Dagur - 27.06.1992, Page 14

Dagur - 27.06.1992, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 27. júní 1992 Hross til sölu! Til sölu barnahestur, góður fyrir byrjendur. Einnig mikið af trippum á tamninga- aldri, einkum merum. Uppl. í síma 96-24773, í hádeginu og á kvöldin, Baldur. Stöplar hf. hlutafélag um atvinnu- uppbyggingu í Reykjahverfi aug- lýsir hér með eftir framkvæmda- stjóra. Hlutverk væntanlegs framkvæmda- stjóra verður auk venjulegra fram- kvæmdastjórastarfa að annast upp- byggingu á harðfiskverkun og ann- ast vöruþróun á harðfiski og gælu- dýrafóðri. Umsóknum skal skila til Tryggva Óskarssonar, Þverá, fyrir 5. júlí 1992. Upplýsingar í síma 96-43923. Stjórn Stöpla hf. Tapað - fundið. Veski með pípu og tóbaki fannst á Flateyjardalsheiði sl. laugar- dag. Eigandi þess er beðinn að hafa samband í síma 96-26913. Tapað - fundið! Sá sem tók dökkbláa ullarfrakkan minn í misgripum á Sjómannadag- inn í Höllinni, vinsamlega hringið í síma 96-22899 eða skilið honum inn á afgreiðslu Dags sem fyrst. Skellinaðra óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96-31361. Bifhjól. Til sölu er Suzuki TS 50X, árg. 1988. Upplýsingar á Bílasölunni Bílaval, sími 21705. Útimarkaður, Dalvík. Áætlað er að hefja útimarkað á Dal- vík laugardaginn 4. júlí nk. Reiknað með öllum laugardögum í júlí fram í ágúst. Upplýsingar og skráning söluaðila í sima 61619. Til sölu trilla. 3,7 tonna trilla með SAAB vél. Uppl. í s: 22272. Gengið Gengisskráning nr. 118 26. júní 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 55,870 56,030 57,950 Sterl.p. 105,832 106,135 105,709 Kan. dollari 46,877 47,011 48,181 Dönskkr. 9,4515 9,4785 9,3456 Norsk kr. 9,2784 9,3050 9,2295 Sænsk kr. 10,0468 10,0755 9,9921 Fi. mark 13,3341 13,3723 13,2578 Fr.tranki 10,7873 10,8182 10,7136 Belg. franki 1,7639 1,7689 1,7494 Sv.franki 40,3437 40,4593 39,7231 Holl. gyllini 32,1971 32,2893 31,9469 Þýsktmark 36,2828 36,3867 35,9793 ít. lira 0,04801 0,04815 0,04778 Aust. sch. 5,1576 5,1724 5,1181 Port. escudo 0,4374 0,4387 0,4344 Spá. peseti 0,5762 0,5778 0,5775 Jap.yen 0,44509 0,44637 0,45205 irsktpund 96,853 97,131 96,226 SDR 79,7706 79,9991 80,9753 ECU,evr,m. 74,4105 74,6236 73,9442 Hefur þú skoðað Suðurland? Fjögurra svefnherbergja hús í Hvera- gerði til leigu í sumar, viku f senn. Perlur Suðurlands: Þingvellir, Gull- foss, Geysir og Laugarvatn, allt inn- an seilingar. Pantanir i síma 98-22780. Ferðaþjónusta bænda, Vatni í Skagafirði. Vegna forfalla er laust í sumarhús- um hjá ferðaþjónustu bænda á Vatni í Skagafirði í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 95-37434 og 95-37310. GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR 810 HVERAGERÐI Sími og fax 98-34148 Herbergi-eldhús. Sumarhús. Miðsvæðis sunnanlands. Gistihúsið Langaholt er á besta stað á Snæfellsnesi. Húsið stendur við ströndina fyrir framan Jökulinn hans Þórðar á Dagverðará. Garðafjörurnar eru vinsæll og skemmtilegur útivistar- staður, sundlaugin og Lýsuvötnin eru örskammt frá. Tilvalið að fara héðan í Jökulferðir og skoðunar- ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn- langt er héðan kringum Snæfells- jökul og inn í Eyjaferðir. Gisting og veitingar við flestra hæfi, 1-4 m. herb. f. allt að 40 manns, einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald- stæði m. sturtu. Lax- og silungs- veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta. Norðlendingar ávallt velkomnir á Snæfellsnesið. Upþlýsingar í síma 93-56719, fax 93-56789. Sumarhús, svefnpokagisting, tjaldstæði, veiðileyfi. Til leigu 2 sumarhús í Fljótunum. Stórbrotið landslag, fagrar göngu- leiðir milli fjalls og fjöru. Veiðileyfi fyrir alla, berjamór við bæjardyr, stutt f sundlaug og verslun. Einnig á sama stað svefnpokagist- ing í heimahúsi og tjaldstæði niður við sjóinn. Upplýsingar flest kvöld í síma 96- 71069 Rósa og Pétur. Sumarhús! Smfðum allar gerðir af sumar- húsum. Afhendist á ýmsum byggingar stigum. Trésmíðaverkstæði Trausta. Óseyri 18, Akureyri. Upplýsingar f síma 96-21828 og 96-21559. Símar - Símsvarar - Farsímar. • Panasonic símar. • Panasonic sími og símsvari. • Panasonic þráðlaus sími. • Dancall þráðlaus