Dagur - 15.11.1991, Blaðsíða 11
Föstudagur 15. nóvember 1991 - DAGUR - 11
Dagskrá fjölmiðla
Kl. 00.45 er á dagskrá Stöövar 2 kvikmyndin Refskák. Þetta er
ingja í bandaríska hernum, sem er handtekinn af nasistum i
reyna að telja honum trú um að stríðinu sé lokið, í þeirri von að
Sjónvarpið
Föstudagur 15. nóvember
18.00 Paddington (5).
Teiknimyndaflokkur um
björninn Paddington.
18.30 Beykigróf (9).
(Byker Grove II.)
Breskur myndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Hundalíf (9).
(The Doghouse.)
Kanadískur myndaflokkur.
19.30 Tíðarandinn (3).
Þáttur um rokktónlist.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.10 Derrick (2).
22.10 Paul McCartney.
(MTV Unplugged Presents
Paul McCartney.)
Þátturinn var tekinn upp á
tónleikum í London í janúar
sl. en þar var eingöngu leikið
á órafmögnuð hljóðfæri.
23.10 Máttur trúarinnar.
(Leap of Faith.)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1988.
Myndin er byggð á sann-
sögulegum heimildum og
segir frá konu sem þjáðist af
krabbameini en gafst ekki
upp í leit sinni að leiðum til
að sigrast á sjúkdómnum
þótt læknar huguðu henni
ekki líf.
Aðalhlutverk: Anne Archer
og Sam Neill.
00.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 15. nóvember
16.45 Nágrannar.
17.30 Gosi.
17.50 Sannir draugabanar.
18.15 Blátt áfram.
Endurtekinn þáttur frá því í
gær.
18.40 Bylmingur.
19.19 19:19
20.10 Kænar konur.
(Designing Women)
20.35 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap III)
21.25 Fjandskapur.#.
(Do Right Thing).
Mögnuð mynd um kynþátta-
hatur. í Bedford-Stuyvesant
hverfinu eru flestir íbúarnir
svartir. Mitt í hverfinu þrífst
þó pizzustaður í eigu hvíts
manns, sem leikinn er
Danny Aiello. Á sólríkum
degi sýður upp úr og er
atburðarásin fljót að fara úr
böndunum.
Aðalhlutverk: Danny Aiello
og Spike Lee.
23.15 Hamarshögg.
(Kennonite)
00.45 Refskák.
(Breaking Point).
Hörkuspennandi mynd um
foringja í bandaríska hern-
um sem er handtekinn af
nasistum í seinni heims-
styrjöldinni. Þeir reyna að
telja honum trú um að stríð-
inu sé lokið, í þeirri von að fá
mikilvægar upplýsingar.
Aðalhlutverk: Corbin
Bernsen, Joanna Pacula og
John Glover.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.15 Launráð.
(Murder Elite).
Þetta er hörkuspennandi
mynd sem gerist í afskekktu
héraði í Englandi. Lögreglan
stendur ráðþrota gagnvart
fjöldamorðum sem þar hafa
átt sér stað.
Aðaihlutverk: Ali MacGraw,
Billie Whitelaw, Hywel
Bennet og Ray Lonnen.
Stranglega bönnuð
börnum.
03.50 Dagskrárlok.
Rásl
Föstudagur 15. nóvember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Krítík og evrópufréttir.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 „Ég man þó tíð“.
Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
09.45 Segðu mér sögu.
„Emil og Skundi" eftir
Guðmund Ólafsson.
Höfundur les (13).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlífið.
Umsjón: Haraldur Bjarna-
son. (Frá Egilsstöðum).
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
Djass um miðja öldina.
11.53 Dagbókin.
hörkuspennandi mynd um for-
seinni heimsstyrjöldinni. Þeir
fá mikilvægar upplýsingar.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og viðskipta-
mál.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Út í loftið.
Rabb, gestir og tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Myllan á Barði" eftir Kazys
Boruta.
Þráinn Karlsson les þýðingu
Jörundar Hilmarssonar (10).
14.30 Út í loftið
- heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Svipmyndir frá Bólivíu.
Seinni þáttur.
Umsjón: Hallfríður Jakobs-
dóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi Bedric
Smetana.
17.00 Fréttir.
17.03 Á förnum vegi.
í Reykjavík með Pjetri Haf-
stein Lárussyni.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
17.45 Eldhúskrókurinn.
18.00 Fréttir.
18.03 Létt tónlist.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kontrapunktur.
21.00 Af öðru fólki.
Þáttur Önnu Margrétar Sig-
urðardóttur.
21.30 Harmoníkuþáttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.30 í rökkrinu:
Þáttur Guðbergs Bergsson-
ar.
23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Föstudagur 15. nóvember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Fjölmiðlagagnrýni Ómars
Valdimarssonar og Fríðu
Proppé.
09.03 9-fjögur.
Ekki bara undirspil í amstri
dagsins.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr
hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Sím-
inn er 91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.00 íslenska skífan:
„Strax" frá 1986 með Strax.
- Kvöldtónar.
22.07 Stungið af.
00.10 Fimm freknur.
Lög og kveðjur beint frá
Akureyri.
Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir.
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30, 9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
- Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur.
03.30 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
- Næturtónar halda áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar.
07.00 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Föstudagur 15. nóvember
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Frostrásin
Föstudagur 15. nóvember
13.30 Ávarp útvarpsstjóra,
Kjartans Pálmarssonar.
