Dagur - 02.10.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 02.10.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 2. október 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA í kvöld, rhiðvikudag, kl. 20.35, er fyrsti þátturinn í vetur, Á tali hjá Hemma Gunn á dagskrá Sjónvarpsins. Þetta er fimmti veturinn hjá Hemma með þátttinn sinn Á tali... og þátturinn í kvöld er sá fimmtugasti í röðinni. Sjónvarpid Miðvikudagur 2. október 18.00 Sólargeislar (23). 18.30 Töfraglugginn (22). Blandað erlent barnaefni. 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Fimm á flækingi (2). (Winjin Pom). Breskur brúðumynda- flokkur. 19.30 Staupasteinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðalgestur þessa fimmtug- asta þáttar Hemma Gunn er hinn landsfrægi tónlistar- maður Ingimar Eydal. Sýnt verður úr Töfraflautunni í íslensku óperunni og Karl Örvarsson og hljómsveitin Eldfuglinn koma fram í fyrsta skipti. Þá verður heils- að upp á afmælisbarn dags- ins og tvær tónelskar systur. Falda myndavélin hrellir saklausa vegfarendur og Dengsi og frænka hans frá Danmörku verða ekki langt undan. 21.40 Elskhugi að atvinnu. (Just a Gigolo). Þýsk biómynd frá 1979. Myndin gerist í Berlín eftir fyrra stríð og segir frá ung- um manni sem á í erfiðleik- um með að fóta sig í lífinu. Hann er hinn gjörvilegasti, konur laðast að honum og þar kemur að hann fer að gera út á hæfni sína í hvílu- brögðum. Aðalhlutverk: David Bowie, Sidney Rome, Kim Novak, Maria Schell, Curt Jurgens og Marlene Dietrich. 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Elskhugi að atvinnu - framhald. 23.35 Skáksýning. 23.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 2. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Sígild ævintýri. 17.40 Töfraferðin. 18.00 Tinna. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.10 Á grænni grund. 20.15 Grasalækningar. (The Medicine Men) Breskur þáttur þar sem skyggnst er inn í heim læknavísindanna. Þættirnir eru alls 8 talsins og verða vikulega á dagskrá. í þess- um fyrsta þætti verður fjall- að um mikilvægi jurtalyfja. 20.50 Heimsbikarmót Flugleiða '91. 21.00 Réttur Rosie O'Neiil. (Trials of Rosie O'Neill). 21.50 Spender. 22.40 Heimsbikarmót Flugleiða '91. 22.55 Tíska. 23.25 Bílasport. 00.00 Hún veit of mikið. (She Knows Too Much). Spennandi mynd um alríkis- lögreglumann sem fær til liðs við sig alræmdan kven- þjóf til að rannsaka röð morða sem framin voru í Washington. Aðahlutverk: Robert Urich og Meredith Baxter Birney. 01.30 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 2. október MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir - Bæn. 07.00 Fróttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöð. 7.45 Krítik. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgoson Bumett. Sigurþór Heimisson les (26). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóm Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið og við. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aðutan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu" eftir WiUiam Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu, lokalestur (33). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ulugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðm fólki. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. K V ÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. 21.00 Binni í Höndinni. 21.30 Sígild stofutónlist. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les (22). 23.00 Hratt flýgur stund á Dalvik. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 Miðvikudagur 2. október 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Inga Dagfinnsdóttir talar frá Tokyo. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-Qögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 18.30 íþróttarásin - Evrópu- keppni í knattspyrnu. íþróttafréttamenn lýsa síð- ari hálfleik Fram og Panathinakos frá Aþenu. 20.00 Mislétt milli liða. 21.00 Gullskífan: „For un- lawful carnal knowledge" með Van Halen. