,“ segir Stcingrímur J. Sigfússon um þá gagnrýni sem hann fékk frá eftirmanni sínum í land- búnaðar- og samgöngu- ráðuneytum, Halldóri Blöndal, á fundi á Akureyri í fyrri viku. Eins og skýrt var frá í Degi sl. laugardag sagði Halldór Blönd- al á opnum fundi á Akureyri að viðskilnaður Steingríms hefði verið slæmur í samgönguráðu- neytinu. Þegar hann hafi tekið við embætti hafi verið búið að skuldbinda ríkissjóð á milli sex og sjö hundruð milljónir umfram fjárlög og lánsfjárlög. Þessu til viðbótar hafi gleymst að gera ráð fyrir því að Vest- mannaeyjaferjan Herjólfur þyrfti bryggju til að leggjast við og hið sama sé að segja um bryggjupláss fyrir ferjuna í Steingrímur J. Sigfússon: „Það er á mörkunum að ég vilji leggja mig niður við að svara svona málflutn- ingi...“ ísafjarðardjúpi. Þá sagði ráð- herrann að ýmsar framkvæmdir í flugvallarmálum á síðustu árum hafi verið umdeilanlegar og nefndi í því sambandi nýjan flugvöll á Þórshöfn. „Það er rétt að hafnarfram- kvæmdir fóru á fulla ferð í minni tíð en þegar Halldór nefnir háar tölur um skuldbind- ingar vegna hafnarframkvæmda er sumpart um misskilning að ræða en í öðrum tilvikum um að ræða nokkur stór verk sem eðli málsins voru svo stór að þau varð að fjármagna að einhverju leyti með lántökum sem dreifð- ust yfir nokkur ár. Ég veit ekki betur en að á sama tíma og sam- gönguráðherra er að hneykslast á þessu þá sé hann sjálfur að undirbúa slíkt mál varðandi höfnina á Húsavík og ég vona að þessi ummæli hans þýði ekki að hann sé að leggjast niður í þvf máli,“ sagði Steingrímur. Hann sagði rangt að hafnar- framkvæmdir vegna Herjólfs hafi gleymst. Það hafi verið mat alþingismanna á Suðurlandi sem og Hafnarmálastofnunar að nægjanlegt fé væri til á þessu ári til undirbúnings. Samningar um skipið hafi ekki verið undir- ritaðir fyrr en í apríl á þessu ári og því hafi ekki verið talin ástæða til að setja hafnarfram- kvæmdir vegna skipsins inn á fjárlög yfirstandandi árs. Steingrímur segir að endurnýj- un á ferjunni í ísafjarðardjúpi hafi verið algjörlega ótengd spurningunni um nýja hafnar- aðstöðu fyrir það skip. Endur- nýjunin hafi því ekki fylgt nein sjálfkrafa ákvörðun um breyt- ingar á hafnaraðstöðu heldur hafi endurnýjunin komið til þar sem mjög hagstætt skip hafi boðist. „Varðandi framkvæmdir í flugmálum og þá smekkvísi að nefna til eina einstaka fram- kvæmd þá er rétt að rifja upp fyrir ráðherra og öðrum að framkvæmdir í flugmálum eru ákvarðaðar þannig að flugráð gerir um þær tillögur sem Alþingi síðan afgreiðir. Ég er því ekki viðkvæmur þó Halldór Blöndal hafi á þessu aðrar skoðanir en flugráð og Alþingi.“ Um landbúnaðarmálin segir Steingrímur það ljóst að enginn hafi vitað um að til stæði að slaka á innflutningsreglum varðandi landbúnaðarvörur í tengslum við EES-samninga fyrr en í sumar. „Afstaða land- búnaðarráðuneytisins á meðan ég sat þar var aígjörlega óbifan- leg, við lögðumst algjörlega gegn öllum tilslökunum hvað varðaði innflutningsmál búvara. Ég skil því satt best að segja ekki þessa tilburði til að koma einhverju öðru á menn. Ég held að sá tími fari að koma að ég fari að spyrja á móti: „Hvað viljið þið gera? Ætlið þið að gefa eftir í þessu máli?