Dagur - 11.10.1991, Page 12

Dagur - 11.10.1991, Page 12
12 - DAGUR - Föstudagur 11. október 1991 Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöövar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Bílasala - Bilaskipti. Sýnishorn úr söluskrá: MMC Galant GLSi 4x4 árg. ’90, ek. 19 þús. Verð 1.470.000, sk./ód. Honda Prelude 4ws árg. ’89, einn m/öllu, ek. 50 þús. Verð 1.680.000, sk./ód. MMC Lancer GLSi árg. '91, ek. 15 þús. Verð 1.000.000, sk./ód. Bronco II árg. ’84, upphækkaður, jeppaskoðaður. Verð 1.200.000, sk./ód. MMC Pajero langur bensín árg. ’90, ek. 50 þús. Verð 2.000.000 sk./ód. Subaru Legacy ’90, ek. 20 þús. Verð 1.450.000, sk./ód. Toyota Tercel ’88, ek. 60 þús. Verð 870 þús., sk./ód. Subaru station ’88, ek. 70 þús. Verð 1.050.000, sk./ód. Subaru sedan ’88, ek. 43 þús. Verð 1.050.000, sk./ód. Subaru sedan ’86, ek. 70 þús. Verð 750 þús., sk./ód. Lada Sport allar árgerðir. (Ath. staðgreiðsluverð er 10-25% lægra.) Komið og gerið góð kaup. Bílasala Norðurlands, Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Bilar til sölu: Lada station, árg. ’83. Ek. 82.000 km. Lancia skuttla, árg. ’88. Ek. 28.000 km. Sunny sed. 4x4, árg. ’90. Ek. 32.000 km. Honda Civic, árg. ’88. Ek. 48.000 km. Toyota Corolla, árg. ’87. Ek. 62.000 km. Pajoro Turbo, árg. ’89. Ek. 97.000 km. Toyota Tercel 4x4, árg. ’87. Ek. 103.0000 km. Volvo 343, árg. ’84. Ek. 78.000 km. Toyota Cressida, árg. ’81. Ek. 123.000 km. Lada Sport 4x4, árg. ’80. Ek. 119.0000 km. Daihatsu, árg. '85. Upplýsingar á Bílasölunni Ós. Sími 21430. Gengið Gengisskráning nr. 193 10. október 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,730 59,890 59,260 Sterl.p. 102,721 102,996 103,900 Kan. dollari 52,847 52,988 52,361 Dönskkr. 9,1632 9,1877 9,2459 Norskkr. 9,0322 9,0564 9,1172 Sænsk kr. 9,6996 9,7256 9,7749 Fi. mark 14,4923 14,5311 14,6678 Fr. franki 10,3779 10,4057 10,4675 Belg. franki 1,7159 1,7205 1,7312 Sv. franki 40,3458 40,4539 40,9392 Holl. gyllini 31,3683 31,4524 31,6506 Þýskt mark 35,3380 35,4326 35,6732 ít. lira 0,04729 0,04742 0,04767 Aust. sch. 5,0221 5,0355 4,0686 Port. escudo 0,4106 0,4117 0,4121 Spá. peseti 0,5595 0,5610 0,5633 Jap.yen 0,46136 0,46260 0,44682 irsktpund 94,508 94,761 95,319 SDR 81,4884 81,7067 81,0873 ECU, evr.m. 72,4077 72,6017 72,9766 Eldri kona úr sveit óskar eftir litlu herbergi til leigu. Gjarnan með smá eldunaraðstöðu. Notar herbergið ekki að staðaldri. Upplýsingar í símum 27347 og 26795. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu á Akureyri. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar ( síma 96-61015. Húsnæði óskast. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra óskar eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á Akureyri frá 1. jan. '92 til 1. aprfl ’92. Uppl. í síma 95-35488. Óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð til leigu frá 1. desember, helst í Gler- árhverfi. Upplýsinar í síma 25035 eftir kl. 17.00. Óska eftir að taka íbúð á leigu strax. 3-4 herbergja. Uppl. í síma 21567. Lítið einbýlishús við miðbæ Akureyrar til leigu frá 15. október. Upplýsingar í síma 21946. 4ra herb. íbúð til leigu. Gæti leigst með húsgögnum. Uppl. í kvöld, föstudagskvöld kl. 20- 22 í síma 23442. Til sölu Ford Mercury Topas 4x4 árg. '88, ekinn 58 þús. km. Sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp/ segulband, fjórir hátalarar. Upplýsingar gefur Pálmi Stefáns- son vinnus. 96-21415, heimas. 96- 23049. Til sölu Mitsubishi Lancer GLX árg. '87. Mjög gott eintak. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 25260 eftir kl. 17. Til sölu Volvo 740 GL, árg. '86. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-61309. Til sölu Toyota Corolla, árg. '89, 4x4 station. Góð kjör. Einnig Mitsubishi Galant 200 super Salon GSi, árg. '89. Góð kjör. Uppl. í símum 24646 og 24443. Til sölu Subaru Justy J12 árg. '90. Ekinn 16 þúsund. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 61454. Óska eftir góðri bújörð til leigu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í sfma 96-71067 eftir kl. 19.00. Akureyringar, nærsveitamenn! Vil vekja athygli á stofnun raflagna- fyrirtækis, sem annast nýlagnir og viðgerðir. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Úrbeining. Vantar þig að láta úrbeina, pakka og hakka? Við erum fagmenn og getum unnið verkið fyrir þig á föstu góðu verði. Hafið samband í síma 23400 Eggert og 27062 Magnús. Toyota LandCruiser '88, Range ’72-’80, Bronco '66-76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80- '85, 929 '80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86, Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant ’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244 78- '83, Saab 99 ’82-'83, Ascona ’83, Monza ’87, Skoda ’87, Escort '84- ’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Stanga ’83, Renault 9 '82-’89, Sam- ara ’87, Benz 280E 79, Corolla '81- ’87, Honda Quintett ’82 og margt fleira. Opið 9-19 og 10-17 laugard., sími 96-26512. Bílapartasalan Austurhlíð. «j*’,cX Geri allar gerðir gúmmístimpla. Hef fyrirliggjandi sjálfblekandi box, stell m/og án dagsetningu og gömlu góðu sköptin. Margar gerðir fyrirliggjandi. STELL - stimplagerð Vanabyggð 15 - 600 Akureyri H.S. 96-24251 - Fax 96-11073 Leikfélag Akurevrar Stálblóm eftir Robert Harling í leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. Þýöing: Signý Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. I aöalhlutverkum: Bryndís Pétursdóttir Hanna María Karlsdóttir Vilborg Halldórsdóttir Þórdís Arnljótsdóttir Þórey Aðalsteinsdóttir Sunna Borg fö 11. okt. kl. 20,30. lau 12. okt. kl. 20,30. Sala áskriftarkorta stendur yfir: Stálblóm Tjútt & Tregi + íslandsklukkan. Þú færð þrjár sýningar en greiðir fyrir tvær! Miöasala og sala áskriftarkorta er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýningu. Sími í miðasölu: (96)24073. IGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 IÁ Til sölu fjórar álfelgur með dekkjum, passa undir Bronco og Cherokee. Upplýsingar í síma 24750 og á kvöldin í síma 21871. Ljósritunarvél til sölu. Til sölu er 4ra mánaða gömul Ijósrit- unarvél, Konica Ubix 115Z. Góður staðgreiðsluafsláttur. Einnig til sölu 3jay2 árs 22’ Sam- sung litasjónvarp. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 96-61022. Til sölu 2 hátalarar Epicure 100 w á kr. 15.000.- Einnig tveir JVC hátalarar 120 w á kr. 20.000,- Nýr Onkio tónjafnari, 12 banda á kr. 35.000,- Adams trommusett, tæplega árs- gamalt; 3 diskar, 6 pákur, tvær bassatrommur og snerill á kr. 50.000,- Upplýsingar í síma 22563. Til sölu Camp tourist tjaldvagn með 2ja hólfa gaseldavél, góðum ofni, 2 gaskútum og 4 svampdýnum. Aldur ca 10-15 ár. Fæst á kr. 73.000 ef samið er strax. Sófasett 3-2-1 með lausum pullum á kr. 20.000. Borð getur fylgt. 4 felgur undan Range Rover á kr. 15.000. Upplýsingarf í síma 26785 milli kl. 11 og 14. Til sölu sófasett 3-2-1. Tvö skammel, sófaborð, hornborð og rafmagnsþilofnar. Upplýsingar í síma 96-33167. Til sölu Körby ryksuga. Upplýsingar ( síma 24787. Til sölu ódýr rafmagnslyftari. Lyftigeta 2 tonn, lyftihæð 3 metrar. Upplýsingar í símum 26611 og 27765. Réttardansleikur verður haldinn 12. október í Sólgarði. Hljómsveitin Dansfélagar leika fyrir dansi. Mætum öll hress og kát! Funi. Ódýr gisting í Reykjavík, mið- svæðis. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 91-612294. Ég er 19 ára og bráðvantar vinnu, helst í verslun eða einhverju þess háttar. Vinnutími kvöld, helgar og morgnar. Upplýsingar í síma 25813, Sigur- laug. Kristinn Jónsson, ökukennari, sími 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. '91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Til sölu Yamaha MC 600 heimilis- orgel. 2ja borða með fótbassa. Til sýnis í Tónabúðinni. Sími 96- 22111. Rjúpnaveiðibann í Aðaldals- hrauni. Eftirtaldar jarðir, sem land eiga í Aðaldalshrauni, veita engin leyfi til rjúpnaveiða. Laxamýri, Núpar, Kjölur, Tjörn, Hjarðarból, Garður, Hraunkot I og II, Sandur I og II og Berg. Ábúendur. Slysavarnafélagskonur Akureyri! Haustfundurinn verður haldinn mánudaginn 14. október kl. 20.30 að Laxagötu 5. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Til sölu fjórhjóladrifin Massey Ferguson 675 dráttarvél, árgerð '84. Upplýsingar í síma 31245. Til sölu er vélbundin súgþurrkuð taða. Verð frá 8-13 kr. hvert kíló. Flutningurtil Akureyrar, ef óskað er. Upplýsingar í síma 26271. Stóran, fullorðinn, blíðlyndan Labradorhund vantar nýtt heim- ili. Uppl. í síma 96-61153 á kvöldin. Get tekið að mér þrif í heima- húsum Uppl. í síma 21895, e.h. alla daga. Tökum að okkur daglegar ræsv ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Chevrolet Blaser Silverado árg. '81. 6.2 I diesel, 4ra gíra með low. gír 36“ dekk, krómfelgur. Skipti á ódýrari fólksbíl Verð 1.100 þúsund. Uppl.í sima 96-41051 og 96-41215

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.