Dagur


Dagur - 21.03.1992, Qupperneq 13

Dagur - 21.03.1992, Qupperneq 13
Af erlendum vettvangi Laugardagur 21. mars 1992 - DAGUR - 13 Hvað hefur margt fólk lifað á jörðinni? Mannkyninu hefur fjölgað ört á undanförnum árum, og það svo, að sumir hafa verið að geta sér þess til, að núlifandi íbúar á jörð- inni séu ekki miklu færri en allt það fólk, sem áður hafi verið uppi frá örófi alda. Víst væri forvitnilegt að vita tölu þeirra mannsbarna, sem fæðst hafa á jörðinni. Tala þeirra getur þó aldrei orðið nákvæm. En til eru fræðingar á flestum sviðum, og fóiksfjöldafræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu, að núlifandi jarðarbúar séu á milli 25 og 30 prósent af heildar- Geimlerjur eyða ozon- laginu Nýlegar mælingar sýna, að amerísku geimferjurnar valda skaða á ozonlaginu. f hvert skipti, sem geimferju er skotið á loft, hverfa 200 tonn af klórvetni út í andrúmsloftið. Þessi loftteg- und er ein hin hættulegasta í sambandi við eyðingu ozonlags- ins, sem skiptir sköpum fyrir lífið á jörðinni. Eitt atom af klóri get- ur grandað þúsundum sameinda af ozon. Sovésku vísindamennirnir Val- erij Burdakov og Vjatsjeslav Fil- in hafa reiknað það út, að til árs- ins 2005 muni amerísku geimferj- urnar senda frá sér það mikið af ósoneyðandi efni, að það hafi þynnt ozonlagið um tíu prósent. Sé þetta rétt fer varla hjá því, að fljótlega komi upp kröfur um umhverfisvænni geimferjur. Vandamálið felst í eldsneyt- inu, sem hinir tveir stóru mótorar geimferjanna nota. Orka vélanna verður til við efnabreytingar, sem verða þegar blandað er saman ammoniumperklorati og alumini- umdufti. Samtímis myndast klór- vetni og ýmis önnur aukaefni. Á fyrstu tíu sekúndunum, þegar geimferju er skotið á loft, mynd- ast ca. 1230 tonn af slíkum brunaefnum. Sovéska geimferjan Buran notar aðeins vetni, súrefni og kolvetni sem eldsneyti og er því miklu umhverfisvænni en þær amerísku. Og það er ekki bara ozonlagið, sem skaðast. Klórvetni er sterk sýra, og það er sannað, að hún veldur tjóni bæði á fiski og græn- meti. Veður og vindar geta borið hin skaðlegu efni með sér og því get- ur tjón orðið á fjarlægum stöðum. Framleiðendur appelsína í Florida eru meðal þeirra, sem orðið hafa fyrir skaða á trjám sín- um vegna súrs regns. Til að koma í veg fyrir það verður NASA að taka tillit til þess, hvaðan vindur- inn blæs, áður en geimferju er skotið á loft. Til að komast hjá því að þurfa að taka tillit til vindátta og til að hlífa ozonlaginu, er nú unnið að því að þróa nýtt og umhverfis- vænna eldsneyti fyrir geimferj- urnar. Reynt hefur verið að nota efni, sem eru laus við klór, en vandamálið er það, að afl vél- anna verður minna. Af því getur leitt, að ekki sé hægt að hlaða ferjurnar eins mikið og gert hefur verið. Með því að nota aðra málma en aluminium gera menn sér vonir um, að brennslan geti orðið nógu hröð til þess að unnt sé að nota umhverfisvænni efni. (Fakta 1/91. - Þ.J.) tölu þeirra, sem uppi hafa verið! Sé þetta nærri lagi, þá hafa