Dagur - 26.03.1992, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 26. mars 1992 - DAGUR - 13
Bridds
Parakeppni Norðurlands vestra í bridds:
Hjónin Björk og Jón sigurvegarar
Hjónin Björk Jónsdóttir og
Jón Sigurbjörnsson frá Siglu-
Aðalfundur Bilaklúbbs Akureyrar
verður haldinn laugardaginn 4. apríl
nk. í félagsheimili klúbbsins að
Frostagötu 6 b, kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Árshátíð verður haldin um
kvöldið.
Nánar auglýst í félagsheimilinu.
Stjórnin.
Samtök um sorg og sorg-
I arviðbrögö verða með
' fyrirlestur í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30.
Séra Birgir Snæbjörnsson, prófast-
ur, talar um kistulagningu, útför og
greftrun. Frjálsar umræður að er-
indi loknu. Gengið inn um kapellu-
dyrnar.
Alfir velkomnir.
Stjórnin.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak-
ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl.
21.00-23.00. Síminn er 27611.
Bingó - Bingó
í salnum yfir Borgarbíói,
^ sunnudaginn 29. þ.m. kl.
____ 3 eftir hádegi.
Vinningar: Flugfar AK-RVÍK-AK,
úttekt í Parinu kr. 5.000, Fínum lín-
um kr. 4.000, gjafakort Bautinn,
sængurverasett og dúkar, búsáhöld,
grænmeti í kössum, konfektkassar
og margt fleira.
I.O.G.T.-Bingó.
Minjasafnið á Akureyri.
Lokað vegna breytinga til 1. júní.
7. sýning
föstud. 27. mars kl. 20.30,
nokkur sæti laus.
8. sýning
laugard. 28. mars kl. 20.30.
9. sýning
fimmtud. 2. apríl kl. 20.30.
10. sýning
föstud. 3. apríl kl. 20.30.
11. sýning
laugard. 4. apríl kl. 20.30.
Upplýsingar í síma 31196.
firði, siguröu í parakeppni
Norðurlands vestra sem fram
fór á Sauöárkróki um síðustu
helgi. Sigur þeirra var nokkuð
öruggur en alls hlutu þau 92
stig. í öðru sæti urðu systkini
Jóns, þau Stefanía og Bogi
með 53 stig.
Alls tóku 16 pör þátt í mótinu
og var það einnig hugsað sem góð
upphitun fyrir íslandsmótið í
parakeppni sem haldið verður á
Siglufirði helgina 9.-10. maí nk.
Röð efstu para varð annars
þessi:
Leikdeild Ungmenna-
félags Skriðuhreppps
Bör Börsson
á Melum, Hörgárdal
Vegna mikillar aðsóknar
verður aukasýning að
Melum, Hörgárdal,
fimmtudaginn 26. mars
kl. 20,30.
Miðapantanir í símum 26786
eða 22891, alla daga frá
kl. 17-19.
Sýning Ljósvetningabúð,
laugardaginn 28. mars
kl. 21.00.
Allra síðustu sýningar.
1. Björk Jónsdóttir/Jón Sigur-
björnsson, Siglufirði. 92
2. Stefanía Sigurbjörnsd./Bogi
Sigurbjörnsson, Siglufirði 53
3. Sigríður Gestsdóttir/Ingibergur
Guðmundsson, Skagaströnd 48
4. Inga Jóna Stefánsdóttir/Stefán
Benediktsson, Fljótum 27
5. Sólrún Júlíusdóttir/Ólafur
Jónsson, Siglufirði 22
6. Ágústa Jónsdóttir/Kristján
Blöndal, Sauðárkróki 20
7. Sólveig Róbertsdóttir/Gunnar
Sveinsson, Skagaströnd 18
8. Guðbjörg Sigurðardóttir/
Reynir Pálsson, Fljótum 15
Keppnisstjóri var Einar Gísla-
son og reiknimeistari María
Blöndal. -KK
FUGLIBURI
0GK0NA
Á Breiðumýri
Leikstjóri: MaríaSigurðardóttir
Umf. Efling frumsýnir
einþáttungana „Fugl í
búri“ eftir Iðunni og
Kristínu Steinsdætur og
„Kona“ eftir Dario Fo
og Franca Rame
á Breiðumýri
föstudagskvöldið
27. mars kl. 21.00.