sími. • Dancall farsímar, frábærir símar. • Swatch „Twin phone" símar. Þú færð símann hjá okkur Radiovinnustofan Axel og Einar Kaupangi, sími 22817. Viðgerðir hf., Höfðahlíð 9, Akureyri. Viðgerðír hf. taka að sér alhliða raf- magns-, véla- og vökvakerfisbilanir. Erum ávallt með vel útbúinn bíl, verkstæði á hjólum, og komum á staðinn, sé þess óskað. Útvegum varahluti í CASE-NAL og MF vélar fljótt og örugglega. Nokkrir útilyftuarmar fyrir beisli á 85-95 seríu fyrirliggjandi, fljótleg ásetning. Símar 96-11298 og 985-30908. Til sölu er járnsmíðaverkstæði í leiguhúsnæði. Hentugt fyrir einn til tvo aðila. Fasteignasalan hf. Gránufélags- götu 4, Akureyri. Opið 10-12 og 13-17. Sími 96-21878. Myndriti 96-11878. Garðyrkjustöðin Grfsará, sími 96-31129, fax 96-31322. Sumarblóm, fjölær blóm, tré, blóm- runnar, garðrósir, áburður, mold, skógarplöntur. Einnig jarðvegsdúkur, acryldúkur, plöntulyf, úðadælur og grasfræ. Opið kl. 9-12 og kl. 13-18, mánud.- föstud. Um helgar kl. 13-17. Úðun fyrir roðamaur og maðki. Uppl í síma 11172 og 11162. Ódýrt - Ódýrt. Nú er tækifærið til að prófa hafbeit í bæjarlæknum eða eldi í vatninu. Hef ennþá til sölu gönguseiði 30- 60g. Seiðin eru á Suðurlandi og Norðurlandi. Útvega leyfi og flutning ef með þarf. Hringdu og ræddu málið, ég er við símann eða tekið er við skilaboð- um. Uppl. gefur Óli á kvöldin í síma 96-52298. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í ajlt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky ’87, L 200 ’82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sþort ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny ’83-'88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Til sölu nýtt 20” Sharp litasjónvarp með fjarstýringu. Upplýsingar í síma 96-61462 eftir kl. 17.00. Utanborðsmótor óskast! Óska eftir að kaupa ca. 15-25 hest- afla utanborðsmótor í góðu lagi. Uppl. gefur Gunnar í síma 27317. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrharnrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Til sölu þessi glæsilegi BMW 520i, árg. 88 Hvítur, 6 cyl., sjálfskiptur, samlæsingar, litað gler, rafmagn í speglum, arm- púðar, útvarp, segulband, 15” álfelgur, ný dekk 225/50. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 96-25279. Húsnæð óskast! Stoppl! Erum tvær tvítugar skólastúlkur frá Sauðárkróki sem bráðvantar 2ja til 3ja herb. íbúð á Akureyri, helst á Brekkunni. Leigutími frá 1. sept til 1. júní, eða til lengri tíma. Skilvísi og reglusemi heitið. Vinsamlega hafið samband sem fyrst. Uppl. gefur Kristín í síma 95-35473 eða Hrafnhildur í síma 95-35386. 4ra-5 herbergja íbúð óskast frá fyrsta ágúst. Uppl. í síma 24617. (Anna). 3-4 herbergja íbúð óskast til leigu. Einnig koma til greina leiguskipti á 3ja herb. ibúð í Reykjavík. Uppl. í síma 22534. Óska eftir að leigja stóra íbúð, raðhús eða einbýlishús frá 1. júlí á góðum stað á Akureyri. Arnar Páll og Aldís, sími 26404 eftir kl. 7 á kvöldin. Kennari óskar eftir þriggja til fjögurra herbergja íbúð til leigu á Akureyri, frá og með komandi hausti. Uppl. í síma 96-26228 á kvöldin. 4ra herb. íbúð óskast. Helst á Eyrinni. Til athugunar leigu- skipti á 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-651227 á kvöldin. Til sölu eða leigu 5 herb. einbýlis- hús á Árskógssandi. Upplýsingar á kvöldin og um helgar í síma 91-653349. Til sölu einbýiishús á Dalvtk. 7 herb., 152 fm, á tveim hæðum. Lysthafendur leggi inn nafn og síma- númer á afgreiðslu Dags, Strand- götu 31, Akureyri, merkt Hús. Til sölu 117 fm íbúð við Hjarð- arslóð á Dalvík. Uppl. í síma 61360 á kvöldin. Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í s: 26790. Húsnæði til leigu í Verslunarmið- stöðinni í Kaupangi, annarri hæð. Uppl. gefur Axel i síma 22817 og eftir kl. 18.00 í síma 24419. Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir f Komatsu, Lansing, Linde og Still. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum.sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. ÖKUKENN5LH Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiösluskilmálar við aiira hæfi. JÓN S. RRNRSDN Sími 22935.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.