mannanna börn alls orðið eitt- hvað í kringum 20 milljarðar tals- ins til þessa dags. Eitthvað bætist við á morgun. Sérfræðingar Sameinuðu þjóð- anna reikna með því, að á tíma Krists hafi jarðarbúar verið í kringum 300 milljónir. í kringum 1830 náði mannkyn- ið í fyrsta skipti að verað einn milljarður talsins, og 100 árum síðar, 1930, var talan orðin tveir milljarðar. Þriggja milljarða markið náðist 1960, og 1975 vorum við jarðar- búar orðnir meira en 4 milljarðar talsins. Tólf árum síðar - 1987 - voru fimm milljarðar manna á hnettinum jörð, og allt bendir til þess að fyrir næstu aldamót verði talan komin yfir sex milljarða. Þá hefur mannfjöldinn tvöfaldast á aðeins 40 árum. (Heimild: Fakta 1/91. - Þ.J.) Brotin fmmrúða! Ef framrúðan í bílnum þínum brotnar og þú ætlar að skipta um rúðu, leitaðu þá fyrst til okkar. Skiptum um framrúður í öllum bílum. Hjá okkur færðu lánaðan bíl, þér að kostn- aðarlausu, meðan við skiptum. Akureyrí Símar: 26300-23809 BSA M. Einbýli - raðh. - parh. Þverársel - einbýli Glæsil. einbýlíshús, ca 150 fm, á þremur hæðum meö bílskúr. Fallegur garður. Verð 17,8 millj. Heiöargerði - einbýli :-Ca 90 fm fáíiegt einb.hús á I hæð ásamt góðum30 fm bílsHCí- fxFallegur garður. Verð 11,5 ^jllf. Þingholtsstræti 240 fm. timburh. nýuppgert. glæsileg eign. Nánari uppl. á skrifstofu. Seltjarnarnes - einbýli Glæsilegt hús á einni hæð sem stendur á sjávarlóð. Eign í toppstandi. Verð 18 millj. Grjótasel - einbýli Nýkomið í einkasölu glæsilegt nýlegt einb. á tveimur hæðum 215 fm auk 32 fm bílskúrs. 5 rúmgóð svefnherb. Stangarkvísl - einbýli Glæsilegt ca 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt rúmg. bilskúr. Timburverönd mót suðri, parket. Verð 15,6 millj. Skerjafjörður - einbýli Fallegt einb. á tveimur hæðum, friösæll staður. Töluvert endurn. eign. Ákv. sala. Hagar - einb. 250 fm. glæsilegt hús á tveim hæðum. 4 svefnherbergi. Fallegur garður. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Árbær - raðhús 110 fm. fallegt raöhús á tveimur hæðum og kj. 4 svefnherbergi, stofa o.fl. Verð 8,8 millj. Kjarrmóar - raðh. Gullfaliegt 95 fm raðh. á einni hæð. Bilskúr. Eign í toppstandi. Hagst. áhv. lán. Verð 8,2 millj. Eyjabakki Góð 4 herb. íbúö á 3. hæð m/glæsilegu útsýni. Nýtt á gólfum, sameign í góðu ástandi. Áhv. ca 2,2 millj. húsnstj. Verö 6,9 millj. 5 - 7 herb. íbúðir Seltjarnarnes Glæsileg 5 herb. íb. í þríbhúsi með suðursvölum. Stórkostlegt útsýni. Áhv. ca 2.5 millj. húsnstjóm. Heimar Mjög góð neöri sérhæð í þrib. 130 fm auk bílskúrs. Suðursvalir. Verö 10,5 millj. Eskihlíð Góð 5 herb. ibúð á 3. hæð i fallegu þribhúsi. Góðar innrótt. Lyklar á skrifst. Glaöheimar Nýkomin í sölu 115 fm íb. á 2. hæö. Nýl. gler. Verð 6,9 millj. Meiar Glæsileg efri sórhæð í fallegu húsi. 30 fm bílskúr. Nýjar innréttingar. Góð elgn. Verö 11,5 millj. Kleppsvegur Ca 112 fm ib. á 2. hæö. Stórar stofur. Útsýni. Verð 6,5 millj. Vesturbær Vorum að fá til sölu 131 fm 6 herb. íbúð á eftirsóttum stað. Nýuppgerð, falleg