Dagur


Dagur - 27.06.1992, Qupperneq 17

Dagur - 27.06.1992, Qupperneq 17
Laugardagur 27. júní 1992 - DAGUR - 17 DaGSKRÁ FJÖLMiÐLA Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er gamanmynd frá árinu 1991 þar sem vandamál karla í nútímasamfélagi eru í brenni- depli. íslandsmótið í knatt- spyrnu. Staðan í sjöundu umferð kynnt. 23.55 Æðisgenginn eltinga- leikur. (Hot Pursuit.) Dan Bartlett hlakkaði mikið til að eyða sumarfríi sínu í Karíbahafinu ásamt vinkonu sinni og fjölskyldu hennar. Það eina, sem var í veginum, var seinasta prófið sem hann átti eftir í efnafræði. Hann féll og var þá sumar- fríið fyrir bí eða hvað? Aðalhlutverk: John Cusack, Wendy Gazelle og Monte Markham. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 29. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Sögustund með Janusi. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.25 Herra Maggú. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Eerie Indiana. Þriðji þáttur. 20.40 Á fertugsaldri. (Thirtysomething.) 21.30 Hin hliðin á Hollywood. (Naked Hollywood.) í þessum þætti kynnumst við leikstjóranum Joe Roth sem nú ber ábyrgð á einu myndvera 20th Century Fox og stendur frammi fyrir því að þurfa að þrefalda veltuna. í næsta þætti kynnumst við umboðsmönnunum en yfir þeim hvílir að öllu jöfnu leyndardómshjúpur. 22.25 Samskipadeildin. íslandsmótið í knatt- spyrnu. Sjöundu umferð lýkur í kvöld með leik UBK og, KA. 22.35 Svartna°^í. (N'jjíxc Heat.) ÁJ.25 Úrræðaleysi. (Au Bout Du Rouleau.) Þessi franska spennumynd - segir frá manni sem nýlega hefur afplánað dóm fyrir manndráp. Hann fremur inn- brot þar sem hann vegur annan mann. Hann flýr en faðir fórnarlambsins hyggur á hefndir. Aðalhlutverk: Daniel Olbrychski, Silvana de Faria og Mauricio do Valla. Bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 27. júní HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veöurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út í sumarloftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thors- sonar. 13.30 Yfir Esjuna. 15.00 Tónmenntir - Dmitríj Dmitríjevitsj Shostakovitsj, ævi og tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Rip van Winkle" eftir Max Frisch. Leikritið flutt í heild. 17.40 Fágæti. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta“ eftir Victor Canning. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (5). 18.35 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.15 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjama- son. (Frá Egilsstöðum.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 „Afritun", smásaga eft- ir James Joyce. Sigurður Jón Ólafsson les þýðingu sína. 23.00 Á róli við Vetrarhöllina í Pétursborg. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níels- son, Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 28. júní HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Skútusaga úr Suðurhöf- um. Fjórði þáttur af fimm. 11.00 Messa í Ólafsfjarðar- kirkju. Prestur séra Svavar Á. Jónsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 í hvalnum fyrir austan. Um hvalveiðar frá Austfjörð- um í upphafi aldarinnar. Umsjón: Smári Geirsson. 15.00 Á róli við Brandenborg- arhliðið í Berlín. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Sigríður Stephens- en og Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 17.10 Síðdegistónlist á sunnu- degi. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta" eftir Victor Canning. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (6). 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Sig- ríðar Björnsdóttur listmeð- ferðafræðings. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.10 Sumarspjall. Ásta Ólafsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 29. júní MORGUNÚTV ARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfríi" eftir Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Carmiila" bygöf á sögu Sheridans LeFanu. 1. þáttur af 5. 13.15 Mannlifið. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Björn" eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur les (2). 14.30 Sónata í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 Fréttir. 15.03 Að gleyma er að svíkja þá sem þjáðust. Umsjón: Soffía Auður Birgis- dóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Hauks- sonar á Akureyri. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Samfélagið í nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 27. júní 08.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson býður góðan dag. 09.03 Þetta líf, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guðmunds- son. 20.30 Mestu „listamennimir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Stungið af. Dani Ólafsson spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 00.10 Stungið af - heldur áfram. 01.00 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 28. júní 08.07 Nýtt og norrænt. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erl- ingsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 Lifandi tónlist um land- ið og miðin. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum með Rod Stewart. 00.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fróttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 29. júní 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustend- um. 08.00 Morguhfréttir. ■ - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafrétt- um. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 21.00 Vinsældarlisti götunn- ar. 22.10 Blítt og létt. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8, 8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 02.00 Fróttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 Næturtónar. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og lótt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 15. júní 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Simpsonfjölskyldan geðþekka í Springfield er löngu orðin að heimilisvinum margra íslend- inga og kemur til með að kíkja í heimsókn á mánudagskvöldum enn um sinn. Bylgjan Laugardagur 27. júní 09.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgjunni. Bjarni Dagur Jónsson kynnir stöðu mála á vinsældalistun- um. 16.00 Laugardagstónlist. Erla Friðgeirsdóttir. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöldið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 21.00 Pálmi Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú er heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Eftir miðnætti. Þráinn Steinsson fylgir ykk- ur inn í nóttina með ljúfri tónlist og léttu spjalli. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Sunnudagur 28. júní 08.00 í býtið á sunnudegi. Allt í rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Erlu Friðgeirsdóttur. 11.00 Fréttavikan með Steingrími Ólafssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 16.00 Pálmi Guðmundsson. 17.00 Fréttir. 17.05 Pálmi Guðmundsson. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurðsson. 00.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 29. júni 07.00 Fróttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtUegt spjaU. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 Fróttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Mánudagur 29. júní 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um i sima 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.