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. - hljóma áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 2. október 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Miðvikudagur 2. október 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Sigurður Helgi. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes Ágúst. 01.00 Dagskrárlok. Bylgjan Miðvikudagur 2. október 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra og Anna. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gíslason á vaktinni. íþróttafréttir kl. 13. 14.05 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 16. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Öm Benediktsson. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Ólöf Marín. 23.00 Kvöldsögur. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. Aðalstöðin Miðvikudagur 2. október 07.00 Morgunhænur. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurð- ardóttir. Kl. 7.05 Kíkt í blöðin, fjallað um færð, flug, veður o.fl. BQ. 7.30 Hrakfalla- sögur úr atvinnulífinu. Kl. 8.00 Gestir í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans, umferðarmál og heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30 Heimilið í víðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Sagt frá veðri og samgöng- um. Kl. 10.30 Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjón- varpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Kl. 13.30 Farið aftur í tímann og kíkt í gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvik- myndahúsunum. Kl. 14.15 Hvað er í leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinn- ar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Arason og Eva Magnúsdóttir. 19.00 Pétur Pan og puntstrá- in. Umsjón Pétur Valgeirsson. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 2. október 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Þátturinn Reykjavík síð- degis frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlustendur Hljóðbylgjunnar. En dásamlegt kvöld- f ft verðarboð! Ertu mér ? ■i ekki sammála, herra i fil Hersir? | tf í u i I © 1 Og maturinn er bókstaf- lega yndislegur, finnst þér ekki? Ef þú nennir ekki aö halda uppi samræðum við mig, skaltu bara segja þaðl! 8 eKFS/Distr BULLS # Hafnfirðingar Hafnfirðingar hafa ekki farið varhluta af gríni landsmanna síðustu ár og hér stendur ekki til að fara að kvarta yfir þvi. i helgarblaðí DV um s(ð- ustu helgi var einn ansi skondinn og við tökum okkur það bessaleyfi að birta hann hér: Það voru einu sinni tveir hafnfirskir vísindamenn sem voru að rannsaka fjórar köngulær. Þeir slitu eina löpp af fyrstu og sögðu svo: „Gakktu,“ og hún gekk í burtu. Svo tóku þeir næstu og slitu tvær lappir af og sögðu: „Gakktu,“ og hún gekk í burtu. Þriðju tóku þeir og slitu af henni þrjár lappir og sögðu svo: „Gakktu,“ og hún gekk i burtu. Loks tóku þeir þá síðustu, slitu af henni allar lappirnar og sögðu svo: „Gakktu.“ Hún gat ekki geng- ið og þá hækkuðu þeir róm- inn og sögðu: „Gakktu,“ og hún gekk ekki. Þá skrifuðu þeir í skýrslu sína: „Niður- staða: Þegar búið er að slíta allar lappir af könguló verður hún heyrnarlaus." • Og fleiri Hafnfiröingar Og annar Hafnfirðingabrand- &STÓRT ari úr „Skýjum ofar.“ Tveir Hafnfirðingar gátu ekki fundið út hvernig þeir ættu að mæla hæðina á flaggstöng sem þeir höfðu verið ráðnir til að mála eftir máli þannig að þeir spurðu Reykvíking sem var staddur stutt frá hvort hann gæti veitt þeim aðstoð. Reykvíkingur- inn losaði um pinna neðst á stönginni, lagði hana á jörð- ina, tók upp málband og mældi hæðina. Siðan reisti hann stöngina við aftur og hvarf að því búnu á brott. Þegar hann var kominn nógu langt i burtu sagði annar Hafnfirðingurinn: „Er þetta ekki alveg dæmigert fyrir Reykvíkinga? Þú spyrð þá um hæðina og færð upp- gefna breiddina.“ # Voff voff Þýskur fjárhundur gekk inn á pósthúsiö og skrifaði svo- hljóðandi skeyti: „Voo voff, voo voff, voff voff, voff.“ Afgreiðslumaðurinn sagði honum að lágmarksgjaldið tæki til átta orða, hvort hann vildi ekki nýta sér það og bæta einu „voffi“ við? „En minn kæri,“ sagði sá þýski. „Fyndist þér það ekki hljóma svolítið fáránlega?11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.