Næstu sýningar verða:
Sunnud. 29. mars kl. 16.00,
þriðjud. 31. mars. kl. 21.00,
föstud. 3. apríl kl. 21.00,
laugard. 4. apríl kl. 15.00,
sunnud. 5. apríl kl. 21.00.
Miðapantanir í síma 43110
milli kl. 13 og 16 alla
virka daga og í síma 43145
sýningardagana.
Athugið!
Aðeins fáar sýningar.
Aðalfundur
Utgerðarfélags Akureyringa hf.,
fyrir árið 1991 verður haldinn miðvikudaginn 8. apríl
kl. 16.00 í matsal frystihúss félagsins.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Lagabreytingar.
Stjórnin.
Loksins!
Kynning á JUVENA snyrtivörum,
föstudaginn 27. mars frá kl. 13 till 8
Margar nýjungar, m.a. ný litalína.
Snyrtifrœðingur verður ó staðnum
með góð róð og leiðbeiningar.
STJÖRNU APÓTEK
Skemmtiklúbburinn
Líf og fjör
Dansskemmtun
verður í Alþýðuhúsinu, Fiðlaranum, Skipagötu 14,
laugardaginn 28. mars, kl. 22.00-03.00.
Húsið opnað kl. 21.30.
Hljómsveit Bigga Mar sér um fjörið.
Mætum öll og mætum snemma.
Húsvörður óskast!
Laus er til umsóknar staða húsvarðar í Hjalla-
lundi 18-20-22, Akureyri.
Við leitum að iðnum, laghentum, hraustum og reglu-
sömum manni sem getur unnið sjálfstætt.
Upplýsingar ekki veittar í síma, en beiðnum um
viðtöl vegna starfsins veitt móttaka í síma 23525.
SJALUNN
Sjallinn óskar eftir að
ráða konu í eldhús
Hlutastarf.
Upplýsingar gefur Koibeinn á staðnum, eftir kl. 13.00,
ekki í síma.
Safnahúsið á Húsavík
auglýsir hér með starf forstöðumanns laust til
umsóknar.
Safnahúsið á Húsavík er safnastofnun Suður-Þing-
eyinga og falla þar undir m.a. byggðasafn, náttúru-
gripasafn, skjalasafn, málverkasafn, Ijósmyndasafn,
sjóminjasafn og landbúnaðartækjasafn. Starfið felur
í sér framkvæmdastjórn stofnunarinnar bæði að því
er varðar starfsemi safnanna og rekstur fasteignar.
Upplýsingar um starfið veita Finnur Kristjánsson,
forstöðumaður, Safnahúsinu á Húsavík, 640 Húsa-
vík, sími 96-41860, og formaður safnanefndar, Hall-
dór Kristinsson, sýslumaður, Útgarði 1, 640 Húsa-
vík, sími 96-41300, og taka þeir við umsóknum.
Umsóknarfrestur er til 28. apríl 1992.
Húsavík 20. mars 1992.
Safnanefnd.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Staða hjúkrunarforstjóra
við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri er laus til
umsóknar.
Ráðið verður í stöðuna í 9-12 mánuði, frá og með
15. júlí 1992, eða eftir samkomulagi.
Áskilið er stjórnunarnám og fagleg þekking og reynsla
í hjúkrun. Um er að ræða starf sem krefst sjálf-
stæðra vinnubragða og samvinnu.
Á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eru skráð 170
legurúm. Starfsmenn sjúkrahússins eru um 500 en
nálægt 200 starfsmenn eru innan starfsmannahalds
hjúkrunar.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Ólína
Torfadóttir í síma 96-22100.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1992.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist til framkvæmdastjóra Fjórðungssjúkrahúss-
ins á Akureyri, pósthólf 380, 602 Akureyri.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.