Dagur - 22.01.1992, Page 8

Dagur - 22.01.1992, Page 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 22. janúar 1992 Húsnæði óskast! Par með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð á Akureyri í byrjun apríl. Upplýsingar í síma 91-22318. Stór íbúð, raðhús eða einbýlis- hús á Akureyri óskast á leigu frá feb./mars í 1 ár eða lengur. Býð leiguskipti á nýju 150 fm rað- húsi á Seltjarnarnesi á sama tíma. Nánari upplýsingar veittar hjá Efna- verksmiðjunni Sjöfn í síma 30425 eða í síma 11699 á kvöldin og um helgar. Ólafsfjörður - Akureyri. Hjón með 1 barn vantar 3ja her- bergja íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 21372 eða 62599, eftir kl. 15.00. Eldra einbýli óskast! Óska eftir að kaupa stórt hús. Má þarfnast töluverðrar endurnýj- unar. Æskileg staðsetning á Brekkunni. Uppl. í síma 94-6281. Til leigu lítið hús á Eyrinni. Uppgert að hluta. Uppl. næstu daga í síma 31350. Til sölu ósamansett flugmódel. Sportsman 45I, mótor O.S, max 40 s og fjarstýring m/öllu. Futaba F.C.-18. Þessu fylgir startrafhlaða, bensfn, lím o.fl. Verð kr. 60.000 (kostar allt í dag kr. 80.000). Uppl. gefur Helgi í síma 96-44160 vs og 96-44161 hs. Til sölu: Pioneer bíltæki FX-K 900. Geislaspilari, tónjafnari og kraft- magnari 2x25 w. Einnig vel með farinn Skódi 120 L '87, ekinn 40 þús. km á góðu verði. Uppl. í síma 96-21131 eftir kl. 19. Til sölu: Chicco barnaleikgrind, CAM bað- borð á hjólum, Bergans bakpoki, fururúm 120x205 cm, tvenn Fisher gönguskíði (190) + stafir. Upplýsingar í síma 22431. Óska eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Hef unnið við þjónustustörf sl. ár. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Atvinna“ fyrir 1. feb. Gengið Gengisskráning nr. 21. janúar 1992 13 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,330 57,490 55,770 Sterl.p. 103,398 103,686 104,432 Kan. dollarl 49,751 49,889 48,109 Dönskkr. 9,3212 9,3472 9,4326 Norsk kr. 9,1993 9,2250 9,3183 Sænsk kr. 09,9324 09,9602 10,0441 Fi. mark 13,2662 13,3033 13,4386 Fr. franki 10,6000 10,6296 10,7565 Belg.franki 1,7543 1,7592 1,7841 Sv. franki 40,7593 40,8731 41,3111 Holl. gylllni 32,0772 32,1667 32,6236 Þýskt mark 36,1248 36,2256 36,7876 ít. lira 0,04801 0,04814 0,04850 Aust. sch. 5,1359 5,1503 5,2219 Port. escudo 0,4185 0,4197 0,4131 Spá. peseti 0,5713 0,5729 0,5769 Jap.yen 0,46449 0,46579 0,44350 írsktpund 96,180 96,448 97,681 SDR 60,8043 81,0299 79,7533 ECU.evr.m. 73,7407 73,9465 74,5087 Óskum eftir að taka á leigu bát með krókaleyfi. Upplýsingar í síma 21591. Bílar til sölu: Mazda 929 HT árg. '86 með öllum aukahlutum og Nissan Sunny Puls- ar árg. '89. Báðir hvítir og líta vel út. Möguleiki á 3ja-4ra ára skuldabréf- um. Uppl. í síma 22299. Til sölu Subaru 4x4 1800 station, árg. ’88. Skipti á ódýrari. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur. Einnig til sölu Ijósritunarvél Konica Ubix 1152, enn í ábyrgð og Heima er best, frá upphafi, innbundið. Uppl. í síma 96-61022, Júlíus. Til sölu eru eftirtaldir bílar á góð- um kjörum: Daihatsu Charmant, árg. 1983. Honda Civic, árg. 1988. Nissan Sunny 4x4, árg. 1987. MMC Pajero Long, árg. 1989. Toyota Corolla, árg. 1987. Toyota Cressida st., árg. 1981. Toyota Therchel, árg. 1987. Subaru st. 4x4 AT, árg. 1987. Subaru st. 4x4, árg. 1988 AT. Subaru st. 4x4, árg. 1988 B. Nissan Sunny sedan 4x4, árg. '88. Subaru st. 4x4, árg. 1986. Nánari upplýsingar veittar á bifrv. Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, Akureyri. Sími 22520 og eftir kl. 19.00 í síma 21765. Til sölu Rúta. Til sölu 41 manna rúta, Scania Vabis, árg. '67. Uppgerð vél og gírkassi. Tilboð óskast. Uppl. hjá Fiskiðju Sauöárkróks hf. s: 95-35207. Múrarar athugið! Umboðsmann vantar fyrir innan- og utanhúss Akrílmúr. Allar nánari upplýsingar gefur Páll f síma 91-79506. Varahlutir. Varahlutir til sölu. Er að rífa Subaru 1982. upplýsingar í síma 96-11132. Höfum kerrur til sölu! Erum að framleiða fólksbíla-, hesta og jeppakerrur, sem þið getið klætt sjálf og sparað kostnað. Reynið viðskiptin! Uppl. í síma 95-12487 Guðmundur og 95-12524 Svanur. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrharnrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. 35 R!ffli7i Wi FljRflriííll 3 51. Tl Tui^EI. Leikfélag Akureyrar TJUTT&TREGI söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Úr blaöadómum: „Lífvænlegt kassastykki..." (H.Á., Degi) „Yfirbragð sýningarinnar er fallegt og aðlaðandi á hinn dæmigerða sjálfs- örugga hátt þeirra norðanmanna...'' (S.A., RÚV) „Ég efast ekki um að þessi veglega sýning á eftir að verða mörgum til skemmtunar og létta lund...'' (B.G., Mbl.) „Atburðarásin er farsakennd á köflum, mikið um glens og grín, en sárir undirtónar í bland..." (Au.Ey., D.V.) Sýnirtgar fö. 24. 1. kl. 20.30, lau. 25. 1. kl. 20.30, su. 26. 1. kl. 16.00. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. iA IGIKFGIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.__________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón i heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Vinafélagið á Akureyri verður með opinn fund í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju miðvikudaginn 22. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Athugið, gengið inn um kapelludyr. Stjórnin. Dancall. Óska eftir burðartösku og/eða bíl- festingu fyrir Dancall farsíma, og segulloftneti. Uppl í síma 96-26120 á daginn og 96-27825 á kvöldin. BORGARBIO Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Wedlock Kl. 11.00 Dauðakossinn Fimmtudagur Kl. 9.00 Wedlock Kl. 11.00 Dauðakossinn Salur B Miðvikudagur Kl. 9.05 Löður Kl. 11.05 Frumskógarhiti Fimmtudagur Kl. 9.05 Löður Kl. 11.05 Frumskógarhiti TOi:>l'M\'N» SPIKJE JLEE FRUMSKÓQARHITI m 'jsÉíflii m-» B ■ im m BORGARBIO ® 23500 Tamningar Þjálfun Tek hross í tamningu og þjálfun. Uppl. í síma 26794. Haukur Sigfússon. Bókhald/Tölvuvinnsla. Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl- inga, svo sem fjárhagsbókhald, launabókhald, VSK-uppgjör og fjár- hagsáætlun. Aðstoða einnig tímabundið við bók- hald og tölvuvinnslu. Tek líka að mér hönnun tölvuforrita, hvort .sem er til notkunar hjá fyrir- tækjum, við félagsstarfsemi eða til einkanota. Rolf Hannén, sími 27721. RUN 59921227 - ATKV. FRL. I.O.O.F. 2= 17312481/2 = SK. Glerárkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta í dag mið- vikudag kl. 18.15. Allir velkomnir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 26. jan. Guðsþjónusta kl. 14. Fyrir- bænaguðsþjónustur alla miðvik- udaga kl. 18. Fyrirbænaefni berist sóknarpresti í síma 41317. Sóknarnefnd. m/ITA5UnmiRKJAn wsimÐSHUÐ Miðvikudag 22. janúar kl. 20.30 Biblíulestur m/Jóhanni Pálssyni. Allir eru hjartanlega velkomnir. Opið hús fyrir aldraða verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu- dag kl. 15-17. Allir velkomnir. Spilakvöld Sjálfsbjargar í sal Dvalarheimilisins Hlíðar verður fimmtu- daginn 23. janúar kl. 20. Mætum stundvíslega. Góð verðlaun. Nefndin. Randver Karlesson, Norðurgötu 35 er sextugur í dag, 22 janúar. Hann tekur á móti gestum að heimili sínu föstudaginn 24. janúar kl. 20.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.