Dagur - 27.06.1992, Side 16

Dagur - 27.06.1992, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 27. júní 1992 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 27. júní 15.00 íslandsmótið í knatt- spyrnu - Samskipadeild. Útsending frá leik íslands- meistara Víkings og Í.A. á Akranesi. 17.00 íþróttaþátturinn. Sagt verður frá helstu íþróttaviðburðum síðustu daga og kl. 17.55 verður far- ið yfir úrslit dagsins. 18.00 Múmínálfarnir (37). 18.25 Ævintýri frá ýmsum löndum (8). (We All Have Tales.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Draumasteinninn (7). (The Dream Stone.) 19.20 Kóngur í ríki sínu (7). (The Brittas Empire.) 19.52 Happó. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fólkið í landinu. Safnmaður í sérflokki. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Þórð Tómasson safnvörð á byggðasafninu á Skógum undir Eyjafjöllum. í þættin- um sýnir Þórður safngripi, jafnt jarðneska sem yfirnátt- úrulega og fræðir áhorfend- ur um gömul hús sem hann hefur flutt að Skógum og endurbyggt. 21.05 Hver á að ráða? (15). (Who's the Boss?) 21.30 Fráskilinn fjölskyldu- faðir. (,,Ex.‘‘) Bresk gamanmynd frá 1991 um raunir fráskilins föður sem heitir Patrick. Samband hans og ástkonu hans, sem leikur í sápuóperu, er orðið hálfstirt. Hún heimtar að fá að hitta börn hans og fyrri eiginkonu en Patrick veit ekki í hvom fótinn hann á að stíga. Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Geraldine James og Penny Downie. 23.00 Taggart - „Bráð gleði". (Taggart - Violent Delights.) Skosk sakamálamynd með Taggart lögregluforingja í Glasgow. Ungur skólapiltur er að fylgj- ast með frönskukennaran- um sínum í gegnum kíki og sér ekki betur en að framið sé morð í svefnherbergi hennar. Taggart rannsakar hvernig dauða ungs útfarar- stjóra bar að. Dularfull lykla- kippa, sem finnst í bíl hans, virðist tengja þessi tvö mál saman. Aðalhlutverk: Mark McManus, James MacPherson, Blythe Duff, Florence Guerin, Ronald Fraser og Tom Smith. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 28. júní 16.20 Vor í Vín. Árlegir vorhljómleikar Vínar- sinfóníunnar sem hljóðritað- ir voru annan páskadag. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthíasson flytur. 18.00 Babar (10). Lokaþáttur. 18.30 Einu sinni voru pabbi og mamma (3). (Det var en gang...) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (6). (Tom and Jerry Kids.) 19.30 Vistaskipti (12). (Different World.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Opið hús. Bryndís Schram tekur á móti gestum í nýja skíðaskálan- um í Hveradölum. Gestir hennar eru þau María L. Eðvarðsdóttir, Georg Fransson og Ellinor Kjart- ansson sem öll fluttu hingað frá Þýskalandi á árunum eft- ir stríð. Þau ræða m.a. ástæð- ur komu sinnar til landsins og segja frá því hvað á daga þeirra hefur drifið. 21.10 Gangur lífsins (10). (Life Goes On.) 22.00 Aðskilnaður. (Separation.) Bresk/bandarísk sjónvarps- mynd. í myndinni segir frá sam- skiptum fatlaðrar leikkonu og leikritahöfundar sem þjáist af víðáttufælni, en þau búa hvort í sínu landinu. Hana langar að setja upp leikrit eftir hann og með þeim myndast vinátta sem verður þeim báðum til hjálpar. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette og David Suchet. 23.20 Listasöfn á Norðurlönd- um (4). Að þessu sinni heimsækir Bent Lagerkvist Hirschsprungssafnið í Kaupmannahöfn. 23.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 29. júní 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (61). (Families.) 19.30 Fólkið í Forsælu (11). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (17). 21.00 íþróttahornið. í þættinum verður fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Úr ríki náttúrunnar. Fellibylurinn Bola. (The Wild South: Bola - The Predictable Disaster.) Ný-Sjálensk heimildamynd um áhrif fellibylja á landslag. 21.50 Hvað er gigt? Stutt kynningarmynd frá Gigtarfélagi íslands. í þessum þætti er gigt skil- greind, sagt frá helstu ein- kennum hennar og flokkum og því sem vitað er um for- varnir. Rætt er við Kristján Steins- son lækni. 21.55 Felix Kriill - játningar glæframanns (3). (Bekenntnisse des Hoch- staplers Felix Kriill.) 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Laugardagur 27. júní 09.00 Morgunstund. 10.00 Halli Palli. 10.25 Kalli kanína og félagar. 10.30 Krakka-Visa. 10.50 Feldur. 11.15 í sumarbúðum. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Á slóðum regnguðsins. (The Path of the Rain God.) 12.55 Bílasport. 13.25 Visa-Sport. 