eign. Verð 9 millj. Flókagata Neðri sérhæð í tvib.. 128 fm og bílskúr. Tvær stofur, 3 svefnh. Aukah. í kj. Nýtt þak, gler og rafmagn. Falleg lóö. 4ra herb. íbúðir Bugðulækur Björt 4 herb. Ib. á 1. hæfl I tvib. Nýtt bað og eldhús. Laus fljótl. Verð 8 millj. Álftamýri Falleg og björt 100 fm endaíb. á efstu hæð ( góðu fjölbýlishúsi. Frábært útsýni. Verð 7 millj. Laugarnes Glæsileg 4 herb. íbúð á annarri hæö með aukaherbergi í risi með aðgangi aö snyrtingu. Allar innróttingar nýjar. Álftahólar Safamýri Hvassaleiti Stelkshólar Erum með í einkasölu fallega 4 Mjög falleg 95 fm 4 herb. ib. á 3. Rúmg. og björt 4 herbergja íbúð á Falleg 3 herb. ibúð á 2. hæð ca 79 herb. íbúö á 1. hæð. Fallegar hæö. Góður staöur. Eign f 3. hæð. Bílskúr. Gott eldhús og bað. fm. Stórar vestursv. Nýtt gler. Laus innréttingar. Parket. Mjög góð toppstandi. Ðílskýli fylgir. Útsýni. Áhv. 2,0 millj. frá veðd. Verð 7,8 fijótlega. Verð 6,2 millj. sameign. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. millj. Hraunbær Góö 3ja herb. ib. á 2. hæð. 2 svefnh. ákv. sala. Verð 5,5 millj. Ertu að hugleiða fasteignakaup? TAKTU S,KATTAFSLATTINN OG HUSNÆÐISLANIÐ MEÐ I REIKNINGINN! BUSTOLPI HÚSNÆÐISREIKNINGUR Bústólpi, húsnæðisreikningur Búnaðarbankans, er kjörinn fyrir þá sem vilja safna fyrir eigin húsnæði eða skapa sér eins konar lífeyrissjóð á auðveldan hátt. Há ávöxtun, ríflegur skattafsláttur og réttur til lántöku gerir húsnæðisreikning Búnaðarbankans að einum besta sparnaðarkosti sem völ er á. 25% SKATTAFSLATTUR Húsnæðisreikningur veitir rétt á skatt- afslætti sem nemur einum flórða af árlegum innborgunum á reikninginn. HAGSTÆTT HUSNÆÐISLAN í lok sparnaðartímans á eigandi húsnæðisreikningsins rétt á húsnæðis- láni frá Búnaðarbankanum. Láns- íjárhæð og lánstími taka mið af lengd sparnaðartíma og upphæð sparnaðar. Lánsfjárhæð getur numið allt að fjórföldum höfuðstól og endurgreiðist á 6 -15 árum. SVEIGJANLj-GUR BINþlTÍMI - EIGIN LIFEYRISSJOÐUR Binditími húsnæðisreiknings er að lágmarki 3 ár og að hámarki 10 ár. Eigandi reiknings getur tekið út af reikningnum að þremur árum liðnum ef hann ráðstafar inneigninni til byggingar, kaupa eða verulegra endur- bóta á eigin íbúðarhúsnæði. Eftir 10 ára sparnaðartíma er innstæðan laus til útborgunar án skilyrða. Þannig nýtist húsnæðisreikningur sem eins • konar lífeyrissjóður. Um húsnæðisreikning gilda lög nr. 49/1985. Nánari upplýsingar fást í næsta útíbúi Búnaðarbankans. Kynntu þér Bústólpa! DÆMI UM SPARNAÐ OG AVOXTUN A HUSNÆÐISREIKNINGI Forsendur: 1. Lagðar eru inn 10.000 kr. 1 lok hvers mánaðar. 2.6.75% raunvextir sem leggjast við höfuðstól í árslok. 3. Fast verðlag. 