Dagur - 23.01.1992, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 23. janúar 1992
Dagskrá FJÖLMIÐLA
I dag, fimmtudag, kl. 20.55, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Fólkið í landinu. i þessum
þætti ræðir Valgerður Matthíasdóttir við Rannveigu Jóhannsdóttur sérkennara, sem allir
þekkja er fylgdust með dagskrá Sjónvarpsins á fyrstu árum þess, en Rannveig varð lands-
þekkt af spjalli sínu við Krumma.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 23. janúar
18.00 Stundin okkar.
Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
Umsjón: Helga Steffensen.
18.30 Skytturnar snúa aftur
(21).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (2).
(Families).
19.30 Litrík fjölskylda (22).
(True Colors.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttasyrpa.
Fjölbreytt íþróttaefni úr
ýmsum áttum.
20.55 Fólkið í landinu.
Það eru forréttindi að sjá
gleðina í augum nemenda.
Valgerður Matthíasdóttir
ræðir við Rannveigu
Jóhannsdóttur sérkennara.
21.15 Bergerac (3).
Breskur sakamálamynda-
flokkur.
22.10 Vetrarborgir (3).
Lokaþáttur.
(Vinterstáder).
Heimildamynd um borgir og
mannlíf við heimskauts-
baug.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Miles Davis.
Hér er á ferð síðasta tónleika-
upptakan sem.gerð var
með Miles Davis. Hann leik-
ur tíu þekkt djasslög ásamt
50 manna hljómsveit undir
stjóm Quincys Jones en
upptakan var gerð á djass-
hátíð í Montreux í Sviss í júlí
sl.
00.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 23. janúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Með Afa.
Endurtekinn þáttur.
19.19 19:19.
20.10 Emilie.
21.00 Blátt áfram.
Skemmtilegur og hress
íslenskur þáttur þar sem
efni Stöðvar 2 er kynnt í máli
og myndum.
Umsjón: Lárus Halldórsson
og Elín Sveinsdóttir.
21.25 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries).
Robert Stack leiðir okkur um
vegi óráðinna gáta.
22.15 Vitaskipið.#
(The Lightship).
Hörkuspennandi mynd sem
gerist á vitaskipi. Áhafnar-
meðlimir hafa margir hverjir
óhreint mjöl í pokahorninu
og kemur brátt til átaka milli
þeirra.
Aðalhlutverk: Robert
Duvall, Klaus Maria Brand-
auer og Tom Bower.
Stranglega bönnuð
börnum.
23.40 Litakerfið.
(Colour Scheme).
Vönduð bresk sakamála-
mynd sem byggð er á sam-
nefndri sögu Ngaio Marsh.
01.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 23. janúar
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
- Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Daglegt mál, Mörður
Árnason flytur þáttinn.
08.00 Fróttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
8.30 Fróttayfirlit.
08.40 Bara í París.
Hallgrímur Helgason flytur
hugleiðingar sínar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu.
Umsjón: Vemharður Linnet.
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóm Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta.
Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Hvað
hefur orðið um iðnaðinn á
Akureyri.
Þriðji þáttur af fjómm.
Umsjón: Birgir Sveinbjörns-
son.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Konungsfóm" eftir Mary
Renault.
Ingunn Ásdísardóttir les
(16).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar:
„Ivanov" eftir Anton
Tsjekhov.
Fjórði og lokaþáttur.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Spænsk sinfónía ópus
21 eftir Edouard Laio.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Þegar vel er að gáð.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Úr tónlistarlífinu.
Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 Þríeinn þjóðararfur.
Fyrsti þáttur af fjómm um
menningararf Skota.
Umsjón: Gauti Kristmanns-
son.
23.10 Mál til umræðu.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 23. janúar
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
- Fimmtudagspistill Bjarna
Sigtryggssonar.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Auður Haralds segir fréttir
úr Borginni eilifu.
09.03 9-fjögur.
Ekki bara undirspil í amstri
dagsins.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr
hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Sím-
inn er 91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp, fréttir og landsleik-
ur í handknattleik.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins. Einnig
segir Arnar Bjömsson frá
gangi mála í landsleik
íslands og Búlgaríu í hand-
knattleik sem fram fer í
Austurríki.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Gettu betur.
Spurningakeppni framhalds-
skólanna.
í kvöld keppir Menntaskól-
inn á Laugarvatni við Iðn-
skólann í Reykjavík og
Menntaskólinn við Sund við
Verkmenntaskóla Akureyr-
ar.
