Dagur - 21.03.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 21.03.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 21. mars 1992 Halló - Halló! Félög - Klúbbar - Forsvarsmenn ættarmóta. Nú er rétti tíminn til að athuga fjár- öflun t.d.: gripi til minja. Útvegum áprentaða penna og ýmsa hluti til minja með áprentun. Upplýsingar í síma 96-21014 á Ak., og hjá PR hf. í síma 91-689968 Reykjavík. Maður með full stýrimannsrétt- indi óskar eftir að taka á leigu Sóma 800 með krókaleyfi, tölvurúll- um og fiskileitar- og siglingatækjum. Vinsamlega hringið í síma 96- 63180 milli kl. 17 og 20. Atvinnurekendur athugið! Erum með lausráðningarfólk á skrá hjá okkur. Einnig aðila sem leita eftir ýmsum störfum til lengri tíma. Ráðningarþjónusta Bláu línunn- ar, sími 12121 & 11257. Umboðssala! Tökum nýjar og notaðar iðnaðarvél- ar, ýmis smærri verkfæri og fleira í umboðssölu. Kynnið ykkur þjónustu okkar. Bláa línan, sími 12121. - Þjónusta! Við viljum minna á að hjá Bláu lín- unni eru fjöldinn allur af iðnaðar- mönnum, verktökum og öðrum þjónustuaðilum sem vilja þjónusta þig. Hafið samband. Bláa línan simi 12121. Prentum á fermingarservettur. Með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hólmavikur-, Hólanes-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa- koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver- ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs- fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyð- isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða- kirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrir- liggjandi. Gyllum á sálmabækur. ALPRENT, Glerárgötu 24 sími 96-22844. 5. sýning laugard. 21. mars kl. 20.30. Upplýsingar í síma 31196. Til sölu 4ra sæta flugvél Cessna Cardinal C-177, TF-BKB. Uppiýsingar gefur Óli í vinnusíma 96-61234 og í heimasíma 96- 61186. Leikfélag Dalvíkur sýnir Rjúkandi ráð eftir Pír O. Man Sýning laugardag 21. mars kl. 21 örfá sæti laus Sýning þriðiudag 24. mars kl. 21 Sýning föstudag 27 mars kl. 21 Sýning laugardag 28. mars kl. 21 Ath! Sýningum fer fækkandi Miðapantanir í síma 63175 alla daga milli kl. 17 og 19 Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mór hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Bændur athugið! Hvolpar til sölu. Hreinræktaðir skoskir fjárhundar, Border Collie. Uppl. i síma 96-43570. Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar verður haldinn laugardaginn 4. apríl nk. í félagsheimili klúbbsins að Frostagötu 6 b, kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin um kvöldið. Nánar auglýst í félagsheimilinu. Stjórnin. Gömul eldhúsinnrétting fæst gefins. Á sama stað er til sölu vatnsrúm 90 cm breitt. Upplýsingar í síma 21399. Hressan 50 ára karlmann langar að kynnast konu á aldrinum 35- 50 ára með sambúð í huga. Svar sendist fyrir páskahelgina á afgreiðslu Dags merkt „páska- helgi“. Verið óhræddar að skrifa og sendið mynd með. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri dagana 29. mars til 3. apríl. Upplýsingar í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Píanóstillingar. Verð á Akureyri og nágrenni dag- ana 23.-27. mars. Uppl. og pantanir í síma 21014 og 96-61306. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Til leigu 3ja herb. íbúð i parhúsi á góðum stað á Eyrinni frá 1. maí. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „560“ fyrir 26. mars. Glerárhverfi: 4ra herb. íbúð til leigu. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: L-15. Þrítugur karlmaður óskar eftir herbergi á Brekkunni, Eyrinni eða í Innbænum. Upplýsingar hjá Jens í síma 24315. s.o.s. Erum 3 stelpur úr Hússtjórnar- skólanum sem bráðvantar ódýra 2- 3ja herb. íbúð til leigu frá júlí, væri gott nálægt miðbænum. Einhverri fyrirframgr. heitið. Uppl. í síma 97-12113. Sessa, Jóhanna og Helga, eftir hádegi. Húfa tapaðist. Hvit, hekluð húfa í plastpoka tapað- ist í Miðbænum eða í einhverri verslun þar. Vinsamlegast hringið í síma 23425. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurliki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Leikdeild Ungmenna- félags Skriðuhreppps Bör Börsson á Melum, Hörgárdal 16. sýning sunnudaginn 22. mars kl. 20.30. Síðasta sýning Miðapantanir í símum 26786 eða 22891, alla daga frá kl. 17-19. Skemmtun fyrír alla fjölskylduna Skagfirðingar - Skagfirðingar. Árshátíð Skagfirðingafélagsins verður í Lóni, laugardaginn 28. mars, kl. 20.30. Miðaldamenn leika fyrir dansi. Miðapantanir í síma 25289 Kristín, 24665 Steina og 25196 Jón, í síð- asta lagi miðvikudaginn 25. mars. Skemmtinefndin. Til sölu eftirtaldir bílar á góðum kjörum. Suzuki Fox, árg. 1988. Nissan Sunny Sedan, árg. 1988. MMC Pajero T. L., árg. 1989. Subaru J-10, árg. 1986. Toyota Cressida, árg. 1981. Toyota Thercel 4x4, árg. 1987. Subaru st. b., árg. 1988. Subaru st. at., árg. 1987. Subaru st. at., árg. 1988. Upplýsingar veittar á Bifr.v. Sigurð- ar Valdimarssonar, Óseyri 5, sími 22520 og eftir kl. 19.00 og um helg- ar í síma 21765. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, Bronco 74, Subaru ’80- ’84, Lada Sporl ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt '80-'87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81 -'85, 626 '80-'85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar i síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bflapartasalan Austurhlíð. Leikfélag Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Frumsýning fö. 27. mars kl. 20.30. 2. sýning lau. 28. mars kl. 20.30. Su. 29. mars kl. 20.30. Fi. 2. apríl kl. 17.00. Fö. 3. apríl kl. 20.30. Lau. 4. apríl kl. 15.00. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 iA Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Laxveiði! Vegna forfalla er 13.-14. ágúst laus í Laxá í Ásum. Upplýsingar í síma 95-24284. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. □KUKENNSLH Kenni á Galant, árg. ’90 ÚKUKENNSLA - ÆFINGATIMAR Utvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við alira hæfi. JON 5. RRNR50N Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.