4. Skattafsláttur 25% af heildarinnleggi hvers árs. Sparnaðartímabii 3 ár 5 ár 10 ár Samtals innborgað 360.000 600.000 1.200.000 Vextir 36.752 107.898 489.216 Samt. innborgað + vextir 396.752 707.898 1.689.216 Skattafsláttur 90.000 150.000 300.000 Meðal raunávöxtun 21.85% 15.76% 10.76% RETTUR TIL LAN roKU Sparnaðartími Margfeldi af höfuðstól Hámarksupphæð láns 3 ár 2 1.000.000 4 ár 3 1.500.000 5-8 ár 4 2.000.000 9 - 10 ár 4 2.500.000 Innborgun á hverjum ársfjórðungi er nú að lágmarki kr. 10.790 og að hámarki kr. 107.090. ®B0 BUNAÐARBANKIISLANDS Traustur banki Kárastígur 80 fm íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi. 2 svefnh. Verð 5,8 míllj. Leifsgata Góð, talsvert endurn. 70 fm. íb. á jarðhæö. Verö 5,7 millj. Njálsgata 65 fm góð ósamþykkt kjallaraibúö í fjórb. Verð 3,5 millj. Grettisgata 70 fm rúmgóð risíbúð. íbúðin þarfnast töluverðra viögerða og selst ódýrt. Upplýs. á skrifstofu. Vesturberg öóð ca 90 frti tbúð á 4. hæð. ;,2. ptofur og eldh. góö sameign| Iglæsilet útsýni. Mávahlíð Góð ca 110 fm risíbúö i þríb.húsi. Skiptist í stofu, 2-3 herb., eldhús og stórt bað. íb. er mjög mikið endurnýjuö. Verð 7,0 - 7.2 millj. Garðabær Falleg rúmg. 3 herb. ibúð í lyftuhúsi. Frábært útsýni, glæsileg eign. Vesturbær 98 fm jarðhæð í nýju þribýlishúsi ásamt bílskýli. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. Verð 8,5 millj. Skúlagata 85 fm glæsileg ibúð á 2.hæö I fjölbýli. Eignin er nýstandsett. Bílskýli og garðskáli fylgir. Verö 8 millj. Ekkert áhvílandi. 2 herb. ibúðir Vesturbær Góö ca. 60 fm 2ja herb. ib. i kj. Sérinng., Góður garöur. Verð 5,5 millj. Miðtún Góð 2-3 herb. (b. i kj. nýtt eldhús. Áhv. 1 millj. í veödeild. Verð 5,2 millj. Vogar Ósamþykkt 2 herbergja (búð i góðu fjölbýlishúsi. Verö 3,6 millj. Suðurhlíðar - Kóp. Nýl. ca 60 fm (b. á 1. hæð. Vönduð eign, glæsilegt útsýni. Fullfrágengin. Rekagrandl Glæsileg 65 fm 2 herb. ibúð á 3 hæö ( nýju fjolbýlishúsi. Stæði í bílageymslu. Áhv. ca 2,0 millj. Verö 5,5 millj. Heiðargerði Stórglæsileg 2ja herb. ib. á efri hæð. Sérgarður. Verð 4,5 millj. Karfavogur Falleg nýuppgerð 65 fm ib. f kj. Laus strax. Verð 4,8 millj. Engihjalli 100 fm góð íbúö ó Suöursvalir. Akv, sala. millj. 2. hæð. Verö 6.6 Skipholt Góð 4 herb. íbúö ó 2. hæð. ÞvherbJ I (b. Bílskúrsréttur. Blöndubakki 4 herb. falleg íbúð á 3. hæð í fjölb. Glæsil. útsýni. Verð 6,5 millj. t/eg ífæsileg ca 105 fm. 4 herb. íbúð á h. hæö. Tvær stofur. Góðar svalij 4ýl. baðherb. Ákv. sala. 3ja herb. ibúðir >org Góð 60 fm ib. ( lyftuhúsi. Parket, suðursvalir, bítskýli. Góð eign. Verð 5,2 millj. Sólvallagata 2 herb. íbúð i þrib. Ib. er nýl. standsett. Sérinng. Laus strax. Verð 4,8 millj. Kvisthagi 2 herbergja stór og björt kjallaraíbúö. Nýstandsott. verð 5.5 millj. Hraunbær Mjög glæsileg og vel með farin 4 herbergja íbúð á 3. hæö. Eígnin er 120 fermetrar. Suðursvalir með gróöurskýli. bílskúr. Laus strax. Verö8,1 milljónir. Fasteignaauglýsingarnar hér að ofan eru Búnaðarbankans og eiga sór ekki stoð i raunveruleikanum. Neshagi Arahólar . 2 herbergja risíbúö Eignin er Góð og björt 75 lermetra ibúð á 1. nýstandsett og ákatlega falleg. hæð. Suðursvalir. Blokkin nýlega Áhvílandi ca 1,1 millj. Bilskúr tylgir. uppgerö að utan. Ákv. sala. Verð Verð 5,2 milljónir. 6,0 millj.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.