Dagur - 08.10.1991, Side 12

Dagur - 08.10.1991, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 8. október 1991 Vantar þig að láta úrbeina, pakka og hakka? Við erum fagmenn og getum unnið verkið fyrir þig á föstu góðu verði. Hafið samband í síma 23400 Eggert og 27062 Magnús. Akureyringar, nærsveitamenn! Vil vekja athygli á stofnun raflagna- fyrirtækis, sem annast nýlagnir og viðgerðir. Allt efm til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Dagmömmur: Ég er 3ja ára drengur og vantar pössun ca. 2 daga vikunnar. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 23567. Símar - símsvarar farsímar. ★ Panasonic símar. ★ Panaconic sími og símsvari. ★ Audioline símar, margir litir. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsímar. ★ Símasnúrur, klær og tenglar. ★ Þú færð símann hjá okkur. Radiovinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi sími 22817. Reykjarpípur! Glæsilegt úrval. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flisaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Gengið Gengisskráning nr. 190 7. október 1991 Kaup Sala Tollg. Dollarí 59,420 59,580 59,280 Sterl.p. 103,171 103,449 103,900 Kan. dollari 52,558 52,700 52,361 Dönsk kr. 9,1846 9,2094 9,2459 Norskkr. 9,0497 9,0740 9,1172 Sænsk kr. 9,7107 9,7369 9,7749 Fi. mark 14,5263 14,5655 14,6678 Fr. franki 10,3899 10,4179 10,4675 Belg. franki 1,7166 1,7212 1,7312 Sv.franki 40,4080 40,5168 40,9392 Holl. gyllini 31,3902 31,4747 31,6506 Þýskt mark 35,3680 35,4632 35,6732 ít. líra 0,04733 0,04746 0,04767 Aust. sch. 5,0281 5,0417 4,0686 Port. escudo 0,4119 0,4130 0,4121 Spá. peseti 0,5596 0,5611 0,5633 Jap.yen 0,45884 0,46008 0,44682 írsktpund 94,555 94,810 95,319 SDR 81,2901 81,5090 81,0873 ECU,evr.m. 72,4894 72,6846 72,9766 Til sölu Toyota Corolla DX, árg. ’85. Ekin 69 þús. km. Staðgreiðsluverð kr. 385 þús. Ath skipti á dýrari, milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 26980. Til sölu Lada Sport, árg. ’87, ekin 38 þús. km. 5 gíra, léttistýri. Einnig mjög sparneytin Lancia Y10 Fila, árg, ’88, ekin 28 þús. km. 5 gíra, útvarp, segulband. Ath. skipti. Báðir skoðaðir ’92. Óska eftir gömlum fataskáp. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 21265 og 24042. Tii sölu Suzuki Alto árg. ’84. Ekinn 59 þús. km. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 22867. Hestar í óskilum. Hjá fjallskilastjóra Öngulsstaða- deildar eru í óskilum rauður hestur tvístjörnóttur og brún hryssa. Uppl. gefur Atli Guðlaugsson í síma 22582. Hross til sölu! Fyrir byrjendur, litið vana. Ættbók- arfærð, lítið tamin. Ótamin og folöld. Á sama stað hvítt vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 26670, helst á kvöldin. Óska eftir feitum hrossum til slátrunar á Japansmarkað. Uppl. gefur Ingólfur Gestsson, Ytra- Dalsgerði. Sími: 96-31276 og Slát- ursamlag Skagfirðinga, Gísli Hall- dórsson, sími: 95-35246. Tölva til sölu. Til sölu er PC 286 AT tölva, VGA super litaskjár, 51/4" og 3V2” drif, 40 mb harður diskur, eitt mb minni stækkanlegt í 4 mb. Með tölvunni fylgir mús, 9 nála prentari og ýmis forrit og leikir. Uppl. í síma 11525 eftir kl. 18.00. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Örbylgjuofna, sófasett 3-2-1, afrugl- ara, frystikistur, ísskápa, kæli- skápa, sjónvörp og gömul útvörp. Einnig skrifborð og skrifborðsstóla. Mikil eftirspurn. Til sölu á staðnum og á skrá: Eldhúsborð á stálfæti, kringlótt og egglaga. Sjónvarpsfætur. Hókus- pókus stóll. Ljós og Ijósakrónur. Nýjar styttur, ódýrar, t.d. Móðurást, Hugsuðinn og fleiri tilvaldar tæki- færisgjafir. Snyrtiborð með spegli og vængjum. Sem nýtt furuhjóna- rúm, mjög fallegt með sérstöku mynstri, 180x200 og einnig eins manns rúm. Frystikistur. Video. Hljómtækjasamstæða. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns í 70 og 80 ca. breiddum með skúffum. Húsbóndastóll með skammeli. Tveggja sæta sófar. Stakir borðstofustólar (samstæðir). Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Stök hornborð og sófaborð. Bókahillur, ýmsar gerðir, nýjar og nýlegar. Alls konar smáborð. Hanshillur og frí- hangandi hillur. Stakar kojur. Gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912. íbúð óskast til leigu frá 25. okt. i 4 mánuði. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 24609 eftir kl. 16. Gott herbergi til leigu á besta stað á Brekkunni með aðgangi að setustofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Húsgögn geta fylgt. Gott fyrir skólastúlku. Eingöngu námsmeyjar fyrir í íbúð- inni. Uppl. í símum 21846 og 26984. Bílskúr. Óska eftir bílskúr á leigu í vetur. Uppl. í síma 11671. Húsnæði óskast! Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra óskar eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á Akureyri frá 1. jan. ’92 til 1. apríl '92. Upplýsingar í síma 95-35488. Til leigu 4 herb. íbúð í Lunda- hverfi. Laus strax. Leigist til 1. sept. Skrifleg tilboð óskast og leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „1991“. Toyota LandCruiser ’88, Range ’72-’80, Bronco ’66-'76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80- ’85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86, Rocky '87, Cressida '82, Colt ’80-'87, Lancer ’80-’86, Galant ’81-'83, Subaru '84, Volvo 244 78- '83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83, Monza '87, Skoda ’87, Escort '84- ’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Stanga ’83, Renault 9 ’82-’89, Sam- ara '87, Benz 280E 79, Corolla '81- ’87, Honda Quintett '82 og margt fleira. Opið 9-19 og 10-17 laugard., sími 96-26512. Bílapartasalan Austurhlíð. LiLill J íuBmí [3 iiUUaiÉtlU I T' >■? & iÍ^]^ .7l 4j! fwpii. Leikfélae Akureyrar Stálblóm eftir Robert Harling í leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. Þýðing: Signý Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. I aðalhlutverkum: Bryndís Pétursdóttir Hanna María Karlsdóttir Vilborg Halldórsdóttir Þórdís Arnljótsdóttir Þórey Aðalsteinsdóttir Sunna Borg fö 11. okt. kl. 20,30. lau 12. okt. kl. 20,30. Sala áskriftarkorta stendur yfir: Stálblóm Tjútt & Tregi + íslandsklukkan. Þú færð þrjár sýningar en greiðir fyrir tvær! Miðasala og sala áskrittarkorta er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96)24073. IÁ Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgöng. Áklæði, leðurlíki, leðurlux. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikiö úrval. Stuttur afgreiðslufrest- ur. Vísaraðgreiðslu í allt að 12 mánuði. Fagmaður vinnur verkið. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ókumælar, Hraðamælabarkar. Isetning, viðgerðir og löggilding, Haldex þungaskattsmæla. Ökurita- viðgerðir og drif fyrir mæla. Hraðamælabarkar og barkar fyrir þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Haldex þungaskattsmælar. Ökumælaþjónustan, Eldshöfða 18 (að neðanverðu), sími 91-814611, fax 91-674681. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræsi ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. •Q efitfa boltc lamux íctnl IUMFERÐAR RÁÐ Kristinn Jónsson, ökukennari, sími 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. ’91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Ökukennsla - Ökukennsla. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLH Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem meö þarf, og greiösluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. nRNRSON SlMI ZZS35 Kenni allan daginn og á kvöldin. Hestamenn, búfjáreigendur Kerruþjónustan hf. leigir út kerrur til alls konar flutninga. Stærð t.d. fyrir tvo hesta. Aðeins nýjar kerrur. K0inm][}\S(S)Q]CÐ0Q©Q) Mo 00QBO § § § Ö3 ® Haustbókanir i ganqi Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar ® 96-24222

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.