Dagur - 23.04.1992, Page 3

Dagur - 23.04.1992, Page 3
Fimmtudagur 23. apríl 1992 - DAGUR - 3 Fréttir Tölvubúnaður Péturs Þorsteinssonar á Kópaskeri til umræðu í þingsályktunartillögu á Alþingi: Kannað verði hvernig stjómvöld geti styrkt tölvusamskipti milli menntastofiiana Tölvubúnað Péturs Þorsteins- sonar á Kópaskeri ber á góma í greinargerð með nýrri þings- ályktunartillögu á Alþingi þar sem fjallað er um samstarf menntastofnana með aðstoð tölvunets. Flutningsmenn til- lögunnar eru fimm þingmenn og tveir þeirra, þau Valgerður Sverrisdóttir og Tómas Ingi Það er ekki á hverjum degi sem óperur eru fluttar á Akur- eyrar en dagana 6. og 7. maí næstkomandi verða settir upp þættir úr óperum í Samkomu- húsinu á vegum söngdeildar Tónlistarskólans á Akureyri. Fluttir verða lokaþættir úr óperunum Töfraflautunni eftir Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri, mun flytja erindi á aðalfundi Skógræktar- félags Eyfirðinga sem haldinn verður á Akureyri, næst kom- andi laugardag. Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í húsi Flugbjörgunarsveitarinnar á Akureyri - fjósinu á Galtalæk kl. 13.30 laugardaginn 25. apríl. Auk venjulegra aðalfundarstarfa „Það er hægt að vefa úr öllu sem er aflangt,“ segir Elín Kjartansdóttir frá Norðurhlíð í Aðaldai. Hún er vefari og vef- ur mottur úr leðri og mokka- skinnum, og einnig úr hefð- bundnari efnum, svo sem ull og hör. Elín mun nú í byrjun maí halda tvær sölusýningar á verkum sínum, að Ydölum í Aðaldal og Vín við Hrafnagil. Þetta eru fyrstu einkasýningar Elínar, en hún hefur tekið þátt í tveimur samsýningum á Akureyri með félaginu Nytjalist og og árið 1989 tók hún þátt í sýningu sem haldin var í Svíþjóð á vegum Norrænna samvinnustarfsmanna. Elín er fædd 1956. Hún lærði vefnað á námskeiðum hjá Ólöfu Þórhallsdóttur á Akureyri og Guðrúnu Vigfúsdóttur á ísafirði, en hefur síðan þreifað sig áfram með aðstoð bóka og annarra vef- ara. Vefstóllinn hennar hefur verið notaður í fjölskyldunni í rúm 50 ár, með hléum. Sýning Elínar að Ýdölum verður í tenglsum við kvenna- kóramót sem þar verður haldið. Olrich, úr Norðurlandskjör- dæmi eystra. Verði tillagan samþykkt verð- ur ríkisstjórninni falið að kanna hvernig stjórnvöld geti styrkt þau tölvusamskipti sem þróast hafa á undanförnum árum milli mennta- stofnana hérlendis og á milli skóla hér og erlendis. í þessari könnun verði sérstaklega haft í huga að sú reynsla og þekking Mozart og Önnu Bolena eftir Donizetti. Að sögn Hólmfríðar' Bene- diktsdóttur, söngkennara, er hér um að ræða afrakstur óperu- vinnu kennara og nemenda í söngdeild Tónlistarskólans og hafa æfingar staðið yfir frá ára- mótum. mun Sigurður Blöndal, fyrrver- andi skógræktarstjóri, flytja erindi og fjalla meðal annars um á hvern hátt standa eigi að byrj- unarstörfum við skógrækt. Sigurður mun einkum beina máli sínu í því sambandi til þeirra sem eru að hefja skógræktarstörf á bújörðum og stofnun bænda- skóga. Að fundi loknum gefst fundarmönnum kostur á skoðun- arferð um Kjarnaskóg. ÞI Sýningin verður opin 1. og 3. maí, frá kl. 15-20 báða dagana. Sýningin í Blómaskálanum Vín verður opnuð 5. maí og stendur til 17. maí, opið er frá kl. 12-22. IM Elín Kjartansdóttir við tvö verka sinna á sýningunni í Svíþjóð. sem þegar hefur skapast komi að sem bestum notum fyrir íslenskt menntakerfi. í greinargerð með tillögunni er vitnað til tölvubúnaðarins á Kópaskeri sem dæmi um sam- starf milli menntastofnana með aðstoð tölvunets. „Nú er svo komið að nokkuð á annað hundr- að stofnanir taka þátt og er móð- urtölvan til húsa á Kópaskeri í Leikstjóri er Sigurður Hall- marsson og fjölmargt