“ Ef á einhvern er verið að rá&asEmeð- þessu þá er það utanríkisráð- herra sem ég veit ekki betur en sé líka utanríkisráðherra í þess- ari stjórn. Spurningin er hvort það fer að duga þessari ríkis- stjórn öllu lengur að eyða allri orku sinni í að reyna að sverta forvera sína. Það kann vel að vera að einhverjum þyki viðeig- andi málflutningur fyrstu vik- urnar en ég efast um að þetta endist þeim mikið lengur sem eldsneyti í þjóðmálaumræð- unni,“ sagði Steingrímur J. Sig- fússon. JÓH Opinn" rnndur með Halldóri Blöndal og Tómasi Inga Olricn á Akureyri sl. Bmmtudaj Gleymska Steingríms í samgönguráðuni I I ráfarandi ríkisstjórn Stvin- i og gtci I Krims llermannssonar fékk j hanila a 1 .kki háa cinkunn hjá þing- j um símir l nönnum Sjálfslvöisflokksins i |,c I Soróurlandskjördarmi cvstra. j | lalldóri lllöndal. landlmnaö- i „o,,,,,, - og saniRöngiiráðhcrra. o|> j t.n i otnasi Inga Olrich á opnum j F,',fu I- ^ undi i Kaupangi á Akureyri sl. Immtudagskvöld. Þeir ut- X kýrðu fyrir fundarmönnum ai> rikisstjórn hefði fyrir mögulcjkum koma framleiðsluvör- i innanlamlsmarkaði. flutning á smjörva. I.óttu og lag- gööu og cfni til isgcröar." sagöi ..Ég hcfja iröpska cfnahagssvxði. yggva til ficss að skrifa álitsgcrð hvcr staða okkar yrði varðandi jarðcignir licr á landi cf til inn- göngu kxmi f cvröpska cfnahags- svxðið. cn síðasta ríkisstjörn hafði ckki undirhúið ncina lög- gjöf í þcssum cfnum og í land- húnaðarráðuncylinu var cngin “ :aðar um þctta :i upp si istarfs- samningi við Sams cyjarsiglingarnar. Halldór s;igði ckki hxgt að halda bullandi tap- rckslri Ríkisskips áfram og niiuð- synlcgl vxri að veila þá þjónustu sem fyrirtxkið hcfur veitl ýmsum byggðiirlögum mcð ððrum hxlti. Hann sagðist gera scr grcin fyrir að norðausturhorn landsins xtti i stöðu mikið undir þjónustu Riki'skips. | cfnahaj •agöi Tií IlröðL Flalldór Blöndal, landbúnaöar- og samgönguráðherra, gagnrýndi forvera sinn harðleea á fundi á Akurevri sl. fímmtudap Tpa "V Snjóblásarinn Barði er með 160 hestafla sjálfstæðum mótor. Skák__________________________ Skákfélag Akureyrar: Ólaftir og Þór á sigurbraut Vélsmiðjan Vík hf. á Grenivík: Úrslit í 10 mínútna móti Skákfé- lags Akureyrar sl. flmmtudags- kvöld urðu þau að Þór Valtýsson sigraði með nokkrum yfirburð- um, fékk 6 1/2 vinning af 7 mögulegum. í öðru sæti varð Smári Teitsson með 5 vinninga og Sigurjón Sigurbjörnsson varð þriðji með 4 1/2 v. Startmótið var haldið sl. sunnu- Aðalfundur Skákfélags Akur- eyrar verður haldinn nk. föstu- dagskvöld og eru venjuleg aðal- fundarstörf á dagskrá. Haust- mót félagsins hefst síðan á sunnudaginn. Haustmótið er eitt af stórmótum Skákfélags Akureyrar og það dag. Þetta er árlegt hraðskákmót og markar upphaf vetrarstarfsins hjá Skákfélagi Akureyrar. Röð efstu manna varð sem hér segir: 1. Ólafur Kristjánsson með 21 vinning af 23 mögulegum. 2. Jón Björgvinsson 20 v. 3. Gylfi Þór- hallsson 16 1/2 v. 4.-5. Sigurjón Sigurbjörnsson og Þór Valtýsson 14 v. SS fyrsta á vetrardagskránni. Ef næg þátttaka fæst verður teflt í tveimur styrkleikaflokkum en að öðrum kosti eftir Monrad kerfi. Skákmenn eru óðum að komast í form og margt á döfinni hjá þeim, s.s. deildakeppnin sem væntanlega verður haldin í lok október. SS „Við sýndum nýja snjóblásar- ann á ráðstefnu um vetrarþjón- ustu er Vegagerð ríkisins hélt í mars á sl. vetri á Akureyri. Þar á undan höfðuin við þróað tækið Bjarni Reykjalín, arkitekt á Akureyri, segir það ekki rétt, sem fram hafl komið hjá Sig- urði Harðarsyni, formanni