20.30 Mislétt milli liða.
21.00 Gullskífan: „Album"
með Joan Jett frá 1983.
22.07 Landið og miðin.
Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Mauraþúfan.
02.00 Fréttir.
02.02 Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 23. janúar
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Fimmtudagur 23. janúar
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með morgunþátt.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Ýmislegt skemmtilegt verð-
ur á boðstólum, eins og við
er að búast, og hlustendalín-
an er 671111.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Skemmtileg tónlist við vinn-
una í bland við létt rabb.
Mannamál kl. 14 og 16.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssíminn.
Bryndís Schram tekur púls-
inn á mannlifinu og ræðir við
hlustendur um það sem er
þeim efst í huga. Síminn er
671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 ÓlöfMaría.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Það er Bjami Dagur Jónsson
sem ræðir við Bylgjuhlust-
endur um innilega kitlandi
og privat málefni.
00.00 Næturvaktin.
Stjarnan
Fimmtudagur 23. janúar
07.00 Arnar Albertsson.
11.00 Sigurður H. Hlöðverss.
14.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
18.00 Eva Magnúsdóttir.
20.00 Darri Ólason.
24.00 Næturdagskrá Stjörn-
unnar.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 23. janúar
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son velur úrvalstónlist við
allra hæfi. Síminn 27711 er
opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
Áhöfnin ber virðingu fyrir þér
en óttast þig samt ekki!
críe/s.
Logbýr i Tarashima meö raun-
verulegum einræöisherra... Tozzon
hershöföingja. Þeir eru enginjömb'
aö leika sér við.
/^paöerdálítiöstaerraigangientii-j
Hvati kastar
sprengju
&ST0RT
Það var undarlegt að fylgjast
með heilbrigðisráðherra
þjóðarinnar iðkandi sprengju-
kast úr ræðustól Alþingis í
fyrradag. Þarna voru samráð-
herrar hans og þingflokksfor-
menn búnir að leggja nótt við
dag til að reyna að ná sam-
komulagi um að koma þessu
andsk... Bandormi frá enda
allir orðnir hundleiðir á
honum. Loksins þegar sam-
komulagið var í höfn og
atkvæðagreiðsla hálfnuð sté
Sighvatur í pontu og rústaði
öllu saman.
Stundum er haft á orði að
hver sé sjálfum sér verstur
þegar svona uppákomur
verða. Til er sjúkdómsgrein-
ing sem á máli geðlækna og
sálfræðinga er nefnd sjálfs-
eyðingarhvöt og hefur löng-
um verið deilt um hvort slík
hvöt sé til og að hve miklu
leyti hún stjórni athöfnum
manna.
Ljóst virðist hins vegar vera
að þessi krankleiki er ættlæg-
ur í Alþýðuflokknum. Þar ger-
ir hver kynslóð þingmanna á
fætur annarri slíkar bomm-
ertur að jaðrar við útrýmingu
tegundarinnar. Þegar Vil-
mundur heitinn Gylfason
sprengdi stjórn Ólafs
Jóhannessonar haustið 1979
og helmingaði þingflokk
krata í kosningunum sem eft-
ir fóru var flokknum líkt við
læmingjana sem þoia ekki að
stofninn verði of stór. Þá tek-
ur öll hjörðin á rás og hleypur
fyrir björg, að því er virðist
eingöngu til þess að fækka
sér.
# Enn skal oss
fækkað
Þessi sama sjálfseyðingar-
hvöt virðist hafa heltekið
flokk jafnaðarmanna. Öllum
að óvörum hlupu þeir út úr
tiltölulega vinsælli ríkisstjórn
eftir kosningar í fyrravor og
báru því við að samstarfs-
flokkarnir vildu ekki taka á
með þeim í Evrópumálum,
álmálinu, landbúnaðar- og
sjávarútvegsmálum. Eftir
tæplega níu mánaða sam-
starf í einhverri óvinsælustu
ríkisstjórn síðari tíma er svo
komið fyrir þessum hjartans-
málum krata að álverið er úr
sögunni, ekkert nema krafta-
verk getur bjargað EES-
samningum og Sjálfstæðis-
flokkurinn er ekki til viðræðu
um að hrófla við hvorki land-
búnaði né sjávarútvegi.
Það eina sem kratarnir hafa
náð fram er niðurskurður á
velferðarkerfinu, sem þeir
hafa þó með réttu gumað af
að koma á. Enda saxast á
limina í skoðanakönnunum.
Var það kannski tilgangurinn
með þvi að hlaupast á dyr?