13.55 Ástarævintýrið. (The Last Fling.) Þetta er gamanmynd með John Ritter sem hér er í hlut- verki manns sem er orðinn hundleiður á að leita sér að kvonfangi. Þegar hann finn- ur konu drauma sinna held- ur hann að sér sé borgið. En svo reynist ekki vera því að hún hverfur og hann kemst að því að hún er að fara að giftast öðrum manni. Aðalhlutverk: John Ritter, Connie Sellecca og Randee Heller. 15.30 Bugsy Malone. í þessari skemmtilegu dans- og söngvamynd eru böm í öllum hlutverkum. Myndin gerist á bannárun- um í Bandaríkjunum og er sannkölluð gangsteramynd nema hvað að í stað byssu- kúlna koma rjómaklessur úr byssunum. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Scott Baio og Florry Dugger. 17.00 Glys. 18.00 Popp og kók. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. (Beadle’s About.) Það er ekki ofsögum sagt að maður er manns gaman en í þessum bresku þáttum fylgjumst við með hinum og þessum verða fyrir barðinu á falinni myndavél. Hrekkirnir em oftar en ekki gerðir með fullri vitund og samþykki eiginmanna, eiginkvenna, vina eða vinnufélaga fórnar- lambanna. Þetta er fyrsti þáttur af tuttugu. 20.30 Á norðurslóðum. (Northern Exposure.) 21.20 Seinheppnir sölu- menn.# Hér segir frá tveimur sölu- mönnum sem hefðu getað orðið bestu vinir en verða þess í stað hinir verstu erki- fjendur sem eyða mestum tíma sínum í að bregða fæti hvor fyrir annan. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Danny DeVito og Barbara Hershey. 23.10 Vankað vitni.# (The Stranger.) Þetta er hörkuspennandi sálfræðitryllir um unga stúlku sem lendir í skelfilegu bílslysi. Hún vaknar upp á spítala og man ekki neitt úr fortíð sinni, ekki einu sinni nafnið sitt. Smám saman tekst henni að raða saman brotunum en uppgötvar þá, sér til mikillar skelfingar, að einhverjir vilja hana feiga. Aðalhlutverk: Bonnie Bedelia, Peter Riegert og Barry Primus. Bönnuð börnum. 00.35 Meistarinn. (The Mechanic.) Hörkuspennandi mynd um atvinnumorðingja sem tekur að þjálfa upp yngri mann til að taka við starfi sínu. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Keenan Wynn, Jill Ii eland og Jan-Michael Vincent. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 28. júní 09.00 Nellý. 09.05 Vinaklíkan. 09.30 Dýrasögur. 09.45 Dvergurinn Davíð. 10.10 Hrossabrestur. 10.35 Soffía og Virginía. (Sophie et Virginie.) 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. 11.25 Kalli kanína og félagar. 11.30 Ævintýrahöllin. 12.00 Eðaltónar 12.30 Stuttmynd. 13.10 Ópera mánaðarins. Don Giovanni. 16.00 ísland á krossgötum. 17.00 Listamannaskálinn. (South Bank Show.) 18.00 Dire Straits. Bein útsending frá hljóm- leikum sveitarinnar sem haldnir eru í Basil í Sviss. 20.20 19:19. Við viljum vekja athygli áskrifenda á því að vegna beinu útsendingarinnar frá tónleikum Dire Straits er fréttatíminn seinna á ferð- inni en venjulega og örlítið styttri. 20.50 Klassapíur. (Golden Girls.) 21.20 Heima er best. (Homefront.) 22.10 Morð í fangabúðum.# (The Incident.) Walter Matthau er hér í hlut- verki lögfræðings er fenginn er til að verja þýskan stríðs- fanga sem er ákærður fyrir morð á lækni fangabúðanna. í upphafi er hann sannfærð- ur um sekt Þjóðverjans sem herrétturinn vill dæma til dauða. En þegar hann fer að kanna málið kemur ýmislegt gruggugt í ljós innan fanga- búðanna. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Susan Blakely, Robert Carradine, Peter Firth, Barnard Hughes og Harry Morgan. 23.45 Samskipadeildin. Meðferðarstarf á Norðurlandi eystra Unglingaheimili ríkisins mun á næstunni hefja starfrækslu meðferðarheimilis fyrir tvo unglinga undir lögaldri sem þurfa sérstakrar gæslu og umönnunar við. Starfsemi þessi verður að Árbót í Aðaldal, S.-Þing- eyjarsýslu. Hjónin þar verða í forsvari fyrir starfsem- ina. Auk þeirra munu 3 uppeldisfulitrúar starfa á heimilinu, og leitum við nú að fólki sem er tilbúið að sinna þeim störfum. Starfsreynsla og/eða menntun sem nýtist í uppeldis- og meðferðarstarfi sem þessu er æskileg. Laun skv. samningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veita hjónin að Árbót í síma 96- 43577 og forstjóri UHR í síma 91-689270. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Forstjóri UHR. Sýslumaðurinn á Akureyri Frá og með 1. júlí nk. flyst afgreiðsla sýslu- mannsins á Akureyri á 1. hæð, að Hafnar- stræti 107. Afgreiðsla sjúkratrygginga sem verið hefur að Gránufélagsgötu 4, flyst miðvikudaginn 1. júlí nk., að Hafnarstræti 107, Akureyri, 1. hæð að norðan. Frá sama tíma verður símanúmerið 26900. Sýslumaðurinn á Akureyri. Spói sprettur Ég lofaði að borga honum fúlgu ef hann gæfist upp í fyrstu lotu! \ m C íc Fogtíl þess að vera viss um að ekkert færi l^úrskeiðis, bauð ég hinum það líka. Gamla myndin M3-838 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja t síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.