Arkitektafélags íslands, í við- tali við Dag í gær, að arkitckt- ar á Akureyri hafí ekki viljað taka þátt í samkeppni um við- byggingu við Amtsbókasafnið á sínum tíma. „Það er rangt. Á þeim tíma, sem samkeppnin um viðbyggingu við Amtsbókasafnið fór fram, tóku allar starfandi arkitektastof- ur í bænum þátt í samkeppni um íbúðabyggð fyrir neðan Fjórð- ungssjúkrahúsið. Þáverandi skipulagsstjóri sagði að ef við Samband dýraverndunarfélaga: Tilnefning trúnaðar- manns á Húsavík Samband dýraverndunarfélaga hefur óskað eftir því við bæjarráð Húsavíkur að það til- nefni trúnaðarmann fyrir félagið á Húsavík. Bæjarráð hefur samþykkt að benda Sambandinu á Jón Svein Þórólfsson, Fossbergi, sem trún- aðarmann í bænum. 1M allt frá árinu 1988. Á iðnsýning- unni í júní á Akureyri sýndum við blásarann á ný og hann vakti mikla athygli, svo mikla að nú erum við að smíða blásara núm- tækjum ekki þátt í þeirri sam- keppni ættum við ekki von á því að fá nein verkefni hjá Skipulags- deild Akureyrarbæjar framar. Við tókum því þátt í samkeppn- inni og höfðum ekki tíma til að taka þátt í samkeppni um við- byggingu við Amtsbókasafnið líka,“ sagði Bjarni. Bjarni sagðist hins vegar vera sammála formanni Arkitektafé- lagsins um að Guðmundur Jónsson, arkitekt í Noregi, hefði ekki sjálfsagðan rétt til þess að fá verkefni við breytingu á húsum í svokölluðu Listagili. Þarna væri um tvö aðskilin verkefni að ræða og ekki hægt með nokkru móti að rugla þeim saman. óþh er tvö fyrir Vegagerð ríkisins og einnig blásara fyrir Landsvirkj- un,“ sagði Þórður Stefánsson, framkvæmdastjóri Vélsmiðj- unnar Víkur á Grenivík. Að sögn Þórðar var fyrsti snjó- blásarinn með sjálfstæðum mótor afhentur Vegagerðinni í maí. Áður hafði Vík smíðað snjóblásara drif- skaftstengda við dráttarvélar. Þetta eru fyrstu snjóblásararnir þessarar tegundar smíðaðir á ís- landi, en þeim svipar til snjóblás- ara er fluttir eru inn frá Noregi. Hjá Vélsmiðjunni Vík vinna 4 menn í smiðju. Verkefnin eru næg. í sumar var mikil vinna við nýja hafnarstálþilið á Grenivík, sem og við viðhald báta er gerðir eru út frá staðnum. Einnig leggst töluvert til úr nærsveitunum. „Með öðrum störfum tekur okk- ur þrjá mánuði að skila snjóblásur- unum tveimur. Mikið er hringt og fyrirspurnir streyma inn. Fari svo að pantanir fari að berast, sem trú- lega verður, þá verður að fjölga starfsmönnum,“ sagði Þórður Stef- ánsson. ój Rskmiðlun Norðurlantis á Dalvík - Rskverð á markaði vikuna 22.09-28.091991 Tegund Hámarks- verð Lágmarks- verð Meðalverð (kr/kg) Magn (kg) Verðmæti Grálúöa 50 50 50,00 168 8.400 Keila 25 25 25,00 12 300 Steinbítur 55 55 55,00 412 22.600 Ufsi 60 45 58,26 1.917 111.688 Ýsa 113 95 110,39 1.188 131.146 Þorskur 90 80 86,14 5.556 478.604 Þorskur, smár 67 67 67,00 1.965 131.655 Samtals 113 25 78,84 11.218 884.453 Dagur birtir vlkulega töflu yfir fiskverö hjá Fiskmiölun Noröurlands á Dalvík og greinir þar frá verðinu sem fékkst í vikunni á undan. Þetta er gert í Ijósi þess að hlutverk fiskmarkaöa í verömyndun Islenskra sjávarafuröa hefur vaxiö hröðum skrefum og því sjálfságt aö gera lesendum blaðsins kleift aö fylgjast meö þróun markaðsverðs á fiski hér á Noröurtandi. Skákfélag Akureyrar: Haustmót framundan Bjarni Reykjalín, arkitekt á Akureyri: Ekki rétt hjá Sigurði

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.