Dagur - 15.11.1991, Síða 2

Dagur - 15.11.1991, Síða 2
2 - DAGUR - Föstudagur 15. nóvember 1991 Læknafélag Akureyrar boðar til fundar fyrir almenning um HEILABILUN elliglöp (Alzheimerssjúkdóm) í samkomusal Dvalarheimilisins Hlíðar laugardaginn 16. nóvember kl. 14. Halldór Halldórsson talar um heilabilun og sýnir mynd um sambýli fólks með heilabilun. Allir hjartanlega velkomnir! t y Jólabasarinn okkar verður í Blómaskálanum Vín, sunnudaginn 17. nóv. kl. 13.30. KRISTNESSPÍTALI. Parki nsonsfélag Akureyrar og nágrennis heldur fund í Glerárkirkju laugardaginn 16. nóv. kl. 14.00. Fundarefni: Sýnd verður mynd um parkinsonsveikina. Umræður á eftir. Skemmtiefni og kaffiveitingar. Stjórnin. AKUREYRARB/ER Hundaeigendur Akureyri Lögboðin hundahreinsun verður í áhaldahúsi Gróðrarstöðvarinnar á Akureyri föstudaginn 15. nóv. kl. 16-18 og laugardaginn 16. nóv. kl. 10-12. Framvísa ber kvittun fyrir greiðslu ábyrgðartrygg- ingar og leyfisgjalds fyrir yfirstandandi ár. Dýraeftirlit. Heilbrigðiseftirlit. Fréttir Hofshreppur: Unnið að bættri ferðaþjónustu Snæbjörn Reynisson, skóla- stjóri grunnskólans á Hofsósi, vann í sumar á vegum Hofs- hrepps að gerð skýrslu um möguleika varðandi ferða- þjónustu á Hofsósi. Jón Afkoma af reglulegri starfsemi Flugleiða, rekstri og fjár- magnstekjum og gjöldum, á fyrstu átta mánuðum ársins var um 5% betri en í fyrra, reiknað á sambærilegu verðlagi. Hagn- aður fyrstu átta mánuði ársins af regíulegri starfsemi var um 681 milljón króna en var á sama tímabili í fyrra um 646 milljónir króna reiknað á verð- lagi þessa árs. I frétt frá Flugleiðum, segir Sigurður Helgason, forstjóri félagsins, að þrátt fyrir að afkom- an hafi skánað á þessu tímabili sé gert ráð fyrir að reksturinn verði nálægt því að standa í járnum í árslok vegna taprekstrar síðustu mánuði ársins. Par skiptir mestu meiri fjármagnskostnaður en í fyrra og spár um að tekjur verði Guðmundsson, sveitarstjóri, segir að þegar á næsta sumri verði byrjað að vinna út frá skýrslunni. í skýrslunni er m.a greint frá möguleikum við uppbyggingu undir áætlun. í árslok í fyrra var hagnaður af reglulegri starfsemi um 360 milljónir króna. Fyrstu átta mánuði þessa árs fluttu Flugleiðir tæplega 558 þús- und farþega í innanlands- og millilandaflugi. Á sama tíma í fyrra voru þeir 547 þúsund. Fyrstu átta mánuði ársins voru farþegar í millilandaflugi rúm- lega 381 þúsund en voru rúmlega 365 þúsund á sama tímabili í fyrra. Farþegar innanlands voru 177 þúsund en voru rúmlega 181 þús- und á sama tímabili í fyrra og er fækkunin rúm 2%. Velta félags- ins fyrstu átta mánuði ársins var rúmlega 9,4 milljarðar en var á sama tíma í fyrra rúmlega 9 millj- arðar á sambærilegu verðlagi. gistiaðstöðu á Hofsósi og mælt með endurbótum á tjaldstæði; að koma á stofn einhverskonar farfuglaheimili og jafnvel hóteli. Að sögn Jóns á hreppurinn tvö hús sem standa ónotuð og segir hann ekki ótrúlegt að í þeim verði komið á fót gistiaðstöðu. Annað sem Snæbjörn bendir á í skýrslu sinni er að bæta þurfi aðstöðu í félagsheimilinu á Hofs- ósi svo hægt sé að taka á móti stærri hópum. Einnig nefnir hann dæmi um hvað ferðalangurinn hafi að sækja til Hofsóss. Þar greinir hann frá gönguferðum á Tröllaskaga, styttri ferðum í Drangey, Málmey og Þórðar- höfða og fallegum stuðlabergs- myndunum í nágrenninu. Auk þess að verið sé að gera upp göm- ul hús á