tónlistar- fólk tekur þátt í uppfærslu óperu- þáttanna. Michael Clarke syngur hlutverk Papageno og Sólveig Hjálmarsdóttir, útskriftarnem- andi, syngur hlutverk Papagenu. Þá koma fram Óskar Pétursson, Hólmfríður Benediktsdóttir og fleiri söngvarar. „Þetta leggst ágætlega í okkur þótt við náum ekki nema tveimur æfingum á sviði í Samkomuhús- inu en við höfum æft vel í vetur og vonumst til að áheyrendur kunni vel að meta þessa skemmti- legu óperuþætti,“ sagði Hólm- fríður. SS Fyrsta innanhúss- mótíð í Hringsholtí Fyrsta innanhússmótiö í Hrings- holti, aðsetri dalvískra hesta- manna í Svarfaðardal, var haldið um páskana. Nú er búið að fjarlægja uppistöðurnar fyr- ir refabúrin sem voru í norður- enda hússins og þar er orðið nothæft reiðgerði sem mælist vera 40 sinnum 27 metrar. Enn á þó eftir að ganga frá þessum hluta hússins til frambúð- ar. En þarna var sem sé keppt á laugardaginn og urðu hlutskörpust þau Daníel Víkingsson á Skjóna í unglingaflokki, en þeir félagar kepptu fyrir Steypustöð Dalvíkur, og Kristín Sigtryggsdóttir á Jón- asi í flokki fullorðinna knapa en þau kepptu fyrir Bæjarpóstinn. Norður-Þingeyjarsýslu. Þær stofnanir sem hér um ræðir eru grunnskólar, framhaldsskólar, fræðsluskrifstofur, Námsgagna- stofnun, Kennaraháskólinn og fleiri og er meðalfjöldi uppkalla á dag á milli 120 og 190. Gera má ráð fyrir að um 300 einstaklingar séu virkir notendur. Nú er svo komið að ein vél (móðurtölva) nær ekki að sinna því að þjóna þessum samskiptum og mætti hugsa sér að þær yrðu þrjár í næsta áfanga og dreifðust um landið og ef til vill fleiri síðar. Þannig yrði byggt upp íslenskt menntanet.“ Fram kemur í greinargerðinni að tölvan á Kópaskeri er hluti af alþjóðlegu neti háskóla- og fræði- stofnana og getur hún skipst á göngum við allar aðrar vélar á netinu. JÓH Aðalfundur LÍV: Jón Ingi Sveins- sonnýrfonnaður Aðalfundur Landssambands vélsleðamanna var haldinn í Jökuldal á skírdag. Ágæt- lega var mætt á fundinn miðað við skamman fyrir- vara á fundarstað en eins og fram kom fyrir páska átti mótið upphaflega að vera í Stórutjarnaskóla í Suður- Þingeyjarsýslu. Ný stjórn tók við landssam- bandinu nú og er Jón Ingi Sveinsson í Kálfsskinni á Árskógsströnd nýr formaður þess en uppstillinganefnd gerði tillögu um nýja stjórn. Aðrir í henni eru Zophónías Jónmundsson á Hrafnsstöðum við Dalvík, sem er gjaldkeri og ritari er Sigurjón Magnús- son í Ólafsfirði. Meðstjórn- endur eru Sveinn Jónsson í Kálfsskinni og Guðmundur Jónsson á Dalvík. Þessi stjórn tók við taumunum af Þingey- ingum eftir að Austfirðingar höfðu gefið frá sér að taka við stjórninni í landssambandinu. ★ Mikill afsláttur Karlmannaskór— Kvenmannsskór — Barnaskór — Strigaskór - Barnastígvél o.fl. o.fl. Skóverslun M.H. Lyngdal Hafnarstræti 103, sími 23399. Einingabréf Skammtímabráf Tveir góðir kostir til að ávaxta fé Einingabréf henta þeim sem vilja ávaxta sitt fé til lengri tíma, en vilja jafnframt geta losaö þaö með skömmum fyrirvara, Skammtímabréf henta þeim sem eru meö laust fé í skamman tíma, 1-6 mánuöi og þau eru einnig laus með skömmum fyrirvara. Ávöxtun sl. 12 mánuði Raunávöxtun Nafnáváxtun Einingabréf 1 7,0% 12,8% Einingabréf2 5,4% 11,1% Einingabréf3 7,2% 13,0% Skammtímabréf 6,3% 12,1% éél /(AUPÞ/NG___________ NORÐURLANDS HF Ráðhústorgi 1, 600 Akureyri, s(mi 96-24700, fax 96-11235. Söngdeild Tónlistarskólans á Akureyri: Vinsælir óperuþættir settir á svið í maí Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga: Sigurður Blöndal flytur erindi um byqunarstörf í skógrækt Vefnaðarsýningar Elínar: Mottur úr leðri og mokkaskiimum

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.