13.10 Pétur Guðjónsson, ríður
á vaðið, spilar tónlist og
spjallar.
17.00 Kjartan Pálmarsson, æi
þessi gamli dimmraddaði.
19.00 Haukur Grettisson og
Davíð Gunnarsson, þetta
eru synir Grettis og Gunna
Frím. Þeir frændur hita upp
fyrir kvöldið.
22.00 Sigurður Rúnar
Marinósson, haltu nú samt
áfram að hlusta á FM 98,7.
01.00 Jóhann Jóhannsson,
mætir á hækjunum ef hann
þorir í lyftuna.
04.00 Hlaðgerður.
Bylgjan
Föstudagur 15. nóvember
07.00 Morgunþáttur.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og hálfa
tímanum.
09.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Veðurfregnir kl. 10. íþrótta-
fréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
íþróttafréttir kl. 13.
14.05 Snorri Sturluson.
Veðurfréttir kl. 16.
17.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson.
17.17 Fréttir.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2.
20.00 Heimir Jónasson.
00.00 Björn Þór Sigurðsson.
04.00 Arnar Albertsson.
Stjarnan
Föstudagur 15. nóvember
07.30 Morgunland 7:27.
10.30 Sigurður H. Hlöðverss.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Magnús Magnússon.
22.00 Pálmi Guðmundsson.
03.00 Halldór Ásgrimsson.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 15. nóvember
16.00-19.00 Axel Axelsson
tekur púlsinn á því sem er að
gerast um helgina. Axel hit-
ar upp með taktfastri tónhst
sem kemur öllum í gott
skap. Síminn 27711 er opinn
fyrir afmæliskveðjur og
óskalög. Þátturinn Reykjavik
siðdegis frá Bylgjunni kl.
17.00-18.30. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.17.
Hvað þari i [ Þú meinar
marga póst- 1 SKRÚFAí
burðarmenn til F eina Ijósa-
þess að skrúfa S peru.
úr eina 1
ljósagei^?^_ Vip
SKRUFA I,
SRÚFA ÚR,
hvaða máli
skiptir það?
!( Flvað þarf
I marga póst-
l|burðarmenn til
I þess að
[SKRÚFAI eina_
rSKRÚFAi JSKRÚFÁÚR
f'SKRÚFA í 1.SKRÚFA ÚR
| SKRÚFA í JSKRÚFAÚR
SKRÚFAJ li-SKRÚFAÚR
Hvað þarf margar ..
manneskjur til þess að .J
klúðra einum brandara? 5
Ég skelli honum
utan i klettana
þarna! ^
' Bara ég hefði '
byssu... ég get ekki
hrist hann af... ,
e'KFS 'Oistr. BULIS
Skuggi gegn foringja skasruliöanna.
smá«: {[ sTOirr
# Að eiga eína
ósk
Ritari S og S heyrði skemmti-
lega sögu nýlega sem hann
telur rétt að gefa fólki kost á
lesa. Þannig var að friðsamur
Vesturbæingur úr Reykjavík
var á ferðalagi erlendis og
þegar hann gekk um í
ónefndri eyðimörk, rakst
hann á sérkennilegan lampa.
Vesturbæingurinn tók lamp-
ann upp og fór að skoða
hann hátt og lágt, þá stígur
andi upp úr lampanum og
býður honum upp á eina ósk.
Vesturbæingurinn sem var
mikill friðsemdar maður, tók
upp landakort, fletti því í
sundur og sagði við andann
að helst af öllu vildi hann að
friður ríkti í þeim löndum þar
sem stríðsástand ríkti um
þessar mundir. Benti hann á
lönd eins og Júgóslavíu,
írak, ísrael, Líbanon og fleiri
lönd á kortinu. Andinn skoð-
aði kortið dágóða stund en
sagði síðan við Vesturbæing-
inn að þetta væri of erfið ósk
og hann gæti tæplega látið
hana rætast.
Vesturbæingurinn hugsaði
sig um dálitla stund en
spurði þá andann hvort hann
gæti séð til þess að KR-ingar
næðu íslandsmeistaratitli i
knattspyrnu á næsta ári.
Andinn hugsaði sig um, þar j
sem Ijóst var að þessi bón
var ekki síður erfið. Eftir
nokkra stund bað andinn
Vesturbæinginn frekar um að
fá að sjá landakortið aftur.
# Slæmt gengi
í handbolta
og körfu
Ekki hefur úrvalsdeildarliði
Þórs í körfuknattleik, eða 1.
deildar liði KA i handbolta
gengið neitt allt of vel til
þessa. Þórsarar hafa til að
mynda ekki komist á blað í
úrvalsdeildinni og KA-menn
hafa verið allt annað en sann-
færandi til þessa í 1. deildinni
í handbolta, þó fjögur stig
séu í höfn.
Fyrir keppnistímabilið voru
gerðar miklar væntingar til
beggja liðanna og því eru
vonbrigði áhangenda þeirra
mikil. En þess ber þó að geta
enn er mikið eftir af keppnis-
tímabilinu og því er ekki öll
nótt úti enn og vonandi eiga
bæði lið eftir að laga stöðu
sína töluvert. Það er athygl-
isvert hversu staða Þórs er
slæm ef marka má yfirlýsing-
ar forsvarsmanna liðsins í
fjölmiðlum fyrir mót og mátti
jafnvel lesa út úr viðtölum við
þá að aldrei hafi Þórsarar
mætt með jafn sterkt lið og
einmitt nú. En þetta hefur víst
heyrst áður.