staðnum sem séu mjög athyglisverð og hægt sé að renna fyrir silung. „Það þarf peninga í að skipu- leggja þetta og markaðssetja og við erum búnir að sækja um styrk til byggðasjóðs. Ég vænti svars um þann styrk innan tíðar og við stefnum að því, ef ekki kemur bakslag í ntálið, að geta byrjað á að hrinda þessum hugmyndum í framkvæmd strax næsta suntar,“ segir Jón. SBG -KK Bridds Rekstur Flugleiða fyrstu 8 mánuði ársins: Afkoman betri en í fyrra Bikarkeppni Norðurlands 1991-92: Dregið í fyrstu og aðra umferð Bikarkeppni Noröurlands í bridds, sveitakeppni, hefur verið fastur liður í starfsemi briddsfélaga á Norðurlandi eystra og vestra. Dregið hefur verið í tvær fyrstu umferðirn- ar. í fyrstu umferð drógust saman eftirtaldar sveitir, og á fyrrnefnda sveitin heimaleik: Hermann Tómass. Ak.-Eiríkur Helgas. Dalv. Stefán Sveinbjörnsson Eyf.-Yfirseta. Gylfi Pálsson Eyf.-Karl Sigurðss. Hvammst. Helgi Jónatansson Dalv.-Yfirseta. Reynir Helgason Ak.-Viking brugg Ak. Fjölbrautaskólinn Sauðárkr.-Yfirseta. Viðar Jónsson Sigl.-Stefán G. Stef. Ak. Jakob Kristinsson Ak.-Yfirseta. Porgeir Jónsson Þing.-Yfirseta. Ásgeir Valdemarss. Eyf.-íslandsbanki Sigl. Halldór Jónsson Sauðárkr.-Yfirseta. Ásgrímur Sigurbj. Sigl.-Stefán Berndsen Blönd. Jón Örn Berndsen Sauðárkr.-Yfirseta. Stefán Ben. Fljót.-Guðmundur H. Sig. Hvammst. Gunnar Sveinss. Skag.-Jóhann Pálsson Ak. Ásgeir Ásgeirsson Eyf.-Yfirseta. í 2. umferð leiða saman hesta sína eftirtaldar sveitir: Þorgeir Jónss.-Gylfi Pálss../Karl Sig. Reynir H./Viking brugg-Jón Örn Bernd. Ásgeir V./íslandsb.-Stef. Ben./Guöm. H. Viðar J./Stefán G.-Gunnar S./Jóhann P. Stefán Sveinbjörnss.-Halldór Jónsson. Hermann T./Eiríkur H.-Ásgr. S./Stef. Bernd. Helgi Jónatanss.-Jakob Kristinsson. Ásgeir Ásgeirss.-Fjölbrautask. Sauðárkr. Heimasveitin sér um spilastað og móttöku gestanna. Spilaðar eru fjórar lotur, tíu spil í hverri. Jakob Kristinsson er á toppn- um þegar 9 umferðum er lokið í Akureyrarmótinu í sveita- keppni í bridds. Næsta spila- kvöld verður í Hamri nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30. Staðan er annars þessi: 1. Jakob Kristinsson 188 2. Hermann Tómasson 161 Þessum tveimur umferðum skal lokið fyrir 20. jan. 1992, og ber sigurvegara úr hverjum leik að senda úrslit (skorblað) með nöfn- um spilara og kennitölu til Frí- manns Frímannssonar Akureyri (Fax: 96-27639). Núverandi bikarmeistari Norðurlands er sveit íslandsbanka á Siglufirði. 3. Páll Pálsson 153 4. Stefán Stefánsson 150 5. Stefán Vilhjálmss. 139 6-8. Ragnhildur Gunnarsd. 130 6-8. Gylfi Pálsson 130 6-8. Reynir Helgason 130 9. Kristján Guðjónsson 110 10. Ormarr Snæbjörnsson 91 11. Jóhann Pálsson 88 SS Akureyrarmót í sveitakeppni: Jakob trónir á toppnum F4966 ELM Sambyggður ofn/ örbylgjuofn Yfir-undirhiti, blástur, grill og snúningsgrill. Full sjálfhreinsun, kjöthitamælir, spegilútlit, örbylgjuofn, tölvuklukka og tímastillir. FIM6 Ofn Yfir-undirhiti, blástur, grill og snúningsgrill, full sjálfhreinsun, stálútlit, tölvuklukka og tímastillir. F 3805 ELM Ofn Yfir-undirhiti, blástur, grill og snúningsgrill, fituhreinsun, svart eða hvítt spegilútlit, tölvuklukka með tímastilli. F4805ELX Ofn Yfir-undirhiti, blástur og grill, fituhreinsun, svart eða hvítt glerútlit, tölvuklukka með tímastilli. Glerárgötu 32, Akureyri Sími 96-2 35 09

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.