Dagur


Dagur - 11.03.1992, Qupperneq 10

Dagur - 11.03.1992, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 11. mars 1992 Dagskrá fjölmiðla i kvöld, kl. 21.00, eru Vinir og vandamenn á dagskrá Stöðv- ar 2. Þessi skemmtilegi framhaldsflokkur frá Propaganda Films hefur slegiö öll vinsældarmet vestanhafs nú undan- fariö. Sjónvarpið Miðvikudagur 11. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmál8Íréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones) 20.00 Fróttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðalgestur þáttarins verður Markús Örn Antonsson borgarstjóri. Dengsi og félagar, sem eru þeir Magn- ús Þór Sigmundsson og Jó- hann Helgason, frumflytja lag og leikinn verður djass. Þá verður brugðið á leik með áhorfendum úti í bæ og framhaldsskólanemar sletta úr klaufunum. 21.45 Nýjasta tækni og vís- indi. í þættinum verður fjallað um útbúnað til reykköfunar, leit- ina að lyfi við minnisleysi, viðgerðir á erfðaeindum og sólgleraugu. Umsjón: SigurðurH. Ricther. 22.05 Sprelligosi. (Le guignolo). Frönsk bíómynd frá 1980. Myndin fjallar um innbrots- þjóf sem afplánar fangavist. Hann er fyrirmyndarfangi og fær tíð leyfi úr steininum. Þá bregður hann sér í ýmis gervi, tekur upp fyrri iðju sína og ratar í margvísleg ævintýri. Aðalhlutverk: Jean Paul Bel- mondo, Michel Galabru og Georges Géret. 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Sprelligosi - framhald. 00.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 11. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Steiní og Olli. 17.35 Félagar. 18.00 Draugabanar. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.10 Umhverfinu ógnað. (Top Guns and Toxic Whales). í þessum athyglisverða þætti er litið til nánustu framtíðar og þess hvernig stjórnvöld þurfa að endur- meta þjóðaröryggi á þeim forsendum að vopn eru ekki lengur stærsti ógnvaldur mannkyns heldur umhverf- ið. 21.00 Vlnir og vandamenn. (Beverly HiUs 90210 II). 21.50 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) Útvarpsmaðurinn Jack Killi- an lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. 22.40 Björtu hliðarnar. Skemmtilegur og ljúfur spjallþáttur i skammdeginu. 23.10 Tíska. 23.40 Nautnaseggur. (Skin Deep). Myndin segir frá miskunnar- leysi viðskiptalífsins þar sem innri barátta er daglegt brauð. Enginn er óhultur og allir svikja alla. Aðalhlutverk: Briony Behets, Carmen Duncan, James Smillie og David Reyne. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 11. mars MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir - Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. 08.00 Fróttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. „Katrín og afi" eftir Ingibjörgu Dahl. Dagný Kristjánsdóttir les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. 11.00 Fróttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Nytja- skógrækt. Umsjón: Jón Guðni Krist- jánsson. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Skugg- ar á grasi" eftir Karen Blixen. Vilborg Halldórsdóttir les (2). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Vöiuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 2 í c-moll ópus 17 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hór og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. 21.00 Heilsa og hollusta. 21.35 Sígild stofutónlist. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 21. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.00 Leslampinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 11. mars 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Tokyopistill Ingu Dagfinns. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsið. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. 20.30 Mislétt milli liða. 21.00 Gullskífan. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 11. mars 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 11. mars 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig sen hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heimUishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtUegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustenda- línan er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgj- unni í bland við létt spjaU um daginn og veginn. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. HaUgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heUagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þorhallur Guðmundsson tekur púlsinn á mannlífs- sögunum i kvöld. 00.00 Næturvaktin. Aðalstöðin Miðvikudagur 11. mars 07.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgun- útvarpi. Líta í blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. íslenska það er málið kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Uppáhaldslögin, afmælis- kveðjur, óskalög, veður, færð, flug o.fl. Opin lína í síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Suðurland/Selfoss/Vest- mannaeyj ar/Hveragerði/ Þorlákshöfn o.s.frv. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Á útleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón: Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón: íslenska óperan. 22.00 í lífsins ólgu sjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 11. mars 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. fiC li :wm 4m Þú tekur svo mikiö pláss! Fyrst þú þarft endilega aö vera meö bindi, getur þú ekki verið meö bindi sem passar betur viö fötin þín? # Starri endursendi silungstittinn Á dögunum birtist í Degi stutt viðtal víð Þorgrím Starra Björg- vinsson, bónda að Garðt i Mý- vatnssveit, þar sem hann bar sig heldur aumlega yfir silungsveið- inni í Mývatni. Friðrik Stein- grímsson, frændi hans á Gríms- stöðum, vorkenndi Starra vegna þessa og sendi honum einn síl- ungstitt í soðið og eftirfarandi bréf: „Þegar ég las viðtal það sem tekið var við þig i Degi þann 4. mars. sl., sem mér þótti vera einn allsherjar sultarsöngur, þá fylltist ég svo mikilli samúðar- kennd að mig bókstaflega verkj- aði í hjartað og ákvað að gera það sem ég gæti til að koma í veg fyrir að þú verðir hungur- morða. Þessi sending er fyrsta skrefið i þeirri viðleitni: Sultarvælið sára þitt samúð vekur mína, sendi ég því silungstitt svengd að lækna þína. Starri mun hafa verið fljótur að endursenda silunginn og með honum fylgdi eftirfarandi orð- sending til Friðriks: Virði ég hugarþelið þitt þó er ég ekki svo til neyddur að ég hirði auman titt sem er i kísilþrónni veiddur. # Aumingja Árni Skrifari S&S getur ekki annað en vorkennt aumingja Arna John- sen. Þvílíka og aðra eins útreið hefur tæplega nokkur þingmað- ur fengið í þjóðfélagsumræð- unni f háa herrans tíð. Fyrsta áfallið sem þessi knái eyjapeyi varð fyrir var val Pressunnar á vonlausasta þingmanninum. Þar varð Árni af öllum þingmönnum í efsta sæti, meira að segja lang- efstur. Einn dómnefndarmanna taldi að hann ætti fremur að ein- beita sér að því að syngja Götla Valdason en sitja á löggjafar- samkundunni. Aumingja Árni! Næsta áfall sem þingmaðurinn varð fyrir var öllu alvarlegra, nefnilega að láta vel fullorðinn sjálfstæðismann vestan af fjörð- um greiða atkvæði fyrir sig á hæstvirtu Alþingi. Samkvæmt máltækinu „allt er þegar þrennt er“ á Árni eitt tromp enn á hendi. Við bíðum svo bara eftir útspil- inu. # Helvítis hrokinn Og fyrst vestfirski þingmaðurinn Matti Bjarna var hér nefndur. í nýjasta tölublaði Heimsmyndar rífur hann kjaft um allt og alla. Um Jón Baldvin segir hann: „Þegar Jón Baldvin Hannibals- son varð ráðherra vildi hann vera aiþýðlegur og keyra um á bragga. Nú þeysir hann um allt á ráðherrabíl með bílstjóra og hef- ur lítið sparað í ferðalögum. Það er margt gott í honum Jóni en helvítis hrokinn er að fara með hann.“

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.