Dagur - 25.02.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 25.02.1992, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 25. febrúar 1992 - DAGUR - 13 Félagsmiðstöðin Tónabær: Músíktilraunir ’92 Félagsmiðstöðin Tónabær mun í mars/apríl n.k. standa fyrir músiktilraunum ’92. Tilraunir Athugasemd - vegna hugleiðingar um umferðarmál í Degi 23. febrúar 1992 Að gefnu tilefni vil ég taka fram að greinin „bréf til ungra öku- manna“ er ekki skrifuð í nafni Skipulagsdeildar Akureyrarbæj- ar. Blaðamaður Dags hefur haft að engu tilmæli mín um að sleppa öllu titlatogi við nafn höfundar. Bréfinu er beint til allra ungra ökumanna. Nafn Verkmennta- skólans kemur fyrir í því og er hann þar nefndur á nafn vegna þess að talsvert stór hluti þeirra ungu ökumanna, sem leið eiga um þá götu sem rætt er um í greininni, eru nemendur hans. Vissulega væri hægt að nefna fleiri - jafnvel bæjarbúa alla sem vegfarendur um þá götu. Einnig má vera að ástæða hefði verið til að nefna einnig til sögunnar nemendur M.A. sem oft eiga þarna leið um. Ástæða þess að skólinn er nefndur á nafn er ekki sú að sverta hann á neinn hátt né nemendur hans. Tilgangurinn er sá að vekja athygli ungmenna sem leið eiga um þessar götur daglega á efni greinarinnar og er Verkmenntaskólinn þannig bendlaður við málið með gott eitt í huga. Árni Ólafsson. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta, á eftirtaldri fasteign: Söltunarst. v/Höfðabr. Raufarh., þingl. eigandi Fiskavík hf., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 28. febrúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Kristinn Hallgrímsson hdl., inn- heimtumaður ríkissjóðs og Einar Baldvin Axelsson lögfr. Bæjarfógeti Húsavíkur. Sýslumaður í Þingeyjarsýslu. Leikdeild Ungmenna- félags Skriðuhreppps Bör Börsson á Melum, Hörgárdal Sýningar: 3. sýning þriðjud. 25. febr. kl. 20.30. 4. sýning fimmtud. 27. febr. kl. 20.30. 5. sýning föstud. 28. febr. kl. 20.30. Miðapantanir í símum 26786 eða 22891, alla daga frá kl. 17-19. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna þessar eru orðnar árlegur við- burður í tónlistarlífi landsmanna og er þetta í tíunda skiptið sem að þær eru haldnar. Músiktilraunir eru hugsaðar sem tækifæri fyrir unga tónlistar- menn til að koina á framfæri frumsömdu efni sínu og ef vel tekst til, að vinna með efni sitt í hljóðveri. Það má með sanni segja að músiktilraunir séu vaxtabroddur íslenskrar rokk og dægurtónlist- ar, þar sem að á þriðja tug hljóm- sveita munu keppa um hylli áhorfenda og dómnefndar. Að venju verða veitt vegleg verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin. Tilraunakvöldin verða þrjú eins og undanfarin ár, það fyrsta verður 26. mars, annað 2. apríl og það Jþriðja og síðasta þann 9. apríl. Urslitakvöldið verður svo föstudaginn 10. apríl. Skráning er hafin í Tónabæ, alla virka daga frá kl. 10.00- 22.00 í síma 35935. Ný bók frá Almenna bókafélaginu: íslenskt málfar - eftir Árna Böðvarsson Komin er út hjá Almenna bókafélaginu bók um mál- notkun, gott mál og miður gott, rétt eða rangt, undir heit- inu íslenskt málfar. Höfundur hennar er Árni Böðvarsson, málfarsráðunautur Ríkisút- varpsins og í mörg ár umsjón- armaður Útvarpsþáttarins Daglegs máls. Bókin er í rit- röðinni íslensk þjóðfræði þar sem í eru m.a. bækurnar íslenskir málshættir, Islenskt orðtakasafn, Þjóðsagnabók AB o.fl. í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Efni bókarinnar íslenskt málfar er engum íslendingi óvið- komandi. Móðurmálið er svo náið hverjum manni að það verð- ur nánast hluti af persónu hans, meðferð þess, séu talfæri heil- brigð, spegilmynd af hans innra manni. Góð meðferð móður- málsins laðar að, vitnar um skýr- leik, alúð og menningu, en klaufaleg og hirðulaus meðferð er vitni hins gagnstæða. íslenskt málfar er umfram allt leiðbeiningabók, kennsla um eðli málsins og einkenni, leiðsögn um meðferð þess, orðanotkun, blæ- brigði orða, orðasambönd, beyg- Leikfélag Húsavíkur GaukshreiÖriö eftir Dale Wasserman í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur. Sýningar: Fim. 27. feb. kl. 20.30. Lau. 29. feb. kl. 15.00. