Alþýðublaðið - 19.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. Nýtt kjöt úr Borgarfirði fáum vér í dag. Kjötið verður selt á Laugaveg 17 (bakhúsið). Símar 728 og 1026. Kangrélag fieúTliiiga. Nýjar kartöflur komu með Botníu í Kaupfélögin. Símar 1026 og 728. sögunni. En lánskjörin, sera boð- ist hafa enn í Englandi rajög ó- aðgengileg. Kanske það fari svo á endanura, að ekkert lán fáist og alt velti? Sumir eru farnir að halda, að það yrði bezt. Hljómleikar Annie og Jóns Leifs í gær voru mjög vel sóttir og klöppuðu menn óspart lof í lófa. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi siðar en kl. 9 í kvöld. Jón JÞorláksson var kosinn í skólanefnd í gær í stað Sig. mag. Guðraundssonar. Gasyerð lækkað. Samþykt á bæjarstjórnarfundi i gær, að gas verð verði eítirleiðis: suðugas 70 au. teningsm., sjálfsalagas 75 au, til gangvéla 70 au. og gas til ljósa 1 kr. ten.m. 'í bæjarfalltrúar höfðu sent settum borgarstjóra áskorun ura það að halda aukafund fyrir síð ustu helgi, en því var ekki sint. Jón Baldvinsson vitti þetta á fundi í gær, en forseti skar niður ura- ræður. Móverfl lækkað. Samþykt var á bæjarstjómarfundi í gær, að selja bæjarmóinn, sem vera mun um 400 smál. á 60 kr. smál. Kostaði áður 90 kr. Baðhús við Barnaskólann. Þvert ofan í samþykt síðasta bæj arstjórnarfundar, var í gær saroþ tillaga Jóns Þorlákssonar um það, að gera því að eins baðhúsið, að það I komi ekki i bága við hús rúm skólans. Fiskreitagerð. Atvinnuleysis nefndin iagði til á bæjarstjórnar- fundi í gær, að reynt yrði að fá 120 þús. kr. lán íil þess að gera fiskreiti í Rauðarárholti. Hafði hún látið gera áætlanir um verkið og kynt sér þörfína fyrir fiskreiti. Tillagan var samþ. til 2. umr. og vísað til fjárhagsnefndar. Dánarfregn. Nýlátinn er Helgi Helgason 25 ára að aldri. Bana- meinið var lungnabólga. Helgi var mesti efnis- og dugnaðarmaður og er foreldrum kans því meiri sökn uður að honum, að dóttir þeirra 18 ára gömul er dáin rúrari viku á undan. Öráðvendni. Fyrir tveiraur eða þremur dögum voru verkaraenn að vinnu sinni við skurðgröft. Þegar þeir ætluðu að fara að drekka kaffi sitt, hafði einhver hnuplað tösku eins þeirra með öllu sem í var. Þetta er óráðvendni, sera kemur niður á fátækum verka manni og er því lúalegra, sem rainna er af að tzka, X. Bæktttn Fossvogs. Búnaðarfé- lagið hefir nú rutt um 26 ha. land f Fossvogi og var á bæjar- stjórnarfundi I gær samþ. að fá það til að iulirækta alt landið. Tilhga um áð láta riðja 40—60 ha. f viðbót fyrir 300 kr. ha. var íelt, enda fylgdi henni sá böggull, að landið yrði bútað niður og leigt út til 20 ára. Vefldeildarskuldabréf kaupir G. Grnðmundsson Skólavörðustíg 5. Ritstjóri Halldór Frlðjónsson. Argangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júnf. Bezt ritaður allra norðlenzkra blaða. Verkamenn kaupið ykkar biöðl Gerist áskrifendur i fijyttlfak ^HjiýSnbL 4 Sannleikannm er hver sár- reiðastnr. Ritstj ,Vísise hefir orðið svo reiður greininni í Alþbl. í íyrradag um nýju leiðina hans, að hann kemur engu orði upp, nema stagast á því, sera i grein- inni stóð og éta það eftir, alveg eins og barn, [sem er í vandræð- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.