Dagur - 21.03.1992, Síða 15

Dagur - 21.03.1992, Síða 15
Laugardagur 21. mars 1992 - DAGUR - 15 Hef nokkra daga lausa í mars og apríl til aö koma með námskeið í félagasamtök. Mikið úrval af munum og litum. Hafið samband strax. Keramikstofa Guðbjargar, sími 27452. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bila- sími 985-33440. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Ricochet Kl. 11.00 Harley Davidson Mariboro man Sunnudagur Kl. 3.00 Lukku Láki Kl. 9.00 Ricochet Kl. 11.00 Harley Davidson Marlboro man Mánudagur Kl. 9.00 Ricochet Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Doc Hollywood Kl. 11.00 Mobsters Sunnudagur Kl. 3.00 Supermann Kl. 9.00 Doc Hollywood Kl. 11.00 Mobsters Mánudagur Kl. 9.00 Doc Hoilywood BORGARBÍÓ ® 23500 80 ára verður á morgun, sunnudag- inn 22. mars, Þórunn Sigurbjörg Sigfúsdóttir, Víðilundi 8b, Akur- eyri. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 22. mars, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir. I.O.O.F. 15 173324 »Vz = 9.0 □ HULD 59923237 IV/VI 2 Frá Sálarrannsóknarfé- , laginu á Akureyri. x Þórhallur Guðmundsson, miðill, verður með skyggnilýsingafund í Lóni v/Hrísa- lund, sunnudaginn 22. mars kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Frá Guðspekifélaginu á Akureyri. Fundur verður haldinn í Guðspekifélaginu á Akureyri sunnudaginn 22. mars kl. 16.00 í húsi félagsins, Glerárgötu 32, 4. hæð (gengið inn að austan). Steinunn Guðmundsdóttir flytur erindi eftir Grétar Fells. Kaffi kr. 200. Öllum heimill aðgangur. Stjórnin. Munkaþverárkirkja. Messa og barnastund sunnud. 22. mars kl. 13.30. Foreldrar væntan- legra fermingarbarna í Munkaþver- ár- og Kaupvangssóknum eru beðn- ir um að koma ásamt þeim. Örstutt- ur fundur að lokinni athöfn. Kristnesspítali. Helgistund sunnud. 22. mars kl. 15.00. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulestur og bænastund laugar- dag kl. 13.00. “ Messa sunnudag kl. 14.00. Æskulýðsfélagsfundur sunnudag kl. 17.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Sálmar: 18, 371, 118, 367, 531. Eftir messu mun Kór Akureyrar- kirkju vera með kaffisölu og syngja í safnaðarheimilinu til ágóða fyrir utanför. Fjölmennum og þökkum okkar ágæta kór í verki hið mikla starf, sem hann vinnur fyrir kirkj- una. B.S. Helgistund verður á Seli nk. sunnu- dag kl. 17. B.S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11.00. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Laugardagur 21. mars: Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30. Unglinga- fundur sama dag kl. 20. Sunnudagur 22. mars: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnud. 22. mars kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 almenn samkoma. Mánud. 23. mars kl. 16 heimilasam- band. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUhtlUHIfíKJAti ivskahdshiId Laugardaginn 21. mars kl. 13.00 barnakirkja, öll börn velkomin. Sama dag kl. 21.00 samkoma fyrir ungt fólk, ungt fólk á öllum aldri velkomið. Sunnudaginn 22. mars kl. 15.30 vakningarsamkoma, ræðumaður Anna Höskuldsdóttir. Samskot tek- in til tækjakaupa. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Krossgáta 4 - o L a t '0n nur Toloak Tanqi Lifftcrt. Uminiéir Lcéinn Veínaéur £>yr Æén Skel Tilfmnintj hœU - <r ining 0° -J i' I / / Ck II % 1 \ ö 1 /ín mOOO Hár- leysL \0 w Jg* 1 Ryh l- r \j jn Atlot 'fltt ?. > t . o 't Serhl. Viriing Kleita DuLl í hús Forsein- 'Dsamsi. M idf'u Ljói 'þulclar ieraldif t. fc. V 3. Sérhl- Maðk i' SiU KijrtlamLr Sto m A/. k Si.ré>a r v Jí s e r h ' /. holm'tAA Ekki' eiri s mik'it) H- Fldn Frf'ngj- Ana S l a 5. Tala 'att Tres V f íUfj'all £ncla 7. * V Vont Ski'p, Erub i v a fa Hvt'ldi <?. > > Skáld Forsein. húsi * 10. E i n s Sögn H r tóur ' > Tala J h —•- t jt • t> 1 i l ' S arn h l ■ Sflm/i/. u TUdt a Rennur Va nga li. : * Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 221“ Sigurlaug P. Gunnarsdóttir, Litluhlíð 2f, 603 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 218. Lausnarorðið var Básúnurnar. Verðlaunin, bókin „Jón Gerreksson“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Litríkt fólk“, eftir Emil Björnsson. Útgefandi er Örn og Örlygur. A ú«Ju "'ép* i#-« 1 r»h Prcl Mttr fiti tVtftr ’s K E R A kti T A N & A } •r* / L F E T A Sjó 1-f.nkt G L Æ L a P A Hun, Hesiti» ’Tlw i Vm *}. V f\ L 'e R ‘A s K ’fl R 1? fl ‘:T VhW. N A 2»; L B run K 0 7 A J) R 1 . A’ c G n«tx. *»*» '"A L H *ú s 1 s N G fl 1 Uíi... ’l a V K A K 5 •U.i. A R b fl K A a 0 R G /1 ’í? D fl h’ 'A Ð tfé. —. R A U K D S X /i L L e K u b -H Þ r 0 ÍUÍU Þi’ E 1 M / fl p A 'A R %N A s N '0 T .'A. r*i 1 D f? 1 6 T k‘»“U s u ”'R T 1 L 1 'a F L A Helgarkrossgáta nr. 221 Lausnarorðið er ............... Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.