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 41129. Miðasalan er opin virka daga kl. 17.00-19.00. Leikfélag Húsavíkur sími 96-41129. ingar, hljómfall og hrynjandi, framburð o.s.frv. Efnið er þannig fram sett að bókin ætti að geta komið að fullu gagni hverjum þeim sem læs er og hefur íslensku að móðurmáli, það er hverjum einasta íslendingi. íslenskt málfar þyrfti ekki síð- ur en stafsetningarorðabók að vera til á hverju íslensku heim- ili.“ GLERÁRGÖTU 36 SÍMS 11500 Nýttá söluskrá: Steinahlíð: Mjög fallegt 5 herb. rað- hús á tveimur hæðum samtals ca. 136 fm. Laust í maí. Rimasíða: 4ra herb. raðhús á einni hæð í mjög góðu iagi ca. 112 fm. Laust eftir sam- komulagi. Lyngholt: Mjög góð 4ra-5 herb. neðri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Laus fljótlega. Keilusíða: 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð ca. 100 fm. Laus eftir samkomulagi. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 107 fm. Áhvílandi langtímalán ca. 3.0 millj. Laus eftir samkomulagi. HmacnMM IKMHUSS NORMHtUNDS II Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 11500 Opið virka daga kl. 14.00-18.30 á öðrum tímum eftir samkomulagi Sölustjóri: Pétur Jósefsson Heimasimi 11485. Lögmaður: Benedikt Ólafsson hdl. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Hafnarstræti 86 a, neðsta hæð, Akureyri, þingl. eigandi Gylfi Garð- arsson, föstud. 28. febrúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Sigríður Thorlacius hdl. og Gunnar Sólnes hrl. Jörvabyggð 2, Akureyri, þingl. eig- andi Páll Sigurjónsson, föstud. 28. febrúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Atvinnutryggingasjóður útfl.greina. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Bjömshúsi, Hjalteyri, þingl. eigandi Einar Helgason o.fl., föstud. 28. febrúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun rfkisins, inn- heimtumaður ríkissjóðs og Gunnar Sólnes hrl. Eyrarbakka, Hjalteyri, Arnarnes- hreppi, þingl. eigandi Guðrún Stefánsdóttir, föstud. 28. febrúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er: Baldur Guðlaugsson hrl. Goðabyggð 7, Akureyri, þingl. eig- andi Jóna Vignisdóttir, föstud. 28. febrúar 1992, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Húsnæðis- stofnun ríkisins og Ólafur Birgir Árnason hrl. Miklagarði, suðurenda og kjallara, Hjalteyri, þingl. eigandi Sigurður Þ. Karlsson, föstud. 28. febrúar 1992, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl., Ólafur Birgir Árnason hrl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Sunnuhlíð 12, Þ-hl., Akureyri, þingl. eigandi Skúli Torfason, föstud. 28. febrúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Helgi Sigurðsson hdl. Tjarnarlundi 7 g, Akureyri, þingl. eigandi Gunnar Helgi Kristjánsson, föstud. 28. febrúar 1992, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins og Trygg- ingastofnun rikisins. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaöurinn í Eyjafjarðarsýslu. Leikklúbburinn Saga Tíu litlir negrastrákar eftir Agöthu Christie. Þriðja sýning fimmtud. 27. febr. kl. 20.30. Miöasala í Dynheimum, sími 22710, milli kl. 17 og 19. ENGINHÚS ÁNHITA JJJ GROHE o blöndunartæki ssí* DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Foreldrafélag Glerárskóla Fyrirlestur Antons Bjarnasonar lektors við Kennara- háskóla íslands um hreyfinga- og agaleysi barna verður haldinn í stofu 16 í Glerárskóla í kvöld, þriðju- dagskvöldið 25. febrúar kl. 20.00. Foreldrar fjölmennið. Stjórnin. Fundir um hrossarækt Almennir fundir um hrossarækt verða haldnir á Akureyri í Skeifunni, fimmtudaginn 27. febr., kl. 20.30 og Hótel Húsavík, föstudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráðunautur og Víkingur Gunnarsson verða á fundinum. Sýndar myndir af síðasta Fjórðungsmóti á suður- landi og kynntir þeir stóðhestar sem Hrossarækt- arsambandið verður með í sumar. Hrossaræktarsamband Eyjafjarðar og Þingeyjar- sýslna, Hestamannafélögin Léttir, Grani og Þjálfi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.